Eintak

Eksemplar

Eintak - 18.07.1994, Side 3

Eintak - 18.07.1994, Side 3
GOTT FÓLK / SlA Sameiginlegt átak sem skilar árangri -poa pratensis- Lágvaxin grastegund sem er mjög útbreidd í íslenskri flóru. Kjörlendi plöntunnar er valllendi, mýrar og hálfdeigjur en tegundin er mjög breytileg. Vallarsveifgras er harðgerð planta og aðlagast vel hinum fjölbreytilegustu aðstæðum. -betula pubescens- Tré eða runni. Harðgerð landnámsplanta sem þrífst í allt að 700 m hæð. Kjörlendi birkisins er hálfgrónir melar og móar. Birki þrífst við flestar aðstæður Rýgresi. -lolium multiflorum- Einær grastegund sem þrífst vel á láglendi og upp í allt að 400 m hæð. Túnvingull. -fcstura rubra- Grastegund. Kjörlendi túnvingulsins er sandar og melar.Túnvingull getur þrifist við flestar aðstæður hér á landi. Úr þessum poka sprettur margt gott! Gróðurvernd er brýnasta umhverfismál okkar Islendinga í dag. Okkur ber skylda til að koma þessu máli farsællega í höfn, landsins vegna og barna okkar vegna. Viðskiptavinir Olís vinna í þessu máli af heilum hug. Þeir fá ókeypis fræpoka frá Landgræðslunni á næstu Olísstöð og sá innihaldinu á svæði þar sem gróðureyðing herjar. I pokanum eru fræ planma sem henta vel íslenskum aðstæðum. Stöðvun uppblásturs er undirstaða þess að tré og annar gróður ásamt dýralífi fái þrifist. Víða sjást merki þess að vel hafi tekist til við uppgræðslu á undanförnum árum, en fjöldamörg svæði eru enn í hættu .. vegna gróðureyðingar. Viðskiptavinir Olís vita hversu brýnt þetta mál er fyrir íslenska þjóð. Komdu við á næstu Olísstöð og leggðu landinu lið. P GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ m MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ1994

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.