Eintak - 18.07.1994, Side 24
Markalaust þar til
í vítaspyrnuKeppni
Ótrúleg
deyfðqg
Blikaráfram
Það var Guðmundur Hreiðars-
son, markvörður Breiðabliks, sem
var hetja sinna manna í víta-
spyrnukeppni Blika og Keflvíkinga
á fimmtudagskvöld. Eftir marka-
lausan leik og framlengingu varð
að grípa til vítaspyrnukeppni og í
henni varði Guðmundur eina
spyrnu auk þess sem Óli Þór
Magnússon skaut í stöng Blika-
marksins.
1 heild var leikur- inn ótrú-
-fK lega leið-
inlegur og með ólík- indum að þar færu lið úr 1. deild. Keflvík-
ingarnir voru þó
betri aðil-
inn, en
\ þeim var algjörlega fyrirmun-
»fÍi/þ að að koma knettinum
m.t í mark
andstæð-
inganna og því fór sem fór. ©
hylkismenn
vorðust vel og
komast áfram
Ótrúlegt
lánleysi
Leifturs-
manna
Fylkismenn eru komnir áfram í
átta liða úrslit mjólkurbikarsins eft-
ir 2:0 sigur þeirra á Leiftursmönn-
um á Ólafsfirði á fimmtudags-
kvöld.
Vart verður sagt um Fylkismenn
að þeir hafi ekki nýtt færin sín því
þau voru vart fleiri en mörkin tvö,
sem þeir skoruðu í leiknum. Leifit-
ursmenn voru mun betri aðilinn í
leiknum en lykillinn felst í mörk-
unum og á því sviði urðu þeir und-
ir í þessum leik.
Mörk Fylkismanna skoruðu þeir
Þórhallur Dan Jóhannesson og
Kristinn Tómasson og lék Ómar
Bendtsen sinn fyrsta leik með lið-
inu eftir skiptin frá KR, en Ómar
kom inn á í leiknum sem varamað-
ur í seinni hálfleik. O
IA - KR
0:1
Izudin Daði Dervic (42.)
(A: Þórður Þórðarson - Stur-
laugur Haraldsson, Ólafur
^Adolfsson, Zoran Miljkovic,
Sigursteinn Gíslason - Kárí
Steinn Reynisson (Stefán Þ. Þórðar-
son 78.), Alexander Högnason, Ólafur
Þórðarson, Haraldur Ingólfsson - Ma-
hajlo Bibercic, Bjarki Þétursson (Karl
Þórðarson 65.)
KR: Kristján Finnbogason -
Þormóður Egilsson, Óskar
Hrafn Þorvaldsson, Izudin
Daði Dervíc - Heimir Guð-
jónsson, Hilmar Björnsson, Rúnar
Kristinsson, James Bett, Einar Þór
Daníelsson - Tryggvi Guðmundsson,
Salih Heimir Porca (Tómas Ingi Tóm-
asson 73.)
Áminningar: Hilmar, Heimir,
Tyrggvi, Óskar hjá KR og Ólaf-
ur og Sigursteinn hjá ÍA.
Maður leiksins: Rúnar Krist-
insson, KR.
24
port
Dómararnir í bikarkeppninni
Hveijir eru þeir?
Kristinn
Jakobsson
dæmir fyrír
KR. Fæddur
17. júní 1969
og tók dóm-
arapróf 1989.
UMFG - FH:
Kristinn er
einn efnileg-
asti dómari landsins og dæmir
venjulega vel. Lítið bar á honum
í þessum leik og veit það á gott
en kannski má segja að Jankov-
ic hafi átt að fjúka út af fyrir
mjög Ijótt brot á Andra Mar-
teinssyni.
Bragi B. Bergmann
dæmir fyrir Ungmennafélagið
Árroðann á Árskógsströnd.
Fæddur22. október 1958 og
tók 1973.
UBK - ÍBK: Bragi er einn þeirra
semannað
hvort eiga
góðan leik
eða vondan,
það er ekkert
þar á milli.
Þessi leikur
var svo leiðin-
legur og ró-
legur í tíðinni
að ekki er hægt annað en að
hrósa Braga fyrir dómgæsluna.
Sæmundur
VÍGLUNDS-
SON
dæmir fyrir ÍA.
Fæddur 17.
október 1957
og tók dóm-
arapróf 1981.
Valur - Fram:
Komst mjög
vel frá leiknum og dæmdi vel.
Gerir fá mistök og beitir hagn-
aðarreglunni ágætlega. Einu
mistökin voru líklega þau að
gefa ekki spjald þegar brotið
var illa á Guðmundi Steinssyni.
Sæmundur hefur það sér til
málsbóta að hann dæmdi ekk-
ert á brotið, Frammarar héldu
boltanum, brunuðu upp og
skoruðu. Hann hefði hins vegar
vel mátt spjalda eftir markið, en
það eru bara smámunir miðað
við leikinn íheild.
Gylfi
Orrason
dæmir fyrir
Fram. Fædd-
ur 3. des-
ember 1959
og tók dóm-
arapróf 1981.
ÍA - KR: Hef-
ur oft dæmt
betur og missti stundum tökin á
leiknum, en aldrei verður sagt
um Gylfa að hann sé ósann-
gjarn og haldi með öðru hvoru
liðinu. Þetta var einfaldlega
stórleikur og mjög mikilvægur
og því verður lítið sett út á störf
Gylfa hér.
Gísli Guð-
MUNDSSON
dæmir fyrir
Val. Fæddur
24. maí
1947 og tók
dómarapróf
1976.
Þróttur R. -
ÍBV: Komst
skammlaust
frá leiknum
og fær því ágætiseinkunn. Þótt
rangstöðulykt hafi verið af einu
marki heimamanna verður ekki
við Gísla sakast heldur línuvörð-
inn.
JÓN SlG-
URJÓNS-
SON
dæmir fyrir
Stjörnuna.
Fæddur 2.
september
1957 og
tók dóm-
arapróf
1976.
Víkingur -
Þór: Fékk ekki að dæma stór-
leikinn uppi á Skaga og var
settur á þennan ístaðinn. Stóð
sig ágætlega, enda pressan
ekki mikil og áhorfendur miklu
færri og hljóðlátari. Jón er
nokkuð efnilegur og hans tími
mun koma.
KR-ingar börðust betur og uppskáru sigur
Meistammir úr ieik
Björn Ingi Hrafnsson og Sigurgeir Sveinsson skrifá
Baráttan var í fyrirrúmi uppi á
Skipaskaga á föstudagskvöld í
stórleik sextán liða úrslita Mjólk-
urbikarkeppninnar, leik ÍA og KR.
Baráttuleysi KR-inga í undanförn-
um leikjum var ekki til staðar og
menn börðust vel fyrir hvern ann-
an og liðið í heild. Skagamenn
náðu hins vegar ekki að sýna sinn
besta leik, liðið saknaði greinilega
Sigurðar Jónssonar, sem enn er
meiddur, og sóknir liðsins voru
ekki nægilega beittar.
í upphafi leíks komu Skaga-
menn ákveðnari að því er virtist.
Liðið átti nokkrar sóknir í byrjun,
en smám saman fóru KR-ingar að
láta meira tii sín taka og það sem
eftir lifði hálfleiksins voru þeir
miklu betri aðilinn. Eina mark
leiksins kom einmitt undir lok
hans, Izudin Daði Dervic negldi
boltanum þá í hornið fjær eftir
laglega sendingu Salih Heimis
Porca.
í seinni hálfleik voru Skaga-
menn mun sterkari aðilinn en áttu
í miklum vandræðum með að
ógna Vesturbæjarliðinu, sem
varðist mjög vel. Skipunin frá
Guðjóni Þórðarsyni var greini-
lega sú að halda forystunni og
verjast vel og það tókst, miðja og
vörn KR-inga stóð sig vel og því
var sigurinn aldrei í verulegri
hættu.
Skagamenn eiga greinilega í ein-
hverri krísu þessa dagana. Fjarvera
Sigga Jóns er auðvitað missir fyrir
liðið en betur má ef duga skal og
venjulega hafa menn komið í
manns stað hjá Skagaliðinu. Bar-
áttan er ekki sú sama og áður og
framlínan ekki nægilega ógnandi.
Hörður Helgason verður að taka
mannskapinn í gegn og ná upp
fýrri stemmningu. Liðið hefur nú
tapað tveimur leikjum á heima-
velli í röð og ef leikurinn gegn FFI í
vikunni vinnst ekki er komin upp
undarleg staða.
KR-liðið barðist hins vegar vel í
leiknum og átti sigurinn fyllilega
skilið. Stemmningin í liðinu var
miklu meiri en í undanförnum
leikjum og sigurviljinn ljós frá
fyrstu mínútu leiksins. Sú breyting
að gera Þormóð Egilsson að fyr-
irliða í stað Rúnars Kristinsson-
ar skilaði greinilega sínu og Rún-
ari leið greinilega mun betur með
minni ábyrgð á bakinu og einbeitti
sér meira að því að gefa góðar
sendingar og hjálpa til á miðjunni.
KR-ingar sýndu það í þessum leik
að þeir geta gert góða hluti á góð-
um degi. Hugarfarið hefur verið
helsti veikleiki liðsins í sumar og ef
Guðjóni þjálfara hefur tekist að
laga það er liðið til alls víst í fram-
tíðinni í næstu leikjum. ©
MÁNUDAGUR 18. JÚLÍ1994