Eintak

Tölublað

Eintak - 09.06.1994, Blaðsíða 6

Eintak - 09.06.1994, Blaðsíða 6
12“,LP og geisladiskar |d % Þórhallur FROSTBITE m, ■IH Tv. 'I heitir maður, hann hlýtur að vera meö ■IJUI B .1 11|g)||| fjölhæfari og aktívari mönnum því að a næstunm veröur hann viðloöandi aö minnsta kosti þrjár skífur sem eru á leiðinni á vegum ymissa aöila. Þar er m.a. um að ræða safnplötu eru komnir útúr ísskápnum og er verið Smekkleysu EGG '94 en þar vinnur að freista þess að láta þá vinina Þórhallur undir merkjum Underground Hilmar og Einar þiðna nógu mikiö til family og Ajax. Einnig er í þess aö þeir geti tekiö upp plötu. burðarliðnum soloplata, acio jazzpla- —^ I w . ta í samvinnu viö Jazztrió Reykjavikur L/L I mPI A • og svo mætti lengi telja. Til þess aö .. 1 "rrT* geta sinnt þessu öllu ætlar Þórhallur Sjgu-jón Kjartansson er rokkhundum aö setjast aö í London og taka um aö goðu kunnur fyrir storf sin i þagu |ejö púlsinn á því nýjasta auk þess aö rokksins. Viö biðum þvi meö ondina i vinn£ fyrir sér sem d.j. halsinum eftir að heyra fra Olympiu _ ________ sem er sólóprodjekt Sigurjóns. Crf\DP Olympia verður með Tag á Smekkleysuplötunni margnefndu og Hvað er Scope? Þetta nafn var búiö mun eiga sitt tónleikadebut þ. 10. júm að ásækja mig svolítiö lengi þegar ég næstkomandi á tónleikum með Saint áræddi loks ao spyrja, HAÁAA veistu Etienne, Sigurjóni til haids og trausts þaiggi maur? Nei svaraöi ég, og þá verða þeir Joi og B. Blöndal ur Ham. var eg leiddur í allan sannleikan um n A •■•MrN þaö. Scope er nefnilega hljómsveitin SNIGL ABANUIÐ nennar Svölu Björgvins. HAAAA hver , » „ 'r, er nú það? spurði ég. Þá var bara ^öur, motorhjol, rokk og læti, þaö er Skent g mig og mér sagt að ég væri át £a^,,s?mJímur upp 1 hiigarm, en og fyigdist ekkert meö neinu. Smglabandiö er svo margt annað t.d. Hananú sagði ég og ákvað að kynna eru þeir aö troða upp sem oskala- mér máifö 6 eScope: Svala rtoh inmrwmt n D-ir- O o fimmti iHrvrfi im _... . , . . . .. . r « , . gahljómsveit á Rás 2 a fimmtudögum i sumar mill 2 og 4 og einnig veröa þeir f samfloti með borgardætrum á sveitaböllunum í sumar. Góöa skemmtun stelpur. B]ÖSSI Guð leit yfir farinn veg, sköpunina og fram- hald hennar og var ekki par ánægöur með þaö sem hann sá. Hann settist niöur samdi slatta af rokki og textum, setti þaö í hendurnar á Birni Jr. og er hann aö vinna þaö til útgáfu. Jæja, þetta er nú kannski ekki alveg svona en Bjössi í Ný Danskri er aö vinna aö fýrstu sólóplötu sinni, sem kemur út seinna á árinu, þetta er þema hennar og reynir Björn aö setja sig í spor drottins. Góður hópur vinnur meö Birni þ.e. þeir Eyþór Gunnars, Óli Hólm, Siggi Bjóla, sem jafnframt stýrir tökkum og er listrænn ráöunautur og síðast en ekki síst gítarsnill- ingurinn Þorsteinn Magnússon. Björn stjórnar sjálfur upptökum og sér aö sjálf- sögöu um bassaleik og söng. Björgvinsdóttir, Margeir, Grétar og Bjarki. Svala syngur, Bjarki notar tolvur, Grétar og Margeir synthast og gera allt mögulegt. Þau gera tónlisti- na mikiö til saman og Svala sér um textagerö. Þau eru með lag á Transdans 2 og spila þ. 10. júnf með Saint Etienne I Kolaportinu. Eg þangað og við öll. SPUNK 1101 spunkandi fíri markmio og tyo fyrrum meölimi poppsveitarinnar Islenskra tóna auk eins apótekara. Tónlistin er spunk, Iffstfllinn er spunk, drykkirnir eru spunk og hárgreiðslan er spunk (nýtt æði?) gleðilegt ka er spunkár. • T WORLD gáfu síöast út á 0 og nix plötunni síöasta sumar. Þeir eru þá langt í frá iii |- | | !%/r hættir og eru nú aö undirbúa sig fyrir ut LU /\ tvaentanlega tónleikarispu á Akranesi er gleöi, eöa þar þrífst a.m.k. gleði og stuðsveitin sem aö ofan er nefnd, en hvorki fleiri né færri en 10 stuöboltar komast á spenann hjá þessu bandi í einu. Þeir gera annars strandhögg annaö slagiö hingaö yfir um meo Boggunni og hrí- fast þá Reykvíkingar meö í sveittu soul, funk, disco og rokk-stuöi. ÞRETTAN • er rokkhljómsveit, ekki er á neinn hallaö þó Hallur Ingólfsson sé kallaöur forsprakki sveitarinnar. Hann er einn þriöji hluti 13 (4.33333). Þeir piltar eru nýbúnir aö gefa út plötu og eru aö kynna hana pessa dagana t.d. f kvöla á Tveim vinum, og síöan um land allt og miðin.

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.