Eintak

Tölublað

Eintak - 09.06.1994, Blaðsíða 25

Eintak - 09.06.1994, Blaðsíða 25
Saga Underworld í stuttu máli? Ég og Rick (Smiths) byrjuöum meö hljómsveit sem hét Feur þegar við vorum enn háskóla- nemar i kringum 1981. Við elsk- uðum teknó og dub og eftirlæt- ishljómsveit okkar var Kraft- werk. Það var mjög gaman hjá okkur um tíma, sérstaklega á Ítalíu þar sem hljómsveitin varð nokkuð vinsæl. Kringum 1986 /\)_| stofnuðum viö Underworld sem þá var fýrst og fremst byggð á hugmyndfræði í ætt við þaö sem Parliament, Prince og Funkadel- ick voru aö gera. Þetta var sjö manna hljómsveit sem við túruð- um um allan heim með. Hún leystist uþp á endanum i kjölfar þéss að við spiluðum á risatón- leikum á iþróttaleikvöngum með Eurithmics. Viö urðum svo dauð- leiðir á að vera hluti af rokkiðn- aðinUm og fyrirtækjatónlist að við hættum ,og drifum okkur heim. Viö áttum eigið hljóðver og ég og Rick héldum áfram að búa til tónlist saiýian. Það hafði alltaf verið draumur Ricks að vinna rpeð plötusnúð og fljót- lega eftír að við komum hingað heim beriti mágur hans honum á ungan strák sem var að spila á pöbb i hverfmu og hét Darren Emerson. Hann fór aö vinna með okkur ög í frámhaldi af því kom einhver skemmtilegasti tfrrii ævi minfíáK Við seldum fyrstu fimm hundruð eintókin sem voru [3ressuð af fyrstu plöt- Únni sémHia geröum saman út- um afurgluggann á bílnum okkar til klúbba og lítilla plötubúða. Þetta var- svo gaman að viö fest- umst og það kom ekki til greina aö fara aftur I sama farið og Underworld hafði áður verið í. Underworld er einungis l'rtill hluti af því sem þú ert að fást við, og reyndar bara partur af mun stærra og flóknara dæmi sem heitir Tomato. Hvað er TÓ- mato? Tomato er samanasafn af tón- listarmönnum, málurum, kvik- myndageröarmönnum, grafísk- um hönnuðum, skúlptúrlista- mönnum og rithöfundum. Við búum til bíómyndir, auglýsingar, plötuumslög, tónlist, tökum Ijós- myndir og fleira og höfum aðset- ur hérna í Soho i London. Við vinnum á vissa hátt og eins og listafólkið sem stóð að Verk- smiöjunni undir stjórn Andy War- hol nema hvað við höfum engan leiðtoga, engan Warhol. Hjá okk- ur hafa allir jafn mikið til mál- anna að leggja og þegar menn ganga inn í Tomato skilja þeir egóiö eftir við dyrnar og koma og djamma með okkur. Við djömm- um allir í verkum hvers annars, málarar mála ofaní verk annarra málara, grafiskir hönnuðir gera það sama og svo framvegis. Þaö gerist til dæmis stundum að ég hef verið að búa til eitt- hvað i tölvunni og þegar ég er farinn kemur einhver annar og SEM SKIPTIR MÁLI ER fer að hræra i þvi og útkoman verður til dæmis sjónvarpsaug- lýsing sem ég bý síðan ef tiKvill tónlistina viö. Þaö truflar mig ekki þó einhver noti mitt efni svona því ég trúi að ætlun hans sé að búa til eins góða hluti og mögulegt er en ekki af því að hann vill verða stjarna. f raun og yerú standá dyr Tomato opnar fyrir hvern þann sem héfur áhuga á að koma og djamma með okkur. Ef okkur finnst stöah viökomandi vera flfl biðjum við hann bara að fara. Er Soho hjarta Lundúna? Soho er eftirlætishluti minn af öllum borgum heimsins. Alltaf þegar ég fer I burtu kem ég Ég hef heyrt að tónleikar ykkar eigi það til að halda áfram svo klukkutímum skiptir. Viö höfum lengst spilaö í fjórtán klukkutima I einu. Fyrir tveim vik- um ætluðum við að spila I sólar- hring I einum klúbb en lögreglan komst í málið og stöðvaði þaö. Þetta eru magnaðar tilraunir því eins og þú getur ímyndað þér er DANSINN OG GRUVIÐ ™öur. tk0"'innf[.í einkennilegt hugarastand eftir fjortan *— texta á staðnum. Og þegar við spilum gömul lög breytum við þeim lika alltaf á einhvern hátt svo þau hljóma aldrei eins. Af þessu leiðir að stundum er þetta glatað og stundum gengur þetta upp, en þetta er aldrei leiðinlegt. Darren á það til dæm- is til að setja eitthvað af stað og Zf k beina leið aftur I Soho þegar ég ( kem til London. Spho er sér: staklega s’jtérhmtilégt og líflegt á sumrin, göturnar eru fullar af fólki, kaffihúsin eru þéttsetin og fólk stendur. með björinn á gang- stéttunum fýrir utan’þau. Þetta hverfi er éins og lítið iðandi þorp, hér eru rauðljósa hverfin, mellurnar, barirnir, klúbbarnir, vinnustofur listamanna og kvik- myndaiönaðurinn. Ég elska þessa blöndu. Ivernig er það þegar þið spiiið klúbbum og á tónleikum, er tónlistin á böndum eöa spilið þið læf? Við spilum alltaf læf. Það sem við gerum er að við tökum út- gáfu af stúdiói með okkur á sviö- iö. Við sétjum mixerborðið I önd- vegi á mitt sviöið og Rick og Darren mixa tónlistin alla á tón- leikunum sjálfum. Það er s(öí>- ugt tónaflæði I gegnum mixerinn þannig að takkarnir á hortúm verða á vissan hátt eins og iýkl- ar á hljómborði. Míkrafónninn og gitargræjurnar mínar eru svo tengdar þarna við líka. Megin einkenni og markmiö tónleika okkar er að tónlistin er alltaf im- próvíseruð hverju sinni svo eng- ir tónleikar eru eins. Þetta hljómar kannski ósennilega en ég heyri sum lög stundum I fyrsta skipti á tónleikum. Þá not- ast ég kannski við texta frá öðr- um lögum, texta sem ég skrifaði um morguninn eöa spinn nýjan m ganga síðan að mér og segja: Syngdu eitthvað.” Þett^ var skritið I fyrstu en 'égj ef orðinn Vahur ‘þessu éftir að 'hafa unnið með honum I nokkur ár. Æfiö þiö þá aldrei? /Nei, við æfum aldrei saman. Viö vorum -vanir að æfa þegar Und- erwold var eins og hún var fyrstu árin sem'vár eðlilegt, þýf þð vor- um viö með venjuleg lög. En eins og hljóniáVéÍtín ér ntina má helst'líkja tónleikum hennar við það hvernig plötusnúöur SRÍIar. Við byfjum með ákveðið grúv og ef það virkar þá höldum við okk- ur.við það, byggjum. ofan á það, baétum við þaö og spinnum I kringum það. Éf það virkar ekki reynum viö bara annað grúv og höldum áfram. Er þá einhver einn ykkar sem stjómar á tónleikunum I hvaða átt tóntistin á að fara? Nei, viö erum meö ákveöið merkjáké'ffi sem við notum þeg- ar við erupi að spila. Ef ég vil til dæmis að þeir haldi áfram meö eitthvað gef ég þeim ákveði^, rrterki.méð höndunum.og sama éf ég vil að þeir flnni uppá ein- hverju1 nýju' eða geri það sama aftúr feftlr smá stund. Þannig koma þeir líka merkjum til mln iOg sín á milli. Takkarnir á mix- ernum leika mjög stört hlutverk á tónleikum og við berum okkur mjög svipað að á sviðinu og við gerum þegar við erum að taka upp i stúdíói. Ég sem textana oft jafnóöum I upptökum og oft er það þannig að það sem ég kem meö I fyrstu tilraun er það sem við notum slðan. Þegar viö erum að spila læf treysti ég Darren. og' Rick fullkomlega til að skynjá"þá strauma sem við fáum við tón- listinni og segja mér hvort ég eigi að hætta eöa halda áfram. Þannig aö stundum gerist það að ég er að syngja en allt I einu er dregiö niður I mér frá mixern- um og ef þeim finnst þaö best fyrir grúviö að ég hætti að syngja er ég sáttur þvi ég treysti þeim algjörlega. Það er grúvið og dansinn sem skipta öll en ekki egó söngvarans eöa eitthvert bjánalegt gitarsóló. tíma spilamennsku, þetta er einna líkast því að hugleiða. Fáiö þiö allan kraft ykkar úr tónlistinni eöa þurfiö þið aö ná ykkur I einhverja gervi orku? Orkan kemur öll úr tónlistinni og dansinum. Tónljst okkar er ekki byggð ,.fc eiturlyfjum, ekki ejnu sinni áfengi. Þaö er allt I lagi að fásér bjór aö tónleikum loknum. . En það er of mikiö aö skyrtia og gerast á 'meðan þeim stendur til þess aö ég hafi áhuga á ,aö., blokka skilningarvitin meö ern- hverjum efnum. Ef einhverjir aör- Ir viijá standa .I.slíku truflar það mig ekki, svo lengi sem ekki er verið áb káisast upþ á niig. Þeir tónleikar sem okkur finnast skemmtilegástir eru þeir þegar við notum ákveðið ' hljóökerfi sem hægt er að stilla upp I miðj- Qm hópi tónleikagesta. Þá erum vlt) á gólfinu hjá þeim ogí náinni snertingu við það sem er að ger- ast. Við heyrúrn líkaéónlistina eins og þeir sem eru að dansa sem ér miklu Öetrá en að heyra hana úr mónitorum. orðnir svo dauðþreytt faldir á bak Við erum r á að vera vlð hétalara ein- hvers staöar uppá sviði. Ég þoli ekki sviö, ég JJoli ekki að vera uppá sviöi(3éx metra fyrir ofan fólkið, égtþoli ekki'girðingar sem .hálda fólkinu I burtu, mér finnst gaman þegar fólk kemur og dpnsar hjá okkur. Þessi gamli rokksirkus er orðinn svo þreytt- ur. Ég vil vera meðal fólksins og finna straumana frá þeim. Hjá okkur er skiptingin ekki: hljóm- sveit versus áheyrendur, við er- um öll I hljórnsveitinni að djam- ma saman, þannig er það lang skemmtilegast. Við spiluðum á tónleikum I Hollandi fyrir nokkr- um vikum og áhorfendurnir stóöu út I sal með hönd undir kinn og horfðu á okkur. Það er einhver versta lífsreynsla sem ég hef upplifa I langan tlma. Skilaboð þin til þeirra sem ætla á tónleikana hjá ykkur og Björk á íslandi I júní er sem sagt: dansið? Já, og þeir sem vilja sitja eiga bara að vera heima fyrir framan sjónvarpið eöa lesa bók.

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.