Eintak

Tölublað

Eintak - 09.06.1994, Blaðsíða 30

Eintak - 09.06.1994, Blaðsíða 30
sjá eitt dæmi um verk Barkar, umslag utanum smáskífuna Næturklúbburinn Venus ópnaði 7.mai siöastliöinn og hef- ur tröllriöin trukkstemming ráöiö þar ríkjum meö ýmsum uppákomum eins og Rhythm doctor, Evil og alveg tjúll- uðum plötusnúöum frá einum besta klúbbi Bretlands sem heitir Feel real. Það er búið aö vera Party-zone kvöld, Skap- arakvöld og allur annar andskoti að ske. þeir miklu krúttin I balanum Hólmar og Margeir eru skemmtanastjórar og líka auðvitað plötusnúöar hússins. Venus er á tveim hæö- um, uppi er rífandi danstónlist sagöi Hólmar mér og svo steytti hann hnefann meö tilþrifinni sannfæringu, snögg- lega róaöist hann og sagði hugljúflega: já, svo er svona ró- legheita steming niöri. Þar næst var stefnu staðarins sull- að saman, sem er að færa íslenska skemmtanamenningu nær því sem er aö gerast I útlöndum, halda svitanum fyrir utan svitaholurnar og lifa bara í raunveruleikanum, ekkert helvitis deja-voooo. Viö verðum svei mér asskoti held ég að taka þá á oröinu því næsta föstudagskvöld er old scho- ol hard-core geim og Aggi töffari að spila, the day after verður mega- surprise ,,,Bob Stanley, London gaur, sem er rosi. Helgina á eftir mætir Darren Emerson úr þeirri frægu hljómsveit Underworld og þeytir í plötubúrinu, alla helgina. Noi- kvöld bráðum frá Völu og Claudio, geggjuð föt og svo framvegis. Semsagt fjarlægar hugmyndir, rassa-tónlist og frábært framtak hjá Venusi. Aö lokum, þá sagði Margeir mér að bróðir hans væri glasabarn, égvar alveg haaaa, þá reddaði Hólmar mér, tók um höndina á sér í örvæntingu og gubbaði útúr sér, ahhh ég var bitinn af flugu. Semsagt dúndur indælir og einlægir strákar með trukkklúbbinn Ven- us. Bæ. a íslenskra menningardaga I heimsborginni sem ganga undir nafninu 50 Northern Light Years og standa munu megnið af sumrinu. Meðal annars veröur spilað um borð í listatogaranum Leifi Eiríksyni og siglt um ánna Thames meðan á leik stendur. Sex Pistols geröu þaö líka um árið og spiluðu „God Save The Queen" fyrir utan heimili drottn- ingarinnar. Einnig verður spilaö í klúbbum og svo fá íslend- ingar búsettir í London að tjútta á balli 17. júní. Ef tími vinnst til á að reyna aö gera remix af nýja laginu og hafa Dídjeiarnir Darius og Shakra verið nefndir sem væntanleg- ir hljóðblandarar. Daginn eftir heimkomuna verður loks skundað í Laugar- dalshöll og hitað upp fyrir mega stjörnuna Björk ásamt hin- um dásamlegu Underworld. Svo vonum viö bara aö sumar- iö veröi veöursælt íslenskum stripplingum. mm\ A förnum vegi. Við rákumst á Bubba um daginn og spurðum hann hvaö væri að frétta úr bransanum. Og þaö var ekki að spyrja að því, Bubbi er aö fara aö taka upp nýja plötu og góðvinur hans tíl margra ára Christian Falk fyrrum Imperiet meðlim- Big Gay Heart frá Lemonheads. Þeir sem lesa reglulega ur er kominn til landsins til aö vinna með honum. Falkar- Face og önnur ensk blöð hafa ekki komist hjá því að reka augun í mikla auglýsingaherferö fyrir skóna, eöa gönguvél- arnar, frá Caterpillar en Börkur á einmitt drjúgan þátt í gerð þeirrar herferðar. Auk þess að leggja til hugvit viö hönnunina lagöi hann fram annan fót sinn til röntgen- myndunar síðasta haust en röntgenmyndin var sföan not- uð f verðlaunaauglýsingu fyrir Caterpillar. Börkur Arnarson er ungur isienskur nonnuour sem oyr og starfar f London. Hann vinnur hjá ungri og upprennandi auglýsingastofu sem heitir Blue Source og hefur meira en nóg aö gera. Meöal verkefna sem Börkur hafur komiö ná- lægt undanfarið má nefna aö hann hefur hannaö fjöldan allan af plötuumslögum, þar á meöal fyrir ekki minni spá- menn en Lemonheads og Stereo Mc's. Hér til hliöar má inn kemur beint frá Ameríku þar sem hann var aö klára vinnslu á nýrri Neneh Cherry plötu. Bubbi sagði aö þeir ætluðu aö koma meö fslenskt rapp og grúvf kenndan Jazz f bland viö rokk og ról. „Við eigum fyrstu rapparana ! heiminum" sagöi Bubbi og nefndi til sögunnar menn eins og Bólu-Hjálmar og Egil Skallagrímsson. Af band-pælingum og túrum lofar Bubbi engu aö sinni _ _ __ en að sjálfsögðu eru menn alltaf í góöum gfr og búast I I E3 I I.C I I PC má viö hverju sem er. Svo vatt hanri sér á bak reið- ■■tl l_ | Cw hjólinu og kvaddi okkur meö smá ÍSLENSKUM rapp kviðlingi. A ferö og flugi. Hljómsveitin BUBBLFLIES er án efa eitt heitasta bandið í landinu um þessar mundir. Nýtt lag „Pjakkur" er að koma út á safnplötunni frábæru „Smekkleysa f hálfa öld" og drengirnir hafa undirritað útgáfusamning við Smekkleysu um útgáfu á stórri plötu I haust. Einnig er bandiö að fara f tfu daga túr til London þar sem spiluð verða fimm eða sex gigg í tilefni viðamikill- Sumir segja að enskan sé aðal svala málið en efíslenskan er notuö rétt, þá fyrst kviknar bálið. Þið kunnið varla ensku - en enskan hljómar svöl ísjenskan er halló - að nota hana er kvöl. Ég elska þig á íslensku er allveg útúr kú á ensku sándar miklu betur - i love you.

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.