Eintak

Tölublað

Eintak - 09.06.1994, Blaðsíða 8

Eintak - 09.06.1994, Blaðsíða 8
X-iö var það heillin Á sunnudögum er á dagskrá X-ins þáttur sem í undirheim- um Reykjavíkur gengur undir nafninu „Hamingjusami sundmaðurinn meö gula uggann”. Á menningarheimilum borgarinnar heitir hann hins vegar Sýrður rjómi og eru um- sjónarmenn hans þrír ósyndir kafarar, þeir Allsherjar Afg- han, Hróðmar Qamar og Kalvin ZundGuð. Þeir bjóöa upp á fjöl- breytt afþreyingarefni fyrir öldunga og fakíra, en hafa einn- ig I heiðri útvarpsmannareglur númer eitt og tvö, þ.e. að halda hlustendum sínum upplýstum um hvað tímanum líður og hvernig viðrar. Form þáttarins er áhugavert og syndsamlega langsamlegt. Fast- ir dagskrárliöir eru eftirfarandi: Sýnishorn af sýnishorni, en þá er sama lagiö leikið tvisv- ar í röð með tveimur mismunandi flytjendum. I dagskrárliðnum Undrun er von á ýmsu, en oftast er mallað og spjallað við fulltrúa hinnar vfðfeðmu tónlistar- flóru, og þeir látnir snúa sér á bakinu f stúdfóinu. Frústi er fastagestur f Sýrðum rjóma. Hann er menning- arsinnaður angurgapi með sítt að aftan sem jafnan deil- ir með hlustendum sinni takmörkuðu skáldagáfu, hvort heldur sem er, með Ijóðum, tvfkvæöum eöa trésmfði. GunnahorniÐ er yngsti dagskrárliðurinn, og heitir f höf- uðið á umsjónarmanni sfnum, rauðhæröa rokkgoðinu, doktornum sjálfum. Hann lítur inn annan hvern sunnu- dag og spilar fáheyrö iög úr eigin plötusafrti á milli þess sem hann hreytir f hlustendur fróðleiksmoium. Gunnahornið einblínir á afmarkaö þema hverju sinni, allt eftir skaplyndi Gunna. Rllinn og Star Trek leikþættirnir eru sjaldheyrðir en eru samt alltaf jafn traustir, steiktir, sælir og gam- ansamir, grafalvarlegir og undraveröir. Sorglegasta lag í heimi heyrist svo rétt fyrir lok þáttarins, sf- breytilegt og misjafnlega vafasamt. Umsjónarmönn- um og hlustendum þykir alltaf jafn sorglegt er þátt- urinn er á enda og lagiö er alltaf f samræmi viö það. Sannaö þykir að 73 prósent Reykvíkinga hefur margt annað betra aö gera á sunnudögum en að hlusta á þessa vitleysinga, þá Afghan, Hróðmar og Kalvin, en um leiö og þú, lesandi góður, stillir á X-ið á sunnudagskvöldum á milli kl. 21 og 24, áttu tæpast afturkvæmt, þvf vitleysingarnir eru WHEREWE AREPROUD TO EXTEND _____HOSPITALIT í AÐ I■(^■■fANTAST AKLIST” M X-INS ra; D Óháði listinn er búinn að vera til f 16 vikur þegar þetta er skrifað. Tæplega 100 lög hafa náð inná þennan Topp 20 lista frá byrjun. I upphafi var listinn leikinn á X - inu klukk- an 12:00 á hádegi á fimmtudögum. Fljótlega var hann fluttur fram til 16:00 en framvegis verður hann hluti af kvölddagskrá, sendur út á 97,7 klukkan 22:00 á fimmtu- dagskvöldum. Á Sunnudögum frá 16:00 -17:00 eru leik- in og kynnt þau lög sem koma ný á listann eða eru á upp- Rokkþáttur Baldurs Bragasonar FANTAST er nú nýlega far- in að heyrast á mánudagskvöldum frá TIu til miðnættis. FANTAST hefur verið vikulega á dagskrá X - ins frá þvf út- sendingar hófust s.l. haust, en útsendingartími á Iftilshátt- ar hreyfingu vegna dagskrárbreytinga. Fjöldi FANTAST þátt- ann nálgast fjórða tuginn, og þá einnig plötur vikunnar. Tónlistarval hvers þáttar miðast við plötu vikunnar f hvert sinn. þátturinn einskoröast ekki við eina tegund tónlist- ar viku eftir viku. FANTAST er tveggja tfma þáttur, a.m.k. fjórði hluti þess tíma fer f spilun af plötu vikunnar, eitt og eitt lag í senn. (Ekki á Random). leið frá sföustu viku. Listinn er valinn af hlustendum og þáttageröarmönnum á stööinni. Hægt er aö ná talsambandi f sfma 626977 alla virka daga og vera meö f vali listans. Umsjónarmenn listans hafa reiknað sérstaklega út fyrir Extrablaðið hvaöa lög eru þau tiu vinsælustu frá upphafi listans. Aðeins eitt lag hefur verið lengur en 6.vikur á list- anum, Supersonic meö Manchester sveitinni Oasis sat inni f 7.vikur. So fine meö Finnunum f Waltari er tíunda lagiö til að ná fyrsta sæti. Sex hljómsveitir hafa átt tvö lög f sögu listans MORPHINE, SOUNDGARDEN, INSPIRAL CARPETS, NIRVANA, CHARLATANS og BLUR. Tvær hljómsveitir hafa átt þrjú lög á listanum PRIMAL SCREAM með Jailbird, Rocks & Funky Jam og St.Etienne með Pale Move, Hug my soul & Like a motorway. 1. Rocks................................Primal Scream 2 - 3.lt aint hard to tell.......................NAS 2 - 3. Looser....................................Beck 4. Skyscraper I love you...................Underworld 5. Spoonman...............................Soundgarden 6. Oblivion .............................Terrorvision 7. Toety..................................Eric Morillo 8. Supersonic...................................Oasis 9. Nowhere....................................Therapy 10. So fine.....................................Waltari Hljómsveitir og listamenn sem átt hafa plötu vikunnar I Rokkþættinum FANTAST: MORPHINE, NINE, INCH NA- ILS, THERAPY ?, CHARLATANS, LEMONHEADS, DOM- INO, JAM & SPOON, ESKIMOS & EGYPT, UNDERW- ORLD, TINDERSTICKS, SOUNDGARDEN, TRANSGLOB- AL UNDERGROUND, PRIMAL SCREAM, PANTERA, SONIC YOUTH, BOO RADLEYS, MORRISSEY, RE- NEGADE SOUNDWAVE, 13, TOM WAITS, XC - NN & DEPECHE MODE. i dag eru FANTAST Rokkþættirnir orðnir þannig upp- byggöir að nánast öll sú tónlista sem flutt er f þætt- inum er annað hvort af albúmi vikunnar eða fyrri vikna. Dagskrárgerð og útsendingu annast Baldur Braga sem komið hefur vfða við í gerö útvarpsþátta sfðustu sjö ár. Aö lokum, heiti þáttarins hefur ollið heilabrotum, FANTAST er ekki uppfletti- orð úr sfmaskrá.

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.