Vikublaðið - 10.03.1994, Blaðsíða 11
VIKUBLAÐIÐ 10. MARS 1994
11
Rithöndin
Fróðleiksfús og finnst
gaman að brjóta heilann
Skriltin þín segir aó þú sért æðrulaus,
vísindalega sinnaður og skiptir
sjaldati skapi. Þú heíúr að vísu áhuga á
andlegum málefnum en \ilt þó jafiran
hafa fasta jörð undir fótum og sannanir
fyrir hverjum hlut. Þú liugsar heildrænt
og reynir ávallt að sjá tengslin rnilli
hluta og fyrirbæra. Að tengja og brjóta
heilann finnst þér gaman. Þú virðist
unna náttúrunni, einkum hafinu. Mjög
fróðleiksfús ertu, vilt alltaf rannsaka
hvaðeina. Þú rirðist alinn upp rið vatn
eða sjó. \___
\'el ritfær munm vera og svo mun
um fleiri ættmenn þína. Þú munt geta
náð umtalsverðum árangri á þeirri
braut, en einbeitir þér varla nóg að því
eins og er. Þú munt vera ágætur tungu-
málamaður. Þú virðist afar seinkjnnt-
ur, jafnvcl þínum nánustu finnst stund-
1
um erfitt að rita hvað þú hugsar. Þú ert
þó öllurn velriljaður en ef til vill ekki
nógu duglegur að láta það í Ijós.
Góða framtíð.
R.S.E.
Magmis Eitiarsson, tónlistar- og dag-
skrárgerðarmaður.
Sviðsljós
„Dónalega dúkkan“
í Héðinshúsinu
riðjudaginn 8. þessa mánuðar
frumsýndi Skjallbandalagið verk-
ið „Dónalega dúkkan,, eftir Dario Fo
og Fröncu Rame í Héðinshúsinu,
húsnæði leikhópsins Frú Emilíu.
„Dónalega Dúkkan“ er verk þar
sem höfundarnir taka fyrir
konuna í hinum ýmsu
myndum og velta fram á
stundum grátlegan en þó
helst sprenghlægilegan
hátt persónum og uppá-
komum þar sem ítalskur
hiti og ástríður kvenna
fara með aðalhlutverk.
Dario Fo er þekktur fyrir
að nota leikhúsið sem á-
deilur á samfélagið undir
merki gamanleiksins og
farsans. „Dónalega dúkk-
an“ er enn eitt dæmi um snilld hans á
þessu sviði. Við skriftir „Dónalegu
dúkkunnar" fékk hann konu sína
Fröncu Rame til liðs við sig og þar
með breyttist undirtónninn eilítið og
varð ef til rill ögn næmari. Leikþætt-
irnir þrír standa saman undir nafhinu
„Dónalega dúkkan“ og eru af ásettu
ráði ýktir og farsakenndir. Þeir bera
þess sterk merki að vera upprunnir úr
ítölsku menningarsamfélagi, tilfinn-
ingaríkir, hraðir, ögrandi og sérstak-
lega litríkir.
Skjallbandalagið byrjaði samstarf í
kringum Oháðu listahátíðina í
Reykjavík síðastliðið vor og setti þá
upp verldð „Við höfum öll sömu sögu
að segja“. Dómar og undirtektir voru
frábærar en framhald á starfi Skjall-
bandalagsins varð að bíða þar til nú.
Potturinn og pannan í upp-
færslu „Dónalegu dúkkunn-
ar“ eru þær María Reyndal
leikstjóri og Jóhanna Jónas
leikari. Næstu sýningar á
„Dónalegu dúkkunni" verða
í Héðinshúsinu nú um helg-
ina, föstudags-, laugardags-
og sunnudagskvöld og hefjast
sýningar kl. 20:30
Leikstjórinn María Reyndal
og leikkonan Jóhanna Jónas.
Umferðarálfurinn Mókollur
ferðarreglurnar eina af annari, svo
hann kornist leiðar sinnar og geti
fúndið nýjan hól til að búa í.
Til að auðvelda sér að muna allar
reglurnar semur hann um þær um-
ferðarlög sem hann syngur. Þegar
hann hefúr loks lært allar reglurnar og
fúndið sér nýjan bústað ákveður hann
að gerast umferðarálfúr.
Þá getur hann ferðast um allt og
kennt börnurn og fullórðnum um-
ferðarreglurnar og sungið með þeim
umferðarlögin.
Pétur Eggertz, Gunnar Helgason
(Mókollur) og Bjami Ingvarsson í
hlutverkum stnum.
Anna Ing-
ólfsdóttir
opnar aðra
einkasýn-
ingu sína
Anna Ingólfsdóttir opnaði sýn-
ingu á myndum unnum með
blandaðri tækni í galleríinu „Iljá
þeim“, Skólavörðustíg 6b á bar-
áttudegi kvenna 8. mars s.l.
Anna nam myndlist við Mynd-
listaskólann í Reykjavík 1986 og
1988 og við Myndlista- og hand-
íðaskóla íslands 1988 - 1992. Hún
hefur tekið þátt í einni samsýn-
ingu og haldi eina einkasýningu.
Sýningin stendur til 26. mars og
er opin alla rirka daga frá kl. 12 -
18 og á laugardögum frá kl. 10 -
14.
Eitt verka Onnu á sýningunni.
„Notað og nýtt með kaffinu“
ferðarálfurinn Mókollur, en sýningin
er unnin í samvinnu við Umferðarráð
og Menntamálaráðuneytið.
Umferðarálíúrinn Mókollur er
ferðasýning ætluð leikskólum og
yngstu bekkjum grunnskóla. Þar er
leitast rið að kenna börnunum að var-
ast þær hættur sem helst kunna að
verða á vegi þeirra í umferðinni um
leið og þau upplifa ævintýraheim leik-
hússins.
Handritið er eftir Pétur Eggerz,
tónlist eftir Bjarna lngvarsson, leik-
mynd gerði Hlín Gunnarsdóttir og
leikstjóri er Stefán Sturla Sigurjóns-
son. Leikarar eru Gunnar Ilelgason,
Bjarni Ingvarsspn og Pétur Eggcrz.
I leikritinu scgir frá álfinum Mó-
kolli sem býr eins og allir sannir álfar í
litjum álfhól. Dag einn vill ekki betur
til en svo að umferðargata er lögð
þvert í gegnum hólinn. Fyrst í stað
veit Mókollur ekki hvernig hann á að
bregðast við þessu, hann hefur aldrei
fyrr séð götu og á erfitt ineð að átta sig
á þcirri hættu sem af bílaumferðinni
stafar. Fljótlega sér hann þó að ein-
Halaleikhópurinn, sem stofnaður
var á haustdögum 1992, hefur
nú innréttað lítið leikhús í kjallara
Sjálfsbjargarhússins að Hátúni 12 og
sýnir um helgina „Notað og nýtt með
kaffinu".
Þetta er samsettur þáttur sem tekur
um 35 mínúmr í flutningi, en félagar
hópsins, sem nú eru uin 20, hafa bætt
við ljóðalestri og sprelli þannig að úr
verður góð kvöldskenimtun þar sein
áhorfendur geta drukkið kaffi og með
því á góðum kjörum.
Fyrir hlé er upplesmr, einkum ljóð,
gömul og ný, en leikhópurinn hefur á
að skipa minnst tveiinur ljóðskáldum.
Eftir hlé er svo leikþátturinn „Ævin-
týri á gönguför f Þórsmörk" með
leikatriðum og söngvuin úr fyrsta
þætti „Ævintýris á gönguför" eftir
Ilolstrup. Gúðrún Asmundsdóttir
samdi þáttinn og er jafriframt leik-
stjóri, en verkstjórn og samæfingu
dagskrárinnar annaðist Guðmundur
Magnússon.
Næstu sýningar verða föstudags-
kvöldið 11. mars kl. 20:30 og á laugar-
dag 12. mars kl. 16:00 í nýinnréttuðu
leikhúsi Halahópsins.
Leikarar úr Halaleikhópnum f.v. Kolhrím Dögg, Guðmundur Magnásson, María
Geirsdóttir og Sign'ður Osk.
Tilveran
Frænka ntín ein er mikill náttúru-
vinur. Allt sem er grænt á hennar
sarnúð og velvilja. Sama gildir um þær
kræklur sem hér og þar um landið
norpa, vindbarðar og sauðétnar og
sjóndaprir rnenn kalla skóg. Hún veit
fátt yndislegra en reka fjölskylduna af
stað fyrir allar aldir á laugardögum, út
á citthvert rindbarðið. Þar er hamast
við að troða niður græðlingum jafnvel
þó svo unglingar heimilisins séu fyrir
löngu búnir að benda á að viðkom-
andi barð sé á síðasta snúningi. Það
fjúki næst þegar vindstyrkur fari yfir
fimm stig. Þar að auki sé langsoltin
sauðahjörð skanunt undan og muni
éta allt sem tönn á festir um leið og
þau víki af vettvangi.
F.kkert bítur á kerlinguna. Þetta er
henni trúarathöfn, álíka nauðsynleg
og bað og fatasldpti. Niður skulu
þessir andsk... græðlingar og upp skal
skógurinn þrátt fyrir faríseana í eigin
herbúðum. Hún sér greinilega fyrir
sér hávaxin tré með flögrandi fuglum
í trjánum og valhoppandi dádýrum á
mosaþembum milli gildra stofhanna.
Það er ekki annað hægt en að dást að
þessu jafnvel þó dóttir hennar telji
þetta geggjun og heiti á Oðin að
svona lagað sé ekki arfgengt.
Dýr eru þessari ffænlcu minni líka
kær því slíkt tilheyrir jú náttúrunni.
En það er samt gróðurinn sem er að-
alatriðið, einhvern vegin hefúr hún
aldrei almennilega getað sætt sig við
að þessi dýr eru oftast nær loðin á ein-
hvern hátt, tjá sig undarlega, gera ó-
vænta hluti og eiga það til að gera
þarfir sínar hvar sem er. Og það er
einntitt þetta síðasta atriði sem hefur
orsakað nokkur átök milli náttúrunn-
ar og þessarar frænku minnar.
Hún býr í einbýlishúsi og að sjálf-
sögðu er garðurinn þar ákaflega gróð-
urmikill. Fyrir utan allra handa blóm
og síminnkandi grasflöt eru tré flestra
tegunda þarna. En nú er það svo að í
hverfinu eru einnig kettir og þeir
raunar ákaflega rnargir. Þessi leið-
indadýr hafa það eðli að merkja sér
svæði með sóðalegum hætti. Og af
einhverjum óþekktum ástæðunt ligg-
ur aðalmerldngarleiðin um garð
frænku minnar.
Sjálf heldur hún að þetta sé eitt-
hvert kattasamsæri, einhver sérstakur
illvilji þessara dýra í sinn garð. Hún
segist oft sjá það á kvöldin hvernig all-
ir kettir hverfisins komi þrammandi
yfir hæðina skanunt frá og stefiii en-
beittuin skrefúm beint að garðinum
hennar. Og þar dreifa þeir sér á trén
og míga allt út eftir því sem ffænka
segir. Hvert einasta tré, hver runni er
rennbleyttur í bak og fvrir og þó svo
frænka flýti sér út um leið og hún
verður vör rið kvikindin og þvoi af
hverju tré þá er allur hennar gróður
að verða hlandbrunninn og á síðasta
snúningi.
Henni er illa við að gera eitthvað
róttækt til að hrekja dýrin burt því allt
á þetta víst heima i náttúrunni. Hún
hefúr lagt út einhverjar lyktarpillur
sem framleiðandinn sór við sálarheill
aldraðrar móðtir sinnar að myndi
flæma alla ketti ekki aðeins úr hennar
garði heldur trúlega alveg úr hverf-
inu. En það var engu líkara en dýrin
tvíefldust.rið þetta. Flest migu bæði á
það tré sem þeim hafði verið úthlutað
og á pijlurnar. Aðrir átu þær. Og
stríöið stendur enn.