Vikublaðið - 06.01.1995, Side 1
Lýðræði - eina von
barnanna
Lára Jóna Þorsteinsdóttir
leikskólakennari leiðir sterk
rök'að því að breyting á upp-
eldis- og menntastefhu er
nauðsynleg lýðræðinu. Bls. 4
Verlaunamyndagáta
á þrettánda
Lesendur Vikublaðsins hafa
ekld linnt látunum að undan-
fömu með það að heimta sína
áramótamyndagátu - og engar
reþar! Nú kemur hún. Bls. 12
Áramótagrein
flokksformannsins
Eins og siður er um áramót
leggur formaður Alþýðubanda-
lagsins mat á stjómmálaástand-
ið, lítur frarn á veginn og brýn-
ir sitt fólk til átaka. BIs. 5-7
1. tbl. 4. árg.
6. janúar 1995
Ritstjóm og
afgreiðsla:
sírni 17500
250 kr.
Felldu
hækk-
until
Háskól-
ans
Við afgreiðslu fjárlaga
fýrir 1995 felldi
stjómarmeirihlutinn
allar breytingatillögur stjóm-
arandstöðuþingmanna, nema
eina: Tillögu frá Kvennalist-
anum um fimm milljón króna
styrk vegna kvennaráðstefhu
Sameinuðu þjóðanna í Pek-
ing.
Meðal fjölmargra tillagna
sem fluttar vom af Alþýðu-
bandalaginu eða með þátttöku
þess og vom felldar vom tállög-
ur um 193 milljón króna hækk-
un á framlagi til kennslu- og
vísindadeildar Háskólans og
um 50 milljón króna hækkun til
grunnskólanna. Þá vom felldar
tillögur um 80 milljón króna
hækkun til Landsbókasafns-
Háskólabókasafns, 43,5 milljón
króna hækkun til jöfhunar á
námskostnaði og 39,5 milljón
króna hækkun til Kvikmynda-
sjóðs.
Af öðmm sviðum má nefha
að felldar vom tillögur um 100
milljón króna aukningu á fram-
lögum vegna niðurgreiðslu á
rafnitun, 70 milljón króna
aukningu á framkvæmdum við
flugvelli og 75 milljónir króna
til reksturs björgunarþyrlu
Landshelgisgæslunnar. Þá var
og felld tillaga um 70 milljón
króna framlag vegna jöfnunar-
aðstoðar við sldpasmíðar.
Útspil VSÍ er bun
Vinnuveitendur vilja semja hratt um sama og ekki neitt. Björn
Grétar: Inneign verkafólks er mikil og það hlustar ekki á bull
úr lokuðum klúbbi vinnuveitenda.
Bjöm Grétar
Sveinsson formað-
ur Verkamanna-
sambands Islands segir
að „tílboð“ forystu-
manna Vinnuveitenda-
sambands Islands um tvö
tíl þrjú prósent hækkun
launa sé bara bull sem
vart sé svaravert. „Þetta
útspil hjá þeim hefur leg-
ið í loftinu um nokkurt
skeið. Það virðist vera
mottó vinnuveitenda nú
að semja hratt og semja
um sama og ekki neitt.
Þessi söngur úr lokuðum
klúbbi vinnuveitenda er
bara bull sem verkafólk
hlustar ekki á.“
A forystumönnum
vinnuveitenda hefur mátt
sldlja að undanfömu að
launahækkanir til ýmissa
stétta opinberra starfs-
manna séu stórhættulegar
og að allt fari í bál og
brand ef þær hækkanir
ganga yfir línuna. Einkum
og sér í lagi hafa forystu-
menn vinnuveitenda beitt
fýrir sig verðbólgudraugn-
um og nefht gífurlegar töl-
ur um vaxtahækkanir ef
launafólk fær kjarabætur.
„Inneign verkafólks er
orðin mikil og kominn
tími til þess að það fái að
njóta þess að hafa með
þjóðarsáttinni lagt grunn-
inn að því að fýrirtæki og
Hjörn Grétar Sveinsson:
„Eg hugsa að almenn-
ingur sjái í gegnum
þennan söng þeirra um
vcrðbólgu og vexti.“
Kvarnast úr fylgí
Þjóðvaka Jóhönnu
Samkvæmt nýrri skoðanakönn-
un DV hefur Þjóðvaki, flokkur
Jóhönnu Sigurðardóttur, misst
20% af því fýlgi sem flokkurinn
mældist með í nóvember. Milli
kannana hefur fylgið við flokk Jó-
hönnu hrunið úr 23,4 í 18,8 pró-
sent.
Þær breytingar sem könnunin
sýnir hvað aðra varðar em annars
ekki miklar frá því í nóvember og
innan skekkjumarka. Stjórnarflokk-
amir síga upp á við og mælast sam-
tals með 38,2 prósent fylgi. Fylgi við
ríkisstjómina mælist svipað eða 39,2
prósent. Fylgi við Framsóknarflokk-
inn eykst örlítáð, en fylgi við Alþýðu-
bandalag og Kvennalista sígur niður
á við.
Miðað við kannanir frá því áður en
Þjóðvaki varð tíl virðist sá flokkur
aðallega sækja fylgi sitt tíl fýrrum
fýlgismanna Alþýðuflokksins og
Kvennalistans.
stjómvöld gátu tekið til hjá sér. Þessi
tími sem verkafólk hefur gefið
vinnuveitendum er ef eitthvað er
orðinn of langur. Satnningamir
verða á öðmm nótum en vinnuveit-
endur em nú að syngja. Ég hugsa að
almenningur sjái í gegnum þennan
söng þeirra um verðbólgu og vexti,“
segir Bjöm Grétar.
Bjöm nefnir Kka að það sé gegn-
umgangandi í vestrænum ríkjum að
um 20 prósent þegnanna hefðu það
skítt, en stjómmál og samningar
gengu út á hin 80 prósentin. „Spum-
ingin er hvort verkafólk muni og ætli
sér að sætta sig lengur við þennan
hugsunarhátt."
Sprenglng í
vöxtum á
ríkisvíxluin
Enn harðnar á dalnum í fjár-
málastjóm ríkisstjómarinnar.
Til að koma í veg fyrir fjármagns-
flótta til útlanda og til að draga úr
þörfinm fýrir erlendar Iántökur
hefúr ríkisstjómin og Seðlabank-
inn ákveðið að hækka vexti á ríkis-
víxlurn.
Þetta þýðir að ávöxtunarkrafa
þriggja mánaða ríldsvíxla hefur á
undanfömum mánuðum hækkað úr
4,41% í 6,27% en það er hlutfallsleg
hækkun um 42,2% eða nær helming.
Fjármálastjóm ríkisstjómarinnar
hefur með þessu beðið enn einn
hnekkinn. Nánar er fjallað um halla-
rekstur og erlenda skuldasöfhun rík-
isstjómarinnar á öðmm stað í Viku-
blaðinu.
Vinna að G-listum langl
komin í ölium kjördæmum
Kjördæmisráð Alþýðu-
bandalagsins í öllum kjör-
dæmum em langt komin
með ganga frá framboðslistum
flokksins. Á næstu tveim til þrem
vikum er búist við að gengið verði
frá G-Iistum um allt land.
Sunnlendingar em þegar búnir að
stílla upp sínum lista. Margrét Frí-
mannsdóttir þingmaður, Ragnar
Oskarsson kennari og Guðmundur
Lámsson bóndi skipa þrjú efstu sæt-
in.
Reyknesingar efna til skoðana-
könnunar sem lýkur á morgun, laug-
ardag. Kjömefnd kjördæmisráðsins
gerir könnunina og em flokksmenn
beðnir að setja nöfn sex einstaklinga
á blað sem þeir vilja fá í framboð fýr-
ir Alþýðubandalagið. Niðurstaðan
fer fyrir kjördæmisráð þar sem aðal-
og varamenn samþykkja skipan list-
ans.
I Reykjavík verður gengið frá
ffamboði um miðjan mánuðinn en
undanfamar vikur hefur kjörnefhd í
samráði við stjóm kjördæmisráðs
unnið að frágangi listans. Um eða
upp úr miðjum mánuðinum verður
boðaður fundur í kjördæmisráði tíl
að ganga frá listanum.
Á Vesturlandi hefur verið boðaður
fundur í kjördæmisráði sem mun
taka afstöðu tíl tillögu uppstillingar-
nefhdar um framboð. Jóhann Ár-
sælsson þingmaður gefur kost á sér í
fýrsta sætíð en vegna brottflutnings
er búist við að breytingar verði á
efstu sætum.
Vestfirðingar ljúka seinni umferð
forvals í byrjun næstu viku. Kosið er
um sex einstaklinga í seinni umferð-
inni. Þeir em Kristínn H. Gunnars-
son þingmaður í Bolungarvík, Bryn-
dís G. Friðgeirsdóttir á Isafirði, Lilja
Rafhey Magnúsdóttir á Suðureyri,
Einar Pálsson Vesturbyggð, Hall-
veig Ingimarsdóttir Vesturbyggð og
Jón Olafsson. Breytingar frá lýrri
urnferð, þegar allir vom í kjöri, em
þær að Smári Haraldsson á Isafirði
dró sig tilbaka og Jón Olafsson kom í
staðinn. Kjördæmisráð mun endan-
lega afgreiða listann.
Á Norðurlandi vestra verður
seinni hluti skoðanakönnunar hald-
inn um miðjan mánuðinn. Þrír efstu
í fýrri umferð vom Ragnar Amalds,
Anna Kristín Gunnarsdóttir og Sig-
uður Hlöðversson. Skoðanakönnun-
in er bindandi fýrir tvö efstu sætin.
Uppstillingamefnd starfar á
Norðurlandi eystra og hefur til hlið-
sjónar starfi sínu leiðbeinandi for-
könnun sem var gerð í haust á vilja
flokksmanna. Búist er við að upp-
stillingarnefhdin leggi tillögu fýrir
kjördæmisráð í lok mánaðarins.
I dag eða á morgun verður boðað
til fundar í kjördæmisráði Alþýðu-
bandalagins á Austurlandi þar sem
uppstillingamefhd leggur fram til-
lögu að ffamboði. Vinnan við listann
er komin á lokastig.