Vikublaðið - 06.01.1995, Page 5
VIKUBLAÐIÐ 6.JANUAR 1995
Tímamót
5
Ólafur Ragnar Grímsson formaður Alþýðubandalagsins
s
Arið 1994 færði Alþýðubandalaginu glæsi-
lega sigra í sveitarstjómarkosningum.
Arangurimi var einhver sá besti í sögu
flokksins og skilaði víðtækum áhrifum um allt
land. Alþýðubandalagið er nú sterkara í stjóm-
um sveitarfélaga á höfúðborgarsvæðinu en
nokkm sinni fýrr. Auk þátttöku í sigri félags-
hyggjuaflanna í Reykjavík er Alþýðubandalags-
fólk nú meirihlutaaðili í Hafharfirði og Mos-
fellsbæ og forysmafl í stjómarandstöðunni í
Garðabæ og Kópavogi.
Ásamt því að vera ótvíræður sigurvegari á
landinu í heild styrkti Alþýðubandalagið til
muna stöðu sína í kjölfar kosninganna. Alþýðu-
bandalagsfólk ber nú ábyrgð á stjóm málefna
Akraness, Borgamess, Siglufjarðar, Húsavíkur,
Egilsstaða og Selfoss, svo aðeins nokkrir staðir
séu nefndir. Þriðja kynslóðin í forysm Nes-
kaupstaðar sldlaði einnig glæsilegri árangri en
áður hefur náðst í 50 ára valdaferli í bænum.
Þessi mikli árangur Alþýðubandalagsins er á-
vöxmr af markvissu uppbyggingarstarfi á liðn-
um árum. Flokkurinn hefur notað tímann vel.
Við höfum eignast nýja stefiiuskrá og sett fram
viðamiklar tillögur í atvinnumálum, nýjar hug-
myndir um lífskjarajöfnun, siðbót og skýrar
leikreglur í íslensku þjóðfélagi. Fulltrúar okkar í
byggðarlögunum hafa sýnt ábyrgð og hæfni.
Þau hafa verið í fararbroddi fyrir endumýjun og
uppbyggingu.
Við höfum kappkostað að Alþýðubandalags-
fólk geti sér gott orð vegna árangurs í starfi.
Kjörorðið Flokkur sem getur - Fólk se?u þorir var
ekki aðeins einkunnarorð okkar á valdatíma síð-
usm ríkisstjómar og í þingkosningunum 1991
heldur einnig leiðarljós i' starfi og baráttu allt
þetta kjöm'mabil, jafnt í landsmálum sem á
starfsvettvangi sveitarstjóma.
Alþýðubandalagið hefur aldrei fyrr haft jafh
víðtæk áhrif um allt land. Það er athyglisvert að
fjölmenn fulltrúasveit okkar er skipuð fólki á
besta aldri, fætt um eða efidr 1950 og því tölu-
vert yngra að árum en hið unga íslenska lýð-
veldi. Það er dýrmætt vegamesti fyrir flokk að
eiga í senn traustar ræmr í öllum landshlutum
og fjölmenna, unga og kröftuga forysmsveit í
málefhum byggðanna.
Endurnýjun stefnunnar - Nýjar
hugmyndir
I kjölfar vinnunnar að nýrri stefnuskrá 1991
tók Alþýðubandalagið forysm í mótun nýira
hugmynda um atvinnulíf og efhahagsmál á Is-
landi. Haustið 1992 lögðum við firam ítarlega
greinargerð sem bar heitið Ný leið Islendinga og
hvöttum til samstöðu stjómmálaflokka og
hagsmunasamtaka. Án nýrra vinnubragða væra
því miður litlar horfur á að íslendingum tældst
að styrkja svo atvinnulífið að allir landsmenn
gæm gengið að öraggum störfum og lífskjör
bömuðu.
í ffamhaldi af tillögugerðinni Ný leið Islend-
inga vom í aðdraganda landsfundarins 1993
lögð ffam drög að heildarstefnu í efnahags- og
atvinnumálum sem jafnffamt fólu í sér lýsingu á
h'fskjarajöfnun og siðbót í íslenskum þjóðmál-
um. Þessi stefnumótun, sem bar heitið Uiflutn-
ingsleiðin: Atvinna -Jöfnuður - Siðbót, var meg-
inefhi landsfundar okkar 1993. í kjölfar nánari
umfjöllunar í miðstjóm og öðrum stofnunum
flokksins var hún vorið 1994 gefin út í Grænni
bók.
Þessi atburðalýsing sýnir að Alþýðubanda-
lagið hefur nýtt liðin ár með óvenjulega virkum
hætti. Það er sjaldgæft að flokkur í stjómarand-
stöðu noti tímann til að taka ffumkvæði í
stefhumótun og tillögugerð. Ekkert slíkt hefur
þjóðfélagi vom margir sem hæddust að tillögu-
gerðinni og töldu hana eiga lítrið erindi á opin-
beran vettvang. Nú hafa hins vegar sldpast svo
veður í loftri að æ fleiri reyna að eigna sér þær
tillögur sem Alþýðubandalagið kynnti. Það er
ánægjulegt fyrir forystusveit flokksins og félags-
fólk allt að þetta ffumkvæði okkar skuh nú njóta
víðtækrar viðurkenningar.
Raunverulegur vilji til samfylkingar
Auk ffumkvæðis í stefhumótun hefur Al-
þýðubandalagið á árinu 1994 ítrekað reynt að
koma á samfylkingu félagshyggjufólks og jafn-
aðarsinna. Að loknum sveitarstjómarkosning-
um, þar sem sldpulögð samvinna félagshyggju-
fólks skilaði sögulegum árangri í Reykjavík,
samþykkti miðstjóm Alþýðubandalagsins að
flokkurinn væri tilbúinn að taka þátt í nýsköpun
íslenskra stjómmála og eiga viðræður við alla þá
sem áhuga hefðu á slíkum breytingum. Hvað
eftir annað á liðnu sumri og haustd setti forystu-
fólk flokksins ffam hugmyndir um aðferðir.
Einstakar flokksdeildir, eins og t.d. kjördæmis-
ráðið í Reykjavík, félögin Birting og Framsýn
og hin nýju samtök kvenna í Alþýðubandalag-
inu, Sellumar, sendu ffá sér ályktanir. Enginn
flokkur félagshyggjufólks hefur verið jafh virk-
ur í tilraununi til að koma á raunverulegri sam-
vinnu félagshyggjufólks í landinu eins og AI-
þýðubandalagið var í reynd á árinu 1994.
Niðurstaðan varð engu að síður sú að aðrir
flokkar í stjómarandstöðu og smðningssveit Jó-
hönnu Sigurðadóttur reyndust engan áhuga
hafa á slíkri samfylldngu. Forysta Framsóknar-
flokksins hafhaði strax í upphafi öllum viðræð-
um um samtengingu vinstri aflanna í landinu.
Innan Kvennahstans höfðu yngri konur
nokkurn áhuga, en ráðandi öfl höfðu það í gegn
að Kvennalistinn hafnaði í nafhi „sérstöðunn-
ar“ öllum viðræðum um slíka samstillingu
kraftanna. Þrátt fyfir að Jóhanna Sigurðardótt-
ir segðist í orði hafa áhuga á samstarfi kom í ljós
á haustmánuðum að hún vildi fyrst og ffemst
búa til nýja hreyfingu í kringum sjálfa sig. Jó-
hanna var ekki tilbúin til skipulagðra viðræðna
um samfylkingu en notaði sumarið og haustið
til að safha hði í nýjan flokk. Hún valdi að feta
í fótspor Alberts Guðmundssonar, Vilmundar
Gylfesonar og Bjama Guðnasonar í stað þess að
tengja saman í sterka heild þau skipulögðu sam-
tök félagshyggjufólks sem djúpar rætur eiga í
öllum landshlutum. j
Það er athyglisvert að á síðustu vikum ársins
komu í ljós margvísleg merki þess að forystu-
fólk sem aðhyllist félagshyggju en hefur staðið
utan við stjómmálaflokkana hefur komist að
þeirri niðurstöðu að Alþýðubandalagið sé eini
aðilinn sem sýnt hafi raunverulegan vilja til víð-
tækrar samfylkingar. Alþýðubandalagið eitt hafi
burði til að vera til lengdarjkjölfestan í nýsköp-
un íslenskra stjómmála. Forystumenn úr sam-
tökum launafólks og stéttarlfélögum bænda hafa
ásamt áhrifafólki úr byggðáhreyfingum lýst á-
huga á að ganga til samstarfs við Alþýðubanda-
lagið í þingkosningum. Nú þegar hefur forystu-
maður úr röðum bænda á Suðurlandi tekið
þriðja sætið á hsta flokksins í komandi þing-
kosningum. í Reykjavík er til umfjöllunar sá
kostur að landsþekkt forystufólk launafólks
myndi bandalag Alþýðubandalagsins og óháðra
við alþingiskosningamar í vor og víðar á land-
inu hafa farið ffam viðræður við þjóðþekkta
einstaklinga sem ekki hafa áður tengst firam-
boðum á vegum Alþýðubandalagsins.
Tvö módel
Sagan sýnir að tilraunir til nýsköpunar í ís-
komið ffá núverandi stjómarflokkum, Sjálf-
stæðisflokld og Alþýðuflokki, og þeir flokkar
sem deilt hafa stjómarandstöðunni með okkur,
Framsóknarflokkur og Kvennahsti, hafa ekki
heldur lagt ffam hhðstæðan efnivið. Þjóðvald er
síðan að mesm óútfyllt ávísun þótt á bakhhð
hennar sé skráð rösklega þriggja ára samábyrgð
Jóhönnu Sigurðardóttur með Davíð Oddssyni
og Jóni Baldvin á misréttinu í íslensku samfé-
la§?- , . . -
í Grænu bókinni, Utflutningsleiðin: Atvinna -
Jöfhuður - Siðbót, er að finna ítarlega lýsingu á
nýju forriti í hagstjóm á íslandi. Þar em settar
ffam yfir 350 nýjar hugmyndir og tillögur um
breytingar sem gera þarf á öllum sviðum at-
vinnulífs á íslandi: í sjávarútvegi, iðnaði, við-
skiptum og landbúnaði. Þar em raktar hug-
myndir um uppstokkun banka og sjóðakerfis,
um nýtt skipulag á áhættufjármagni fyrir hugvit
og hæfileikafólk og aðrar áherslur við að ákveða
fjárfestingu.
Utflutningsleið Alþýðubandalagsins er braut
þar sem auldnn útflutningur fær forgang með
margvíslegum breytingum á skattakerfi, sjóð-
um og bankastofhunum. Atvinnulífi, launafólki
og stjómvöldum er ædað að móta sóknarlínur í
einstökum atvinnugreinum í trausti þess að
með aukinni ffamleiðslu og sölu á erlendum
mörkuðum vaxi þjóðartekjur, halli ríkissjóðs
minnld, stöðugleiki skapist og fiill atvinna fest-
ist í sessi.
í tillögugerðinni er að finna ítarlegar lýsingar
á því hvemig jöfituðtu og auldð rétdæti eigi að
setja svip á íslenskt samfélag. Þar má nefna víð-
tæka kjarajöfriun, nýtt latmakerfi, afiiám fríð-
inda stjómenda og embættisstéttar, jöfiiuð í
skattamálum, öflugt heilbrigðiskerfi, nútíma-
legt menntakerfi og margvíslegar breytingar
fjölskyldufólki til hagsbóta.
Þriðji þátturinn í Grænu bókinni felur í sér
margvíslegar hugmyndir tim siðbót og nýjar
leikreglur í íslenskri stjómsýslu og atvinnulífi.
Velsæmi í opinbem h'fi, heiðarleild ráðamanna,
afnám ættarveldis og flokkshagsmuna í stjóm-
sýslu og fyrirtækjum, hreyfanleiki í störfum, af-
nám æviráðninga og nýjar reglur um ábyrgð og
hegðan forystumanna em mildlvægir liðir í sið-
væðingu á Islandi.
Þegar Alþýðubandalagið fyrir rösku ári síðan
setti ffam tillögur um slíka siðbót í íslensku