Vikublaðið


Vikublaðið - 06.01.1995, Síða 9

Vikublaðið - 06.01.1995, Síða 9
VIKUBLAÐIÐ 6.JANÚAR 1995 Vðlvan á Skipaskaga 9 í fyrra spáði völvan á Skipa- skaga fyrir tíðindum ársins sem nú er nýliðið og hefúr svo sannar- lega margt komið fram af þeirri spá. Hér eru nokkur sýnishom: Tækjakostur Vikublaðsins verður endumýjaður á árinu, sagði hún og það reyndist rétt. Betrumbætur voru gerðar á tölvukosti blaðsins og Ob fékk nýja myndavél! Vikublaðið fer ekki á hausinn á ár- inu 1994. Nei, hér erum við enn. Ríkisstjómin lafir út árið. Því var nú verr og miður að engar urðu haustkosningamar. „í stjómmálum á einhver af yngri mönnunum eftir að verða fyrir svo miklum vonbrigðum að hann skiptir alveg um stefiiu. Hann hefur ætlað að gera það mjög gott en tekst ekki. Eg veit ekld hvort hann skiptir um flokk og kúvendir í póhtík en stefnu- breytingin þýðir að vinir snúa við honum baki og harm tapar pening- um. Þetta er skemmtilegur náungi og stormasamt í kringum hann.“ Þetta sagði völvan. Það er freist- andi að halda að þama sjái hún fyrir sér brotthlaup þeirra Marðar, Kjart- ans og Sveins Allans, en trúlegra er að hún eigi við sjálfan Guðmund Ama. Gæti lýsingin verið öllu ná- kvæmari? Dreifbýlið Vestfirðir em ekki að fara í eyði, kvað völvan, þó þar yrðu erfiðleikar um vorið og fram á sum- ar. Það rætist úr, - og em þeir ekki að kaupa sér togara og kvóta fyrir Vesfjarðaaðstoðina einmitt þessa dagana? Ragnar Amalds missir samband við einhverja vini sína en samviskan verðtur í lagi hjá honum, fúllyrti völvan. Já, það fór nú svona með hann Svein Allan. Borgarbúa hendir óvænt gæfá í sambandi við borgarstjómarkosn- Skatthlutfall og skattafsláttur mmm angiwat mmm nkmíní Skatthlutfall staðgreiðslu 1995 er 41,93% Á árinu 1995 verður skatthlutfall staðgreiðslu 41,93%. Persónuafsláttur á mánuði er 24.444 kr. Sj ómannaafsláttur á dag er 686 kr. Persónuafslátturfyrstu sex mánuði ársins verður 24.444 kr. á mánuði. Sjómannaafslátturfyrstu sex mánuði ársins verður 686 kr. á dag. Frá og með 1. janúar 1995 eru fallin úr gildi skattkort með uppsöfnuðum persónuafslætti og námsmannaskattkort útgefin á árinu 1994. ingamar þar sem kona er í eldlín- unni. Hinsvegar reiðast þeir illa sem falla. Þetta þarf ekld skýringa við! í Alþýðubandafaginu verða deilur, líklega í febrúar og ffarn á vorið. Munið þið lætin útaf forvalinu í Reykjavík fyrir borgarstjómarkosn- ingamar? Ráðstefnur og ffeistingar verða á vegi Olafs Ragnars og hann ætti að láta sér nægja símann og faxið, sagði blessuð völvan, enda fékk Ólafúr Ragnar slæmsku út af mat sem hann innbyrti í einni Víetnamferðinni þó hann hafi nú jafiiað sig fljótt. Einhver mglukollur er á uppleið í Alþýðubandalaginu. Þegar haft er í huga að þetta hlýtur að hafa verið misritun og í stað orðsins uppleið mun hafa átt að standa údeið hefúr spádómurinn einnig að þessu leyti ræst fúllkomlega! Hversu stór verður "ann? Tvöfaldur fyrsti vinningur á laugardag! Landsleikurinn okkar! mundu! LÁvtafa sirtianúrrior Frá og meö 1. janúar 1995 breytist val til útlanda. 1 staö 90 kemur 00 PÓITUR 06 ilMI

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.