Vikublaðið


Vikublaðið - 06.01.1995, Side 11

Vikublaðið - 06.01.1995, Side 11
VIKUBLAÐIÐ 6.JANÚAR 1995 Stjórnmálin 11 HREINAR SKULDIR RÍKISSJÓÐS % af landsframleiðslu % 35- 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 verulega vegna breyttrar verkaskipt- ingar ríkis og sveitarfélaga, einkum í heilbrigðismálum. Með fyrirvara um að fjárlagafrum- varp ársins 1995 standist blasir við að á fjögurra ára tímabili, 1992 til 1995, voru útgjöld ríldssjóðs að meðaltali 119,1 milljarðar króna. Meðaltalið Ijögur árin þar á undan, 1988 til 1991, var 119,9 milljarðar. Við blasir að fjárlög 1995 þurfa ekki að hækka nema um 5 prósent til að fara yfir 125 milljarða en það þýddi nýtt útgjalda- met hjá Friðrik. Og þá má hafa í huga að með fjár- aukalögum hækkuðu fjárlög 1994 einmitt um rúm 5 prósent. Miðað við ríkjandi óvissu og hljóðið í forystu- mönnum launafólks er ekki ólíklegt að fjárlögin fari úr böndunum og HALLI RÍKISSJÓÐS % af tekjum ríkissjóðs % stendur Friðrik þá upp úr stól sínum með þann árangur einan að hafa haldið ríldsútgjöldunum svona nokkum veginn í stað. Það hefur vissulega tekist að skera niður ýmis útgjöld, ekki síst þau sem hafa á sig stimpil „velferðar". Þannig hefur verið skorið niður í heilbrigðis- máluni auk þess sem þjónustugjöld hafa verið lögð á. I menntakerfinu var skorið niður um 3,8 milljarða á árunum 1992 til 1994. En útgjöld hafa aukist á öðmm sviðum sem vega þetta upp. 40 milljarða halli og báknið kjurrt Friðriks verður þó vafalaust meira minnst fyrir skattastefnu sína, sem í smttu máli hefúr gengið út á það að skera niður skatta fyrirtækja og ívilna þeim á ýmsan hátt, en færa byrðamar yfir á venjulegt launafólk. Frá 1992 til 1994 hækkuðu beinir skattar á ein- staklinga úr 16,5 í 17,9 milljarða. Þetta er hækkun um 1,4 milljarða eða um 8,3 prósent á föstu verðlagi. Á sama tíma tíma lækkuðu beinir skatt- ar fyrirtækja um 323 milljónir eða um 6,2 prósent og var ætlunin að lækka fyrirtækjaskattana mun meira, en veltuaukning breytti því. Heildar- tekjur ríkissjóðs vom á núvirði að meðaltali 110,0 milljarðar 1988 til 1991, en verða að óbreyttu að meðal- tali 109,3 milljarðar 1992 til 1995. Árið 1994 vom innheimtar heildar- tekjur ríldssjóðs 25 prósent af vergri landsffamleiðslu, en hlutfallið var 23 til 24 prósent árin 1986 til 1987. Niðurstaðan er því sú að Friðrik Sophusson er með nákvæmlega sama báknið í höndunum og hann fékk þegar hann tók við. Hann hefur hins vegar átt í æ vaxandi erfiðleikum með að ná endum saman og stendur uppi með samanlagðan halla upp á tæp- lega 40 milljarða króna. Til að brúa þetta bil hefur hann þurft í æ ríkara mæli að taka erlend lán. Sem fyrr segir hafa hreinar skuldir ríldssjóðs aukist úr því að vera 16 til 17 prósent af vergri landsframleiðslu árin 1990 til 1991 yfir í að vera 31 til 32 pró- sent. Þetta er niðurstaðan í því prófi sem ríkisstjómin lagði fyrir sjálfa sig, þegar hún lofaði að eyða ríkissjóðs- hallanum og draga úr erlendri lán- töku. Friðrik Þór Guðmundsson AUGLYSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKiSSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* 10.000 GKR. 1976-2.fl. 25.01.95 - 25.01.96 kr. 13.927,09 ' 1977-1 .fl. 25.03.95 - 25.03.96 kr. 12.998,61 1978-1 .fl. 25.03.95 - 25.03.96 kr. 8.813,32 1979-1 .fl. 25.02.95 - 25.02.96 kr. 5.827,74 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* Á KR. 10.000,00 1981-1 .fl. 25.01.95-25.01.96 kr. 234.004,30 1985-1 .fl'.A 10.01.95 - 10.07.95 kr. 66.190,90 1985-1 .fl.B 10.01.95- 10.07.95 kr. 33.648,10** 1986-1 .fl.A 3 ár 10.01.95 - 10.07.95 kr. 45.624,50 1986-1.fl.A4 ár 10.01.95 - 10.07.95 kr. 51.714,50 1986-1 .fl A 6 ár 10.01.95 - 10.07.95 kr. 53.899,30 1986-1.fl.B 10.01.95 - 10.07.95 kr. 24.816,70** 1986-2.fl.A 4 ár 01.01.95 - 01.07.95 kr. 42.784,50 1986-2.fl.A 6 ár 01.01.95 - 01.07.95 kr. 44.505,80 1987-1 .fl.A 2 ár 10.01.95 - 10.07.95 kr. 35.796,60 1987-1 .fl.A 4 ár 10.01.95 - 10.07.95 kr. 35.796,60 1989-1 .fl.A 2,5 ár 10.01.95-10.01.96 kr. 17.889,90 *) Innlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. **) Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, 30. desember 1994. SEÐLABANKIÍSLANDS M e s t u v i n n ingslíkur s e m s é s t h a f a ÓSKIPTAR Á EINN MIÐA 12. JANÚAR Heppnin bíðurþín hér Eina stórhappdrættið þar sem hæsti vinningurinn gengur örugglega út. Ef hann gengur ekki út í einum mánuði leggst hann við þann hæsta næst... og svo koll af kolli. Enginn veit þess vegna hversu hár hann getur orðið. Stórgkesilegir aukavinningar: Listaverk eftir marga af þekktustu listamönnum okkar, í hverjum mánuði. Tryggðu þér möguleika CD ... fyrir lífið sjálft ÆF Samtort Verð miða er óbreytt aðeins 600 kr. r a e n a n n a r UMBOÐ I REYKJAVIK REYKJAVIK: AÐALUMBOÐ Suðurgötu 10, sími 23130 NESKJÖR Ægissíðu 123, sími 19292 ÚLFARSFELL Hagamel 67, sími 24960 VERSLUNIN GRETTISGÖTU 26 sími 13665 IÐNA LÍSA, BLÓMABÚÐ Hverafold 1-3, Grafarvogi, sími 676320 HAPPAHÚSIÐ Kringlunni, sími 689780 VERSLUNIN TEIGAKJÖR Laugateigi 24, simi 39840 ERLENDUR HALLDÓRSSON, TOPPMYNDIR Myndbandaleiga, Arnarbakka 2, sími 76611 0 G NAGRENNI: VERSLUNIN SNOTRA Álfheimum 4, sími 35920 GRIFFILL sf. Síðumúia 35, sími 688911 BÓKABÚÐ FOSSVOGS Grímsbæ, sími 686145 BÓKABÚÐ ÁRBÆJAR Hraunbæ102,sími 873355 VERSLUNIN STRAUMNES Vesturbergi 76, sími 72800 MOSFELLSBÆR: SIBS-DEILDIN, REYKJALUNDI sími666200 BÓKABÚÐIN ÁSFELL Háholti 14,sími 666620 BORGARBÚÐIN Hófgerði 30, sími 42630 VÍDEÓMARKAÐURINN Hamraborg 20A, sími 46777 GARÐABÆR: SIBS-DEILDIN, VÍFILSSTÖÐUM sími 602800 BÓKABÚÐIN GRÍMA Garðatorgi 3, sími 656020 wsEsmmsmsmm BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS Vilborg Sigurjónsdóttir, sími 50045 Fáðu þér áskrift í tœka tíð. Nýtt áskriftarár er að hefjast. Dregið 12. janúar. Upplýsingar um nœsta umboðsmann í síma 91-22150 og 231301

x

Vikublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.