Vikublaðið


Vikublaðið - 18.08.1995, Page 1

Vikublaðið - 18.08.1995, Page 1
Landsbankinn og Morgunblaðið Hver lak upplýsingum í Morg- unblaðið vim uppgjör Lands- bankans við SIS? Seðlabankinn sættir sig ekki við útskýringar Landsbankans. Bls. 5 Á rölti um Þingholtin Guðjón Friðriksson fór með alþýðubandalagsfélögum í Reykjaví í gönguferð um Þing- holtin. Friðrik Þ. Guðmtmds- son og Olafúr Þórðarson lém sig ekki vanta. Bls. 7 E R Púra pólitík Leiðari, Tilsjá, Einar Gunnarsson, Steingrímur J. Sigfússon, Svavar Gestsson og Margrét Frímannsdóttir. Bls 2, 4, 6, 8, 9 og II. 32. tbl. 4. árg. 18. ágúst 1995 Ritstjóm og afgreiðsla: sími 551 7500 250 kr. Tugir barna á bið- listum geðlækna Allt að 40 börn hafa beðið í marga mánuði eftir því að komast í viðtal á barnageðdeildum. „Hvar sem litið er í kerfinu eru vandamálin að hrannast upp. Ástandið er orðið grafalvarlegt,“ segir Ögmundur Jónasson. Á bilinu 30 til 40 böm em nú á biðlistum eftir að komast í fýrsta viðtal á bamageðdeildum, böm sem bama- og taugalæknar hafá vísað þangað í viðtal. Hafa sum þessara bama beðið í allt að átta mánuði eftir því að komast í viðtal. Grisjun ráðgerð í sauðfjár- framleiðslu Fulltrúar bænda og ríkisins undir- búa nú nýjan búvörusamning og stefiiir allt í breytingar sem leiða munu tdl 10 til 15% fækkunar sauðfjárbænda, enda markmiðið að geta þá skorið fiamleiðsluna minna niður hjá þeim sem eftir verða í greininni. Amór Karlsson sauðfjárbóndi segir í samtali við Vikublaðið að erfiðleikar séu miklir í greininni vegna þess að útflutningsbætur hafa verið lagðar niður og fyrir liggur að fiam- leiðslan hefúr ekki minnkað að sama skapi og sala dregist saman. „Það er verið að finna leiðir til að fækka framleiðendum þannig að stuðningur ríkisins komi á færri hendur. Það er rætt um tilfærslu á greiðslumarld til þeirra sem geta stundað þessa grein af fúllri getu og alvöru. Það eru í greininni svokallað- ir hobbýbændin, þótt ekki hafi fúnd- ist leið til að aðgreina þama á milli. Jafiiframt em til bændur sem hfa fyrst og ffemst á öðru og það ágæt- lega. Það er stefnt að því að ná mönnum í slíkri stöðu út með upp- kaupum,“ segir Amór. Samningamenn bænda og ríldsins hittust á miðvikudag og er annar fúndtn fyrirhugaður á mánudag. Þetta er á meðal þess sem fiarn kom þegar heilbrigðisnefiid Al- þingis heimsótti geðdeild Land- spítalans og Kleppsspítalann til að kynna sér afleiðingar lokana deilda og annarra samdráttaraðgerða. It- arlega hefúr verið sagt firá þessum Á borgarráðsfúndi sl. þriðjudag heimtuðu borgarfulltrúar minni- hluta Sjálfstæðisflokksins að por- tretmálverk af Bjama Benedikts- syni yrði afitur hengt upp í Höfða. Meirihluti Reykjavíkurlistans lét vísa firá tillögu Sjálfstæðismanna málum í Vikublaðinu. Meðlimir heilbrigðisnefiidar eða fulltrúar þeirra sátu fúnd með starfs- fólki geðdeildar Landspítalans sl. miðvikudag og í kjölfarið var farið í heimsókn á Kleppsspítala. Nefúdin fékk að kynna sér í mörgum og ítar- um endurreisn Bjama. Mynd þessi var af einhverjum ástæðum hengd upp í því herbergi í Höfða sem Reagan og Gorbatsjov fúnduðu í árið 1986. Borgarstjóri og Gunnar Kvaran forstöðumaður Kjarvalsstaða létu færa myndina í vor, enda listrænt gildi myndarinnar talið takmarkað. „Það sýnir hve Reykjavíkurlistan- um gengur vel að þetta skuli vera að- alávirðingamar á okkur í málflum- ingi Sjálfstæðisflokksins. Við bent- um þeim á að það væri gífurlega mikilvægt að minnast leiðtogafúnd- arins í Höfða, sem markaði upphafið að endalokum kalda stríðsins. Það gemm við ekki með því að frysta gardínur eða myndir, heldur er það gert á einhvem lifandi hátt. Þess vegna er í undirbúningi að halda 10 ára afmælisfagnað með alþjóðlegri ráðstefiiu á næsta ári, þar sem horft legum hðum áhrif og afleiðingar lok- ana geðdeilda vegna niðurskurðar ríkisstjómarinnar. I vettvangsferðina fóm auk Ogmundar þau Ossur Skarphéðinsson, Ásta R. Jóhannes- dóttir, Guðmundur Hahvarðsson, Sólveig Pétursdóttir, Lára Margrét verður framávið um leið og við minnumst leiðtogafundarins,“ segir Guðrún Agústsdóttir forseti borgar- stjómar um þetta mál sem er Sjálf- stæðisflokknum og Morgunblaðinu svo viðkvæmt. „Eg er satt að segja furðu lostin á því moldviðri sem Sjálfetæðisflokkurinn hefur þyrlað upp vegna einnar myndar. I ráðhús- inu em nú veglegar brjóstmyndir af átta fyrsm borgarstjórunum, en það vantar myndir af síðustu sex eða firá Birgi Isleifi Gunnarssyni. Þá er það mitt mat að ef það ætti að hengja upp mynd af einhverjum borgarstjóra í Höfða þá ætti það að vera af Geir heitnum Hallgrímssyni, því það var í hans tíð að borgin eignaðist Höfða og húsið var gert upp á þann mynd- arlega hátt að það breyttist úr draugahúsi að hruni komnu í það glæsihús sem það er í dag,“ segir Guðrún. Ragnarsdóttir, Kristín Ástgeirsdóttir og Ioks framsóknarmaðurinn Magn- ús Stefansson, sem ekki á sæti í nefndinni en mætti fyrir hönd Sivjar Friðleifsdóttur, varaformanns nefnd- arinnar og Guðna Agústssonar. ,Á fúndinum sannfærðist ég betur en áður um að vamaðarorðin fr á því í vor hafi átt við rök að styðjast. Á- standið er orðið grafalvarlegt vegna þess hversu sorfið hefur verið að þessum geira á undanfömum árum. Það má nefna sem dæmi að aðsókn hefur aukist ffá 1991 um 20 til 30% án þess að starfsfólki hafi verið fjölg- að eða aðstaðan bætt. Þá má nefna að heita má að helmingur af þessum hluta Landspítalans hafi verið lokað- ur í 6 vikur í sumar. Hvað ffamtíðina varðar er allsendis óaðgengilegt að höggvið verði áffam í sama knérunn. Og öll ffestun á úrræðum þýðir það eitt að ástandið versnar," segir Og- mundur. Wjaum- fangsmikla rannsókná Thule-málinu Vestnorræna þingmannaráðið kom nýverið saman til ársfúnd- ar síns í Qaqortoq í Grænlandi. I ályktun ráðsins er þess meðal annars krafist að firam fari um- fangsmikil rannsókn vegna upplýsinga um að kjamorku- vopn hafi verið geymd í Thule- herstöðinni á Grænlandi. Harmaði ráðið að danska rílds- stjómin skuh hafa vtsað á bug kröfú grænlensku landsstjómar- innar og utanríkis- og öryggis- málanefndar varðandi rannsókn málsins um umfang rannsóknar- innar og beina grænlenska aðild að henni. Aðalviðfangsefúi fúndarins var annars að ræða ffamtíðartilhögun vestnorrænnar samvinnu í ljósi breytinga á norrænu samstarfi, fyrirhugaðrar samvinnu ríkja sem hggja að Norðurheimskauts- svæðum og fleiri þátta sem tekið hafa breytingum að undanfömu. I lok fundarins tók Steingrímur J. Sigfússon við formennsku í ráðinu af Jonathan Motzfeldt. Næsti ársfundur verður haldinn á Islandi. Miðstjórnarfundur 2,-3. sept. Miðstjóm Alþýðubandalagsins kemur saman til fúndar á Akranesi dagana 2. og 3. september næstkomandi og er landsfúndur fiokks- ins aðalmál fyrri fúndardagsins og þá ekki síst tillögur laganefúdar um breytingar á reglum um allsherjarkjör formanns og varafor- manns flokksins. Síðari fundardagurinn verður tileinkaður almeruium stjómmálaum- ræðum og afgreiðslu mála ffá starfshópum og málefúanefúdum. Hvað varðar kosningamar þá þurfa kjörstjómir að senda kjörskrá til yf- irkjörstjómar í síðasta lagi föstudaginn 15. september. Frá þeim degi og til 29. september þegar kosningar hefjast verður aðeins hægt að breyta kjörskrá með sérstöku erindi til yfirkjörstjómar. — í undirbúningi er að halda alþjóðlega ráðstefiiu á næsta ári dl að minnast 10 ára aftuælis leiðtogafúndarins í Höiða. Minni- hluti Sjálfstæðisflokksins getur hins vegar ekki um annað hugsað en myndina af Bjama Benediktssyni heitnum. Mynd Ó1.Þ. Takmarkalaus vand- læting flialdsins

x

Vikublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.