Vikublaðið - 18.08.1995, Síða 10
10
Okkar maður rekur elstu fombóka-
verslun landsins á Hverfisgötunni
beint á móti danska sendiráðinu.
Guðmundur Sveinbjömsson heitir
hann og er frá Haganesvík. Guð-
mundur lærði bólstrun, en varð að
hætta eins og margir aðrir eftir að
við gengum inn í EFTA. Eftir það
sinnti hann ýmsum störfum og fór
svo í fombókaverslun til að hafa
eitthvað fyrir stafiii, því eins og
hann segir sjálfur þá eiga menn á
hans aldri ekki
marga möguleika í
virrnu.
I yfirfullri versl-
uninni hanga mynd-
ir af gömlum skip-
um og upplímdar
myndir af skemmti-
ferðarskipum eru í
stórum ramma inn-
an um bækumar.
En hvemig hef-
ur gengið?
Það hefur gengið
upþ og ofan, ég er
nú nýgræðingur í
þessu.
Hvaðan fierð þú
bækumar sem þú
selur?
Maður kaupir
þetta af fólki eða maður fær þetta úr
dánarbúum og kaupir af þeim sem vilja
selja.
Hverjir koma svo og kaupa hjá
þér?
Það er allavega fólk úr öllum stétt-
um þjóðfélagsins, en oftast nær eru það
eldri menn sem koma og hafa þá frá
einhverju að segja varðandi bækumar.
Sumir leita lengi að ákveðinni bók og
ég reyni eftir bestu getu að útvega við-
komandi bók. Sumir þurfa að bíða í ár
eða Iengur. Það er miláð framboð
núna og ekki hægt að sinna því öllu.
Það er fjárhagsvandi fólks, sem þessu
veldur og það er minnkandi áhugi á
bókum, einkum hjá unga fólldnu.
Hvenær vaknaði áhugi þinn á
skipamyndum?
Það byrjaði þegar ég var fyrir norð-
an. Svo fór ég eitt ár hásetí á M.S.
Kötlu og var líka í strandferðum og þar
vaknaði áhuginn. Eg fór í fr amhaldinu
að skrifa þætti í blöð eins og Æskuna,
Sjómannablaðið og Heima er best. Svo
hefúr þetta undið upp á sig og mynd-
imar héma hjá mér em hluti af af-
rakstrinum.
En þú kyirnir þér líka sögu þess-
ara skipa?
Já, það verður maður að gera. Það
býr saga á bak við hverja mynd. Þegar
maður er búinn að ná sér í svolítið safii
þá langar mann að kynna sér sögu
skipanna. I mínu tilvild fór ég að kynna
mér samgöngusögu okkar í gegnum
afmælisrit skipafélagana, íslenskar
sldpaskrár og úr erlendum ritum. Það
má segja að áhuginn hjá mér hafi auldst
þegar ég var að vinna fyrir Póst og
síma í sambandi við ftímerkjateikning-
ar sem Þröstur Magnússon sér um. Eg
hef líka áhuga á flugsamgöngum og er
einn af stofnendum Flugsögufélagsins.
Ahuginn vaknaði þegar síldarleitarflug-
ið byrjaði frá Miklavatni í Fljótum.
Attu þá ekki eitthvað í handrað-
anum af allri þessari sögu?
Jú, það er nú eitthvað, en það vill nú
fymast yfir þetta hjá manni og ég man
ekki alveg hvað ég á. Eg get sagt marg-
ar sögur um þessi sldp. (Hér segir
Guðmundur okkur frá skipi sem byggt
var í Bretlandi um síðustu aldamót og
hvarf að lokum mannlaust á haf út og
hefur ekki sést síðan.)
Hvemig gengur þér að lifa af
þessu?
Það er nú erfitt. Það verð ég að
segja, en það er gaman að þessu.
.. Davíð Davíðson bifvélavirki er af
norskum ættum
.. er sonur Ólafs Davíðssonar og
Sólveigar Kristjánsdóttur
.. er giftur Elínu Björgu Jónsdóttur
..átvosyni
.. er ánægður í vinnunni
.. er í lúðrasveit og spila á kiarinett
.. tek klarinettið ekki með í vinnuna
.. fer oft í gönguferðir upp á fjöll
.. er nýkominn úr 80 kílómetra göngu
á írlandi
.. styð Margréti í formannsslagnum
.. er náttúrusinnaður
.. er spaugsamur þegar þannig liggur
ámér
.. kann vel við mig í Þorfákshöfn
.. fer sjaldan á hestbak
.. þarf mikið að sofa (segir konan)
.. er oft að gróðursetja
.. hlusta á alla músík og hef sérlega
gaman af blús
.. drekk í hófi (mér finnst mjólk góð)
.. ferðast helst um ísland og finnst
iandið það fallegasta í heimi
.. erfélagi í Slysavamarfélagi íslands
.. á tík (Tinnu, sem er labrador)
.. er ekki í hundaræktarfélaginu
.. tek svolítið þátt í pólitík
.. er ekki mikið fyrir lyftingar
.. fer stundum til Reykjavíkur
.. er ágætur bílstjóri
.. er ákaflega lélegur kokkur
.. er hrifnastur af íslensku lambakjöti
.. styð ekki ríkisstjómina
.. er hrifinn af seglbátum
.. tefli ekki
.. horfi bara á fréttimar í sjónvarpinu
.. syng ekki í baði, bara í góðra vina
hópi
.. hef gaman af gömlum bílum
.. syndi stundum
.. fylgist ekki með frægum leikurum
.. kann vel við rigninguna
.. þarf ekki að vaska upp lengur
.. er sporðdreki
.. trúi á betra líf eftir að Margrét verður
orðin formaður
... elska konuna mína.
r- 2 7" 5 0 7" V é T~ 10 ? V II
12 S2 10 13 H !5 S? /6 II 2 R2 II T— 13 W
9 /9 20 Xl S? 9 22 TT 21 3 20 s? 13 b 13
S? °> 2J 23 3 T~ 13 y 20 21 9 ¥ V 11
8 24- 13 S2 \ö TT 1 18 K 10 13 22 25 18
b 13 W ? 2 W S2 sr 2) 26 2V 13 W 2
3 27- 22 13 V t 22 /5 S? 11 3 6 13
H- 5" 28 3 y 5- 29 13 W 2? II 9 2 13 $2
§2 22 )5 T~ 8 3o 13 V 30 II 26 2 20
30 13 2+ 30 W~ 21 9 T~ 10 3 3 w 18
2/ /5 V 10 )) 26' V 2 T~ ío 21 *A s T
20 W é> 13 18 %> 2? 31 2 W~ 30 9 32 T~
3 22 °í 2 S2 II ? S2 9 23 S2. 3
25 5 28 z— lö 9
Þegar
ég er orðinn
stærri ætla ég að
eignast Eim-
skipafélagið, öll
OKufélögin,
Flugleiðir og
íslenska
aðalverktaka og
svo ætla ég að
verða lögga og
svo...
Hjartagátan
Setjið rétta stafi í reitina neðan við
krossgátuna. Þeir mynda þá bæiar-
nafn. Lausnarorð krossgátunnar í
síðasta blaði er Snæbjörg.
A í T
Á J U
B K Ú
D L V
Ð M X
E N Y
É O Ý
F Ó P
G P Æ
H R Ö
I S
1 12 23
2 13 24
3 14 25
4 15 26
5 16 27
6 17 28
7 18 29
8 19 30
9 20 31
10 21 32
11 22
VIKUBLAÐIÐ 18. ÁGÚST 1995
Jl að er að verða vandlifað í þess-
um andsk... peningaheimi. Hér
um daginn þurfti ég á sunnudegi
að versla í matinn. Við hhðina á
versluninni er einn af þesstim nýju
hraðbönkum. Lfm leið og ég fór í
verslunina renndi kona ein korti
sínu í þar til gerða rauf og dymar
að paradís opnuðusL Hún
smeygði sér inn og hurðin skall
aftur áður nokkur óverðugur gæti
smogið inn. Þegar minni verslun
lauk, hálftíma síðar, var konan enn
inni í búrinu og grét og barmaði
sér. Hún hrópaði til mín hvort ég
væri nokkuð með kort. Svo var
ekki og grátur konunnar jókst um
allan helming. Eftir nokkra stund
tókst henni að koma því út úr sér
að hún væri föst þama inni. Hurð-
in opnaðist ekld!
Eg reyndi að spenna upp hurð-
ina en án árangurs. Fólk var nú
fárið að fa áhuga á málinu og þetta
var orðinn allnokkur hópur sem
stóð fyrir utan og fylgdist með
baráttunni. Gefin vom mörg góð
ráð og framtakssamir unglingar
rifu upp hellur og reyndu að brjóta
rúðuna. En þeir hefðu eins getað
hent bláum Opal í rúðuna. Ekkert
gerðist. Og að öhum líkindum
hefði konuræfillinn þurft að sitja
þama til mánudagsmorguns ef
ekki hefði borið að mann sem var
að viðra hundinn sinn.
Ekki þó þannig að þessi maður
væri ráðabetri en aðrir, fjarri því.
Hann lagði reyndar ekkert í púkk-
ið. Hundurinn hans var hins vegar
önnum kafinn við að merkja sér
svæði, lyfti löppinni við hrað-
bankahurðina og meig fagurlega á
hana. En það gerir hann sjálfsagt
ekki aftur. Skyndilega leiftraði ljós,
hundurinn rak upp skaðræðisýlf-
ur, hentist frá, hurðin opnaðist og
konan reikaði út.
Eftir á varð mér hugsað til þess
hversu vel hundurinn hefði tjáð
hin almennu viðhorf til þessara
peningamustera. Og ef maður
gæti fiktað aðeins við hurðimar
þannig að þetta væri eina leiðin til
að sleppa út þá yrði fljótlega að
loka öllu draslinu. Eg þarf að
leggja mig eftfr raffræði.
En það em þó alltaf einstaka
Ijósir pimktar í tilverunni. Mhldð
skelfing gladdi það mitt dökka
hjarta að lesa það sem Vikublaðið
endiuprentaði í síðusm viku úr
Gjallarhomi. Aumingja vesalings
Elsa B. Valsdóttir, sjálfstæð kona,
að lenda í því að finna fyrir andúð
þegar hún tjáir fólki á sinn
brosmilda og bljúga hátt að hún sé
frjálshyggjari. Hér hafa þessir
skrattakollar farið eins og hjarðir
Atla Húnakonungs um öll jákvæð
svið mannlífsins hérlendis og er-
lendis, skilið eftir sig sviðna jörð,
fatækt, eymd og volæði. Og svo
þegar afleiðingar sameiginlegrar
frjálshyggju íhalds og krata em
famar að birtast í íslandsmetum í
skilnuðum og fólksflótta þá leyfir
þetta fúrðugengi sér að bregða yfir
sig jómfrúarhjúp og væla undan
því að fólk fyrirh'ti það. Hins vegar
er vandamái Elsu bara það að hún
umgengst- rangt fólk. Hún á að
fara í fyrirtækjaskrár, tína út þá
sem nú raka saman gróða af því að
þeim vom gefin fyrirtæld lands-
manna, bæta við þeim sem ærðir af
kampavíni og kókaíni leika sér
með annarra manna fé og krydda
loks með þeim sem hrúgað er í
sérverkefni í ráðuneytunum og þá
getur hún verið viss um að því
verður tekið með fögnuði ef hún
játar á sig frjálshyggjuna. Glæpist
hún hins vegar til að tala við þá
sem vinna í þessu samfélagi, fisk-
verkakonur, hafnarverkamenn,
iðnverkafólk og sjómenn, þá má
hún ganga að því vísu að hún upp-
sker í samræmi við sáningu.