Frjáls þjóð - 08.04.1961, Blaðsíða 1
AUIangt er síðan það fór að kvisast út manna á
meðal hér í Reykjavík, að vændi væri hér stundað í
ábataskyni. Orðrómur J»essi fór fremur lágt í fyrstu,
og voru margir sem héldu að þar væri um kviksögur
einar að ræða, enda vitað að hér í bæ hafa löngum
verð til konur er stunduðu þessa iðju að einhverju ráði,
en þá aðallega fyrir vín og þess háltar fríðindi, fremur
en að um „atvinnuveg“ værí að ræða.
Nú í vetur hefur þessi orðrómur hins vegar magnazt
að mun, og það svo, að með ólíkindum mátti teljast,
að hann væri eingöngu kjaftasögur. Nokkuð langt er
síðan menn komu að máii við FRJÁLSA ÞJÖÐ og
sögðu blaðinu írá þessum málum, en blaðið taldi ekki
rétt að svo komnu, að kveða upp úr um þetta. Kins
vegar leitaði blaðið til fólks, sem hafði aðstöðu til þess
að fylgjasí með málunum, og hað það að hafa augu
og eyru opin.
Nú er svo komið, að blaðið telur ekki rétt að þeg ja
lengur. Að vísu má vera að tekizi hefði að afla meiri
upplýsinga, ef lengur hefði veríð beðið, en hér er um
slíkt alvörumál að ræða, að blaðið telur rétt að skýra
irá þeirri vitneskju, sem það hefur fengið, að svo miklu
leyti, sem það er hægt, án þess að eyðileggja mannorð
þeirra ógæfusömu stúlkna opinberlega, sem í þessu
hafa Ient.
Það skal þó tekið skýrt fram, að blaðið mun
ALDREI og UNDIR ENGUM KRINGUMSTÆÐUM gefa
upplýsingar um nöfn eða heimilisföng þessa fólks, sem
hér verður vitnað til, enda er það álit blaðsins, að þau
skipti ekki höfuðmáli, heldur orsakir þess, að slíki
skuli geta gerzt, að stúlkur hér í Reykjavík grípi til
þessa óyndisúrræðis, sér til lífsviðurværis.
Eftir ýmsum krókaleiðum hefur teldzt að fá frá-
sagnir þríggja stúlkna um það, hvers vegna þær leidd-
ust út í vændisiðju og koma hér glefsur úr frásögnum
þeirra, en á það skal enn bent að hvorki nöfn né
heimilisföng eru neitt nálægt því sanna.
fljótt ofurölvi og' rweytti vin-
ur minn þess. Eftir þetta vor-
Om við sainan öllum stund-
um og hann lét mig' hafa
heilmikla peninga á minn
mælikvarða, en alls ekki sem
borgun fyrir neitt, heldur af
því að ég held að hann hafi
vorkennt mér.
Foreldrar mínir veittu
þessu enga athygli, og þó gat
ég keypt mér talsvert af föt-
um, sem ég hefði alls ekki
getað veitt mér fvrir mín
laun. Svo kom að því að vin-
ur minn þurfti að fara til
Ameríku og sagðist hann
mundu skrifa mér og láía
mig frétta af sér. Það hefur
hann nú ekki gert, en mér er
líka alveg sama. Skömmu
eftir a& hann fór, kom ég í
partý með Ameríkönum og
þar drakk ég eins og ég gat
í mig iátið, og þeir urðu víst
tveir, sem háttuðu hjá mér
það kvöld. Eitthvað gekk það
mi samt ekki árekstralaust,
því að það sást á mér daginn
eftir og ég vai*fi að nteðganga
allt fyrir pabba og ntömmu.
Þau urðu svo reið, að þau
ráku mig að heiman og ég
varð að fá mér herbergi, og
standa á eigin fótum. —
Sköntmu seinna var ég svo
rekin úr vinnunni, sem ég
hafði, þeir sögðust þurfa að
„fækka“ og tveimur kvöldunt
síðar, þegar ég var á balli á
danshúsi í Austurbænum á
miðvikudagskvöldi kom kona
að borðinu til mín og sagði,
að það væri Anteríkani við
næsta borð, sem vildi gjarna
tala við mig. Ég man ekki
allt, sem okkur fór á ntilli,
en hann bauð mér þúsund
krónur, ef ég vildi sofa hjá
honum. Mig vantaði peninga
og ég gerði það. Af hverju
skyldi ég ekki hafa gert það?
Mig vantaði peninga. Síðan
hef ég ekki1 stundað neina
aðra vinnu, það er hvergi eins
mikið að hafa, þeir borg-a að
vísu misjafnlega vel, surnir
prútta, en maður fær aldrei
minna en 500 krónur fyrir
nóttina, Ég get yfirleitt ekki
tekið þá heim með mér, en
það eru til hótel hér í bæ,
þar sem ekki er of mikils
spurt, ekki sízt ef sumum
starfsmönnum er rétfur seð-
ill, svo lítið ber á. Svo er líka
víðar hægt að fá gistingu en
á opinberum hótelum.
Núna hef ég orðið viðskipti
við fleilri en Ameríkana, þeir
eru ekki alltaf í bænum, það
er til dæmis bar á einu
veitingahúsi hér í bæ, sem á-
gætt er að veiða á, þeir eru
heldur ekkert að spurja um
aldur þar ...
H h
VESTURGÖTU 200:
Hennar saga er að mörgu
leyti lík og saga J., en heim-
ilisástæður hennar eru þó
Framh. á bls. |0.
gegn
hernáminu gengur vel
Frettaíilkynning írá Samtökum hemámsaritfstæöinga
LAUGAVEGI 400 :
Hvers vegna? Hvað átfi ég
að gera? Fyrir um það bii
ári síðan kynntist vinkona
mín ungum Ameríkana, sem
hér dvaldist á vellinum. Hún
fór að stunda partý, sem hann
hélt ásamt félögum sínum í
íbúð, sem þeir höfðu á leigu
við N-götu. Hún vissi, að mér
leiddist oft á kvöldin, enda
er samkomulagið ekki sem
bezt á heimili foreldra minna
og hún taldi irtig á að koma
með sér í partý á kvöldin.
f fyrsta sinn sem ég kom
þangað hitti ég þar fyrir
Ameríkana, sem mér leizt
mjög vel á og fór vel á með
okkur. Þetta partý var ósköp
sakleysilslegt og þar gerðist
ekkert, sem ég þarf að
skammast mín fyrir. Næst
þegar hann átti bæjarleyfi
hitti ég hann og við fórum
í ckutúr og skemmtum okk-
ur hið bezta. Á eftir fórum
við svo í partý ásamt fleiri
stúlkum og Könum og þar
var óspart veitt vín. Ég var
óvön víndrykkju og varð
Staðan
í nokkrum hreppum.
Eins og frá var skýrt í frétta-
tilkynningu frá Samtökum her-
námsandstæðinga fyrir stuttu,
beita samtökin sér um þessar
mundir fyrir undirskriftasöfn-
| un um land allt undir kröfur um
brottför hersins og afnám allra
herstöðva á íslenzkri grund.
! UndirskriftasöfUun er hafin
í öllum sýslum og víða vel á veg
komin. Hafa hernámsandstæð-
ingar í fjölda hreppa þegar lok-
ið meginsöfnuninni, en eiga eft-
ir að ná til fólks, sem fjarstatt
:var eða ekld náðist til af ein-
hverjum öðrum sökum, þegar
aðalsöfnunin fór fram. Eru því
hvergi kunnar endanlegar nið-
urstöður enn sem komið er, en
skrifstofu samtakanna hafa
borizt gögn eða fregnir úr f jöl-
mörgum hreppum, er sýna stöð-
una.eins og hún er nú. Verða
næstu vikur birtar fréttir öðru
hverju úr nokkrum hreppum í
senn, völdum af handahófi héð-
an og þaðan af landinu.
Austur-Skaftfellingar hófust
: fyrstir handa, og er vert að geta
þess, að fundahöld hernáms-
andstæðinga í sumar leið hófust
|einnig í Austur-Skaftafells-
sýslu. Fregnir hafa borizt um
stöðuna að lokinni aðalsöfnun í
fjórum hreppum sýslunnar: I
Baijarhreppi (Lóni) hafa um 50
; af hundraði atkvæðisbærra
manna undirritað, í Hafnar-
hreppi um 50 af hundraði, í
, Borgarhafnarhreppi yfir 80 af
hundraði og í Mýrarhreppi yfir
85 af hundraði. í Eiðahreppi í
S.-Múlasýslu hafa um 55 af
hundraði þegar undirritað, í
Reykholtsdal, Borgarfirði yfir
50 af hundraði, í Hrófbergs-
hreppi, Strandasýslu tæp 60 af
hundraði, Öxarfjarðarhreppi,
N.-Þing. um 50 af hundraði,
Kolbeinsstaðahreppi, Snæfells-
jnessýslu yfir 65 af hundraði, í
| Villingaholtshreppi, Árn. um 60
af hundraði, allt miðað við sam-
anlagðan fjölda atkvæðisbærra
manna í hverjum hreppi.
Nýiar héraðsnefndir
stofnaðar.
Víða í áveitum og kauptún-
um, þar sem ekki vannst tími
, til að stofna héraðsnefndir í
fyrrasumar, hefur í vetur veriS
unnið að því að ljúka undir-
búningsskipulagi. Hafa áhuga-
menn úr Reyktjavík farið á veg-
um samtakanna um byggðir
Snæfellsness-, Borgarfjarðar-,
Skagafjarðar-, Eyjafjarðar-, S—
Framh. á 2. siðu. ,