Frjáls þjóð - 08.04.1961, Blaðsíða 12
Morööréíamálið:
Hvers vegna er málið ekki
rannsakað nægilega vel?
Laugardaginn 8. apríl 1961
Hið makalausa „morSbréfamáI“, skrípamál „fína
fólksins“, er nú enn einu sinni á dagskrá. Það er vitað
©g sannað mál, að piltur emn „dálítið stríðinn” sendi
mönnum alls konar bull, morðhótanir og óþverra um
sömu mundir og lögreglustjórinn í Reykjavík íékk tvö
morðhótunarbréf.
Fólkið spyr: Hvei's vegna settur embættismaður klagar
var öll frekari rannsókn máls- út af morðhótunarbréfum, hvers
ins stöðvuð í ofboði, þeg'ar vegna má þá ekki óska eítir
hlutlaust vitni, guðfræðingur- rannsókn á máli þess, sem
inn Páll Pálsson, sem dómar- staðinn er að slíkum sending-
inn Halldór Þorbjörnsson um um sama leyti? Er það
kvaddi fyrir rétt, upplýsti þetta glæpur að fara fi'am á slíkt?
og sitthvað fleira? Hvers vegna Er það ekki skylda? Hvers
er nú ofsalegt kapp lagt á að vegna þarf að ausa hlutlaus og
hamra á því, að „vistmaður á ghanídvör vitni svívircfinguon,
Kleppi“ hafi ekki getað, þegar ef þau virða lög ríkisins og
hann gekk laus, skrifað lög- svara spurningum dómara?
reglustjóranum bréf? Hvers Hvers vegna eru íslenzkir dóm-
vegna má ekki hið sanna stólar svo lágkúrulegir að láta
(hvernig svo sem það er)
koma í ljós með rækilegri .og
hlutlausri rannsókn á þessu at-
riði? Hvers vegna er lögreglan
látin rannsaka sín eigin mis-
4ök? Er ekki leyfilegt að verja
mann á íslandi? Eða livers
vegna er verjanda Magnúsar
Guðmundssonar refsað fyrir að
óska eftir rannsókn á atriðum,
sem sannarlega kalla á rann-
sókn og meira en það? Ef hátt-
slíkt viðgangast? Svpna spyr
fólkið í dag og er það eðlilegt.
J Blaðið mun nú víkja að þeim
þætti „morðbréfamálsins", sem
þegar er fram kominn í dóms-
skjölum, en vissir aðilar stein-
þegja um: Hvers vegna fór
Guðlaugur Einarsson, verjandi
hins ákærða lögregluþjóns,
fram á rækilega rannsókn á
máli Gunnars Sverrissonar?
Gefum dómsskjölunum nú orð-
1 _ _ ■■
i. .. *i ; *£ J&- „ ■ J'- •i&frc f!fTfV.*; .
* ■■■
T TVT rx T^T) U TT K DT \ I
I j 1 8. 1 t| ¥ K K | A n li A T 1
i . 4 JL ^ U/ JL JTTl. J . ■
' •• t;c v : ■
Laugardaginn í 25. viku vetrar.
llppmæiing
„Yottar Toppkratay'
Það hefur vakið
nokkra athygli, að Al-
þýðuflokksmerm
berjast nú fyrir að
breyta allri vinnu í á-
kvæðisvinnu og upp-
maelingarvinnu. Skýr-
ingin er nú fengin á
fyrirbærinu. Ritstjór-
ar Alþýðublaðsins eru
sagðir hafa komið
þessu skipulagi á við
blaðið. Þeir hafa tek-
xð blaðaskrifin að sér
l uppmælingu, og
Iiögnuðust vel á því
þegar þeir fengu risa-
fyrirsagnaletrið og
myndaflauminn. Ó-
breyttir lesendur
blaðsins eru líka stór-
ánægðir, því þeim
Þykir blaðið þeim
mun betra, sem minna
er þar lesmálið. Þarf
Því nokkurn að undra,
þó Alþýðuflokksmenn
telji að þetta skipulag
geti gefizt vel víðar?
Til er sérstakur trú-
arsöfnuður, sem kall-
ast „Vottar Jehova".
Telja þeir sig boðend-
ur hins Eina sann-
leika. Nú er oss tjáð,
að Alþýðuflokkurinn
hafi fengið þá opin-
berun, að hann skuli
draga nokkurn lær-
dóm af þessum söfn-
uði. Er sagt, að í
þeim herbúðum sé
unnið að því að stofna
sérstakan söfnuð inn-
an flokksins, sem
skuli bera heitið:
„Vottar Toppkrata".
Skulu Þeir vera boð-
endur hins Eina sann-
leika í efnahags- og
launamálum. Fyrir-
svarsmenn þessa nýja
safnaðar eru sagðir,
Vilhjálmur Þór, Axel
í Rafha, Hannes á
horninu, Jón Axel,
Jón klofningur, séra
Ingimar, Benedikt
Um vertshús
Utanbæjarmaður
leit inn á skrifstofu
blaðsins fyrir skömmu
og hafði ófagra sögu
að segja. Hann var
staddur í bænum um
páskana og á föstu-
daginn langa fór hann
inn á gisti- og veit-
ingahús eitt hér í mið-
bænum, sem mjög er
eftirsótt af amerísk-
«m dátum. Var af-
greiðsla og aðbúnaður
með þeim endemum
að út yfir tók. Dúkar
voru skítugir og með
farunagötum eftir síg- |
arettur, þjónustliliðið j
ytrtist hafa ailt öðr- 1
um hnöppum að
hneppa en að sinna
gestum, a. m. k. óein-
kennisklæddum og í
eyrum þeirra glumdi
lærapolki úr Kefla-
víkurútvarpinu.
Á páskadag borðaði
þessi sami maður á
Mjólkurbarnum og
var þjónusta, matur
og aðbúnaður þeim
til sóma, sem þar eiga
hlut að máli. Voru m.
a. páskablóm á borð-
um í tilefni hátíðar-
innar.
Já, það er ekki
sama hverjum er
þjónað!
Gröndal og Guðmund-
ur 1. — Fínt skat það
vera!
HellræBí
Stofnið þegar stétt-
arfélag. Gangið í Al-
þýðusambandið. Berið
fram lista tii stjórn-
arkjörs, skipaðan
sjálfstæðismönnum
og krötum. Sjáið svo
til, hvort störf ykkar
verða þá ekki metin
á borð við störf með-
albílstjóra, og skattar
á bíla ykkar lækkaðir
í 80% áður en stjórn-
arkosningu lýkur. Og
handfljótir nú!
L. F. er tjáð, að
viðreisnin 'sé að setja
sjálfa stóriðjuna,
Sementsverksmiðju
ríkisins á hausinn, og
sé nú lokið láns-
trausti hennar í bönk-
um. Heimildarmenn
telja þó, að hér hafi
einnig önnur viðreisn
stjórnarflokkanna
hjálpað upp á sakirn-
ar, sem sé sú, að fyrr-
verandi framkv.stj.
Alþýðufl. hafi veriö
gerður að toppkrata
fyrirtækisins, einn af
minni Thórsurunum
að viðskiptasérfræð-
ir.gi þess, og loks hafi
vefnaðarvöruverk-
fræðingur verið ráð-
inn, sem aðalverk-
fræðingur fyrir 20
Þús. kr. á mánuði.
ið: „Ég hika hvergi, og tek
afleiðingum orða minna og
gjörða“, segir verjandinn í
bréfi til Hæstaréttar, þegar
undirréttux vildi rannsaka
frekar.
1) Þegar frumrannsókn
„morðbréfamálsins“ stóft yf-
ir, tók verjandinn eftir því,
að Gunnar Sverrisson var sí-
snuddandi við skrifstofu
hans og' lá þar á hleri og
gægjum. Þetta getur verj-
andinn m. a. sannað með
ljósmyndum, sem Gunnar
Sverrisson hefur sjáifur tek-
ið. Að þessu sinni var það
ekki klerkurinn Páll Pálsson,
sem lagði fram sönnunar-
gögnin, enda hafa margir
gerzt liðsmenn verjandans
upp á síðkastið, því sízt er
þess vanþörf nú, þegar al-
menningur virðist í heild
eiga £ höggi við dómsstólana.
Það er þess vegna engin
furða bó Gunnar Sverrisson
vistmaður, rithöfundur og
ljósmyndari hafi verið flutt-
ur með skyndi af landi brott
og síðan á Klepp.
2) Gunnar var undir sér-
stöku eftirliti lögreglunnar,
en á sama tíma fengu menn
hótanir frá honum um líflót.
Á sama tíma falsaði hann
nöfn og undirskriftir manna.
Á sama tíma var lögreglan
oft beðin að fjarlægja hann
af ýmsum stöðum. Á sama
tíma stal liann stimpli rann-
sóknarlögreglunnar, fór meS
hann út á annað landshorn cg
sendi mönmun þaðan bréf
(alls konar bull) í nafni lög-
regluembættisins!!
3) Gunnar hélt því fram,
að drepa skyldi lögreglu-
stjórann í Reykjavík, ásaint
Erlingi Pálssyni, Páli Páls-
syni og fleirum.
4) Auðsætt er, að Gunnar
var svo mjög með yfirstjórn
lögreglunnar á heilanum, að
liann ýmist dró hana sundur
og saman í háði, viídi drepa
hana eða þá dásamaði það, að
vera í höndum hennar. Þar
hékk hann líka oft fram ó
nætur (á stöðinni).
5) Gunnar ruddist eitt
sinn inn á heimili Páis Páls-
sonar cand. theol. og sagði
að aliir skyldu drepnir þar.
Litlu síðar barst þangað bréf
frá Gunnari, þar sem hann
sagðist fyrirfara sér, en Páll
og þekktur sunnlenzkur
klerkur skyldu báðir verða
drepnir.
6) Gunnar notaði mikið
útlend nöfn og sérkennileg
orð, t. d.: Dillimann, Fígaró4
Filman, sbr. orðið GER-
MANN, sem stóð undir
morðhótunarbréfunum, sem
lögreglustjórinn fékk.
7) Lögrcglustjórinn og
Páll Pálsson eru nágrannar
og búa skammt frá heimili
Gunnars. Sigurjón á Ægis-
síðu eins og Gunnar, en Páll
á Kvisthaga eins og Páll S„
Framh. á bls. 10.
Kópavogsbíó sýnir um þessar mundir sérstæða og
skemmtilega ameríska litmynd, sem tekin er að öllu leyti
í Japan. Myndin segir frá tveimur ungum drengjum,
öðrum amerískum og hinum japönskum, sem vegna
misskilnings leggja á ílótta undan lögreglunni og ferðast
víða um liið fagra og sérkennilega Japan. Á þessu ferða-
lagi lenda drengirnir í margvíslegum spennandi ævin-
týrum og koma við á ýmsuni inerkum og sögufrægum
stöðum. — Þessi fróðlega og skemmtilega niynd er
vissulega fyrir alla fjölskylduna.
Aímennur starfsfræðslu
dagur á sunnudaginn
Almennur starfsfræðsludagur
verður haldinn á morgun,
sunnudag, í Iðnskólanum.
Húsið verður opnað almenn-
ingi kl. 14. Gefnar verða upp-
lýsingar um 110—120 starfs-
greinar og skóla.
Þess má geta, að á f^u’sta al-
menna starfsfræðsludeginum
hér voru gefnar upplýsingar
um 67 starfsgíeinar. Nú er ný-
lokið starfsfræðsludegi sjávar-
útvegsins og voru þar gefnar
upplýsingar um rúml. 40 starfs-
greinar. Þá var og í haust hald-
inn starfsfræðsludagur í Há-
skólanum. Hafa upplýsingar því
samtals verið veittar um nær
200 starfsgreinar á starfs-
fræðsludögum frá því í sept. í
haust þar til nú.
Fræðslukvikmyndir verða
sýndar í kvikmyndasal Austur-
bæjarbarnaskólans kl. 14.30 og
16.30. Aðgöngumiðar að sýning-
unum verða afhentir í fræðslu-
deild landbúnaðarins á IV. hæð
Iðnskólans.
Eins og venjulega verða
nokkrir vinnustaðir opnir til
sýnis og verða þeir þessir:
Verkstæði Flugfélags íslands,
Bifreiðaverkstæði Þóris Jóns-
sonar, Brautarholti 6. Blikk-
smiðja og tinhúðun Breiðfjörðs,
Sigtúni 7. Vélaverkstæði Sig.
Sveinbjörnssonar, Skúlatúni 6.
Póststofan í Rvík. Radióverk-
stæði Landssímans, Sölvhóls-
götu 11 og Loftskeytastöðin á
Rjúpnahæð.
Strætisvagnar ganga milli
Iðnskólans og ofangreindra
staða.
Aðgöngumiðar, sem einnig
Framh. á 3. síöu.
„AEíra meina bóf’
Sumarleikhúsið frumsýndi ■ enda bókstaflega rignir brönd-
fyrir páska bráðskemmtilegan jurum áheyrendur.
, .v-, -i aii • i Lög Jóns Múla í leiknum eru
gleðileik, Allra mema bot, eftir: ._ ,
mÍO£ £*oð OS xr£>r^Q oroivSoTvTorro
Patrek og Pál. Leikur þessi
jvakti mikla kátínu og Austur- Leiksins
Ibæjarþíó bergmálaði af hlátri, hér í blaðinu ______