Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 08.04.1961, Blaðsíða 9

Frjáls þjóð - 08.04.1961, Blaðsíða 9
Tíl fermingar- Sj'afa: Skautar Skíði Bakpokar Svefnpokar Vindsængur F erðaprímusar Skíðaskór Knattspyrnuskór Sundskýlur Sundbolir Útiæfingaföt Aflraunagormar Cj;naukar ALLT TIL ÍMIÓTTAIÐKANA. 1' bifreiðareiganda sem hefur tryggt hjá Samvinnutryggingum síðan 1947 Frjáls þjóð — Laugardaginn 8. april 1961 Ábyrgð h.f. Abyrgð h.f., tryggingarfélag bindindismanna, sem stofnað var fyrr í vetur, er tekið til starfa og eru skrifstofur þess að Laugavegi 133. Ábyrgð hf. er umboðsfélag Ansvar Internat- ional Ltd. í Svíþjóð, sem er eitt öflugasta tryggingarfélag á Norðurlöndum. — Forráðamenn Abyrgðar h.f. stefna að því að gera fyrirtækið alíslenzkt og eru vongóðir um að það takist inn- an 5 ára. 15% Iægri iðgjöld. Hið nýja tryggingarfélag tryggir fyrst í stað eingöngu bifreiðir bindindismanna, en fíeifi tegundir trygginga munu fylgja í kjölfarið, svo sem bruna og heimilistryggingar. í trygg- ingarbeiðninni skuldbindur umsækjandi sig til algjörs bind- Tryggingariðgjaldið er 15%! lægra en hjá öðrum trygging— arfyrirtækjum hérlendum. Auk: þess hefur félagið tekið upp þá nýbreytni að lækka iðgjöldin við hækkandi aldur bifreið- anna. J Stjórn Ábyrgðar h.f. skipa. eftirtaldir menn: Benedikt Bjarkiind, fófmaður, Helgi Hannesson, Ásbjörn Stefánsson, Sveinbförn Jónsson og Óðinn Geirdal. Framkvæmdastjóri fé— lagsins er sænskur, Bent Nils-*- son. J . J SAMVINNUTRYGGINGAJ? Bifreiðadoild sími I7C80. AUGLYSINGASIMI 19985 Skólavörðustíg 17 Sími 15196. Sveinn á Egilsstöðum - Framh. af 8. síðu. Þeir Reykvíkingar, 7—45 að aldri, sem enn hafa ekki fengið fjórar bólusetningar gegn mænusótt, eiga nú kost á bólusetningu í Heilsuverndarstöðinni dagana 10. til 15. apríl, írá kl. 8,30 f.h. til kl. 7 e.h., nema laugardaga kl. 8,30 til kl. 12 f.h. Bólusetningin kostar kr. 20,00, sem greiðist á staðnum. Börn innan 7 ára verða bólusett á barnadeild H. R. þeg- au.tímabært þykir. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. tekið hefur verið að láni er- lendis, og manni skilst að sé nú að sliga þjóðina, hefurr mest allt runnið til Reykja- víkur, en lítið út á lands- byggðina. Fólkið út um landt er alltof sljótt við að heimta sinn rétt. Samkæmt lögunum á það að eiga 48 þingmenft af 60, en þessir þingmenn eru annaðhvort búsettir hérna í Reykjavík, eða þá að þeir láta fjötra sig svo viðl flokksvaldið, að þeir eru eins og leikbrúður. | Okkur bændurna vantar duglega málsvara á þingi og fólkið úti á landi þarf einnig að eignast öfluga málsvara £ blaðaheiminum, en hann eig- um við því miður engan eins og stendur, að mínu áliti. ! Það er farið að líða á síð- asta kvöld Sveins á Egils- stöðum hér í höfuðborginni að þessu sinni og ég vil ekki tefja hann lengur og þakka j honum fyrir viðtalið. j I m- 1 indis á áfenga drykki, en aukL þess skulu fylgja beiðninni vott— orð frá umboðs- eða stjórnar-- manni í bindindissamtökum eða-. öðrum ábyi'gum aðilum. t Með fyrslu nýmcelum Somvinnutrygginga í tryggingamálum hér á landi var að veita afslátt ef bifreið veldur ekki tjóni. Afslátturinn nemur nú 20 prósent af iðgjaldi. Með tilkomu þessa afsláttar hafa Samvinnutryggingar sparað bifreiðaeigendum milljónir króna. Auk þess hefur tekjuafgangur verið endurgreiddur þau 5 ár sem GÍkoma bifreiðadeildar hefur leyft það. í Reykjavík Malsrnám s RauBfiólum Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs Reykjavíkur er malarnám í hinu ófriðlýsta svæði Rauðhóla, sem tilheyrir Reykjavíkurbæ, með öllu óheimilt, öðrum en bænum sjálfum frá og með 1. apríl n.k....... Bæ j arvcrkf r æðingur. Tekjuaígangur og afsláttur nemur samtals kr. 8.131.81 hjá atvinnubifreiðarstjóra í Reykjavík s.l 14 ár. Ef bifreið yðar er ekki þegar tryggð hjá Samvinnutrygging- um hefðu umboð okkar eða tryggingamenn ánœgju af að leiðbeina yður um hagkvœmustu bifreiðatryggingu sem völ er á. W i I í tqjs’ 8 iifj nbTi iim. I. - - JN i«í iefc; í

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.