Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 08.04.1961, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 08.04.1961, Blaðsíða 7
T)ú;fikki fastilr starfsmaður fréttastofuimar. Tvisvar höfum við sent mann til dvalar í Danmörltu, þeir hafa starfað hjá frétta- stofu danska útvarpsins, bæði til þess að afla frétta dags, og syo á aðrar stöðvar, ef sérstök.ástæða þj’kir tih Svo fá,um við fréttaauka,- íréttabréf, , blöð og tímarit erlendis frá, og enn fremur alls lconar. stjórnartilkynn- ingar frá upplýsingaþjónust- Högni Torfason. Ilendrik sag'ði, að cf bætt væri pínulítið við skeggið og blað lagt yfir hárið, þá líktist Högni mjög þekktum látnum stjórn_ málamanni. En þar eð Högni er nú lýðraeðis- ‘'sinni er bezt að sieppa nafninu. fréttastjóra útvarps:as fyrir okkur og til þess að kynnast starfseminni þar. Megnið af erl. fréttum okk- ar fáum við frá erlend- um aðilum. Við höfum fjar- rita frá Reuters-fréttastof- unni og fáum á hann allar þær fréttir, sem Reuter send- ir vestur um haf frá Evrópu. Útvarpið hefur frá upphafi haft samning við þá frétta- stofnun um að mega nota íréttir hennar. Enn fremur hlustum við á fréttasending- ar margra erlendra útvarps- stöðva. Við hlustum stöðugt á fréttir frá BBC, bæði vegna um erlendra sendiráða. Úr öllu þessu er svo unnið, og tekið til flutnings það sem við álítum fréttnæmt. Hvernig er með fréttirnar frá Sameinuðu þjóðunum? — Þær eru ékki á okkar vegum. Fréttamenn, sem sjá um þær, eru ráðnir af SÞ, og fréttastofa Sameinuðu þjóðanna, sér um þær og sfendir til pkkar, annað hvort beint eða.ó segulböndum. TTversu mörg eruð þið svo, sem vinnið hér á Frétta- stofunni? Hcndrik Ottóson. Margrét segir að yfir svip Hend- riks á þessari mynd sé heið- ríkja fræði- mannsins. þess, að þar koma ávallt mjög ýta.rlegar fréttir og svo vegna hins, að jafnan heyrist bezt til hennar. Auk þess hlustum við, eítir þvi seni hægt er á fréttir Norðurlandastöðv- auna og VOA (Voice oi'Ame- rica), einkum síðari, hluta —- Við vinnura hér sjö og auk olcjtar er svo Axel Thorsteinsson en hann hef- .ur, séð um morguníréttir i mörg ár. Núna er einn írétta- maður úti j Lundúnum, eins og ég sagði.þér áðan, og ann- ar er . þessar vikurnur á ferðaiagi um Bandaríkin, í boði stjórnarinnar þar, svo við erum aðeins fimm hérna á meðan. Er það ekki alltof fátt? — Jú, svo sannarlega, og sannleikurinn er nú sá að þótt allir séu hér erum við samt of fáliðuð. Við höfum hér vaktir, vegna þess hve langur vinnutíminn er, og svo verðum við alltaf að fara öðru hverju út í viðtöl, venjulega nokkur daglega. Svo kemur þar að auki vinna við fréttaaukana og allt bitn- ar þetta á gæðum þeirra frétta, sem við látum hlust- endum i té, þótt við reynum að gera okkar bezta, og hérna séu ágætis starfskraftar. T^að er einnig mikiil mun- ur á starfsskilyrðum fyr- ir fréttamenn hér ogerlendis, þar kemur til dæmis þetta til greina með fréttamið- stöðvarn^r, sem ég minnt- ist á áðan. í sumum erlend- nm útvarpsstöðvum fá fréttamenn allar fréttir sendar á fjarrita frá slikum stofnunum, og starf þeirra er nánást nolckurs konar ritstjórn, aðeins að velja fréttir og hafna. Hérna verð- um við að safna fréttum og vinna þær og þar að auki að þýða allar erlendar fréttir. Thorolf Smith; auk fréttastarfs: Riíhöfundur, ferðalangur og sitt hvað fleira. Annai’s höfum við nú fengið lítil og þægileg seg- ulbandstæki, sem ganga fyr- ir rafhlöðum og hægt er að flytja fyrirhafnarlítið mco sér hvert á land sem er og er að þeim mikil bót. Við til— komu þeirra skapast auknir möguleikar á því að senda .• ..i -•-, - J.á, útvarþsráð settfeh-, ÖííeJílH’liffln' fréttal$utning úte # j varpsins i samrÉ5i við úth varpsstjóra. Ef vafi leikur úm uní það, hvort birta eigiji frétt, þá leitum við fyrst tti):' útvarpsstjóra, en fréttastoí'-' an heyrir beint undir hann. og ef líonum finnst ástæða leitar hann úrskurðar úfe’ varpsráðs. Úrskurður þeast gildir síðan sem regla í hlið- stæðum málum. Um fréttút frá pólitiskum aðilum gildú’ það almennt, að fréttir íra flokksfélögum eru ekki te’kn,. ar, nema um einhver stórtíð- indi sé að ræða. Hins vegar tökum við ályktanir írá landsfundum og stundum írá miðstjórnarfundum og stytt- um þær eins lítið og unnt er, þótt alltaf verði að stytta slíkar ályktanir eitthvað. ÞáEÍ er hins vegar mikið vandn- verk, 'þvi að slík mál eru ákaflega viðkvæm, i Útvarpið flytur mikið aS afmælisfréttum. Hvaða regl- ur gilda um þær? -v-í — Já, við flytjum mifeíðs Höfuðskáld í’réttastofuimar: Stefán JónssoDi- fréttamenn út um land, því þörf ó tækniaðstoð er ekki eins mikil, þegar þau eru notuð', og nóg er að gera í tæknideildinni hér, eins og í öðrum deildum. af þeim. Upphaí’Iega var saglí frá afmælum manna, eftir aíi þeir urðu fimmtugir, og síð-’ an a hverjum hálfum tug, Þetta fyi’irkomulag varð þo fljótt úrelt, því svo miMft TT'réttasendingar frá okkur •*• eru nú. sex simrum á dag, þar af eru innlendar fréttir sagðar þrisvar, nema uni stórtíðindi sé að væða, þá er þeim skotið inn með hinum. Á kvöldin, klukkan hálf átta, er fréttatíminn hálf klukku- stund, og þá eru ýtarlegustu íréttir dagsins. Þá sendum við lika oftast út fréttaauka. Það hlyti að vera þreytandi fyrir fólk að hlusta svo lengi á sötnu rödd og svo er heldur ekki nærri alltaf svo mikið af beinum fréttum, að ástæða sé til þess að' teygja þær í hálftínia. Þess vegna höfum við tekið upp fréttaaukana og ég teldi æskilegast að skipta kvöldfréttatímanum til helminga milli írétta og fréttaauka og hafa marga og stutta fréttaauka, en til þess skortir okkur vinnuafl. Þótt útsending á útvarpsefni taki aðeins fimm mínútur getur : legið' ótrúleg vinna bak við slíka útsendingu, jafnvel heils dags vinna frétlamanns og tæknimanns.. . Axel Thorsteinson hefur séð nm morgunfréttir í fjölda ára. — Annars er hann fréttastjóri dagblaðsins Yísis. yæja, Jón, að lokum langar mig til þess að spyrja þig litilsháttar um reglur þær, sem gilda um flutning inn- lendra frétta, og einkum híft- ar ;,viðjcvsemari“ fréttir, t. d. hvað blessaðri pólitíkinni viðkemur. barst að, af slikum fréttum, Því voru þær reglur settcr., að við birtum alltaf afmælis- fréttir, séu menn sjötugir, og. síðan á hálfs íugs fresti. •— Fréttir af afmælum yngr.fe manna eru ekki teknar, necia Framh. af 5. siðu. Frjáls þjóð — Laugardaffinn 8. aprg 1961

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.