Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 08.04.1961, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 08.04.1961, Blaðsíða 5
Áíuigamennska atvinnumennska Hérlendis hefur nokkuð verið rætt að undanförnu um áhugamennsku, enda er meiningin að frá áhuga- mannareglum verði gengið á næsta sambandsráðsfundi ÍSÍ á vori komanda. Það er því ekki úr vegi að birta hér grein um þessi efni, sem birt- ist í tímaritinu Fodboldjul, er út kom fyrir síðustu jól.. — Höfundu,r greinarinnar er Torben Blom, kunnur dansk- ur íþróttafréttaritari við blaðið BT. Danir hafa löng- um verið taldir ákafastir vill ekki nema 2—3 ár. Ólympíuleikarnir voru mikill viðburður í lífi leik- mannanna. Fyrir leikana voru þeir þvílíkt agn, að það heppnaðist að koma á víð- tækri samþjálfun, þrátt fyr- ir andstöðu margra, sérstak- lega þó forystumanna félag- anna. En leikmennirnir voru svo ákáfir í að reyna að komast í ÓL-liðið, að öll mótmæli hlutu að þagna. Nú á eftir hefur H. Chr. Níelsen, sem ég hef miklar mætur á sakir mannkosta hans, lýst fylgismenn strangra áhuga- mannaregina og er þvi fróð- legt að heyra rödd frá þeirn, sem er nokkuð á öðru máli í þessum efnum. Fer greinin nokkuð stytt hér á eftir og i lauslegri þýðingu: ,,Sú gleði, sem fylgdi í kjölfar velgengni liðs okkar á Ólympiuleikjunum er nú fyrir iöngu horfin. En áhrifa hennar mun gæta um langan tíma, þó að Ijómi silfurpen- inganna minnkaði talsvert við ósigur okkar gegn Svíum í Gautaborg. Bæði fylgis- menn og andstæðingar áhuga mannahugsjónarinnar töldu frammistöðu landsliðs okkar í knattspyrnu á Ólympíu- leikjunum í Róm vera til að styrkja málstað sinn. Hinir fyrrnefndu höfðu mun meiri ástæðu til að gleðjast vfir frammistöðunni. Ég held að velgengni okkar á Ólympíu- leikjunúrn komi í veg fýrir að hálfatvinnumennska verði innleidd hér á næstunni. En flestir leikmannanna úr’ÓL- • liðinu eru þeirrar skoðunar, að það sé varla lengra en 5 ár til þeirra tímamóta. Ef til yíir því, að hann myndi hugsa sig um oftar en einu sinni áður en hann á nýjan leik tæki þátt í svo löngum og erfiðum undirbúningsæf- ingum. Nokkrir hinna eldri iandsiiðsmanna hafa iátið hafa eftir sér svipaðar yfir- lýsingar. Svo langt er hægt að ná, þó við höldum fána á- hugamennskunnar hátt á loft, sögðu fylgismenn á- hugamennskunnar. Hvert hefðum við getað náð, ef við hefðum innleitt atvinnu- mennsku í einhverju formi, sögðu andstæðingarnir. Hin- ir fyrrnefndu töldu sig hafa góðan grundvöll til að standa á. Að minnsta kosti var nú auðveldara að rökstyðja á- hugamennskuna en á árun- um 1954—56, þegar lands- liðið lék 20 leiki en vann að- eins 3. En hægan, góði munu menn segja, dönsk' kriatt- sþyrna er ekki bara landslið- ið. Starfið í félögunum og xmfeðal unglinganna o. s. frv. er mun mikilsverðara. Þetta er rétt. En við skulum tak- marka umræðusviðið. Lands- Sýning á frönskum eftirprentunum liðið er þó á vissan hátt aug- lýsingaskilti danskrar knatt- spyrnu bæði með tilliti til að laða að nýja virka þátttak- endur og fleiri áhorfendur. Og það veltur fyrst og fremst á landsliðsmönnunum hvort eða hvenær atvinnumennska Laugardaginn 1. apríl var ^ myndir eftir Jean Lurcat, einn- í einhverju formi verður til 0pnuð í Bogasal Þjóðminja- ig Fiðrildi eftir Buffet, trúða- umræðu. Það voru 19 leik- Safnsins á vegum Alliance' mynd og borgarmyndir frá Par- menn, sem fóru á ÓL. í Róm,^ Fran^aise, sýning á eftirprent-' ís, New-York, Feneyjum eftir ca 30 voru með í samþjálfun- unum málverka, sem valdar síðastnefnda. Sýning þessi mun inni og ef við bætum 20 við hafa verið meðal frægustu mál-' standa yfir til 10. apríl. Allac þann hóp, þ. e. a. s. 50 alls, verka Frakka allt frá síðustu myndirnar eru til söölu. þá höfum við um það bil alla aldamótum. j í stjórn Alliance Francaise þá leikmenn, sem verða að | j>rjátíu málarar eiga þarna hérlendis eiga nú sæti: Magnús diaga það þunga hlass, sem gg málverkaprentanir, en með- Jochumsson, fyrrv. póstmeist- úrvalsleikir eru. I I. deild 1 þeirra má nefna: manna-Jari, íorseti, Björn L. Jónsson, eru 12 lið, sem á hverju J mynclir eftir Picasso, blóma- læknir, varaforseti, Jóhann keppnistímabili nota um 300 ,myndir eftir Dufy, landslags-j Ágústsson bankafuli,trúá, Jón leikmenn alls en flestir myndir eftir Derain, uppstill- Helgason, kaupmaður og Magn- þeirra fórna tíma og oft pen- , inggmyndir eftir Braque, Mat- ús G. Jónsson, menntaskóla- ingum til þcsssrsr tóm— Tiian nnlrlrror Irnrmciri f Útvarpið - ÍFrh. af bls. 7) Þegar blaðið var að fara $ prentun, bárust því þœr fregn- þar sé um þjóðkunna menn lr, a& málflutningur í Morð- að ræða. | bréfamálinu margrœdda hœfist Þessi hefð um afmælis- 'á mánudaginn kl. 10 fyrir hd* fréttir myndaðist út frá þvi j degi. sjónarmiði, að fyrstu tíu ár- in var útvarpið eiginlega nokkurs konar byggðablað, það flutti orðsendingar og fréttir út um breiðar byggð- ir landsins þá eins og nú, en íngum til þessarar xom- jgSe) juan Gris, nokkrar dýra-' kennari. stundaiðju sinriar og eru á- nægðir og dreymir ekki um að fá neina sérstaka þóknun í einu eða öðru formi fyrir. Það mesta sem þeir gætu hugsað sér er ef til vill keppnisferðalag. ÓL-leikmenn okkar eru minningunum ríkari, minn- ingum, er þeir aldrei gleyma. Nokkrir meðal þeirra segja í einkasamtölum, að eigi þeir í framtíðinni að halda sér í svipaðri þjálfun, þá verði þeir að fá einhvers konar þóknun fyrir. En það er nefnilega meðal þeirra topp- leikmanna sem eftir eru, þ. e. frá nr. 20 til nr. 50, sem talað er um að taka upp svipað kerfi og þekkist í Sví- þjóð. Einkum er þetta þó á- berandi meðal leikmanria úr höfuðborginni. Hvers vegna? f Kaupmannahöfn er dýrara að lifa, segja þeir. Og for- ystumenn þeirra halda því fram að féiögin úti á lands- byggðinni „stingi upp í“ sína toppleikmenn með því að bjóða þeim í veizlur og ann- ars konar fagnaði. Ég trúi þessu ekki, því að ég veit af eigin raun að þetta er öðru- vísi. Nei, þetta er líka spurs- mál um hugarfar hvei’s og eins. En eigi einhver að eiga frumkvæðið að því að teknar verði upp greiðslur fyrir unninn leik, fyrir þjálfun o. s. frv., eftir sænskri fyrir- mynd, þá eru það leikmenn- irnir í höfuðborginni. Og einmitt nú er ekki neinn grundvöllur fyrir þessu, því að fulltrúar höfuðborg- arinnar í 1. deild eiga mijög erfitt uppdráttar. Og leikmennirnir sjálfir hafa enga möguleika til þess að koma þessu til leiðar, sem nokkrir þeirra hafa sagt að kæmi innan 5 ára. Þeir verða að hafa forystumenn með sér, forystumenn, sem geta og vilja vinna að því að semja ákveðnar tillögur í málinu. Ef t. d. 50 eða 100 leikmenn Standa samán um að gera kröfuf t. d. um greiðslu fyr- Ir unna leiki, þá er breiddin svo mikil, áð félög þeirra gætu látið þá róa og tekið aðra leikmerm inn í staðinn fyrir þá. Eigi leikmennirriir áð fá greiðslur fyrir æfing- ar eða leiki, þá verður bylt- ing að eiga sér stað í dönsku knattspyrnuforustunni. Mik- ill meiri hluti félaganna get_ ur einfaldlega ekki greitt Morðbréfamálið Starfsfræðsla - Frarrih. af bls. 12. ’ gilda að strætisvögnunum verða þörfin fyrir slíkar fréttir var 'afhentir hjá fulltrúum viðkom- þá miklu meiri vegna erfiðra 'andi starfsgreina í Iðnskólan- samgangna. Ennþá hlýtur jum. Það skai tekið fram, að útvarpið að gegna þessu körn undir 12 ára aldri eru ekki hlutverki að nokkru, og einn tatjn ejga erjndi á starfsfræðslu- liður í þeirri starfsemi eru daginn. afmælisfréttirnar og ýmiss | Blaðið hvetur ungt fólk til konar aðrar fréttir, sem eru þess ag notfæra sér starfs- fyrst og fremst þjónusta við fræðsluna og fjölmenna í Iðn- ákveðin byggðarlög, fremur skó]ann á morgun. en fréttamatur, og við reyn- um að gera þessu hlutverki okkar eins góð skil og tími og geta leyfa, og munum halda áfram að gera það. Ég vil ekki tefja Jón leng- ur, því starfið kallar á hann en þakka honum fyrir þolin- mæðiria og ágætar upplýs- ingar. m. Gerizt áskrifendur strax s FRiÁLS ÞJ0Ð HóspgnaarkitsSctar kynna verk sín Skömmu fyrir páska opnuðu ! áklæði og dúka. húsgagnaarkitektar sýningu að Laugavegi 26 á húsgögnum og ber sýningin nafnið Húsgögn 1961. Auk húsgagna eru þarna sýndir smíðisgripir úr silfri og leii’, smelti, og fjölbreytt úrval Húsgögn af þessari sýningu munu verða valin til sendingac á alþjóðlega sýningu í Miinch- en í sumar. FRJÁLS ÞJÓÐ vill hvetja fólk til þess að sjá þessa sýn- ingu, því sjón er sögu í’íkari. j leikmönnunum neitt og er þess vegna mótfallinn slík- um greiðslum. Þá er þess einnig að gæta, að engin trygging er fyrir þvi, að ríki og bæjarfélög geri ekki kröf- ur um skattgreiðslur, þegar atvirinumennska í einhvei’ju formi er komin á. Og hvað yrði upp á teningnum í sam- bandi við hluta Danska knattsþyrnusambandsins í ágóða áf gétráúnunum. En hvernig komst þetta á í Svíþjóð? Byrjunina er að finna fyrir meir en 20 árum, þegar Malmö var dæmt frá keppni í lengri tíma fyrir að gefa leikmönnunum ýmiss konar fi’íðindi. Þessu væri íxijög auðvelt að koma í framkvæmd hér og vera þar með laus við óskir leikmann- anna um veizlur, fagnaði og ferðalög. Núverandi forustu- menn eru hins vegar það sterkir, að þeim dettur ekki í hug „að greiða nokkurn hlut undir borðið“, en það vár einmitt upphafið í Sví- þjóð. Þrátt fyrir þetta verða forustumennirnir að reyna að fai-a meðalvegirin og var- ast allar öfgar í þessum mál- urn. | Frjáls þjóð — Laugardagirm 8. apríl 1961

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.