Morgunblaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2005 55 DAGBÓK Félagsstarf Aflagrandi 40 | Farið verður í gróðurferð að Brúarlundi í Hvalfirði 15. júní með ungu fólki frá Frosta- skjóli. Brottför frá Aflagranda kl. 13. Ferðin er öllum að kostn- aðarlausu. Skráning í síma 562 2571 og á staðnum. Félagsstarf Gerðubergs | Fé- lagsstarfið er opið fólki á öllum aldri alla virka daga kl.9–16.30, m.a. vinnustofur, spilasalur, sund og leikfimisæfingar í Breiðholts- laug, sjálfboðaliðar sinna fjöl- breyttum verkefnum, óskir og ábendingar vel þegnar. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Berg. Upplýsingar á staðnum og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Jónsmessukaffi. Miðvikudaginn 22. júní verður farið í Jónsmessukaffi að Básum í Ölfusi undir stjórn Ólafs B. Ólafssonar, hljóðfæraleikara. Verð 2.000 kr. Brottför kl. 13.30 frá Hraunbæ 105. Skráning á skrifstofu eða í síma 587 2888 Ath. greiða þarf ferðina í síðasta lagi föstudaginn 16. júní. Hraunsel | Pútt á Vallarvelli kl. 10– 11.30. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Morgunganga Háa- leitis- og Laugardalshverfis árdegis alla laugardagsmorgna kl. 10.00. Boðið upp á teygjuæfingar, vatn og spjall að lokinni göngu. Sniglarnir ganga á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 10. Sumarferðir 22. júní, 7. júlí og 18. ágúst. Uppl. í síma 568 3132. Kirkjustarf Aðventkirkjan í Reykjavík | Biblíu- fræðsla fyrir börn og fullorðna. Sérstök unglingadeild. Samkoma hefst á eftir biblíufræðslunni kl. 11. Aðventkirkjan í Vestmannaeyjum | Biblíufræðsla fyrir börn og full- orðna kl. 10–11. Aðventsöfnuðurinn í Hafnarfirði | Guðsþjónusta/biblíufræðsla kl. 11. Sérstakar barnadeildir og ung- lingadeild. Safnaðarheimili aðventista Kefla- vík | Kl. 10.45 Biblíufræðsla fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta á eftir biblíufræðslunni. Safnaðarheimili aðventista Sel- fossi | Kl. 10 Biblíufræðsla fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta á eftir biblíufræðslunni. Krossinn | Sumarmót Krossins hefst í kvöld kl. 20.30. Góðir gestir frá Bandaríkjunum verða með okk- ur. Kevin White talar og tónlist- arhópur Krossins sér um tónlist. Allir eru velkomnir. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Furðuleg endastaða. Norður ♠1083 ♥D97653A/Enginn ♦53 ♣Á10 Vestur Austur ♠ – ♠K97652 ♥G1042 ♥8 ♦9876 ♦42 ♣96532 ♣KG84 Suður ♠ÁDG4 ♥ÁK ♦ÁKDG10 ♣D7 Suður spilar sjö grönd eftir opnun austurs á veikum tveimur í spaða: Vestur Norður Austur Suður – – 2 spaðar Dobl Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 7 grönd Pass Pass Pass Vestur hefur góða afsökun fyrir því að koma ekki út í lit makkers og byrjar á tígli. Sagnhafi leggur strax niður ÁK í hjarta og 4-1 legan sýnir sig. Er einhver von? Það eru tólf slagir öruggir með svín- ingu í spaða og ef austur valdar laufið líka gæti hann lent í vandræðum í svörtu litunum. En það er alls ekki nóg að austur sé með laufkónginn – hann verður að eiga gosann líka. Skoðum það mál: Sagnhafi tekur alla tíglana. Segjum svo að hann spili litlu laufi á ásinn til að spila hjartadrottn- ingu. Þá er komin upp fimm spila end- astaða, þar sem austur á K9xx í spaða og laufkóng, en suður ÁDGx í spaða og laufdrottningu. Austur er vissulega þvingaður, en hann má samt henda lauf- kóngnum, því suður þvingast þá sjálfur í spaðalitnum. Ef sagnhafi hendir hund- inum, næst ekki nema ein svíning (ÁDG er eftir), og ekki má fleygja háspili, því þá verður nía austurs stórveldi. Leiðin framhjá þessum vanda er fal- leg: Sagnhafi spilar laufdrottningu og yfirtekur með ás. Spilar svo hjarta- drottningu. Ef austur hendir nú hæsta laufi, kastar suður spaðafjarka, svínar svo í spaða, spilar laufhundi á tíuna og endurtekur spaðasvíninguna. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Kl. 10:00 Eiðistorg. Morgunverður fyrir Seltirninga í boði menningar- nefndar. Björgunarsveitin Ársæll og konur í Slysavarnadeild kvenna á Seltjarnarnesi sjá um framreiðslu. Félagar úr félagi eldri borgara sýna dans. Lúðrasveit Tónlistarskólans leikur undir stjórn Kára Ein- arssonar. Jónatan Arnar Örlygsson og Hólmfríður Björnsdóttir, Íslands- meistarar í 10 dönsum 2005, dansa latíndansa. 6íJAZZ spilar nokkur lög. Atriði frá Ballettskóla Guð- bjargar Björgvinsdóttur. Selkórinn flytur nokkur lög undir stjórn Kára Einarssonar. Kynnir Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona. Kl. 14.00–18.00 Skemmtidagskrá við sundlaug. Opið hús í Selinu og í Ballettskóla Guðbjargar Björgvins- dóttur Alls kyns uppákomur úti og inni. Freestyledans, myndbandasýn- ingar, tískusýningar og fleira. Hoppukastalar, sykurpúðar o.fl. fyr- ir yngstu kynslóðina. Hjólabrettapallur vígður. Jón- mundur Guðmarsson bæjarstjóri klippir á borðann, hjólabrettasnill- ingar leika listir sínar. Kl. 15.30–19.30 Bílastæði við sundlaug Útitónleikar unglinga- hljómsveita Fram koma hljómsveit- irnar Nóbel, DjosúA, Amlóði, Torsio Testis, Bertel, Maximum, Blazer o.fl. Kl. 19.30–24.00 Félagsheimili. Listaklúbburinn Nes Café breytir félagsheimilinu í fjörugan tónlist- arklúbb. Fjölbreytt, blönduð tónlist- ardagskrá hefst strax og húsið verð- ur opnað. Jazz, funk og blús. Meðal þeirra sem fram koma eru: 6íJAZZ, Monika Abendroth, Jazztríó Sunnu Gunnlaugs, Inga Stefánsdóttir, Ingvi Þór Kormáksson og JJ Soul Band. Matgæðingar Veislunnar sjá um veitingar, bæði mat og drykk, sérstakur kráamatseðill. Menningarhátíð Seltjarnarness 106 243 323 364 379 397 500 566 576 689 739 792 839 842 865 885 934 966 988 1009 1025 1061 1194 1197 1215 1270 1306 1362 1478 1511 1565 1567 1593 1604 1649 1684 1704 1740 1802 1824 1835 1920 1941 2013 2046 2049 2068 2080 2171 2199 2250 2274 2291 2340 2372 2482 2544 2581 2830 2958 2983 2989 3048 3084 3125 3183 3200 3330 3331 3494 3543 3582 3584 3668 3692 4016 4043 4115 4140 4146 4236 4391 4429 4538 4551 4665 4808 4829 4830 4873 4902 5061 5168 5201 5261 5268 5281 5325 5351 5425 5437 5495 5723 5802 5849 5855 5909 5965 6009 6017 6029 6046 6054 6062 6117 6157 6170 6209 6276 6308 6311 6329 6370 6412 6428 6482 6500 6622 6669 6682 6703 6717 6889 6904 6944 7016 7069 7073 7137 7199 7278 7354 7378 7513 7596 7597 7605 7607 7629 7683 7724 7786 7842 7900 7968 7997 8027 8032 8093 8188 8270 8298 8376 8415 8428 8485 8575 8648 8760 8794 8798 8799 8818 8850 8889 8908 9039 9185 9212 9226 9228 9233 9253 9282 9293 9350 9387 9402 9472 9477 9495 9500 9588 9590 9652 9657 9673 9774 9941 9955 9963 10002 10018 10107 10217 10325 10354 10382 10404 10480 10593 10626 10632 10684 10804 10835 10873 10887 10908 10933 10962 11165 11261 11399 11477 11522 11549 11619 11718 11871 11933 11958 12000 12110 12111 12146 12242 12292 12412 12418 12422 12457 12484 12628 12665 12687 12842 12845 12887 12908 12938 13423 13479 13494 13513 13518 13522 13803 13998 14113 14148 14197 14211 14213 14400 14494 14507 14531 14711 14837 14858 14880 14890 14905 14937 15106 15134 15236 15298 15513 15623 15667 15687 15714 15728 15755 15803 15974 16130 16248 16257 16276 16300 16390 16392 16407 16435 16499 16522 16559 16872 16996 17017 17034 17099 17146 17190 17223 17262 17284 17338 17376 17565 17704 17927 18056 18058 18182 18289 18312 18328 18357 18401 18423 18425 18484 18650 18661 18770 18913 19004 19094 19180 19182 19195 19204 19317 19502 19521 19537 19580 19611 19632 19922 19966 19982 20003 20021 20031 20050 20081 20186 20327 20342 20356 20463 20613 20684 20728 20746 20815 20919 20953 20959 21011 21012 21102 21128 21148 21186 21195 21260 21271 21655 21679 21779 21781 21783 21888 21931 21967 22091 22261 22370 22384 22429 22536 22684 22687 22728 22775 22780 22825 22839 22842 22920 22932 22936 22987 23003 23049 23103 23147 23189 23281 23459 23466 23513 23544 23664 23687 23737 23793 23798 23804 23820 23825 23849 23949 23998 23999 24056 24209 24264 24272 24369 24384 24449 24474 24481 24530 24542 24600 24660 24703 24729 24750 24761 24765 24964 24967 25120 25185 25189 25214 25228 25434 25864 25884 25931 25933 26024 26080 26091 26273 26315 26331 26412 26454 26627 26740 26878 26889 26933 26957 26958 27028 27039 27122 27130 27132 27183 27253 27295 27304 27333 27340 27359 27382 27578 27587 27616 27641 27667 27743 27745 27763 27866 27884 28051 28054 28096 28206 28290 28335 28432 28454 28526 28557 28564 28672 28679 28691 28795 28802 28829 28967 29001 29066 29084 29090 29225 29445 29554 29585 29603 29612 29621 29652 29663 29803 29895 29992 30042 30063 30091 30134 30145 30161 30251 30311 30340 30347 30380 30446 30450 30483 30509 30624 30666 30724 30732 30742 30835 30941 30963 31027 31046 31085 31112 31119 31170 31187 31360 31555 31642 31680 31723 31778 31799 31822 31863 31870 31906 31913 31986 32184 32186 32420 32522 32569 32619 32674 32714 32823 32838 32923 32978 33061 33064 33101 33191 33353 33429 33443 33470 33569 33706 33709 33721 33898 33964 33997 34098 34191 34382 34435 34444 34492 34518 34531 34595 34677 34769 34872 34903 34917 34966 35005 35033 35068 35129 35137 35142 35196 35234 35288 35299 35353 35362 35375 35444 35450 35467 35532 35561 35587 35635 35637 35672 35756 35822 35975 36016 36026 36047 36072 36106 36259 36519 36612 36701 36749 36836 36866 36899 36915 36955 36997 36998 37019 37217 37238 37349 37365 37373 37382 37399 37421 37472 37494 37497 37595 37709 38000 38030 38150 38159 38418 38480 38530 38588 38607 38633 38726 38762 38840 38885 38911 38912 38931 39055 39066 39092 39168 39171 39175 39200 39208 39273 39295 39341 39356 39361 39474 39593 39596 39867 39874 39889 39898 40172 40173 40190 40245 40349 40384 40572 40641 40671 40701 40706 40799 40971 41063 41069 41100 41160 41208 41271 41288 41439 41602 41688 41773 41817 41883 42066 42160 42254 42274 42328 42365 42562 42748 42803 43041 43069 43119 43332 43379 43389 43591 43637 43660 43666 43689 43695 43808 43843 43889 43935 43973 44226 44282 44372 44461 44465 44560 44572 44602 44632 44782 44812 44842 44893 44931 45123 45132 45207 45241 45308 45310 45383 45458 45548 45629 45658 45752 45865 45893 45905 46078 46090 46110 46137 46204 46215 46251 46256 46517 46632 46645 46768 46870 46871 46899 46987 47080 47196 47270 47352 47569 47611 47718 47999 48057 48067 48095 48210 48263 48292 48399 48421 48481 48487 48492 48554 48577 48583 48585 48808 48839 48843 48851 48922 48974 49101 49116 49197 49204 49236 49255 49266 49299 49405 49450 49465 49802 49899 49901 49942 49972 50105 50118 50188 50272 50356 50374 50448 50520 50564 50582 50614 50657 50664 50697 50791 50882 50905 50970 50988 51145 51167 51175 51186 51189 51333 51479 51511 51584 51671 51710 51733 51746 51753 51757 51827 51914 51924 51960 52110 52202 52235 52238 52241 52436 52643 52794 52815 52866 52875 52927 52942 53004 53009 53063 53081 53094 53196 53227 53258 53350 53384 53561 53590 53745 53828 53923 54018 54155 54362 54475 54564 54615 54632 54803 54920 54977 55005 55164 55183 55209 55248 55309 55428 55497 55648 55682 55683 55699 55716 55742 55876 55950 56090 56292 56327 56398 56447 56568 56707 56781 56841 56847 56864 56985 57070 57090 57125 57147 57155 57251 57258 57400 57407 57426 57465 57509 57634 57668 57681 57683 57717 57728 57744 57771 57870 58032 58068 58215 58235 58290 58372 58424 58550 58591 58604 58614 58623 58651 58681 58813 58849 58910 58971 59028 59207 59299 59396 59480 59491 59496 59506 59706 59737 59866 59902 59934 59959 Vinningaskrá Í hverjum aðalútdrætti er dregin út tvær tveggja stafa tölur og allir eigendur miða sem endar á þeim tveggja stafa tölum fá vinning. Vinningarnir á einfalda miða er 5.000 kr. en 25.000 kr. á trompmiða. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Kr. 5.000 Kr. 25.000 66 Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru: 49190 49192 8435 13867 22485 28834 Aðalútdráttur 6. flokks, 10. júní 2005 Kr. 5.000.000 TROMP TROMP TROMP TROMP Kr. 25.000.000 Kr. 50.000 Kr. 250.000 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 Kr. 100.000 Kr. 500.000 49191 4637 12979 13235 28225 32673 42873 47840 48327 48926 50866 TROMP Kr. 15.000 Kr. 75.000 TROMP 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.