Morgunblaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ  SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  JENNIFER LOPEZ JANE FONDA Sýnd kl. 8 FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA I I Í kl. 2.40, 5.20 og 10.10 B.I 10 ÁRA kl. 2, 4, 5, 7, 8, 10 og 11 B.I 10 ÁRA Skráðu þig á bíó.is Sýnd kl. 2 m. ísl tali Miðasala opnar kl. 13.30 FRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDEFRÁBÆR GRÍNMYND FRÁ LEIKSTJÓRA LEGALLY BLONDE JENNIFER LOPEZ JANE FONDA FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA I I Í Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims! HEIMSFRUMSÝNING HEIMSFRUMSÝNING Sýnd kl. 3, 8 og 10.40 B.i 14 ára „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM kl. 8 og 10.40 kl. 2 og 5 EMPIRE EMPIRE EMPIRE EMPIRE „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM Bourne IdentityBourne IdentityFrá leikstjóra Bourne Identity Frá leikstjóra Bourne Identity Missið ekki af svölustu mynd sumarsins með heitasta pari heims! AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS AÐSÓKNARMESTAMYND ÁRSINS SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  x-fm    SJ. blaðið  Kvikmyndir.com  MORGUNBLAÐIÐ Fréttablaðið  x-fm    Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og10.20 B.i 14 ára „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM „Skotheld frá A-Ö ---- Afþreying í hæsta klassa“  K&F - XFM TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU NÝR íslenskur grínharmleikur sem nefnist Dauði og jarðarber verður frumsýndur í Gúttó í Hafnarfirði í kvöld. Höfundar eru Ágústa Skúladóttir, Björn Thorarensen, Gunnar B. Guðmundsson og Snorri Engilbertsson en Ágústa er jafnframt leikstjóri verksins sem er farandsýning og er ætlunin að ferðast með hana um landið í sumar. Leikurinn fjallar um tvo sígaunabræður sem búið hafa hjá ömmu sinni alla ævi. Bræð- urnir komast að því sér til mikillar skelfingar á afmælisdag ömmunnar að hún hefur geispað golunni. Hæfileikar bræðranna hafa verið bældir niður af krafti af ömmu gömlu og hún staðið í vegi fyrir því að þeir geti látið drauma sína rætast. Ágústa Skúladóttir er tilnefnd til þrennra grímuverðlauna í ár; sem leikstjóri ársins fyrir leikstjórn verksins Klaufa og kóngsdætra, og fyrir leiksýningu ársins sem eru Klaufar og kóngsdætur og Landið vifra. Gúttó hefur í gegnum tíðina þjónað m.a. sem leikhús en langt er síðan leikrit var sett upp þar síðast eftir því sem sýnendur best vita, að því er fram kemur í tilkynningu. Leiklist | Dauði og jarðarber frumsýnt Grínharmleikur í Gúttó Sýning hefst klukkan 20.00 og er um klukku- tími að lengd. Miðaverð kr. 1000. Lífið er jarðar- ber: Sígauna- bræður á kross- götum. Hinn 23. júní næstkomandi kemur út ný geislaplata frá einum ástsælasta söngvara þjóðarinnar, Ragnari Bjarnasyni. Platan heitir Með hangandi hendi en Raggi Bjarna, eins og hann er oftast kallaður, nýtur á plötunni liðfylgis margra af bestu tónlist- armönnum landsins. Það er Kristján Hreinsson sem sér um textagerð á öllum nýjum lögum plötunnar utan eins. „Ég sem þarna sjálfur texta við eitt lag. Menn hafa verið að gera grín að mínum skáldskap – eða leirburði réttara sagt – en ég tók mig samt til og samdi íslenskan texta við lagið „Tequila“ í flugvél á leiðinni norður. Á íslensku nefnist lagið „Kalli kvennabósi“ og fjallar um þessa gutta sem maður sá svo oft á böllunum í gamla daga. Frískir strákar sem skelltu sér í sturtu og svo beint á djammið. Og textinn fjallar ein- mitt um það þegar einn af þessum guttum er farinn að eldast og má ekki lengur snerta neitt.“ Geisladiskurinn er tileinkaður Stefáni Jó- hannssyni, vini Ragga og trommuleikara, sem lést langt fyrir aldur fram. „Ég syng á plötunni lag sem Rúnar Gunnarsson heitinn samdi, „Það er svo undarlegt með unga menn“ en við Stefán spiluðum það lag oft á sínum tíma.“ Til gamans má geta að sonur Stefáns er Bjössi í Mínus og hann spilar enn þann dag í dag á trommusett föður síns. Mörgum mun líklega þykja það nokkuð merkilegt að á plötunni syngur Raggi lagið „Til eru fræ“ sem Haukur Morthens gerði ódauðlegt á sínum tíma. „Ég var svolítið hikandi með að hafa þetta lag á plötunni en að lokum sló ég til. Þetta er gullfallegt lag og það var gaman að fá að syngja það með félögum úr Fóstbræðrum.“ Plötunni fylgir tuttugu síðna bók með textum auk þess sem Þorgeir Ástvaldsson skrifar um hvert lag. Einnig er þar af finna myndir frá upptökum á plötunni og ferli Ragga Bjarna. „Ég hvet alla sem eignast plötuna til að skoða þessa bók vandlega. Ég byrjaði til dæmis sem trommari og í bók- inni er að finna mynd af mér þegar ég er trommari hjá Hauki Morthens. Þarna verð- ur margt forvitnilegt að sjá. Mig langar einnig að það komi fram að ég enda plötuna á lagi sem heitir „Megi dagur hver, fegurð þér færa“ sem er óskaplega fagurt lag með fallegum texta eftir Jóhönnu G. Erlingsen og það er lag sem ég vil senda þjóðinni sem þakklætisvott fyrir allan stuðninginn í gegnum tíðina.“ Eins og áður sagði kemur platan út 23. júní en útgáfutónleikar eru ekki fyrirhug- aðir fyrr en í haust. Þangað til verður Raggi Bjarna að syngja og skemmta með Þorgeiri Ástvaldssyni en þeir félagar ku vera falir í alls kyns uppákomur, brúðkaup, afmæli og árshátíðir. Tónlist | Ný plata frá Ragga Bjarna Með hangandi hendi Raggi Bjarna hefur sjaldan verið í betra formi en á væntanlegri plötu sem nefnist Með hangandi hendi. Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Macaulay Culkin, barna-stjarnan sem sló í gegn snemma á níunda áratug síð- ustu aldar, hefur viðurkennt að hafa haft í fórum sínum lyf án leyfis frá lækni og kanna- bisefni. Dómari í Oklahoma dæmdi leikarann í gær til eins árs skilorðsbundins fangelsis fyrir hverja sök og til greiðslu 540 dala sektar. Culkin var handtekinn í september á síðasta ári í kjölfar þess að lögregla fann í fórum hans lítilræði af kannabisefnum og Xanax, en það er lyf sem tekið er gegn þunglyndi og kvíðaköst- um og þarfnast ávísunar frá lækni. Saksóknari í máli Culkins sagði að þetta hefði verið einsdæmi, enda hefði leikarinn hvorki misnotað lyfin né efnin. Culkin leitaði sér hjálpar í kjölfarið.    Svartar nærbuxur popp-stjörnunnar Madonnu seldust á þúsund pund eða 117 þúsund krónur, á upp- boðsvefnum eBay á Netinu. Buxurnar sem söngkonan klæddist í kvikmyndinni Body of Evidence frá árinu 1993 voru í eigu nektarstaðar í Aberdeen í Skotlandi en eigandi staðarins vildi selja bux- urnar eftir að staðurinn var endurhannaður. Hann hafði boðið þær til sölu á eBay en hætti við eftir að forsvarsmenn vefjarins sögðu að sala á notuðum nærfötum samræmdist ekki reglum vefjarins. En þá hafði aðdáandi söng- konunnar í Bandaríkjunum þegar boðið í þær og seldi seljandinn honum þær þá beint. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.