Morgunblaðið - 23.06.2005, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 23.06.2005, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 2005 43 Nýr Carnehl hardox tunnuvagn fyrir ca 136 cm stólhæð. Passar vel aftan í 10 hjóla bíla og fram- drifsbíla. Lyftihásing og seglyfir- breiðsla. Verð 2.850.000. Upplýs- ingar í síma 898 3612. Bílar aukahlutir Speglar fyrir fellihýsi og tjaldvagna. Verð kr. 1.750 kr. GS varahlutir, Bíldshöfða, sími 567 6744. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terr- ano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'99, Isuzu pickup '91 o.fl. VörubílarFellihýsi Palomino Mustang. Til sölu er Palomino Mustang, 14 feta, árg. 2003. Sólarsella, ísskápur, for- tjald, sjónvarps- og útvarpsloft- net, útvarp og CD. Upplýsingar í síma 869 2024. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100 Fréttir í tölvupósti AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 NÝ stjórn Landssambands sjálf- stæðiskvenna var kjörin á 25. landsþingi Landssambands sjálf- stæðiskvenna sem haldið var ný- lega í Kópavogi undir yfirskriftinni „Samþætting fjölskyldustefnu og menntamála – hvað hefur verið gert, hvað þarf að gera betur og hvers vegna?“ Ásta Möller, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörin formaður sambandsins. Með Ástu til stjórnarsetu voru kjörnar 11 konur: Brynhildur And- ersen, Brynhildur Einarsdóttir, Elín Gränz, Elísabet Valgeirsdótt- ir, Erla Ósk Ásgeirsdóttir, Helga Ingólfsdóttir, Margrét Björnsdótt- ir, Margrét Sigurðardóttir, Ragn- hildur Pála Ófeigsdóttir, Ríkey Ríkharðsdóttir, Rúna Malmquist, Sigríður Ingvarsdóttir, Soffía Lár- usdóttir og Unnur Brá Konráðs- dóttir. Þá voru í varastjórn kjörn- ar þær Aðalheiður Magnúsdóttir, Anna Björg Björnsdóttir, Anna Þóra Baldursdóttir, Áslaug Jó- hanna Jensdóttir, Helga Ólafsdótt- ir, Herdís Hólmfríður Þórðardótt- ir, Hildigunnur Lóa Högnadóttir, Ingveldur Fjeldsted, Jóhanna Hlín Ragnarsdóttir, Jóna Vestfjörð Árnadóttir, Lea Kristín Þórhalls- dóttir, Ragnheiður Hákonardóttir, Þóra Þórarinsdóttir og Þórunn Drífa Oddsdóttir. Á landsþinginu var jafnframt samþykkt svohljóðandi stjórn- málaályktun: „25. landsþing Landssambands sjálfstæðiskvenna haldið í Kópavogi 4. júní 2005 hvetur félög Sjálfstæðisflokksins að beita sér fyrir jöfnum hlut kynjanna á framboðslistum fyrir komandi borgar- og sveitarstjórn- arkosningar, sér í lagi í efstu sæt- um.“ Ný stjórn Landssam- bands sjálf- stæðis- kvenna EFTIRFARANDI ályktun hefur borist frá Frjálshyggjufélaginu: „Frjálshyggjufélagið fagnar þeim einkavæðingaráformum borgaryfirvalda að selja Vélamið- stöðina og líklega Malbikunarstöð- ina. Félagið telur óeðlilegt og ósanngjarnt að borgin standi í slík- um rekstri sem og mörgu öðru sem borgin hefur af misskilinni góð- mennsku tekið að sér. Frjálshyggjufélagið bíður spennt eftir frekari fregnum af einkavæð- ingu, skattalækkunum og auknu frelsi íbúum borgarinnar til hags- bóta.“ Fagna áformum um einkavæðingu HIN árlega Jónsmessuganga um Elliðaárdal verður í kvöld, fimmtu- daginn 23. júní og hefst hún klukk- an 22.30 á Árbæjarsafni. Leiðsögumenn verða Helgi M. Sigurðsson sagnfræðingur og Þor- valdur Örn Árnason líffræðingur. Jónsmessuganga um Elliðaárdal ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.