Morgunblaðið - 23.06.2005, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 23.06.2005, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 2005 47 MENNING Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vinnustofa, bað. Vídeóstund kl. 13 í dagstofunni, allir velkomnir. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14. Handa- vinna kl. 9–12. Boccia kl. 9.30. Leik- fimi kl. 11. Smíði/útskurður kl. 13– 16.30. Hjólahópur kl. 13.30. Pútt- völlur kl. 10–16.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, böðun, hárgreiðsla, fótaað- gerð. Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og dagblöð, kl. 9–11 baðþjónusta, kl. 9– 16.45 hárgreiðslustofan opin, kl. 10– 14 handavinnan opin, kl. 11.15–12.15 matur, kl. 14–14.45 söngstund, kl. 14.30–15.30 kaffi. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13. Fundur með far- þegum í Strandaferð kl. 16. Eigum laus sæti í ferð um Norðurland 2.–6. ágúst. Farþegar í Laugafellsferð þurfa að gera upp ferðina. Upplýs- ingar í síma 588 2111. Gerðuberg, félagsstarf | Kl. 10.30 helgistund. Frá hádegi spilasalur og vinnustofur opnar. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 opin vinnu- stofa, kl. 10 pútt og boccia, kl. 12 há- degismatur, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Bingó kl. 13.30. Hraunsel | Pútt á Vallarvelli kl. 14– 16. Hvassaleiti 56–58 | Hádegisverður. Hannyrðir hjá Halldóru kl. 13–16.30. Félagsvist kl. 13.30, kaffi og nýbak- að. Fótaaðgerðir 588 2320. Hár- snyrting 517 3005. Minnum á grill- veisluna á morgun kl. 18. Allir velkomnir. Hæðargarður 31 | Betri stofa og Listasmiðja kl. 9–16. Frjáls handa- vinna og glerlist. Skráning í hópa og námskeið fyrir næsta haust stendur yfir. Aðstoð við böðun kl. 9–16. Há- degisverður og síðdegiskaffi. Göngu- hópur Sniglarnir 10. Sönghópur Dís- irnar 13.30. Dagblöðin liggja frammi. Upplýsingar í síma 568 3132. Norðurbrún 1 | Kl. 9 smíði, kl. 9– 16.30 opin vinnustofa. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 9–10 boccia (júní). Kl. 10.15–11.45 spænska (júní). Kl. 11.45–12.45 há- degisverður. Kl. 13–14 leikfimi (júní– júlí). Kl. 13–16 glerbræðsla (júní). Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, handmennt almenn kl. 9.30, frjáls spilamenska kl. 13.00. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar– og fyrir- bænastund kl. 12. Áskirkja | Opið hús milli 14–17 í dag, samsöngur undir stjórn organista, kaffi og meðlæti. Garðasókn | Kyrrðar– og fyrirbæna- stund er í Vídalínskirkju að kveldi Jónsmessu kl. 22. Gott er að ljúka deginum og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggj- ur sínar og gleði. Tekið er við bænar- efnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. Hallgrímskirkja | Kirkjudagar. 160 dagskráratriði úr starfi Þjóðkirkj- unnar og víðar. Málstofur, kynningar, fjölbreytt barna– og unglinga- dagskrá. Nánari upplýsingar á www.kirkjan.is/kirkjudagar. Laugarneskirkja | Kl. 12.00 Kyrrð- arstund í hádegi. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu á eftir. Einfalt, fljótlegt og innihaldsríkt! Umsjón hefur Sigurbjörn Þorkelsson, Gunnar Gunnarsson leikur á orgel. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos LISTAMAÐURINN Hafsteinn Aust- mann hefur málað vatnslitamyndir frá því að hann var unglingur. Hann hélt einkasýningu á vatnslitamynd- um í Bogasalnum árið 1960 á mynd- um sem málaðar voru frá árinu 1957 til ársins 1960 og síðan þá hefur hann haldið einkasýningar hér á landi og tekið þátt í sýningum er- lendis. Verkin sem voru til sýnis í Bogasalnum árið 1960 voru til sýnis í Listasafni ASÍ í júlí 2004 í tilefni af 70 ára afmæli listamannsins. Að sögn Hafsteins eru þetta 10 strangflata- listaverk en strangflatalistin hefur heillað Hafstein lengi. Hann fékk innsýn í hana snemma á myndlist- arferli sínum þegar hann var í list- námi í París árin 1954–1955. Haf- steinn lagði sérstaka áherslu á að verkin 10, sem sýnd voru í Bogasaln- um árið 1960, yrðu ekki aðskilin og það var því einstaklega gleðilegt að sögn Hafsteins þegar þekkt akva- rellusafn keypti öll verkin tíu nýlega. Safnið, Nordiska akvarellmuseet, sem er í nágrenni við Stokkhólm í Svíþjóð, er nýlegt listasafn sem sér- hæfir sig í vatnslitaverkum og það eina sinnar tegundar á Norður- löndum. Verkin eru til sýnis út mán- uðinn hjá Ófeigi Skólavörðustíg 5 fyrir þá sem vilja sjá verkin áður en þau verða flutt úr landi. Morgunblaðið/Árni Torfason Listasafn í Svíþjóð kaupir tíu íslensk verk Er löggiltur fasteignasali a› selja eignina flína? sími 530 6500fax 530 6505www.heimili.isSkipholti 29A105 Reykjavík opi› mánudagatil föstudaga 9-17 Hjá Heimili fasteignasölu starfa fjórir löggiltir fasteignasalar sem hafa áralanga reynslu af fasteigna- vi›skiptum. fia› er flví löggiltur fasteignasali sem heldur utan um allt ferli›, allt frá flví eignin er sko›u› og flar til afsal er undirrita›. Metna›ur okkar á Heimili er a› vi›hafa vöndu› og fagleg vinnu- brög› sem tryggja flér besta ver›i› og ábyrga fljónustu í samræmi vi› flau lög og reglur sem gilda um fasteignavi›skipti. Finbogi Hilmarsson lögg. Fasteignasali Einar Gu›mundsson lögg. Fasteignasali Anney Bæringsdóttir lögg. Fasteignasali Bogi Pétursson lögg. Fasteignasali Hafdís Björnsdóttir Ritari Nýju sláttutraktorarnir frá eru komnir Atvinnumenn, garðeigendur, verktakar, bæjarfélög og sumarbústaðaeigendur: Nýja KUBOTA GR-línan er fyrir þá sem gera kröfur. Nánari upplýsingar veita sölumenn. ÞÓR HF | Ármúla 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor. is Kjördæmamótið. Norður ♠983 ♥D7652 ♦ÁK10 ♣KD Suður ♠ÁKG74 ♥G4 ♦53 ♣Á873 Suður spilar fjóra spaða og fær út lítinn tígul. Hver er áætlunin? Eitt og annað kemur til greina, en ef trompið fellur 3-2 er samningurinn skotheldur með því að taka strax á tvo efstu og stinga svo eitt lauf í borði. Það er lítið við því að gera ef vestur reynist eiga D10xx í trompi, en ef austur er með slíkan fjórlit er sagnhafi enn á lífi þótt hann byrji á ÁK í trompi. Norður ♠983 ♥D7652 ♦ÁK10 ♣KD Vestur Austur ♠D105 ♠62 ♥1098 ♥ÁK3 ♦D8742 ♦G96 ♣54 ♣G10962 Suður ♠ÁKG74 ♥G4 ♦53 ♣Á873 Spilið er frá Kjördæmamóti BSÍ, sem Reykjavík vann með nokkrum yfirburðum. Sveit Garða & véla sem spilaði fyrir hönd Reykjavíkur á öðru borði halaði mest inn, eða 159 stig í 7 leikjum, sem gerir 22,71 stig að jafnaði úr leik. Í sveitinni spiluðu Sigtryggur Sigurðsson, Símon Símonarson, Sigfús Örn Árnason, Friðjón Þórhallsson og Rúnar Magnússon. Sigtryggur var við stjórvölinn í fjór- um spöðum á öðru borðinu. Hann topp- aði spaðann og tók tíu slagi án þess að blása úr nös, en á hinu borðinu freist- aðist sagnhafi til að reyna að stinga lauf í borði of snemma og fór niður gegn Friðjóni og Sigfúsi Erni. Við sjáum hver hættan er: Ef sagn- hafi tekur strax KD í laufi, fer heim á trompás og spilar litlu laufi, trompar vestur með tíu, spilar makker inn á hjarta og fær svo lauf um hæl til að byggja upp spaðadrottninguna. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.