Morgunblaðið - 29.07.2005, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 2005 11
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
ÞETTA HELST ...
VIÐSKIPTI
● HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Ís-
lands í gær námu tæplega 9,9
milljörðum króna, þar af voru við-
skipti með hlutabréf fyrir um 3,5
milljarða.
Mest hækkun varð á bréfum
Össurar, 3,6%, en mest lækkun
varð á bréfum Straums, 0,8%.
Úrvalsvísitala aðallista hækkaði
um 0,39% og er hún nú 4.304 stig.
Er þetta í fyrsta skipti sem vísital-
an rýfur 4.300 stiga múrinn. Hæsta
gildi dagsins var 4.351,02 stig.
Vísitalan yfir
4.300 stig
KAUPÞING banki hagnaðist um
nær 24,8 milljarða króna á fyrstu
sex mánuðum ársins og er það 2,3
milljörðum króna, eða 10%, meiri
hagnaður en greiningardeildir
bankanna spáðu fyrir um að með-
altali. Á sama tímabili í fyrra var
hagnaður bankans 6,5 milljarðar og
er því um að ræða nær fjórföldun
hagnaðar á milli ára.
Hagnaður KB banka á öðrum
ársfjórðungi eingöngu var 13,7
milljarðar króna en á sama fjórð-
ungi í fyrra var 3,5 milljarða hagn-
aður af rekstrinum. Fyrir skatta
var hagnaður af fjórðungnum 16
milljarðar króna.
Mikill gengishagnaður
Hreinar rekstrartekjur á öðrum
ársfjórðungi námu 24,1 milljarði,
þar af voru 11,8 milljarðar geng-
ishagnaður, hreinar vaxtatekjur
voru 6,6 milljarðar og hreinar þókn-
unartekjur 4,9 milljarðar.
Á fyrstu sex mánuðum ársins
nema hreinar rekstrartekjur rúm-
um 45,9 milljörðum króna en það er
tæp 130% aukning frá fyrra ári.
Þar af námu hreinar vaxtatekjur
samtals 13,7 milljörðum og tvöföld-
uðust frá í fyrra, mest vegna til-
komu FIH í Danmörku og nýrra
íbúðarlána. Hreinar þóknunar-
tekjur jukust um 60% í 9,4 millj-
arða, sem rakið er til fyrirtækjaráð-
gjafar bankans, og gengishagnaður
jókst um 165% í 18,6 milljarða á
fyrstu sex mánuðum ársins. Geng-
ishagnaðurinn er m.a. rakinn til
gengishækkunar á Bakkavör,
Mosaic Fashions og sölu á hluta-
bréfum í Skandia í Svíþjóð.
Laun og launatengd gjöld námu
8,3 milljörðum á fyrri árshelmingi
og er það helmingi hærri upphæð
en á sama tíma árið áður. Annar
kostnaður jókst um 20% í 5,6 millj-
arða en kostnaðarhlutfall bankans
lækkaði úr 47,3% í 30,3%. Kostn-
aðarhlutfallið á fyrri árshelmingi í
fyrra var 51,1% og hefur því tekist
að lækka það mikið á einu ári.
Eignir KB banka hafa frá ára-
mótum aukist um 22% og eigið fé
jókst um 14%. Þá fór arðsemi eigin
fjár úr 25,5% í 36,1%. Arðsemin var
30,7% á fyrri hluta árs í fyrra. Eig-
infjárhlutfall samkvæmt CAD-
reglum var 15,8%
70% frá útlöndum
„Við erum mjög ánægð með
rekstur bankans á fyrri helmingi
ársins,“ segir Hreiðar Már Sigurðs-
son, forstjóri KB banka. „Nú er svo
komið að um 70% af tekjum bank-
ans koma frá útlöndum og rekst-
urinn á öllum helstu mörkuðum
okkar hefur gengið vel. Það sem
stóð upp úr á síðasta ársfjórðungi
var yfirtakan á Singer & Fried-
lander, sem við væntum mikils af,
enda er Bretland að verða okkar
stærsti og mikilvægasti markaður,“
segir Hreiðar.
KB banki slær Ís-
landsmet í hagnaði
Uppgjör
Kaupþing banki
6
77
28
8
#
- !
.
!
$
)
/
!
0
!
1
! 0
2
3
)
45675
7565
4(889
44'
:''7
(599
86:9
46;5
+:;('
+;(8
#
<
4;'7:'6
467;;;
6654
8(55
67((
4;6
:8'
886;
:67'
'':7
+49('
'6
4:989(5
4:75;9
<% %
) #
!* ) =>0 ?
0
!*
;859:
59@5A
48@(A
56@4A
'49:6
:;@5A
4:@'A
'8@8A
%92:;<%
94=> ><%
:)'
"
!" "
HAGNAÐUR Landsbanka Íslands
á fyrstu sex mánuðum ársins nam
11 milljörðum króna en það er 14%
meiri hagnaður en greiningardeild-
ir bankanna höfðu spáð fyrir um.
Er þetta 86% meiri hagnaður en á
sama tímabili í fyrra.
Bankinn skilaði 5 milljarða hagn-
aði af öðrum ársfjórðungi eingöngu
og er það hátt í þreföldun miðað
við afkomu á sama fjórðungi í
fyrra.
Hreinar rekstrartekjur af fjórð-
ungnum voru 11,9 milljarðar, sem
er nær tvöföldun frá fyrra ári. Á
fyrri árshelmingi í heild sinni námu
hreinar rekstrartekjur 24,7 millj-
örðum og jukust um tæp 60%, þar
af voru hreinar vaxtatekjur 9,4
milljarðar og jukust um helming,
hreinar þjónustutekjur voru 7,6
milljarðar og nær tvöfölduðust
vegna aukinna umsvifa m.a. er-
lendrar starfsemi. Gengishagnaður
og arðstekjur voru 6,1 milljarður.
Kostnaðarhlutfall
lækkar
Laun og launatengd gjöld Lands-
bankans námu á fyrstu sex mán-
uðum ársins 5,5 milljörðum króna
og jukust um rúm 60% frá sama
tímabili í fyrra. Annar rekstrar-
kostnaður var röskir 3,4 milljarðar
og jókst um 17%. Kostnaðarhlutfall
var 36% á tímabilinu og lækkaði úr
43% á árinu 2004.
Eignir bankans námu í júnílok
1.022 milljörðum króna og höfðu
aukist um tæp 40% frá áramótum.
Hefur stærð bankans tæplega fjór-
faldast á rúmum tveimur árum sem
rakið er til innri vaxtar hér heima
og erlendis. Útlán og kröfur bank-
ans jukust um 35% frá fyrra ári. Þá
jukust innlán bankans um 27% en
aukning skulda nam alls 38%.
Eigið fé í lok tímabils var um 59
milljarðar og var arðsemi eigin fjár
56,2% á tímabilinu en árið 2004 var
arðsemin 49,5%. Á fyrri hluta þess
árs nam arðsemin 54%. Eiginfjár-
hlutfall samkvæmt CAD-reglum
var 12,7% en var í ársbyrjun 10,1%.
17 milljarða
grunntekjur
„Við erum að sjálfsögðu mjög
ánægð með afkomu bankans á
tímabilinu,“ segir Sigurjón Þ. Árna-
son, bankastjóri Landsbankans.
„Það sem er kannski athyglisverð-
ast er að grunntekjur bankans voru
á tímabilinu um 17 milljarðar
króna, en voru um 10 milljarðar á
sama tíma í fyrra og um 7 millj-
arðar árið áður. Undirliggjandi
tekjugrunnur bankans, sem er
óháður gengishagnaði, hefur því
stækkað til muna, sem er mikil-
vægt þegar til lengri tíma er litið,“
segir Sigurjón.
Arðsemi eigin fjár
eykst á milli ára
6
77
?(
#
- !
.!
!
$
)
0
!
1
! 0
2
3
)
7:47
;8(4
6499
48;6
8:67
5::;
';9:
+4785
+7'
#
<
#
76544(
8(78:
#
6''8
575;
85(9
59
55;(
'78:
4767
+4'7:
+8:
##
677:56
5;;98
##
<% %
) #
!* ) =>0 ?
0
!*
:'489
56@9A
4'@;A
86@'A
'7(75
:5@9A
49@4A
:7@8A
%92:;<%
94=> ><%
:)'
"
!" "
Uppgjör
Landsbanki Íslands
EIMSKIP hefur fest kaup á flutn-
ingafyrirtækinu P/F Heri Thomsen
í Færeyjum, en í ágúst á síðasta
ári keypti Eimskip stærsta skipa-
félag Færeyja, Faroe Ship.
Í fréttatilkynningu segir að kaup
Eimskips á Heri Thomsen séu lið-
ur í heildaruppbyggingu Eimskips
á flutningaþjónustu í Færeyjum
með sambærilegum hætti og Eim-
skip hafi gert á Íslandi. Landflutn-
ingar hafi aukist verulega í Fær-
eyjum á síðustu árum, rétt eins og
á Íslandi og með kaupunum eflist
landflutningar í Færeyjum enn
frekar.
Heri Thomsen er með um 30
flutningabíla í sinni þjónustu og er
markaðsleiðandi í landflutningum á
eyjunum, en fyrirtækið rekur einn-
ig þrjú flutningaskip og þar af 2
stórflutningaskip sem gerir félagið
að stærsta aðila í stórflutningum til
og frá Færeyjum. Í fyrra tók fyr-
irtækið í notkun nýtt og fullkomið
2.000 fermetra vöruhús í Runavík.
Landflutningakerfi Færeyja
tengist siglingakerfi félaganna, en
Eimskip og Faroe Ship eru með
þrjár áætlunarferðir á viku frá
Færeyjum auk þess sem stórflutn-
ingaskip á vegum þeirra hafa
reglulega viðkomu í Færeyjum. Á
næstunni verður lögð áhersla á að
tengja kerfin enn betur saman til
að auka þjónustuna við viðskipta-
vini.
Auk landflutninganna er Heri
Thomsen markaðsleiðandi í stór-
flutningum til og frá Færeyjum.
Að stærstum hluta er um að ræða
flutninga á fiskimjöli og fóðri, eða
tæplega 200.000 tonn árlega og á
félagið tvö stórflutningaskip til að
sinna þeim flutningum. Með kaup-
unum mun Eimskip efla enn frekar
stórflutningaþjónustu sína þar sem
flutningar og stærð skipanna fellur
vel að núverandi þjónustu Eim-
skips.
Heri Thomsen heldur uppi viku-
legum siglingum milli Færeyja og
Danmerkur með flutningaskipinu
Norland og er veruleg samlegð
með þessum flutningum og þeim
sem Faroe Ship sinnir. Á næstunni
verður unnið frekar að endurskoð-
un á þessari þjónustu og samþætt-
ingu hennar við siglingaáætlun
Faroe Ship.
Fjárfestir í Færeyjum
Morgunblaðið/Eggert
!!"
# $% &$'"
4
56
(
#56,#3
(,/7
'
()
* +,$-. /01
2
!!
*3, +,$-. /01
2-,4
,5 /01
6
7
+,$-. /01
8 +,$-. /01
92 +,
' /01
:6
';
'! /01
&
,4;$,
' , /01
-.< '7 2
'! /01
37-' /01
8
';
'! :6
' /01
,"6 /01
: /01
),
-=-, >5,0") '7
,;1 /01
?-, /01
)$,!
+,$-. /01
!=
,!
4-, :6
' /01
9
=. 4>
' /01
8@0)A!' >B4-, '' /01
$
(
/ $' /01
C/",> /01
7 0>
,! .) /01
D )6
') ( "),$6"-=
=/",> /01
36-= 4)1 /,
40,E) /1 /01
,E77 '7
= 4)34 ' /01
F ''6-)34 ' /01
!"
!"6 E>
0>
,4
, /01
8
'@= :6
' /01
65)-,0G6
7 -4-,6
' *01
A! 0A, /01
! #$ %
#H
@4
)
* 4!1*",4
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
2,"E) '7 0,5
0E,,
* 4!1*",4
I
I
I I
I
I
I I
I
I
I I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J K
J K
J K
I
J
K
I
J I
K
I
J K
J K
J K
I
I
J I K
J K
J K
I
I
I
J I K
I
J K
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
9" 6
,* 4! .)
7 '
6;$4 @ 6$!
7L
-.
6
1
1
1 I
1
I
1
11
1 1
I
1 1 I
I
I
1
I
1 I
1
I
1 I
I
I
I
1
F 4! .) @ <M1 !,1
91 N )/-7-'
,6 ) >36
* 4! .)
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
91I O*
-= 50,
=/
6
' 36- /6-)
0>5,1
91I !E6
) 6
4 6"77>
0,
= E0 ,)3!-) 6;1 /"0-, )$0'
)1
91I F"7'
0E, ,*
,
-= 0>5,=37'-' 0G6
71
91I F"7'
0E, ,/-7
4,
,
0!,5' '7
,1
JÜRGEN Schrempp, forstjóri
DaimlerChrysler, sagði starfi
sínu óvænt lausu í gær og von-
ast margir nú
til þess að
breytingar
muni eiga sér
stað hjá fyrir-
tækinu. Í kjöl-
far uppsagnar-
innar hækk-
uðu hlutabréf í
félaginu um 9%. Frá þessu er
greint á vefsetri Financial Tim-
es.
Schrempp, sem hefur verið
forstjóri félagsins í um áratug,
mun hætta í lok ársins en fjár-
festar telja margir að afsögn
hans sé til marks um að áhrif
hluthafa innan fyrirtækisins
séu að aukast. Þess ber að geta
að hluthafar höfðu margir
gagnrýnt Schrempp.
Forstjóraferill Schrempp hjá
DaimlerChrysler hefur ekki
verið átakalaus. Honum var
kennt um að markaðsverð fyr-
irtækisins lækkaði um 61% í
kjölfar samrunans við Chrysler
árið 1998.
Forstjóri
Daimler-
Chrysler
hættir