Morgunblaðið - 29.07.2005, Side 30
30 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Verkfræðingur/
Tæknifræðingur
óskast til starfa á Eðlisfræðisvið Veðurstofu
Íslands frá og með 1. september nk.
Meginverkefni starfsmannsins verða:
Uppsetning nýrra sjálfvirkra veðurstöðva.
Eftirlit og viðhald á sjálfvirkum veðurstöðv-
um.
Umsjón með þróun tækjagagnagrunns Veð-
urstofunnar.
Eftirlit með því að gögn berist frá sjálfvirkum
veðurstöðvum inn í gagnagrunn.
Prófun mælitækja og gagnaflutningsleiða.
Þróun á forritum til að lesa gögn frá stöðv-
um inn í gagnagrunn
Þátttaka í vinnu við önnur mælikerfi, s.s.
mannaðar veðurstöðvar, jarðskjálftastöðvar
og GPS stöðvar.
Hæfniskröfur
BS eða MS í verkfræði/tæknifræði.
Reynsla af uppsetningu og rekstri mæli-
kerfa.
Þekking og reynsla af forritun í Java og
SQL.
Þekking á UNIX/LINUX æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra
starfsmanna.
Umsóknum skal skila til Veðurstofu Íslands,
150 Reykjavík, fyrir 16. ágúst nk.
Nánari upplýsingar veita Hreinn Hjartarson
hreinn@vedur.is og Páll Halldórsson
ph@vedur.is, í síma 522 6000.
Atvinna óskast
Kröftugur
og kappsamur
Hver hefur sjópláss fyrir góðan og kröftugan
mann sem vill skipta um vinnu og kynnast sjó-
mennskunni? Sími 896 1837.
Raðauglýsingar 569 1100
Kvóti
Mjólkurkvóti til sölu
Tilboð óskast í um það bil 55 þúsund lítra
mjólkurkóta, sem gildir frá 1. september nk.
Tilboð sendist á netfangið valthufa@hvippin.is
fyrir 5. ágúst nk. Seljandi áskilur sér rétt til að
taka hvaða tilboði sem er eða að hafna þeim
öllum.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu
52, Eskifirði, miðvikudaginn 3. ágúst 2005 kl. 10.00, á eftir-
farandi eignum:
Jörðin Fell, Breiðadalshreppi, landnr. 158-953, 50% þingl. eig. Hólm-
fríður Óladóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Landsbanki
Íslands hf.
Nesgata 13, Neskaupstað (216-9568), þingl. eig. Óskar Björnsson,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands.
Sýslumaðurinn á Eskifirði,
27. júlí 2005.
Tilkynningar
Mosfellsbær
Breyting
á deiliskipulagi í Laugar-
bólslandi vegna Dalsár og
Fells í Mosfellsdal
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 14. júlí
sl. til kynningar tillögu að breytingu á deili-
skipulagi í Laugarbólslandi vegna Dalsár og
Fells í Mosfellsdal í samræmi við 1. mgr. 26.
gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
með síðari breytingum.
Breytingin felst í færslu og stækkun á bygg-
ingarreit lóðanna. Á lóð Dalsár verður heim-
ilt að byggja íbúðarhús og gróðurhús innan
byggingarreits. Á lóð Fells verður heimilt að
byggja íbúðarhús innan byggingarreits.
Breyting á deiliskipulagi
hesthúsasvæðis á Varmár-
bökkum vegna reiðhallar
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 14. júlí
sl. til kynningar tillögu að breytingu á deili-
skipulagi hesthúsasvæðis á Varmárbökkum
vegna reiðhallar í samræmi við 1. mgr. 26.
gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997
með síðari breytingum.
Breytingin felst í því að heimilt verður að
byggja reiðhöll, 84x30 m, austan núverandi
skeiðvallar. Hámarkshæð hússins verður
9 m frá núverandi skeiðvelli.
Tillögurnar, ásamt greinargerð, verða til
sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þver-
holti 2, fyrstu hæð, frá 29. júlí til 26. ágúst.
Jafnframt verður hægt að sjá tillögurnar á
heimasíðu Mosfellsbæjar, www.mos.is,
undir framkvæmdir/deiliskipulag. Athuga-
semdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist
skriflega til skipulags- og byggingarnefndar
Mosfellsbæjar fyrir 9. sept. nk. Þeir sem ekki
gera athugasemdir innan tilskilins frests,
teljast samþykkir tillögunum.
Mosfellsbæ 21. júlí 2005
f.h. bæjarstjórnar Mosfellsbæjar,
Tryggvi Jónsson bæjarverkfræðingur.
Auglýsing um deili-
skipulag í Reykjanesbæ
Samkvæmt 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 er hér með auglýst tillaga að deili-
skipulagi vestan Móahverfis í Reykjanesbæ.
Deiliskipulagstillaga sýnir íþróttasvæði ásamt
tilheyrandi mannnvirkjum.
Tillagan, uppdráttur með greinargerð, liggur
frammi á skrifstofu Reykjanesbæjar, Tjarnar-
götu 12, frá 29. júlí 2005 til 26. ágúst 2005.
Athugasemdum við tillögurnar skal skila til
bæjarstjóra Reykjanesbæjar eigi síðar en
9. sept. 2005 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil-
ins frests teljast samþykkir tillögunum.
Reykjanesbæ 20. júlí 2005,
Viðar Már Aðalsteinsson,
framkvæmdastjóri
umhverfis- og skipulagssviðs.
Auglýsing
Svæðisskipulag Austur-Húnavatnssýslu
2004—2016
Samvinnunefnd um svæðisskipulag Austur-
Húnavatnssýslu samþykkti þann 4. júlí sl. tillögu
að Svæðisskipulagi Austur-Húnavatnssýslu
2004-2016, þar sem mörkuð er stefna um eftir-
talda landnotkunarflokka neðan marka Svæðis-
skipulags Miðhálendis Íslands 2015: „Þéttbýli,
íbúðarbyggð, svæði fyrir þjónustustofnanir,
verslunar- og þjónustusvæði, at- hafnasvæði,
iðnaðarsvæði, hafnarsvæði, sorpförgunar-
svæði, svæði fyrir frístundabyggð, opin svæði
til sérstakra nota, landbúnaðarsvæði, vötn, ár
og sjór, stofn- og tengivegi, flugbrautir, stofn-
kerfi rafveitna- og hitaveitna náttúruverndar-
svæði, þjóðminjaverndarsvæði, vatnsverndar-
svæði, hverfisverndarsvæði, svæði undir nátt-
úruvá- og friðlýstar fornminjar“.
Tillagan var auglýst skv. 13. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, þann 15. des. 2004
og lá frammi til kynningar til 20. janúar 2005.
Frestur til að skila athugasemdum rann út þann
5. febrúar sl. og bárust 6 athugasemdir. Sam-
vinnunefnd hefur afgreitt athugasemdirnar
og sent þeim sem þær gerðu umsögn sína.
Vegna framkominna athugasemda var gerð
sú breyting á skipulagstillögunni að felldur
er út kafli 3.2.1.1. um þjóðgarð á Skaga, en um-
ræðunnar um þjóðgarð er getið í hugmynda-
banka. Tillagan var síðan send til hlutaðeigendi
sveitarfélaga þ.e. Áshrepps, Sveinsstaða-
hrepps, Torfalækjarhrepps, Svínavatnshrepps,
Bólstaðarhlíðarhrepps, Blönduósbæjar, Höfða-
hrepps og Skagabyggðar til samþykktar og
höfðu þau 6 vikur til að fjalla um niðurstöðu
samvinnunefndar. Svar barst frá Skagabyggð
en formlegt svar kom ekki frá öðrum sveitar-
stjórnum.
Samþykkt tillaga verður send Skipulagsstofnun
sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um
lokaafgreiðslu. Þeir sem óska nánari upplýs-
inga um tillöguna og niðurstöðu samvinnu-
nefndar geta snúið sér til Héraðsnefndar Aust-
ur-Húnvetninga eða viðkomandi sveitarfélaga.
25. júlí 2005,
Jóhann Guðmundsson, formaður
samvinnunefndar um svæðis-
skipulag Austur-Húnavatnssýslu.
Uppboð
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Drafnarfell 14, 16 og 18, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hringbraut ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 3. ágúst 2005
kl. 10:00.
Leifsgata 12, 010201 og bílskúr 700101, Reykjavík, þingl. eig. Guðný
Hildur Magnúsdóttir og Hrólfur Sæmundsson, gerðarbeiðandi Leifs-
gata 12, húsfélag, miðvikudaginn 3. ágúst 2005 kl. 10:00.
Reyðarkvísl 3, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Bragason og
Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Trygginga-
miðstöðin hf., miðvikudaginn 3. ágúst 2005 kl. 10:00.
Tómasarhagi 26, 0003, Reykjavík, þingl. eig. Valgeir Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 3. ágúst 2005
kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
28. júlí 2005.
Raðauglýsingar sími 569 1100