Morgunblaðið - 29.07.2005, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.07.2005, Blaðsíða 32
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÉG ELSKA ÞIG LÍKA ÉG ER BARA AÐ VILLA Á MÉR HEIMILDIR ENGINN SKORAR ÉG ER HEIMSINS BESTI MARK- VÖRÐUR HÆ, HOBBES HVAÐ KOM FYRIR, KALVIN? MAMMA SEGIR AÐ EF ÉG HALDI ÁFRAM AÐ GERA ÞENNAN SVIP ÞÁ FESTIST ANDLITIÐ Á MÉR SVONA ER ÞAÐ SATT? ÞAÐ MÁ REYNA ÉG FINN HVERNIG ANDLITIÐ HARÐNAR UFSA- GRÝLUR ERU FLOTTAR SAGT ER AÐ MAÐUR EIGI EKKI AÐ DÆMA AÐRA MENN ÁN ÞESS AÐ HAFA FETAÐ Í FÓTSPOR ÞEIRRA EN HVAÐ EF ÞEIR ERU LAMAÐIR? ÞANNIG AÐ ÞÚ ERT BÓKSTAFLEGA KENNARASLEIKJA? ÉG BJÓST VIÐ LANGRI RÖÐ, EN ÞETTA ER EKKERT MÁL ÞESSAR VARÚÐAR- RÁÐSTAFANIR ERU GREINILEGA MJÖG VEL SKIPULAGÐAR. MAÐUR VERÐUR EKKI FYRIR NEINUM ÓÞÆGINDUM HJÁLP! SÆLL HERRA! EF ÞÚ VILDIR KOMA MEÐ OKKUR ÞÚ FÆRÐ EKKI AÐ SJÁ ÞAÐ ÞVÍ ÞÚ VERÐUR ORÐINN BLINDUR HJÁLP! HVERNIG ÆTLAR ÞÚ AÐ BJARGA ÞÉR NÚNA? Dagbók Í dag er föstudagur 29. júlí, 210. dagur ársins 2005 Útiborðin á veit-ingahúsum mið- borgarinnar spretta upp eins og gorkúlur í góða veðrinu. Þá sýn- ir það sig að Aust- urvöllur er bezt hann- aða torg miðbæjarins fyrir útiveitingahús vegna breiðu gang- stéttanna norðan og vestan megin við torgið. Þegar hins vegar er gengið yfir á Ingólfstorg kemur enn og aftur í ljós hvað hönnun torgsins er misheppnuð og það er sneytt mannlífi. Jaðrar þess eru helgaðir bílaumferð og enginn grundvöllur fyrir veit- ingahúsum með útiborðum nema við norðurjaðarinn, meðfram Fálkahús- inu, þar sem tveir veitingastaðir hafa aðsetur. Þar er gangstéttin hins vegar svo mjó að talsverðum erfiðleikum er bundið að koma úti- borðum fyrir svo vel fari. En auðvit- að var Ingólfstorg hannað áður en veðrið batnaði svona í Reykjavík. x x x Ekki er allt gott eða smekklegafram borið, sem selt er á úti- kaffihúsunum. Skemmtistaðurinn NASA við Austurvöll hefur ákveðið að taka þátt í útimat- sölunni og þar pantaði Víkverji sér „Dóm- kirkjuloku“ á dög- unum. Hann fékk á borðið einhvers konar körfu með samloku pakkaðri inn í rauð- köflótt bréf og fransk- ar kartöflur í poka frá amerískri skyndibita- keðju. Víkverja finnst að þegar hann kaupir sér rétt með jafn- virðulegu nafni á að- altorgi borgarinnar sé lágmark að hann sé borinn fram á diski – og með hnífapörum. x x x Á Café Flóru í Grasagarðinum erfrábært að sitja úti í góða veðr- inu og anda að sér gróðurilminum – alveg þangað til persónan á næsta borði kveikir sér í sígarettu og blæs reyk yfir viðstadda. Sígarettu- reykur er ekkert minna ógeðslegur utanhúss en innan, sérstaklega í logni. Ekki bætir úr skák að á Café Flóru eru ekki öskubakkar á borð- um (staðurinn á að heita reyklaus, a.m.k. innan dyra) og þá henda reykingamennirnir stubbunum bara á stéttina. Sóðaskapur, segir Vík- verji. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is            Myndlist | Í dag opnar Sigurður Mar Halldórsson sýningu á verkum sínum í landi Horns í Hornafirði. Sýningin ber heitið Sandur og verður verkum Sig- urðar stillt upp á sandinum við Stokksnesveg. Myndirnar á sýningunni voru teknar á svipuðum slóðum fyrir ári síðan og falla þannig inn í umhverfið og skera sig úr í senn, eins og segir í tilkynningu. Ljósmynd/Sigurður Mar Halldórsson Myndir á sandi MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Og hann sagði við þá: „Gætið yðar, og varist alla ágirnd. Guði og orði náðar hans, sem máttugt er að upp byggja yður og gefa yður arfleifð með öllum þeim, sem helgaðir eru.“ (Lúk. 12, 15.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.