Morgunblaðið - 29.07.2005, Page 34

Morgunblaðið - 29.07.2005, Page 34
34 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Rc3 d6 6. Ra4 Bb6 7. c3 0-0 8. Bg5 Re7 9. Rxb6 axb6 10. 0-0 Be6 11. a3 Kh8 12. De2 Rd7 13. d4 f6 14. Be3 Rg6 15. Rd2 f5 16. exf5 Bxf5 17. Hae1 exd4 18. cxd4 Rf6 19. Bd3 Dd7 20. Rf3 Bg4 21. Bxg6 hxg6 22. h3 Bh5 23. Kh2 Ha5 24. Hg1 Hf5 25. g4 Staðan kom upp á Evrópumeistara- móti einstaklinga sem lauk fyrir nokkru í Varsjá í Póllandi. Alexey Alexandrov (2.635) hafði svart gegn Leonid Kritz (2.549). 25. – Rxg4+! 26. hxg4 Hxf3 27. Hg3 hvítur hefði orðið mát eftir 27. gxh5 Dh3#. 27. – Bxg4 28. Dc2 H8f5 29. Heg1 Hh5+ 30. Kg2 Hxg3+ 31. Kxg3 Bf5 Svarta taflið er nú gjörunnið. 32. Dd1 Hh3+ 33. Kg2 Be4+ 34. Kf1 Db5+ 35. Ke1 Dxb2 36. Dc1 Dxc1+ 37. Bxc1 Hd3 38. Hg3 Hxd4 39. Hc3 c5 40. Bb2 Kg8 41. He3 Hc4 42. f3 Hc2 43. He2 Hxe2+ 44. Kxe2 Bc6 45. f4 Kf7 46. Ke3 b5 47. Bc3 d5 48. Be5 Ke6 49. Bxg7 d4+ 50. Kd3 Kd5 51. Bf6 c4+ og hvítur gafst upp. Evrópumeistaramót landsliða í skák hefst í dag í Gautaborg í Svíþjóð. Vefsíðan www.skak.is mun flytja dag- lega fréttir af mótinu. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skömm, 4 híðin, 7 reyna að finna, 8 blauð- ar, 9 miskunn, 11 skyld, 13 allmikla, 14 skynfærið, 15 görn, 17 mjög, 20 tunna, 22 útdeilir, 23 varkár, 24 kvæðið, 25 gera auðugan. Lóðrétt | 1 beinið, 2 synji, 3 svelgurinn, 4 fjöl, 5 eld- tungur, 6 kroppa, 10 áleið- is, 12 tek, 13 þjóta, 15 er þög- ull, 16 rótarávöxtum, 18 sjaldgæf, 19 trjágróðurs, 20 geislahjúpurinn, 21 lítil alda. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 gönuhlaup, 8 auðna, 9 fæddi, 10 nót, 11 tegla, 13 auðum, 15 skatt, 18 ógæfa, 21 rós, 22 flasa, 23 aftan, 24 glaðsinna. Lóðrétt | 2 örðug, 3 uxana, 4 lyfta, 5 undið, 6 naut, 7 fimm, 12 let, 14 ugg, 15 sófi, 16 aðall, 17 trauð, 18 ósaði, 19 ættin, 20 agns.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Notaðu daginn til þess að gera lang- tímaáætlanir í fjármálum. Kannski væri ekki vitlaust að byrja að safna fyrir ein- hverju sem þig langar til að kaupa. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þér tekst að koma miklu í verk í dag. Tunglið er í þínu merki og í jákvæðri af- stöðu við hinn stöðuga Satúrnus. Það ger- ir þig hagnýtari og duglegri en endranær. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Notaðu daginn til þess að ljúka gömlu máli. Kannski sérðu nýjar lausnir á því. Taktu nýjum aðferðum með opnum huga. Margar leiðir liggja að sannleikanum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Samræður við einhvern sem er eldri og reyndari koma krabbanum hugsanlega að gagni í dag. Þú lærir hugsanlega eitthvað mikilvægt sem kemur þér til góða. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Fólk tekur eftir því sem þú hefur að segja. Það er þér ekki endilega sammála en veitir orðum þínum eftirtekt. Gættu að orðalaginu svo allir skilji hvað þú ert að fara. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan ætti að velta því fyrir sér hvort hún sé fórnarlamb eigin skipulagsáráttu. Röð og regla eru í góðu lagi en verra að festast í sama farinu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Einhver leitar álits vogarinnar á máli sem tengist sameiginlegum eignum. Kannski áttu bara að sleppa hendinni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Tungl (vanahegðun) og Mars (fram- kvæmdaorka) eru í beint á móti drek- anum og sólin á miðhimni í sólarkorti hans. Mikil orka hefur leyst úr læðingi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Verkefni sem þarfnast mikillar einbeit- ingar ganga vel í dag, bogmaðurinn hefur bæði viljann og þolinmæðina til þess að halda sig við efnið. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Foreldrar ættu að nota daginn til þess að gera langtímaáætlanir tengdar börnum og umönnun þeirra. Fráskildir foreldrar ná samkomulagi hvað þetta varðar. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Bjóddu fjölskyldunni í heimsókn í dag, en legðu þig fram við að halda friðinn. Mundu að fjölskyldan fer ekki neitt, því er best að láta sér lynda við hina. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ekki er gott að leggja við hlustirnar ef maður þagnar aldrei sjálfur. Reyndar veistu það fullvel. Reyndu að hjálpa þeim sem deila við að ná sáttum í dag. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir ákefð frá náttúrunnar hendi sem laðar aðra að þér. Fólk sækist eftir leiðsögn þinni og þú ferðast líklega mikið til annarra menningarheima. Þeir sem minna mega sín eiga málsvara í þér og þú óttast ekki að láta skoðanir þínar í ljós. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Tónlist 12 Tónar | Í garði 12 Tóna að Skólavörðustíg verður í kvöld kl. 17 upphitun fyrir Innipúk- ann. Þar mun spila Stórsveit Nix Noltes ásamt Þóri. Léttar veitingar verða í boði 12 Tóna og Austur-Þýskalands og grillaðar pylsur ef veður leyfir. Café Rosenberg | Siggi Sig og Mike Pollock spila á Café Rosenberg föstudag og laug- ardag frá kl. 22.30. Gallerí Humar eða frægð! | The Heavy- coats frá Bandaríkjunum. Nýbylgjurokk í anda Interpol og Franz Ferdinand. Frá kl. 17. Grand Rokk | Jonathan Richman og Tommy Larkins. Kringlukráin | Ólafur Þórarinsson (Labbi í Mánum) fer fyrir hljómsveitinni Karma á dansleik á Kringlukránni 29. og 30. júlí. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. Austurvöllur | Ragnar Axelsson. Ljós- myndasýningin Andlit norðursins til 1. sept. Árbæjarsafn | Unnur til 4. ágúst. Opið frá 10 – 17 alla daga. BANANANANAS | Ragnar Jónsson – Átt- und. Til 30. júlí. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til 26. ágúst. Café Presto | Reynir Þorgrímsson, Skart- gripir Fjallkonunnar. Deiglan | Sigurður Pétur Högnason (Siggi P.). Olíumálverk. Til 21. ágúst. þri.–sun. frá kl. 13 til 17. Eden, Hveragerði | Jón Ingi Sigurmunds- son sýnir olíu-, pastel- og vatnslitamyndir til 7. ágúst. www.joningi.com. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir opnar málverkasýningu í Hey- dal í Mjóafirði 30. júlí kl. 15. Helga hefur haldið margar einka– og samsýningar víða í Evrópu. Hún var kjörin litamaður ársins í Ebeltoft 1998 og litagrafíumaður ársins 2000 í Árósum. Kaffihlaðborð verður í Heydal frá kl 14–17 alla helgina. Galíleó | Árni Björn Guðjónsson til 29. júlí. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí Ash Varmahlíð | Hlynur Hallsson sýnir í Gallerí Ash í Varmahlíð til 1. ágúst. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Til 31. ágúst. Gallerí Terpentine | Gunnar Örn til 13. ágúst. Gallerí Tukt | Sigrún Rós Sigurðardóttir til 30. júlí. Gel Gallerí | Kristrún Eyjólfsdóttir sýnir málverk sín til 30. júlí. Gerðuberg | Menningarmiðstöðin Gerðu- berg er lokuð til 15. ágúst. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21 ágúst. Ute Breitenberger og Johann Soehl til 31. júlí. Hlíðarendi á Hvolsvelli | Árni Björn Guð- jónsson sýnir olíumyndir af íslensku lands- lagi. Opið kl. 8 til 23 til 1. ágúst. Hótel Klöpp | Federico Solmi til 31. júlí. Bo- reas Salons. Mark Keffer. Akrýlverk til 29. júlí. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon til 23. ágúst. Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Jöklasýningin á Höfn | Farandsýningin Í hlutanna eðli til 7. ágúst. Opið alla daga frá 10 til 22. Laxárstöð | Aðalheiður S. Eysteinsdóttir. Listasafn ASÍ | Sumarsýning til 7. ágúst. Aðgangur er ókeypis. Listasafnið á Akureyri | Skrímsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir. Mán.–fös. kl. 13–19 og lau. kl. 13–16. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Sænskt list- gler. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischert il 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns Íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Frá 14 til 17. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 28. maí 28. ágúst 2005 „Rótleysi“. Opið 12–19 virka daga, 13–17 um helgar. Norræna húsið | Andy Horner til 28. ágúst. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn- arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Krist- insson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24. júlí. Safnahús Borgarfjarðar | Pétur Pétursson til 19. ágúst. Skaftfell | Myndbreytingar – Inga Jóns- dóttir til 13. ágúst. Davíð Örn sýnir „Þriðja hjólið“. Skriðuklaustur | Guiseppe Venturini til 14. ágúst. Slunkaríki | Áslaug Thorlacius. Suðsuðvestur | Olga Bergmann til 31. júlí. Thorvaldsen Bar | María Kjartansdóttir til 12. ágúst. Undir stiganum. Bæjarbókasafnið í Þor- lákshöfn | „Húsdýrin okkar og aðrar vætt- ir“ Rósanna Ingólfsdóttir Welding. Til 30. júlí. Lokað sun. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Þjóðminjasafn Íslands | Skuggaföll. Port- rettmyndir Kristins Ingvarssonar. Þjóðminjasafn Íslands | Story of your life – ljósmyndir Haraldar Jónssonar. Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminja- safns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Listasýning Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt – köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sum- ar frá kl. 10–17. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík. Aðgangur er ókeypis. Handverk og Hönnun | „Sögur af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur listiðn- aður og nútímahönnun úr fjölbreyttu hrá- efni. Kvennaskólinn á Blönduósi | Sögusýning Kvennaskólans á Blönduósi verður opin næstu tvær helgar, 30.–31. júlí og 6.–7. ágúst, kl. 14–17. Norska húsið í Stykkishólmi | Sýning til- einkuð samfelldum veðurathugunum á Ís- landi í 160 ár. Til 1. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Fært úr stað – Ólöf Helga Guðmundsdóttir og María Jónsdóttir til 16. ágúst Saltfisksetrið er opið alla daga frá 11–18. Skemmtanir Celtic Cross | Þjóðviljinn, vilji þjóðarinnar, leikur á Celtic Cross um Verslunarmanna- helgina. Kaffi Sólon | Dj Brynjar Már verður alla helgina á Sólon. Vélsmiðjan, Akureyri | Sigga Beinteins, Grétar og Kiddi skemmta föstudag og laug- ardag. Hljómsvetin Sixties leikur á sunnu- dagskvöld. Söfn Árbæjarsafn | Útiminjasafn með fjöl- breyttum sýningum, leiðsögumönnum í búningum og dýrum í haga. Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önnur villt blóm. Sýningin var sett upp í til- efni af Degi villtra blóma og stendur yfir út ágúst. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9– 17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Lindasafn | Núpalind 7, Kópavogi. Safnið er opið alla daga í sumar. Skáld mánaðarins er Arnaldur Indriðason. Safnið er opið mánu- daga frá kl. 11–19, þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 13–19, föstudaga 13–17. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp- hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljós- myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Ak- ureyri 1955–1985. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska. Skriðuklaustur | Sýning um miðalda- klaustrið að Skriðu og fornleifarannsókn á því. Sýndir munir úr uppgreftri síðustu ára og leiðsögn um klausturrústirnar. Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Grandagarði 8. Fyrsta sýning safnsins, „Togarar í hundrað ár“, stendur nú yfir. Sögu togaraútgerðar á Íslandi eru gerð skil í munum og myndum. Opnunartími 11–17. Lokað mánudaga. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru Handritin, Fyr- irheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Norrænt bókband 2005. Á sýning- unni er áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norðurlöndunum. Sýningin fer um öll Norðurlöndin og verður í Þjóð- menningarhúsinu til 22. ágúst. Opið frá kl. 11–17. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nú- tíma. Á henni getur að líta um 2000 muni allt frá landnámstíð til nútíma auk um 1000 ljósmynda frá 20. öld. Mannfagnaður Galtalækjarskógur | Fjölskylduhátíð verður í Galtalækjarskógi um Verslunarmanna- helgina frá fimmtudegi til mánudags. Fjöl- breytt dagskrá viðburða. Klink og Bank | Alþjóðlega ljóðahátíð Ný- hils. Kl. 20.30 M.a. Mugison, Þórdís Björns- dóttir, Billy Childish og Anna Hallberg. Á Laugardag í Norræna húsinu kl. 12 málþing. Og áfram kl. 17 upplestra- og tónlistar- dagskrá. Aftur í Klink og Bank kl. 20.30, m.a. Davíð A Stefánsson, 5ta Herdeildin og Jesse Ball. Siglufjarðarkaupstaður | Síldarævintýrið 2005 – Öll fjölskyldan getur fundið dag- skrárliði við sitt hæfi. Tjaldstæði, hljóm- sveitir, barnadagskrá o.fl. Dagskrá Síld- arævintýris og nánari upplýsingar um hátíðina má finna á siglo.is. Markaður Ferðaþjónustan Lónkot | Markaður verður í tjaldinu að Lónkoti í Skagafirði 31. júlí. Markaðurinn er opinn kl. 13–17. Sölufólk getur pantað borð hjá ferðaþjónustunni íLónkoti í síma 453–7432. Gallerý Heimalist | Götumarkaður verður fyrir utan Gallerý Heimalist á Bárugötunni í Vestmannaeyjum í tilefni af Þjóðhátíð. Opið kl. 14 – 19. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is ÁRNI Björn Guðjónsson sýnir verk sín á Veitingastaðnum Hlíðarenda á Hvols- velli um helgina. Á sýningunni gefur að líta olíumyndir af íslensku landslagi. Árni er fæddur 6. apríl 1939 og stund- aði nám við Myndlistarskólann í Reykja- vík frá 1957 til 1962. Síðan þá hefur Árni ekkert málað, að því er segir í tilkynningu, en hóf á þessu ári að mála á ný. Árni er með meist- arabréf í húsgagnasmíði og rak innrétt- ingaverkstæði um árabil auk hús- gagnaverslunar. Sýning Árna stendur til 1. ágúst. Olíuverk á Hvolsvelli Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Röng nöfn Í stangveiðipistli um Stóru-Laxá sem birtist 27. júlí sl., var í mynda- texta farið rangt með nöfn þeirra Ar- inbjörns Friðrikssonar, Ingibjargar Gunnarsdóttur og Sighvats Arnars- sonar. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. Lilja Eiðsdóttir Í formála minningargreina um Lilju Eiðsdóttur, sem jarðsungin var 11. júlí sl., hefur fallið niður nafn bróður hennar, Lárusar Eiðssonar, f. 28.8. 1918, d. 16.12. 1986. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.