Morgunblaðið - 29.07.2005, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 2005 41
Nýjasti teiknimyndasmellurinn frá höfundum og framleiðendum „Shrek“ og „Sharktale“
Ekki missa af einni skemmtilegustu mynd sumarsins.Sýnd með ensku tali.
með ensku tali
b.i. 12
b.i. 12
MAGNAÐUR OG SÁLFRÆÐILEGUR DRAUGATRYLLIR
FRÁ MEISTARALEIKSTJÓRANUM WALTER SALLES (MOTORCYCLE DIARIES)
AÐEINS EINN MAÐUR GAT
LEITT ÞETTA LIÐ TIL SIGURS...
SÁ MAÐUR
VAR UPPTEKINN.
Nýjasti teiknimyndasmellurinn
frá höfundum og framleiðendum „Shrek“ og „Sharktale“
Ekki missa af einni skemmtilegustu mynd sumarsins.
-KVIKMYNDIR.IS
-Steinunn/
Blaðið
-S.V. Mbl.
Sýnd bæði
með íslensku
og ensku tali.
MAGNAÐUR OG SÁLFRÆÐILEGUR
DRAUGATRYLLIR
FRÁ MEISTARALEIKSTJÓRANUM
WALTER SALLES (MOTORCYCLE DIARIES)
Frábær grínmynd fyrir
alla fjölskylduna!
Með hinni sætu og frísklegu Hillary Duff,
hinn flottu Heather Locklear og Chris Noth úr
„Sex and the City” þáttunum.
Hillary
Duff
Heather
Locklear
Chris
Noth
Þrælskemmtileg rómantísk
gamanmynd um dóttur
sem reynir að finna
draumaprinsinn fyrir
mömmuna.
BATMAN EINS OG
ÞÚ HEFUR ALDREI
SÉÐ HANN ÁÐUR !
Þórarinn Þ / FBL
Andri Capone / X-FM 91,9
Kvikmyndir.is
D.Ö.J. / Kvikmyndir.com
Ó.Ö.H / DV
H.B. / SIRKUS M.M.M / Xfm 91,9
H.L. / Mbl.
B.B. Blaðið
BATMAN BEGINS
HÁDEGISBÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 12 UM VERSLUNARMANNAHELGINA 30-31.JÚLÍ OG 1.ÁGÚST Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
KICKING AND SCREAMING kl. 2-4-6-8-10.10
KICKING AND SCREAMING VIP kl. 8 - 10.10
DARK WATER kl. 8 - 10.10 B.i. 16
THE PERFECT MAN kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10
MADAGASCAR m/ensku.tali. kl. 2-4-6-8-10
MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 2 - 4 - 6
BATMAN BEGINS kl. 2 - 5 - 8 - 10.40 B.i. 12
BATMAN BEGINS VIP kl. 2 - 5
KICKING AND SCREAMING kl. 6 - 8
DARK WATER kl. 10 B.i. 16
THE PERFECT MAN kl. 8
MADAGASCAR m/ensku.tali. kl. 10
MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 6
KICKING & SCREAMING KL. 6 -8 - 10
DARK WATER KL. 8 - 10:20
MADAGASCAR m/ensku.tali. kl. 6
Gamanleikarinn Will Ferrel
skorar feitt og hressilega
í myndinni.
Ekki missa af fjölskyldugrínmynd
sumarsins.
ÁLFABAKKI AKUREYRI
THE PERFECT MAN kl. 4.30 - 6.30 - 8.30 - 10.30
MADAGASCAR m/ísl.tali kl. 4.30 - 6.30
ELVIS HAS LEFT... kl. 4.30 - 8.30 - 10.30
WHO´S YOUR DADDY kl. 6.30 - 8.30 - 10.30 B.i. 14
KRINGLAN KEFLAVÍK
SUMAR RÁÐGÁTUR
BORGAR SIG EKKI
AÐ UPPLÝSA
MEÐ ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM
JENNIFER CONNELLY
Auglýsing
um álagningu opinberra
gjalda á menn árið 2005
Í samræmi við 1. mgr. 98. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, er hér með
auglýst að álagningu opinberra gjalda, þ.m.t. tryggingagjalds og ákvörðun vaxtabóta og
barnabóta, á árinu 2005 er lokið á alla menn, sem skattskyldir eru samkvæmt
framangreindum lögum, sbr. I. kafla laga nr. 90/2003.
Álagning gjalda á lögaðila mun liggja fyrir síðar og verður auglýst sérstaklega.
Álagningarskrár með gjöldum manna verða lagðar fram í öllum skattumdæmum
föstudaginn 29. júlí 2005. Skrárnar liggja frammi til sýnis á skattstofu hvers skattumdæmis
og hjá umboðsmanni skattstjóra eða öðrum þeim stöðum í hverju sveitarfélagi sem
sérstaklega hafa verið auglýstir dagana 29. júlí til 12. ágúst 2005
að báðum dögum meðtöldum.
Álagningarseðlar er sýna álögð opinber gjöld 2005, þ.m.t. tryggingagjald, vaxtabætur og
barnabætur hafa verið póstlagðir og/eða birtir á þjónustusíðu viðkomandi á vef
ríkisskattstjóra.
Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda á menn, sem tilkynnt hefur verið um með
álagningarseðli 2005, þurfa að hafa borist skattstjóra eigi síðar
en mánudaginn 29. ágúst 2005.
29. júlí 2005
Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson.
Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson.
Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Guðrún Björg Bragadóttir.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Karlsson.
Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson.
Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson.
Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson.
HLJÓMSVEITIN The Doors tribute
band heldur tónleika í Sjallanum á
Akureyri um verslunarmannahelg-
ina. Lítið hefur farið fyrir hljómsveit-
inni sem eins og nafnið gefur til
kynna leikur aðeins lög hinnar forn-
frægu hljómsveitar The Doors.
Hljómsveitin lék í maí á Gauki á
Stöng en sl. helgi lék sveitin á
Listahátíð ungs fólks á Austurlandi,
LUNGA, við afar góðar undirtektir,
að sögn Björgvins Franz Gíslasonar,
leikara, galdramanns og söngvara
hljómsveitarinnar.
„Þetta verður þannig að fyrst mun-
um við spila nokkur lög á Ráðhús-
torginu á laugardeginum og í Sjall-
anum milli 18 og 20, til að þeir sem
vilja ná annarri dagskrá sem fram fer
í bænum síðar um kvöldið geti komið
og notið tónleikanna í rólegheitum
áður en allt annað byrjar. Dúnd-
urfréttir léku sama leik fyrir nokkr-
um árum um verslunarmannahelgina
á Akureyri þar sem þeir tóku Led
Zeppelin meistaralega vel.“
The Doors Tribute Band verður
með tónleika á Gauki á Stöng 17. og
18. ágúst.
Björgvin Franz túlkar Jim heitinn
Morrison.
The Doors á Akureyri
Sienna Millerneitar að fyr-
irgefa Jude Law að
hafa haldið framhjá
henni með barn-
fóstru barns hans.
Sagði hún vinum
sínum að hún hefði
slitið trúlofun
þeirra. Law hefur gert örvænting-
arfullar tilraunir til að hitta Miller
aftur og biðja hana um að fyrirgefa
sér. Hann mun hafa sent henni blóm-
vönd á hverjum degi síðan komst upp
um framhjáhaldið. Sienna vill hins
vegar ekki einu sinni hitta hann aftur
og hefur hún sagt vinum sínum að
hún hafi slitið trúlofun þeirra.
Þá sást til Siennu með gamla kær-
astanum Orlando Bloom á dögunum
þar sem þau létu vel hvort að öðru á
pólóleik.
Breska fyrirsætan Kate Moss hef-ur gert samkomulag við útgef-
endur blaðsins Sunday Mirror um
umtalsverðar miskabætur en blaðið
birti frétt þar sem
fullyrt var að Moss
hefði fallið í dá eftir
að hafa neytt kóka-
íns. Lögmaður
blaðsins hefur beð-
ið Moss afsökunar
og segir að fréttin
hafi verið röng.
Fréttin birtist í Sunday Mirror og
á fréttavef blaðsins í janúar. Þar
sagði að Moss hefði fallið í dá í júní
árið 2001 eftir að hafa tekið of stóran
skammt af kókaíni en hún var þá
stödd í Barcelona.
Gerard Tyrrell, lögmaður Moss,
sagði að þessar fullyrðingar væru
rangar. Mirror Group Newspapers
Limited, útgefandi Sunday Mirror,
hefði fallist á að það væri raunin og að
fréttin hefði aldrei átt að birtast. Tyr-
rell sagði að samið hefði verið um um-
talsverðar bætur til handa Moss en
hann vildi ekki upplýsa hversu háar
þær bætur væru.
Philip Conway, lögmaður blaðsins,
viðurkenndi að fréttin hefði verið
röng og baðst afsökunar á þeim
óþægindum sem hún hefði valdið fyr-
irsætunni.
Moss, sem er 31 árs, var ekki í rétt-
arsalnum í dag þar sem gengið var
frá samkomulaginu.
Fólk folk@mbl.is
AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111