Morgunblaðið - 29.07.2005, Qupperneq 42
MYND KVÖLDSINS
LITTLE MAN TATE
(Stöð 2 kl. 23.50)
Forvitnileg frumraun Fost-
er á leikstjórasviðinu fékk
jákvæðar móttökur á sín-
um tíma (sú næsta, Home
for the Holidays, var hins
vegar slök og síðan ekki
söguna meir).
Segir af tilfinningaríku
sambandi útivinnandi ein-
stæðrar húsmóður við
fluggáfaðan og vand-
meðfarinn son sinn og af-
skiptum barnasálfræðings
(Wiest) af mæðginunum.
Foster stjórnar af innsæi
og skilningi á vand-
meðförnu umfjöllunarefni
en tekst mun síður að
stýra framhjá brotsjóum
væmninnar.
TSATSIKI –
VÄNNER FÖR ALTID
(Sjónvarpið kl. 20.10)
Sænsk-norsk fjölskyldu-
mynd, önnur í röðinni um
Tsatsiki hinn unga, vini
hans og félaga, fyrsta koss-
inn og fleiri ljúfar mann-
dómsþrautir æskunnar.
BREAKDOWN
(Sjónvarpið kl. 21.40)
Þjóðvegaræningjar eru í
fullu fjöri og lifa góðu lífi
vestur í Hollywood. Break-
down er gott vitni um það,
afbragðs tryllir og af-
þreying sem hefur fjöl-
marga kosti en skortir
helst frumleikann. Ein síð-
asta mynd stórleikarans
J.T. Walsh og fyrsta mynd
Mostows.
POOLHALL JUNKIES
(Stöð 2 kl. 22.20)
Barnastjörnur sem rísa upp
eftir gelgjuskeiðið eru ekki
auðsigraðar. Schroder er
ein þeirra og stendur sig
vel í kjuðadrama þótt hann
sé enginn Paul Newman.
Áhugaverðir aukaleikarar
eins og Steiger, Palminteri,
Walken og Allison East-
woodsdóttir fylla út í
rammann.
ANGEL EYES
(Stöð 2 kl. 01.25)
Mexíkaninn Mandoki gerði
lengi vel forvitnilegar,
öðruvísi myndir, þótt það
sjáist ekki hér. Jay-Lo og
Caviezel hafa litlu við að
bæta.
Því heldur hún sig ekki við
hlutverk svipuð og í mynd-
inni U-Turn?
EINKALÍF
(Stöð2BÍÓ kl. 18.00)
Ein al-íslensk.
Gamanmynd eftir Þráin
Bertelsson um Alexander,
ungan og áhugasaman
kvikmyndagerðarmann og
hans fjölskyldu, á örfáa
spretti.
Sunnudagslærið hjá
mömmu (eða var það
ömmu?) stendur upp úr.
JUST FOR KICKS
(Stöð2BÍÓ kl. 20.00)
Fótboltamyndir gerðar í
Hollywood lofa ekki góðu,
hvað þá heldur ef um er að
ræða gamansama fjöl-
skyldumynd um tvíbura
sem ekkert geta í hinni
göfugu íþrótt og Lori Se-
bourn-Carhart leikur
mömmu þeirra, þjálfarann.
THE TUXEDO
(Stöð2BÍÓ kl. 22.00)
Fyrir þá sem þykir gúmmí-
karlinn brosandi, Jackie
Chan, ómótstæðilegur. Að
þessu sinni getur hann allt
í smókingfötum husbónd-
ans.
FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
42 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 09.05 Gerður G. Bjarklind
leikur óskalög hlustenda. Lögin eru í
anda gömlu laganna, auk kór– og
einsöngslaga, íslenskra og erlendra.
Beiðnum um óskalög er hægt að
koma til umsjónarmanns með því að
senda tölvupóst, gerdurg@ruv.is eða
með því að senda bréf til Óska-
stundarinnar. (e) á sunnudagskv.
Óskastundin
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e)
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag
19.30 Ragnar Már
21.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta-
fréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Ingveldur G.Ólafs-
dóttir.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Frakkneskir fiskimenn á Íslandi. Um
veiðar Frakka á Íslandsmiðum í 300 ár og
samskipti þeirra við landsmenn. Umsjón: Al-
bert Eiríksson. (6:7).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Björn Friðrik Brynjólfsson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,
Líflínan eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikendur:
Sigrún Edda Björnsdóttir, Ellert A. Ingimund-
arson, Hilmar Jónsson, Björn Ingi Hilm-
arsson og Harpa Arnardóttir. Leikstjóri: Hlín
Agnarsdóttir. Hljóðvinnsla: Georg Magn-
ússon. (Frumflutt 1994) (5:5).
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Stjórnlaus lukka eftir
Auði Jónsdóttur. Höfundur les. (8:10).
14.30 Miðdegistónar. Hljómsveitin Manna-
korn flytur nokkur lög á hljóðritun frá 25 ára
afmælistónleikum í Salnum 21.9 2001.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
15.52 Umferðarútvarp.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar
um Chuck Berry, einn af merkari lagahöf-
undum rokk og blússögunnar. (e).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Plötuskápurinn. Bob Marley og Stevie
Wonder. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir.
19.40 Umferðarútvarp.
19.42 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (e).
20.30 Kvöldtónar. Sinfónía nr. 3, Orgelsin-
fónían eftir Camille Saint-Saëns. Sinfón-
íuhljómsveit Breska útvarpsins leikur; Marin
Alsop stjórnar._
21.00 Hljómsveit Reykjavíkur 1921 - 1930.
Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (e) (7:12).
21.55 Orð kvöldsins. Kristín Sverrisd. flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Umferðarútvarp.
22.17 Pipar og salt. Helgi Már Barðason
kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00
Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálf-
ur með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 07.00 Fréttir
07.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunn-
arsdóttur heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálf-
ur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir.
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir.
12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn-
arsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyj-
ólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp
Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni.
18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið. 20.00 Rás 2 á ferð og
flugi. Lifandi útvarp á líðandi stundu. Útihátíðir,
umferð og fólkið í landinu. 22.00 Fréttir.
22.10 Rás 2 á ferð og flugi. Lifandi útvarp á
líðandi stundu. Útihátíðir, umferð og fólkið í
landinu. 24.00 Fréttir.
13.30 HM í sundi Bein út-
sending frá keppni í und-
anrásum í Montreal.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bitti nú! (Jakers!)
(17:26)
18.30 Ungar ofurhetjur
(Teen Titans) Teikni-
myndaflokkur þar sem
Robin, áður hægri hönd
Leðurblökumannsins, og
fleiri ofurhetjur láta til
sín taka. (11:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Tsatsiki - Vinir að
eilífu (Tsatsiki - Vänner
för alltid) Sænsk fjöl-
skyldumynd frá 2001 um
strákinn Tsatsiki og æv-
intýri hans. Leikstjóri er
Eddie Thomas Petersen
og meðal leikenda eru
Samuel Haus, Sara
Sommerfeld, Krister
Henriksson, Eric Ericson
og Joakim Nätterquist.
21.40 Bilun (Breakdown)
Bandarísk spennumynd
frá 1997 um mann í leit
að konunni sinni sem
hverfur með dularfullum
hætti eftir að bíll þeirra
bilar á fáförnum slóðum.
Leikstjóri er Jonathan
Mostow og meðal leik-
enda eru Kurt Russell,
J.T. Walsh og Kathleen
Quinlan. Kvikmynda-
skoðun telur myndina
ekki hæfa fólki yngra en
16 ára.
23.10 Gullmót í frjálsum
íþróttum Upptaka frá
Bislettleikunum sem fram
fóru í Osló fyrr í kvöld.
01.10 HM í sundi Sýnt frá
úrslitum í ýmsum grein-
um í kvöld.
03.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi )
13.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg) (101:150)
13.25 60 Minutes II 2004
14.10 The Guardian (Vinur
litla mannsins 3) (19:22)
14.55 Jag (Head to Toe)
(15:24) (e)
15.40 Bernie Mac 2 (Meet
The Grandparents) (20:22)
(e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.30 Simpsons
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Joey (Joey) (23:24)
20.30 Það var lagið Kynnir
er Hermann Gunnarsson
en liðsstjórar eru Karl Ol-
geirsson og Pálmi Sig-
urhjartarson. 2005.
21.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður) Í
aðalhlutverkum eru Charl-
ie Sheen, Jon Cryer og
Angus T. Jones. (14:24)
21.55 Osbournes 3(a)
(3:10)
22.20 Poolhall Junkies
(Kræfur með kjuðann) Að-
alhlutverk: Mars Callahan,
Chazz Palminteri, Alison
Eastwood og Christopher
Walken. Leikstjóri: Mars
Callahan. 2001.
23.50 Little Man Tate
(Litli snillingurinn) Leik-
stj.: Jodie Foster. 1991. (e)
01.25 Angel Eyes (Vakir
yfir) Leikstjóri: Luis
Mandoki. 2001.
03.05 Fréttir og Ísland í
dag
04.25 Tónlistarmyndbönd
16.50 DC United - Chelsea
Útsending frá leik DC
United og Chelsea í Wash-
ington en Eiður Smári og
félagar eru nú á keppn-
isferðalagi í Bandaríkj-
unum.
18.30 Gillette-sportpakk-
inn
19.00 Motorworld
19.30 Mótorsport 2005
20.00 World Supercross
(RCA Dome) Nýjustu
fréttir frá heimsmeist-
aramótinu í Supercrossi.
Hér eru vélhjólakappar á
tryllitækjum (250rsm) í
aðalhlutverkum. Keppt er
víðsvegar um Bandaríkin
og tvisvar á keppn-
istímabilinu bregða vél-
hjólakapparnir sér til Evr-
ópu. Supercross er
íþróttagrein sem nýtur sí-
vaxandi vinsælda enda
sýna menn tilþrif.
21.00 World Poker Tour 2
(HM í póker)
22.30 K-1 Það er ekkert
gefið eftir þegar bardaga-
íþróttir eru annars veg-
ar,sýnt er frá K-1 World
GP Opening frá 25. sept-
ember 2004.
06.00 Our Lips Are Sealed
08.00 Four Weddings And
A Funeral
10.00 Einkalíf
12.00 Just For Kicks
14.00 Our Lips Are Sealed
16.00 Four Weddings And
A Funeral
18.00 Einkalíf
20.00 Just For Kicks
22.00 The Tuxedo
24.00 Tart
02.00 One Hour Photo
04.00 The Tuxedo
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
18.00 Cheers
18.30 Worst Case Scen-
ario (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Still Standing (e)
20.00 Ripley’s Believe it or
not! Ferðast um víða ver-
öld og fjallað um sérstaka
og óvenjulega einstaklinga
og aðstæður.
20.50 Þak yfir höfuðið Á
hverjum degi verður boðið
upp á aðgengilegt og
skemmtilegt fasteigna-
sjónvarp. Skoðað verður
íbúðarhúsnæði; bæði ný-
byggingar og eldra hús-
næði en einnig atvinnu-
húsnæði, sumarbústaðir
og fleira og boðið upp á
ráðleggingar varðandi
fasteignaviðskipti, fjár-
málin og fleira. Umsjón
hefur Hlynur Sigurðsson.
21.00 Wildboyz
21.30 MTV Cribs
22.00 Tremors
22.45 Everybody loves
Raymond (e)
23.15 The Swan (e)
24.00 Dead Like Me (e)
00.45 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
02.15 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Seinfeld 3
19.30 Íslenski listinn
20.00 Seinfeld 3
20.30 Friends 2 (1:24)
22.00 Kvöldþáttur Brot af
því besta úr Kvöldþáttum
vikunnar.
22.45 David Letterman
00.15 Friends 2 (1:24)
00.40 Kvöldþáttur
01.25 Seinfeld 3
Sjónvarpið sýnir á föstudögum
teiknimyndaflokkinn Ungar
ofurhetjur þar sem Robin,
besti vinur Leðurblökumanns-
ins, og fleiri hetjur sýna hvað í
þeim býr.
EKKI missa af…
FLESTIR myndu trúlega
telja sitt heimilislíf fremur
hefðbundið eftir að hafa
fengið að gægjast inn hjá
Osbourne-fjölskyldunni.
Þessi undarlega, orðljóta
og þó samrýnda fjölskylda
samanstendur af hjónakorn-
unum Ozzy og Sharon og
börnunum Jack og Kelly auk
aragrúa kjölturakka í öllum
stærðum og gerðum.
Áhorfendum er sumsé
boðið inn á gafl til Osbourne-
fjölskyldunnar og leyfist að
fylgjast með uppátækjum
hennar, umræðum, rifr-
ildum, matmálstímum og
fleiru og fleiru.
Nálægðin er mikil og fjöl-
skyldumeðlimir láta allt
flakka þótt fyrir framan
grannt auga myndavél-
arinnar sé komið.
The Osbournes er sýndur á Stöð 2
Reuters
Osbourne-fjölskyldan í allri
sinni dýrð.
Osbourne-fjölskyldan er á
dagskrá Stöðvar 2 í kvöld
klukkan 21.55.
Ozzy og fjölskylda
bjóða í heimsókn
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
…Ungum ofur-
hetjum
07.00 Blandað efni
innlent og erlent
16.00 Joyce Meyer
16.30 Blandað efni
17.00 Fíladelfía (e)
18.00 Dr. David Cho
18.30 Joyce Meyer
19.00 Fréttir á ensku
20.00 Samverustund (e)
21.00 Dr. David Cho
21.30 Freddie Filmore
22.00 Joyce Meyer
22.30 Blandað efni
23.00 Fréttir á ensku
24.00 Nætursjónvarp
OMEGA