Morgunblaðið - 29.07.2005, Page 43
TÖLVULEIKURINN Sing
Star hefur farið sigurför um
heiminn undanfarin misseri en
leikurinn gerir Play Station 2-
eigendum kleift að heyja æsi-
spennandi söngkeppnir heima í
stofu. Tölvan úrskurðar svo um
hver keppenda syngi best en
keppendur geta ýmist valið sér
sjálfir lög eða látið tölvuna velja
fyrir sig.
Í haust kemur út ný útgáfa af
Sing Star þar sem lög frá níunda
áratugnum verða í aðal-
hlutverki. Áhugasamir geta því
tekið fram hárlakkið og herða-
púðana og sungið með uppá-
haldssmellunum sínum heima í
stofu.
Áður hafa komið út þrír Sing
Star-tölvuleikir sem eru að sögn
Jóns Gunnars Geirdal, markaðs-
stjóra hjá Senu, mest seldu Play
Station 2-tölvuleikirnir á Íslandi.
Tölvur | Sing Star 80’s kemur út í haust
Með sítt að aftan
Wham-liðar báðu um að vera vaktir
áður en þeir yrðu yfirgefnir.
Sing Star 80́s
„Karma Cameleon“ með Culture Club.
„Come On Eileen“ með Dexýs Mid-
night Runners.
„Ice Ice Baby“ með Vanilla Ice.
„Heaven is a Place on Earth“ með
Belinda Carlisle.
„Dońt You (Forget About Me)“ með
Simple Minds.
„Just Like Heaven“ með The Cure.
„99 Red Ballons“ með Nena.
„Power of Love“ með Frankie Goes to
Hollywood.
„Atomic“ með Blondie.
„Running Up That Hill“ með Kate
Bush.
„I Want to Know What Love Is“ með
Foreigner.
„Final Countdown“ með Europe.
„Tainted Love“ með Soft Cell.
„Wake Me Up Before You Go, Go!“
með Wham!
„Brass in Pocket“ með Pretenders.
„Uptown Girl“ með Billy Joel.
„A Little Respect“ með Erasure.
„We Built This City“ með Starship.
„Walking on Sunshine“ með Katrina
and the Waves.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 2005 43
07.15 Korter
18.15 Korter
19.15 Korter
20.15 Korter
21.15 Korter
22.15 Korter
ANIMAL PLANET
10.00 Pet Rescue 10.30 The Planet’s
Funniest Animals 11.00 Monkey Busi-
ness 11.30 Animals A-Z 12.00 Profiles
of Nature 13.00 Pet Star 14.00 Animal
Precinct 15.00 Pet Rescue 15.30 Wild-
life SOS 16.00 Amazing Animal Videos
16.30 Big Cat Diary 17.00 Monkey Busi-
ness 17.30 Animals A-Z 18.00 The Afric-
an King 19.00 Animal Precinct 20.00
Crocodile Hunter 21.00 Venom ER 22.00
Monkey Business 22.30 Animals A-Z
23.00 Pet Rescue 23.30 Wildlife SOS
24.00 Animal Precinct 1.00 The African
King 2.00 Venom ER 3.00 Crocodile
Hunter 4.00 Monkey Business 4.30 Ani-
mals A-Z 5.00 The Planet’s Funniest Ani-
mals
BBC PRIME
10.00 Great Railway Journeys of the
World 11.00 Open All Hours 11.30 Dad’s
Army 12.00 Popcorn 12.50 Teletubbies
13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55
Balamory 14.15 El Nombre 14.20 Yoho
Ahoy 14.25 Bill and Ben 14.35 Blue Pet-
er Flies the World 15.00 Antiques Roads-
how 15.30 Perfect Holiday 16.00 Animal
Park 17.00 Rick Stein’s Food Heroes
17.30 Mersey Beat 18.30 Mastermind
19.00 Blackadder II 19.30 3 Non-
Blondes 20.00 I’m Alan Partridge 20.30
Top of the Pops 21.10 How to Be a
Prince 22.10 Cutting It 23.00 A History
of Britain 24.00 British Isles: A Natural
History 1.00 Greek Language and People
1.30 Japanese Language and People
2.00 The Money Programme 3.00 Search
3.30 The Legend of the Lost Keys 3.50
Friends International 4.00 Quinze min-
utes plus 4.15 The French Experience
4.30 Le Cafe Des Reves 5.00 Teletubbies
5.25 Tweenies 5.45 Fimbles
DISCOVERY CHANNEL
Tanks 10.10 Unsolved History 11.05
Science of Star Wars 12.00 Buildings,
Bridges and Tunnels 13.00 Extreme Eng-
ineering 14.00 Junkyard Mega-Wars
15.00 Rex Hunt Fishing Adventures
15.30 Buena Vista Fishing Club 16.00
Extreme Machines 17.00 Thunder Races
18.00 Mythbusters 19.00 Dangerman
20.00 Code of Silence 21.00 American
Casino 22.00 Forensic Detectives 23.00
Mythbusters 24.00 Machine Gun
EUROSPORT
10.30 Football 12.00 Volleyball 12.30
Beach Volley 13.30 Swimming 16.00
Beach Volley 17.00 All sports 17.30
Football 19.30 FIA World Touring Car
Championship By Lg 19.45 Wrestling
20.45 Freestyle Motocross 21.15 Xtreme
Sports 21.45 News 22.00 Swimming
HALLMARK
10.15 Touched by an Angel IV 11.00
Snow White 12.45 Jackie, Ethel, Joan:
Women of Camelot 14.15 Run the Wild
Fields 16.00 Touched by an Angel IV
16.45 Norman Rockwell’s Breaking
Home Ties 18.15 Snow in August 20.00
Law & Order Viii 20.45 Reunion 22.30
Fatal Error 0.00 Law & Order Viii 0.45
Snow in August 2.30 Reunion 4.00 The
Red Sneakers 5.45 Is There Life Out
There?
MGM MOVIE CHANNEL
7.25 Grow Old Along with Me 8.55 Ban-
dido 10.25 Louis Armstrong - Chicago
Style 11.40 Pork Chop Hill 13.20 Smile
15.10 Report to the Commissioner
17.00 Board Heads 18.30 Seven Hours
to Judgement 20.00 Vampires on Bikini
Beach 21.25 Taking of Beverly Hills
23.00 Below the Belt 0.35 Warm Summ-
er Rain 2.00 Driving Me Crazy 3.30 Sam
Whiskey 5.05 Convicts
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Paranormal?: X-men *paranormal
Day* 8.00 Paranormal?: Lake Monsters
9.00 Paranormal?: Police Psychics
10.00 Paranormal?: Animal Oracles
11.00 Paranormal?: X-men 12.00 Para-
normal?: Lake Monsters 13.00 Paranor-
mal?: Ghosts 14.00 Paranormal?: Police
Psychics 15.00 Paranormal?: Animal
Oracles 16.00 Paranormal?: X-men
17.00 Paranormal?: Lake Monsters
18.00 Paranormal?: Ufos 19.00 Paranor-
mal?: Animal Oracles 20.00 War Photog-
rapher 21.00 Boy Who Plays on the
Buddhas of Bamiyan *no Borders*
23.00 Kandahar 0.30 Angel Falls
TCM
19.00 North by Northwest 21.15 Shaft’s
Big Score 23.00 Eye of the Devil 0.35
The Wreck of the Mary Deare 2.20 The
Road Builder
DR1
08.00 SommerSummarum 13.50 Dyre-
Internatet (4) 14.20 Grøn glæde (4:10)
14.50 Herlufsholm: Mygningen (3:6)
15.20 Sporløs (7:8) 15.50 Nyheder på
tegnsprog 16.00 Shin Chan 16.10 Ozzy
& Drix 16.30 SommerSummarum 17.30
Scooby Doo 18.00 Fredagsbio 18.10
Lauras stjerne 18.20 Mira og Marie
18.30 TV AVISEN med Sport og Vejret
19.00 Disney sjov 20.00 Endelig fredag
(8:10) 21.00 TV AVISEN 21.25 Sommer-
Vejr 7:8 21.30 Fredagsfilm: Pige over-
bord 23.20 Fanget bag fjendens linjer
01.00 Godnat
DR2
16.00 Helle for Lykken (1:5) 16.30
Kvindefodbold 17.00 Deadline 17:00
17.10 De uheldige helte (9) 18.00 DR
Friland: Ud af skuret (2:2) 18.30 Tjek på
Traditionerne (5:10) 19.00 SPOT: Louise
Campbell 19.30 Forelsket i Fitness
20.00 Atletik: Golden League Oslo, di-
rekte 22.00 Sport med briller 4:12
22.30 Deadline 22.50 Musikprogrammet
- U2 23.20 Alfred Hitchcock præsenterer:
Den fuldkomne 23.45 Når mænd er
værst (30) 00.15 Trailer Park Boys (26)
00.40 Godnat
NRK1
08.00 Sommermorgen 10.00 Jukeboks
15.45 Norske filmminner: Gategutter
17.00 Sandvolleyball: World Tour Paris:
Semifinale kvinner 17.55 Nyheter på
tegnspråk 18.00 Barne-tv 18.40 Dist-
riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 19.30
Friidrett: Golden League - Bislett Games
22.45 Du skal høre mye mer ... 23.00
Kveldsnytt 23.15 Elsk meg 00.00 Plekt-
erfest for gitarfrelste 00.50 Haikerens
guide til galaksen
NRK2
14.05 Svisj 16.00 Urørt 17.55 Sand-
volleyball: World Tour Paris: Semifinale
kvinner 19.15 MAD tv 20.00 Siste nytt
20.10 David Letterman-show 20.55
Auschwitz 21.45 Dagens Dobbel 21.55
En arbeidsdag i lufta 22.25 Jamie Cull-
ums hagekonsert på Blenheim slott
23.20 Karaoke-tv 00.30 Svisj
SVT1
06.00 Gomorron Sverige 09.15 Somm-
arlov 09.20 Tracey McBean 09.45
Sommarlov 10.15 Simning: VM Montreal
12.00 Rapport 12.05 Uppdrag granskn-
ing - vad hände sen? 15.30 Packat &
klart - sommarspecial 16.00 Rapport
16.05 I en värld av lukter 16.30 Solens
mat 17.00 Runt omkring på Island
17.25 Simning: VM Montreal 17.45 Red-
eriet 18.30 Richard Scarrys äventyrsvärld
18.55 Gula giraffens djurhistorier 19.00
Vänner på Vänö 19.30 Rapport 20.00 5
x Åberg: Fredagsbio: Den ofrivillige golf-
aren 21.50 Svensson, Svensson 22.20
Foyle’s war 00.00 Rapport 00.10 Allsång
på Skansen 01.10 Blessing in disguise
02.35 Sändning från SVT24
SVT2
15.00 Musikbussen 15.30 Simning: VM
Montreal 17.25 Radiohjälpen - Victoria-
fonden 17.40 Nyhetstecken 17.45 Uut-
iset 17.55 Regionala nyheter 18.00
Aktuellt 18.15 Kärlek är bäst på bio
18.45 Att dansa vals till bengalisk sitar
19.20 Regionala nyheter 19.30 Sex rum
& kök 20.00 K special: Himmelsk ler-
arkitektur 20.55 Stöt 21.00 Aktuellt
21.25 A-ekonomi 21.30 Sverige i
backspegeln 22.00 Nyhetssammanfattn-
ing 22.03 Sportnytt 22.15 Regionala
nyheter 22.25 Väder 22.30 Dödsfallet
23.20 Försvarsadvokaterna 00.05 Simn-
ing: VM Montreal
ÝMSAR STÖÐVAR
AKSJÓN
#
#
#
#
#
"$
%&&
%&
$!
"
!*2
)
*3
*
%!
D
4;;;
% <4;;7 <
**3
*
@
3
% & ) *
+&*
,-+.
) /
*
+&*
%
&
,
$
$%*
0%
- 1
%-"/
%
'
)
% *
"2
, 3 *
*
*
4
%
2
%
(
* @8E49F@
%
*D
D %
49 4( @)3! 0E
/ *
%
D @
!
/ %
)%
3 %
*
@
49 48
* &+
& &
G/ *3
*2
,- .
,- .
,- .
/0 12&
3
2&
4
0
15+1
25
6) 7
9:
;<
=:
;
4'
4'
4(
4'
47
(
8
4'
49
46
'9
3!
D 3!
3!
3!
3!
D %
3!
< 3!
3!
;:
>
?5 @
(
A
&
4
>5
3
&
A
.&
4(
47
4'
45
':
':
'5
'6
'(
59
54
< 3!
< 3!
< 3!
)*3!
3!
< 3!
. *%
3!
4
2
)
3
B )
B
/:
4C D )
7@'
-;B E
'5
'7
'(
'(
';
47
''
'6
':
5:
3!
3!
< 3!
)
%
)
%
3!
< 3!
)*3!
3!
)*3!
/'64.F
F
4G6H/IJ/
K(JG6H/IJ/
?6LAK.EJ/
1M& G1
5'9
9@;
G:
947
'''
:8(
7::
G1
654
(57
498;
4648
G:
4'85
489'
4;'8
''46
:
$
%
:$
:'8
:96
5:(
5:(
'':4
'597
''85
''46
G1
474'
'4'(
'55;
5@'
4@7
4@'
4@7
4@4
9@;
9@8
9@(
5@4
4@(
4@4
4@6
4@5
9@7
9@8
!* )
! !
FH
Enginn virðist ánægður með hiðnýja leiðakerfi Strætó bs. nema
þá kannski forsvarsmenn sveitarfé-
laganna á höfuðborgarsvæðinu,
sem sitja í stjórn Strætó. Strætóbíl-
stjórar eru mjög óhressir með nýja
kerfið og farþegarnir vita ekki sitt
rjúkandi ráð.
Undirbúningurog innleiðing
breytingarinnar
á leiðakerfinu
virðist einkenn-
ast af skipulags-
leysi og vand-
ræðagangi.
Strax í fyrstu
vikunni þarf að
breyta leiðatöfl-
unni og fækka
ferðum af því að það vantar mann-
skap til að aka vögnunum. Lá það
ekki fyrir? Og var þá ekki nær að
fresta breytingunni þar til nógu
margir vagnstjórar hefðu fundizt?
Sömuleiðis kvarta farþegar yfir að
í biðskýlum vanti upplýsingar um
nýju leiðirnar, ekki sé ljóst hvaða
skýli séu í notkun og hver ekki.
Merkingar á nýju akreinunum, sem
áttu að vera helgaðar strætó sér-
staklega, t.d. í Lækjargötu, hafa
verið útmáðar aftur. Hvaða klúður
er þarna á ferðinni?
Því hefur lítt verið haldið á lofti,en þjónusta strætó í ýmsum út-
hverfum borgarinnar er nú veru-
lega skert, með því að vagnarnir
ganga aðeins til kl. 11 á kvöldin, en
ekki klukkan eitt eins og verið hef-
ur. Uppeldistækið „þú kemur heim
með síðasta strætó“ hefur glatað
gildi sínu fyrir foreldra unglinga í
úthverfum. Sautján ára krakkar
komast ekki einu sinni í tíubíó
nema biðja foreldra sína að sækja
sig á bílnum – eða gefa sér bíl –
sem vinnur væntanlega gegn
markmiðinu með skilvirkum al-
menningssamgöngum.
Ég hef mjög sterka sýn á sam-göngumál og almennings-
samgöngur. Við hjá Strætó höfum
mikla trú á þessu kerfi og erum í
raun sannfærð um að þegar fólk
kynnist því verði mikil ánægja með
kerfið,“ sagði Björk Vilhelms-
dóttir, stjórnarformaður Strætó bs.
í viðtali hér í blaðinu 17. júlí sl.
Eitthvað virðist skorta á þessa
„skýru sýn“, a.m.k. við innleiðingu
kerfisins.
Fyrstu skrefin eru þó iðulegamikilvægust þegar á að afla
fylgis almennings við einhvern
málstað. Í sama viðtali talar Björk
Vilhelmsdóttir um nauðsyn þess að
„fá fólk til að hafa trú á almenn-
ingssamgöngum, sem það hafi ekki
í dag.“ Hefur einhver trú á nýja
leiðakerfinu eftir fyrstu daga þess?
STAKSTEINAR
Björk
Vilhelmsdóttir
Hin skýra sýn