Morgunblaðið - 14.08.2005, Síða 32
32 SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
VINSTRI grænir í Reykjavík
ákveða annað kvöld hvort félagið
bjóði fram sjálfstætt í borgarstjórn-
arkosningum á næsta ári eða hvort
unnið verði áfram að samkomulagi
við samstarfsaðila okkar í borg-
arstjórn, Samfylkingu, Framsókn og
óháða. Boltinn liggur ekki bara hjá
Vinstri grænum því flokksfélögin öll
munu í þessari viku ákveða hvort og
þá hvernig gengið verður til kosn-
inga næsta vor.
Málefnin skipta máli
Lífskjör fjölskyldna í Reykjavík
hafa umbylst eftir að Reykjavík-
urlistinn náði stjórn borgarinnar.
Fyrir 13 árum þegar ég var með 2
ung börn gat ég unnið hálfan daginn
því ég fékk bara fjögurra tíma leik-
skólapláss. Eldri börnin fengu ekki
heitan mat í skólanum sem var tví-
setinn og miðbærinn leið mjög fyrir
þá áherslu sem lögð var á nýjan
miðbæ á Kringlusvæðinu.
Sem félagsráðgjafi átti ég í mestu
vandræðum með að leita réttar skjól-
stæðinga minna gagnvart Félags-
málastofnun enda réttur fólks til
fjárhagsaðstoðar ekki tryggður. Nú
er lögð áhersla á heildstæða velferð,
endurmenntun og endurhæfingu
þeirra sem lengi hafa búið við fátækt,
og sérstaklega er hugað að aðbúnaði
barna í fátækum fjölskyldum.
Útgjöld til velferðarmála eru
helmingi hærri í Reykjavík en því
sveitarfélagi sem næst okkur kemur
og í þeim nágrannasveitarfélögum
sem stjórnað er af sjálfstæð-
ismönnum eru útgjöldin einungis
þriðjungur af því sem er í Reykjavík.
Með skoðun á því í hvað fjármunir
sveitarfélagsins fara má sjá hverju
munar á félagshyggju- eða íhalds-
stjórn.
Skipulag án strætó
Í skipulagsmálum ríða sjálfstæð-
ismenn í borgarstjórn ekki feitum
hesti. Nýlega kynntu þeir skipulags-
tillögur sínar og viti menn, hvergi var
að finna eitt orð um almennings-
samgöngur. Í borginni á að byggja
fyrir milljarða mislæg gatnamót og
breiðstræti því ekki má hrófla við né
hafa áhrif á val almennings sem nú
er pallbílar og stórir amerískir drek-
ar – „þökk“ sé lágu gengi dollarans.
Já, það er áfram þörf á stefnufestu
og styrkri stjórn félagshyggjuafla til
að bæta enn frekar öldrunarþjónustu
í borginni, tryggja daggæslu barna
frá því fæðingarorlofi lýkur, móta
frekari þjónustu við utangarðsfólk og
húsnæðislausa, auka hlutdeild al-
menningssamgangna og þétta og
skipuleggja stór svæði þannig að
fleiri geti búið við lífsgæði í Reykja-
vík.
Valkostir vinstri grænna
Það er mat mitt að samstarf við
Framsókn og Samfylkingu standi
ekki til boða eftir kosningar bjóði all-
ir fram sjálfstætt og eru fyrir því
margar ástæður. Líklegast er að ef
Sjálfstæðisflokkurinn nær ekki
hreinum meirihluta muni hann ná
öðrum flokki í meirihlutasamstarf
áður en við gætum nuddað stírurnar
Valkostir okkar vinstri
grænna í Reykjavík
Höfundur fjallar um framtíð
Reykjavíkurlistans
Björk Vilhelmsdóttir
Skipholti 29a,
105 Reykjavík
fax 530 6505
heimili@heimili. is
Einar Guðmundsson, lögg. fast.
Finnbogi Hilmarsson, lögg. fast.
Bogi Pétursson, lögg. fast.
sími 530 6500
FASTEIGNASALAN
GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810
Traust þjónusta í 20 ár
Falleg, björt og vel skipulögð, 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, ásamt stæði í
bílageymslu. Eignin skiptist í hol/anddyri,
gang, stóra stofu, eldhús, baðherbergi og
tvö stór herbergi. Búið er að stúka af her-
bergi út frá holi sem hægt er að nota sem
svefn-/tölvuherbergi. Gólfefni er parket og
dúkur á baði. Sameign er öll nýlega tekin í
gegn að innan og búið er að endurnýja
þakefni húss. Stutt í alla þjónustu. Íbúðinni
fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðin er laus til
afhendingar strax. Verð 15,9 millj.
Lilja tekur á móti áhugasömum.
Opið hús í dag milli kl. 14 og 16
Engjasel 85
Árni Stefánsson viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali
www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli
OPIÐ HÚS AÐ ÁLFTAMÝRI 29
Fallegt raðhús á tveimur hæðum
með sólstofu og heitum potti. Til
sýnis og sölu bjart, fallegt og vel
skipulagt 216,1 fm endaraðhús á
tveimur hæðum ásamt sólstofu og
innbyggðum bílskúr. Í dag eru
fjögur svefnherbergi í húsinu en
auðvelt væri að hafa þau fimm.
Góð eign í eftirsóttu hverfi. Eignin
er laus og til afhendingar við
undirritun kaupsamnings. Ákveðin
sala. Verð 46,5 millj.
Húsið verður sýnt í dag, sunnudag, milli kl. 15.00 og 17.00 og
þriðjudaginn 16. ágúst milli kl. 17.00 og 19.00.
Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali
Tvíbýlishús óskast
Traustur kaupandi óskar eftir tvíbýlishúsi með tveimur góðum íbúðum
í Reykjavík.
Kópavogur - lyftublokk
Óskum eftir 110-135 fm íbúð á 2. hæð eða ofar í lyftuhúsi í Kópavogi.
Verðbil 22-30 millj.
Hæð í Hlíðunum óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 130-160 fm hæð í Hlíðunum.
Íbúð við Espigerði óskast - staðgreiðsla
Traustur kaupandi óskar eftir 110 fm íbúð við Espigerði.
Sérhæð við miðborgina óskast
Fjársterkur kaupandi óskar eftir 150-200 fm hæð sem næst
miðborginni. Staðgreiðsla.
Íbúð við Hæðargarð eða Sólheima óskast - rýming eftir 1 ár
Traustur kaupandi óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð við Hæðargarð eða í
háhýsi við Sólheima. Staðgreiðsla. Íbúðin þarf ekki að losna fyrr en
eftir 1 ár.
Íbúð við Kirkjusand óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 110-140 fm íbúð við Kirkjusand.
800-1.200 fm lagerhúsnæði óskast
Höfum verið beðin að útvega 800-1.200 fm
lagerhúsnæði með góðri lofthæð til kaups.
Iðnaðarhúsnæði í Garðabæ óskast
250-400 fm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð í
Garðabæ óskast.
Sverrir Kristinsson,
löggiltur fasteignasali.
Upplýsingar veita Sverrir Kristinsson
og Hákon Jónsson
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur flestar stærðir raðhúsa
og einbýlishúsa víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. Einnig vantar
flestar stærðir og gerðir íbúða. Traustir kaupendur. Dæmi úr
kaupendaskrá:
ATVINNUHÚSNÆÐI
Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði
Sími 520 2600 - Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða http://www.as.is
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali,
Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon,
Birna Benediktsdóttir, Melkorka Guðmundsdóttir,
Laufey Lind Sigurðardóttir
Opið virka daga kl. 9–18
SUÐURGATA - SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 17 OG 19
SONJA TEKUR VEL Á MÓTI YKKUR, S. 565 1034 OG 695 1034
FALLEG OG VÖNDUÐ 146 fm NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýlishúsi
ásamt 26,2 fm FULLBÚNUM BÍLSKÚR með öllu, samtals 172,2 fm.
Þrjú svefnherbergi, mögulega fjögur. SÉRINNGANGUR. Verð 31,9 m.
Fréttir í
tölvupósti
smáauglýsingar
mbl.is