Morgunblaðið - 14.08.2005, Síða 35

Morgunblaðið - 14.08.2005, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 2005 35 FRÉTTIR Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Vorum að fá í sölu mjög fallegt 245 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Arnarhraun í Hafnarfirði. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur, sólstofu, fimm herbergi, baðherbergi og snyrtingu. Sérstaklega fallegur garður til suðurs. Úr sólstofu er gengið út í garð á timburver- önd. Húsið er mjög vel staðsett en þaðan er örstutt í miðbæinn, skóla, íþróttahús, Lækinn o.fl. Húsið getur verið laust fljótlega. Verð 39,5 millj. Nánari upplýsingar veitir Magnea Sverrisdóttir fast- eignasali í síma 861 8511. ARNARHRAUN - Í MIÐBÆ HF. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali BLIKANES - SJÁVARÚTSÝNI Einstaklega glæsilegt 340 fm einbýlishús við Blikanes með sjávarútsýni. Tvöfaldur innbyggður bílskúr. Eignin er vönduð í alla staði og skiptist m.a. í forstofu, snyrtingu, hol, fimm herbergi (skv. teikningu), stofu, borðstofu, eldhús og þvottahús á aðalhæð sem er u.þ.b. 200 fm. Á neðri hæð (jarð- hæð) er m.a. baðherbergi, geymsla, tvö herbergi og fjölskyldurými með arni. Mögu- leiki er á að hafa aukaíbúð á jarðhæð. Garðurinn er sérlega vel hirtur og gróinn með næturlýsingu, stórum pöllum og heitum potti. 5003 LINDASMÁRI Höfum fengið í einkasölu tvílyft endaraðhús á mjög vinsælum stað í Lindasmára í Kópa- vogi. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, þvottahús, stofu, herbergi og baðherbergi á neðri hæðinni. Á efri hæðinni eru tvö herbergi, alrými (sjónvarpshol) og baðherbergi. Falleg lóð út af stofu. Eignin er ekki fullfrágengin að innan. V. 39,5 m. 5179 HLÍÐARVEGUR - SUÐURHLÍÐAR KÓP. Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérverönd og sérinngangi í Suðurhlíðum Kópavogs. Eignin skiptist m.a. í eldhús, bað, þrjú herbergi og stofu. Parket á gólfum. Vönduð innrétting í eldhúsi. 5215 BERGSTAÐASTRÆTI Stórglæsileg íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli á frábærum stað í Þingholtunum. Íbúðin er sérlega björt og vel umgengin. Íbúðin skiptist í hol, stofu, herbergi, eldhús og bað. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og geymsla og sérgeymsla með hillum. Raf- lagnir hafa verið endurnýjaðar. Baðher- bergið var nýlega tekið í gegn. Nýtt þak var sett á húsið sumarið 2004. Gluggar voru málaðir 2004. V. 14,5 m. 5196 VESTURGATA - SÉRSTÖK EIGN Vorum að fá sölu fallegt einbýli við Vesturgötuna. Húsið er mikið endurnýjað og vel við- haldið og stendur á eignarlóð. Húsið er 187,1 fm. Á jarðhæð eru þrjú herbergi, hol, baðherbergi, eldhús, sólstofa, vinnuherbergi og geymsla með þvottaaðstöðu. Í risi er stofa og herbergi. V. 39 m. 5199 FORNISTEKKUR - EINLYFT EINBÝLI Fallegt einlyft einbýlishús með tvöföldum bílskúr við Fornastekk í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, innri forstofu, hol, snyrt- ingu, forstofuherbergi, þvottahús, eldhús, stofu, borðstofu, þrjú herbergi og baðher- bergi. Garðurinn er einstaklega fallegur og vel umgenginn. Húsið lítur mjög vel út að utan. Arinn í stofu. 5202 SNORRABRAUT/AUÐARSTRÆTI Falleg og mikið uppgerð 124,4 fm neðri hæð í þríbýlishúsi sem stendur á milli Snorrabrautar og Auðarstrætis Hæðin skiptist í hol, 2 samliggjandi stofur, hjóna- herb., baðherb., eldhús og tvö barnaher- bergi. M.þ. sem endurnýjað hefur verið eru gólfefni, eldhús, baðherbergi og rafmagn að hluta, auk þess hefur jarn á þak verið endurnýjað. V. 24,5 m. 5144 KLAPPARBERG Vandað einbýlishús með fallegu útsýni til austurs og góðri hellulagðri verönd. Lóðin er mjög falleg og með miklum gróðri, fjórum bílastæðum o.fl. Á 1. palli er innbyggður bíl- skúr, forstofa, hol, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Innangengt er í bílskúrinn. Á mið- palli er sjónvarpsherb. (getur verið svefnh.), hjónaherb., baðherb. og saunaklefi. Á efsta palli eru stofurnar, eldhús og þvottaherbergi/búr. Húsið virðist vera í mjög góðu ástandi að utan sem innan. Neðsti pallurinn er útgrafinn og er hann um 50-60 fm og skiptist í tvær stórar geymslur. Í aðra þeirra er gengið úr bílskúr en í hina úr holinu. V. 39 m. 5177 ÁLFASKEIÐ - HF. Mjög falleg 87,5 fm íbúð með sér inngangi á 3 hæð í góðu ný máluðu fjölbýli. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borð- stofu, tvö herb., sjónavarpshol, baðherbergi og geymslu. Stórar S-svalir. Gólfefni parket og flísar. Stutt í nýjan skóla og leikskóla. Verð 17 millj. ÞRASTARÁS - HF. LAUS STRAX Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu mjög fallega 104,5 fermetra 4ra herbergja endaíbúð á fyrstu hæð með sér inngang á fábærum útsýnisstað í Áslandi í Hafnarfirði. Eignin skiptist í forstofu, for- stofuherbergi, gang, stofu, eldhús, tvö her- bergi , baðherbergi, þvottahús og tvær geymslur. Fallegar innréttingar og gólfefni. Verð 21,9. millj. GARÐATORG - M. BÍLSKÚR - GBÆ Mjög góð 97,7 fm íbúð á 2. hæð ásamt 26,4 fermetra bílskúr samtals um 124,1 fm. Góður sérinngangur, góð forstofa með skáp, hol, gott herb. með skáp. Rúmgott baðh., þvottavél höfð á baði (möguleiki á þurrkara), sturtuklefi, flísar á gólfi. Sefnh. með góðum skápum. Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á S-svalir. Björt borðstofa (rúmgóð). Gott eldhús með fallegri innrétt- ingu hvít og beyki. Gólfefni eru parket og flísar. Góður bílskúr með geymslu innaf. Þjónustuhús fyrir aldraða. Mjög góð stað- setning, stutt í verslun og þjónustu. SUÐURVANGUR - HF. Glæsilegt einbýli á tveimur hæðum 232,9 fm ásamt 20,2 fm sólstofu og 32,4 fm bílskúr samtals um 285,5 fm. Lýsing eignar: Góð forstofa með skáp. Gott hol. Rúmgott fallegt nýstandsett eldhús. Björt stofa og rúmgóð borðstofa, út- gangur út í garð frá stofu og sólskála. Stórt herbergi (húsbónda). Gestasnyrting ný standsett með sturtuklefa. Gott þvottaherbergi með skápum, sérútgang í bakgarð, geymsla inn af. Frá holi er gengið upp stiga gluggi á stigapalli. Þar er hol. Tvö mjög rúmgóð barnaherbergi með fallegum kvistgluggum. Úr öðru barnaherberg- inu er gengið upp á risloft. Stórt fallegt baðherbergi með hornbaðkari sem í er nudd , sturt- uklefi, fallegar innréttingar , flísar á gólfi og veggjum. Rúmgott svefnherbergi með fataher- bergi innaf. Stórt fjölskyldurými með útgang út á svalir, fallegt útsýni. Gólfefni eru parket og flísar. Glæsilegur garður með afgirtum pöllum og heitum potti . EITT tilboð barst í skólamáltíðir, þ.e. hádegisverð fyrir skólastofnanir í Dalvíkurbyggð, á tímabilinu 2005 til 2009. Tilboðið er frá Sláturfélagi Suðurlands og hljóðar upp á 317 krónur án virðisaukaskatts í hádeg- ismáltíðir fyrir nemendur, kennara og starfsfólk grunnskólanna og 294 krónur fyrir hádegismáltíðir leik- skólabarna. Óskað var eftir annarri útfærslu á frávikstilboði sem SS sendi inn. Lagðar voru fram tillögur að fram- kvæmd verkefnisins miðað við aðra útfærslu en fram kemur í frávikstil- boðinu og einnig breytt verð. Bæjarráð samþykkti að veita veitustjóra, skólamálafulltrúa og bæjarstjóra umboð til að ganga frá samningi við Sláturfélag Suðurlands um kaup á skólamáltíðum, sam- kvæmt þeim gögnum og upplýsing- um sem fram komu á fundinum. Dalvíkurbyggð Eitt tilboð í skóla- máltíðir ♦♦♦ DREGIÐ hefur verið úr þátttöku- seðlum sem bárust í sumarleik Sparisjóðsins. Mikil þátttaka var í leiknum en rúmlega átta þúsund manns tóku þátt. Sveinn H. Gíslason fékk aðalvinninginn sem er ferð til Portúgal fyrir tvo með Plúsferðum. Aðrir heppnir þátttakendur sem dregnir voru út fengu gjaldeyri frá Sparisjóðnum. Dregið úr sumarleik Sparisjóðsins ♦♦♦ ÍSLENSKUR karlmaður um fer- tugt sem var ráðinn til að leika auka- hlutverk í kvikmynd Clints East- woods sem tekin er að hluta til í Sandvík á Reykjanesi var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir slys á tökustað sl. föstudag. Tildrög- in voru þau að hann stökk úr land- pramma sem notaður er við tökurn- ar og lenti harkalega. Var í upphafi tilkynnt um lærbrot en síðar fékkst staðfest að hann slapp við svo alvar- leg meiðsli. Meiddist í mynd Eastwoods ♦♦♦ TVEIR menn um tvítugt voru hand- teknir um sl. föstudag eftir að þeir stálu greiðslukorti og fatnaði úr bún- ingsklefa í íþróttahúsi í Breiðholti á meðan æfingar stóðu yfir í húsinu. Þeir náðu að kaupa eitthvað af sígar- ettum og áfengi áður en lögregla hafði hendur í hári þeirra. Mennirnir játuðu brot sitt og var sleppt að lokn- um yfirheyrslum. Þeir hafa báðir komið við sögu lögreglu áður. Stálu úr búnings- klefum Fréttir á SMSFréttasíminn904 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.