Morgunblaðið - 14.08.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.08.2005, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gefa nafn, 4 tannstæði, 7 pípuna, 8 baul, 9 ber, 11 beitu, 13 sigra, 14 reiki, 15 grund, 17 ferming, 20 tímg- unarfruma, 22 gortar, 23 blærinn, 24 sáðlönd, 25 mál. Lóðrétt | 1 skýla, 2 klak- inn, 3 einkenni, 4 örg, 5 fýll, 6 magran, 10 vatns- flaumur, 12 sjávardýr, 13 greind, 15 gefa eftir, 16 danglar í, 18 skorturinn, 19 naga, 20 vex, 21 gá- leysi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 auðsveipt, 8 pínir, 9 iðjan, 10 ill, 11 kúrir, 13 landa, 15 glans, 18 króna, 21 Týr, 22 titri, 23 afann, 24 barnaskap. Lóðrétt | 2 unnur, 3 særir, 4 erill, 5 prjón, 6 spik, 7 snúa, 12 inn, 14 aur, 15 gota, 16 aftra, 17 stinn, 18 krafs, 19 ólata, 20 asni.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Notaðu daginn til þess að spá í peninga- málin og fjárfesta í listum eða einhverju sem tengist börnum. Þú ert venju fremur skapandi í dag. Íþróttafólk í hrútsmerk- inu nær árangri. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið býr yfir krafti og úthaldi í dag. Því tekst að umbreyta sínu nánasta um- hverfi, ekki síst heimilinu. Taktu til og hentu rusli. Bættu verulega um betur. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn fær frábærar, snjallar hug- myndir í dag. Hugur þinn er fullur af lausnum og úrbótum. Mundu bara að skrifa eitthvað hjá þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn finnur sér nýja tekjumöguleika með samskiptum við útlönd eða fólk sem kemur frá öðru menningarsvæði en hann. Fjárhagstækifærin bíða hans núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Einhverjir í ljónsmerkinu gerbreyta lífi sínu hugsanlega í dag. Krafturinn liggur í loftinu. Hvernig væri að bæta útlitið og mannorðið og hressa upp á starfsferilinn? Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Óvæntar uppákomur gætu orðið í verk- efnum sem tengjast útgáfu, menntun og ferðalögum og haft áhrif á líf meyjunnar og hennar nánustu. Dagurinn verður spennandi og ófyrirsjáanlegur. Vertu viðbúin. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vinir (eða jafnvel samtök) koma voginni til aðstoðar á einhvern hátt í dag. Kannski fær hún afnot af einhverju sem einhver annar á. Fólk kemur henni til hjálpar á einhvern hátt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Notaðu tækifærið og gakktu frá samn- ingum, biddu um launahækkun eða aukna ábyrgð í vinnunni í dag. Talaðu við maka, viðskiptavini eða aðra um það sem þig langar til þess að áorka. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þessi dagur er hugsanlega sá besti á árinu fyrir bogmanninn. Þú ert nánast ósigrandi. Samskipti við útlönd, áætlanir um aukna menntun eða ferðalög ganga að óskum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nýttu þér hjálp annarra við að taka smá- vegis áhættu. Ást við fyrstu sýn gæti orð- ið til í dag. Spennandi og óvænt tækifæri bíða þín á ýmsum sviðum. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Maki eða náinn vinur aðstoðar vatnsber- ann við endurbætur á heimilinu eða breytingar sem orðið hafa á högum hans. Eða þá að hann leitar sérfræðiráðgjafar vegna vandamála heima fyrir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Óvænt tíðindi fá fiskinn til þess að leggja við hlustirnar í vinnunni. Nýjar umbætur og stórtækar breytingar eru líklegar. Allt er á uppleið. Kannski þarftu bráðum sól- gleraugu! Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbarn dagsins: Þú hefur stíl, húmor og góða tilfinningu fyrir aðstæðum. Margir sem fæddir eru í dag vinna við störf sem tengjast skemmt- anaheiminum og hótelrekstri. Þú ert þér meðvitandi um kjör manneskjunnar og berst oft fyrir umbótum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Hallgrímskirkja | James David Christie á síðasta Sumarkvöldi við orgelið kl. 20. M.a. verða leikin verk eftir Buxtehude og Pi- terszoon. Hamrar, Ísafirði | Kammersveitin Ísafold á tónleikaferð. Tónleikarnir hefjast kl. 20. Al- mennt verð á tónleikana er 1.500 kr. en eldri borgarar og námsmenn greiða 1.000 kr. Fyr- ir 12 ára og yngri er aðgangur ókeypis. Reykholtskirkja | Trio i ein fjord. Reidun Horvei, Knut Hamre og Geir Botnen. Verk eftir Grieg, Hvosleif og Tveitt. Tónleikarnir hefjast kl. 15. Salurinn | Elísa Vilbergsdóttir, Hrólfur Sæ- mundsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Kl. 15. Stykkishólmskirkja | Havanaband Tómasar R. heldur tónleikar sunnudaginn 14. ágúst. Flutt verða latínlög Tómasar R. sem hafa m.a. komið út á geisladiskum. Tónleikarnir hefjast kl. 15 og er aðgangseyrir kr. 1.000. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. 101 Gallerý er opið fim.-laug. frá kl. 14– 17 eða eftir samkomulagi. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Anna Gunnarsdóttir með sýninguna Ljóshaf – lýsandi form úr þæfðri ull í Listmunahorninu á Árbæjarsafni. Sýn- ingin er opin kl. 10–17 alla daga og stendur 18. ágúst. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til 26. ágúst. Deiglan | Sigurður Pétur Högnason (Siggi P.) Olíumálverk. Til 21. ágúst. þri.–sun. frá 13 til 17. Eden, Hveragerði | Valgerður Ingólfsdóttir ( Vaddý) til 22. ágúst. Á sýningunni verða akrýl–, vatnslita–, olíu– og pastelmyndir. Feng Shui Húsið | Sýning Helgu Sigurð- ardóttir „Andlit friðar“ verður framlengd til 20. ágúst og lýkur þá á Menningarnótt. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir með málverkasýningu. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Eng- ilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifs- son, Braga Halldórsson og fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir mynd- listarnemi við Edinburgh College of Art í Skotlandi sýnir málverk. Alla virka daga frá 9–17. Sýningin stendur til 5. september. Grunnskólinn Þykkvabæ | Listaveisla. Verk 5 listamanna: Elías Hjörleifsson, Ómar Smári Kristinsson, Hekla Björk Guðmunds- dóttir, Hallgerður Haraldsdóttir og Árni Johnsen. Opið til 14. ágúst frá kl. 18–22 og kl. 14–18 um helgar. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Bene- diktsson. Fiskisagan flýgur, ljósmyndir. Til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek og On Kawara til 21. ágúst. Handverk og hönnun | Sýningin „Sögur af landi“ stendur nú yfir í sýningarsal Hand- verks og hönnunar. Sýningunni lýkur 4. sept. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir í menningarsal til 23. ágúst. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir á Sólon. „You Dynamite“. Til 28. ágúst. Kirkjuhvoll, Akranesi | Vilhelm Anton Jónsson sýnir í Listasetrinu til 26. ágúst. Alla daga nema mán. frá 15 til 18. Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Eysteins- dóttur, Hreindýr og Dvergar í göngum Lax- árstöðvar. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí, sam- sýning á nýjum verkum 23 listamanna. Listasafnið á Akureyri | Skrýmsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast Heimþrá fram í byrjun október. Opið mán.- föst. kl. 13–19 og laug. kl. 13.-16. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabriel Kuri, Jennifer Allora, Guilliermo Calzadilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listagler. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lest. Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úr- val verka frá 20. öld til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Ein- arsdóttir, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören S. Larsen. Gler þræðir. Til 28. ágúst. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“ markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis í Suður–Afríku. Sýningin gefur innsýn inn í einstaka ljósmyndahefð þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heimilda- ljósmyndunar eru í sérflokki. Opið til 28. ágúst kl. 12–19 virka daga, 13–17 um helgar. Mokka-Kaffi | Árni Rúnar Sverrisson. Flétt- ur. Til 4. september. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn- arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Krist- insson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Nýlistasafnið | Lorna, félag áhugafólks um rafræna list. Ragnar Helgi Ólafsson, Páll Thayer, Harald Karlsson, Hlynur Helgason og Frank Hall. Opið 13–17 mið.–sun. Til 3. sept. Safnahús Borgarfjarðar | Pétur Pétursson sýnir 15 málverk í Safnahúsi Borgarfjarðar. Opið virka daga kl. 13 til 18. Sýningin stendur til 19. ágúst. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson sýnir verk sín í fyrsta skipti á Íslandi eftir 11 ára hlé. Sýningin stendur til 28. ágúst. Skaftfell | Malin Stahl með sýningu sýna „Three hearts“ á vesturvegg Skaftfells. Til 18. ágúst. Skriðuklaustur | Ítalski listamaðurinn Guis- eppe Venturini sýnir teikningar úr Fljótsdal til 14. ágúst. Skúlatún 4 | Listvinafélagið Skúli í Túni heldur vinnustofusýningu að Skúlatúni 4, 3. hæð. Opið er fimmtudaga til sunnudaga frá 14 til 17. Til 28. ágúst. Suðsuðvestur | Huginn Þór Arason, „Yf- irhafnir“. Til 28. ágúst. Opið fim.–fös. frá 16 til 18 og lau.–sun. frá 14–17. Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð heldur myndlistarsýningu. „Töfragarðurinn“. Til 13. september. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns- dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvarsson sýnir svarthvítt portrett. Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk til 26. ágúst. Leiklist Skemmtihúsið | Ferðir Guðríðar, leikrit í Skemmtihúsinu á Laufásvegi 22, á hverju fimmtudagskvöldi kl. 20 og alla sunnudaga kl. 18 til endaðs ágúst. Leikkona Caroline Dalton. Leikstjóri og höfundur Brynja Bene- dikdóttir. Tilvalið fyrir erlenda ferðamenn og þá sem skilja enska tungu. Söfn Árbæjarsafn | Í dag fer allt í hundana í Ár- bæjarsafni en þá mun deild íslenska fjár- hundsins í Hundaræktarfélagi Íslands kynna íslenska hundinn gestum og gangandi. Kynningin byrjar kl. 14 og fyrirlestrar verða kl. 14.30 og 15.30. Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önn- ur villt blóm. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri, bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upphafi til nú- tímans. Myndir úr mínu lífi … Ljósmyndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Akureyri 1955–1985. Skriðuklaustur | Sýning um miðalda- klaustrið að Skriðu og fornleifarannsókn á því. Sýndir munir úr uppgreftri síðustu ára og leiðsögn um klausturrústirnar. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til, menning og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Fréttir Krókur, Garðaholti | Í dag verður opið hús í Króki á Garðaholti í Garðabæ. Krókur er op- inn á hverjum sunnudegi í sumar frá kl. 13–17 og næstu þrjá sunnudaga verður opið fyrir almenning. Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923 og er á Garðaholti, á ská á móti samkomuhúsinu. Aðgangur er ókeypis. Fundir Lækjarbrekka, veitingahús. | Ketill Larsen fjöllistamaður mun halda myndlistarsýningu og lesa úr ljóðabálki sínum tengdum indíán- um Kanada. Eftir hlé verður haldinn aðal- fundur Vináttufélags Íslands og Kanada. Dagskráin hefst kl. 14.30. Fyrirlestrar Rangárþing eystra | Njáluferðir á hestum frá Torfastöðum í Fljótshlíð Riðið í slóð Brennu-Flosa, áð við Klitnafoss. Fyrirlestur í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Traustir og þægir hestar, hnakkar og hjálmar. Takmarkaður fjöldi. Átta ferðir sumarið 2005, allar á sunnudögum, undir leiðsögn Bjarna Eiríks Sigurðssonar skólastjóra. Raunvísindadeild Háskóla Íslands | Dagana 15.–17. ágúst nk. mun próf. Guido Burkard frá háskólanum í Basel, Sviss, halda röð fyr- irlestra um skammtareikninga og eðl- isfræðileg kerfi. Fyrirlestrarnir verða kl. 10– 12 alla dagana í Endurmenntun H.Í. við Dun- haga 7. Heiti fyrirlestranna er eftirfarandi: Quantum Computation: An Introduction. Námskeið Salur Fjölbrautaskóla Suðurlands | Nám- skeið í smellþjálfun (Clicker Training) verður haldið í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands, 19. ágúst kl. 9–17. Námskeiðið er einkum ætlað fólki sem vinnur við hreyfiþjálfun. Kennslan fer fram á ensku. Skráning og upplýsingar hjá Fræðsluneti Suðurlands 480 8155 og á www.tagteach.com. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Vetrarstarfið hefst 12. september. Skráning í postulín og myndlist er hafin. Nánari uppl. í síma 562 2571 og á staðnum. Handavinnustofan er opin alla virka daga. Allir velkomnir. Ferðaklúbbur eldri borgara | 23. ágúst er dagsferð í Landmanna- laugar. Uppl. í síma 892 3011. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi í Stang- arhyl 4. Félag kennara á eftirlaunum | Ferð í Breiðafjarðareyjar miðvikudaginn 17. ágúst kl. 8 frá BSÍ. Skráning hjá KÍ í 595 1111. Félagsstarf Gerðubergs | Þriðju- daginn 16. ágúst er opnað að af- loknum sumarleyfum starfsfólks. Vinnustofur opnar kl.9–16.30 og spilasalur frá hádegi, skráning á postulínsnámskeið sem byrjar í sept. o.fl. Fundur hjá Gerðubergskór um vetrarstarfið verður síðar í mánuðinum, nánar auglýst síðar. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið öll- um opið. Púttvöllur alla daga. Gönguhópar fjórum sinnum í viku. Betri stofa og Listasmiðja virka daga. Dagblöðin liggja frammi. Morgunkaffi, hádegismatur og síð- degiskaffi virka daga. Veitingar í Listigarðinum á góðviðrisdögum. Hárgreiðslustofan s. 568 3139 og Fótaaðgerðastofan s. 897 9801. Norðurbrún 1 | og Furugerði 1. Farið verður á Smæfellsnes 18. ágúst, kl. 9 frá Norðurbrún, síðan farþegar teknir í Furugerði. Ekið verður að Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi með stoppi í Borganesi. Súpa og brauð á Hótel Ólafsvík og ekið um sunn- anvert Snæfellsnesið til baka. Skráning og uppl. í síma 568 6960 og 553 6040. Vitatorg, félagsmiðstöð | Nú stendur yfir skráning í námskeið vetrarins, námskeiðin eru opin öll- um óháð aldri og búsetu. Við erum með námskeið í bútasaumi, perlu- og pennasaumi, bókbandi, gler- skurði, glerbræðslu, bókbandi og leirmótun. Allar uppl. í síma 411 9450. Kirkjustarf Hjálpræðisherinn á Akureyri | Sunnudaginn 14. ágúst verður engin samkoma. Næsta samkoma er 21. ágúst kl. 20. Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.