Morgunblaðið - 16.08.2005, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ
-Steinunn/
Blaðið
-S.V. Mbl.
HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ KÆMIST AÐ ÞVÍAÐ
ÞÚ VÆRIR AFRIT AF EINHVERJUM ÖÐRUM?
SUMAR RÁÐGÁTUR
BORGAR SIG
EKKI AÐ UPPLÝSA
Þrælskemmtileg rómantísk
gamanmynd um dóttur sem reynir að
finna draumaprinsinn fyrir mömmuna.
„The Island, virkilega
vel heppnuð pennumynd,
skelfileg en trúleg framtíðarsýn!!“
S.U.S XFM
„The Island er fyrirtaks afþreying.
Ekta popp og kók sumarsmellur. “
-Þ.Þ. Fréttablaðið.
l i i .
ll .
- . . r tt l i .
Frábær
Bjölluskemmtun
fyrir alla.
Herbie Fully Loaded kl. 5 - 7.10 - 9.15 og 11
The Island kl. 5.30 - 8 og 10.40 b.i. 16
Dark Water kl. 8 og 10.15 b.i. 16
Madagascar - enskt tal kl. 5 - 7 og 9
Batman Begins kl. 6 og 8.30 b.i. 12
Kicking and Screaming kl. 6
SAFNPLATAN
Pottþétt 38 sit-
ur sem fastast í
efsta sæti Tón-
listans, aðra
vikuna í röð.
Form Pottþétt
plötunnar þarf
eflaust að
kynna fyrir
fáum, tvöföld
geislaplata með samansafni af vinsælustu lög-
um undanfarinna missera.
Meðal þeirra listamanna sem eiga lög á Pott-
þétt 38 eru Wig Wam, Hildur Vala, Backstreet
Boys, Will Smith, Kylie Minogue, Coldplay, Sál-
in hans Jóns míns, Selma, Oasis, Snoop Dogg,
Avril Lavigne og Jennifer Lopez.
Pottþéttur pakki með öllum vinsælustu lögum
sumarsins.
Pottþétt vinsælt!
BRESKU þremenningarnir í hljómsveitinni
Keane komu, sáu og sigruðu hug og hjarta
margra tónlistarunnenda um heim allan með
sinni fyrstu breiðskífu, Hopes and Fears,
sem kom út árið 2004.
Þrátt fyrir að hálft annað ár sé liðið frá út-
komu plötunnar nýtur hún enn gífurlegra vin-
sælda hér á landi og lætur fara vel um sig á
Tónlistanum.
Eflaust eignaðist sveitin enn fleiri hlustendur
á tónleikum sveitarinnar hér á landi á Air-
waves-hátíðinni í fyrra.
Vonir og ótti!
ÞEGAR þeir KK og
Maggi Eiríks ákváðu á
sínum tíma að gefa út
mörg af þekktustu
dægurlögum Íslands
hittu þeir sannarlega
naglann á höfuðið.
Plöturnar eru nú orðnar
tvær, og verða allavega
þrjár áður en yfir lýkur. Þær eru kenndar við
ferðalög enda tilvaldar til að syngja með á
leið í ferðalagið, í sumarbústaðnum, í tjaldú-
tilegunni eða bara heima í stofu. Jafnframt
fylgja gítargrip og söngtextar til að auðvelda
öllum að njóta skemmtunarinnar.
Á plötunni Fleiri ferðalög taka þeir félagar lög
á borð við „Lóan er komin“, „Á Sprengisandi“
og „Undir bláhimni“.
Ferðalög KK og
Magga!
LANGLÍFASTA hljómsveit Íslandssögunnar,
hvorki meira né minna, Lúdó og Stefán, gaf á
dögunum út sína fyrstu plötu í 26 ár.
Hljómsveitin hefur aldrei lagt upp laupana á
tæplega fimm áratuga starfsferli og hefur ver-
ið iðin við spilamennsku nær óslitið frá stofn-
un sveitarinnar.
Nýja platan, sem ber heitið 45 Rokk ár, inni-
heldur fjórtán rokklög, bæði frumsamin og
einnig nokkur sígild rokklög með íslenskum
textum.
Lúdó og rokkið!
!" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'#0 #1 . &# #2 (&
#,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/ 4&##!"#4#56(
0)
!
< !1!
: "+ +!
7/
7/
$8 #9 ) 4
5/.#!4
99#4#-:
;#, 4
7/
<4(
2 #0
=#/"# "
!>
?4@
1 /#4 ##4A
- 4
7/
44# 3
2)/
, >>
, >>
144(#4
9
,B #5#$
,*
9#< 4
C:"#4#1 )
1 #;"
# /
?#
C3 #4#3#33A
#
$4D8# EB4 B#+B
?/#-
3/F #G4/
# '*
-'#3#3
14## /'#
%HI
2 #0
2##4((*
5/44
/4#
- /@
- //#+ #3 #-4 #- B
1 /(
+#I4 #244
2"'# # '
=
J## # K'# )#$.
;H?L#!3#- (B
24( #H#
-4 #,
?#?"
, A
#;4 #)
=K #,
?#1
E/B#+4
C3 #4#3#33A
?
1
1
G
;4 3#!
M4
;,#2"/(*
1
5-+
1
=-1
#!"
5-+
14#- B
#!"
1
,-?
?/
1
1
N
N
N
1/
,-?
C 4
1/
1/
G#- B
5-+
NÝJASTA plata Supergrass, Road
to Rouen var tekin upp á Normandí í
Frakklandi, ekki svo
langt frá Rúðuborg
sem skýrir nafngiftina
að nokkru leyti. Fyrir
utan það var upp-
tökuferlið sérstaklega erfitt að sögn
hljómsveitarmeðlima og á tímabili
virtist leiðin sem þeir fóru vera til
glötunar – og telst þá nafnið skýrt til
hlítar.
Supergrass má teljast ein af betri
hljómsveitum sem komið hafa frá
Bretlandseyjum síðasta áratug. Eig-
inleiki sveitarinnar til að framleiða
eyrnaorma, eins og þeir eru stundum
kallaðir, er einstakur en undir niðri
má ávallt finna alvarlegri og íhugulli
tón. Fyrstu fjögur lög þessarar plötu
eru af þeim meiði. Frábærlega vel
samin og áleitin. Textarnir virðast
stundum segja sögu sem ekki hefur
enn gerst og umhverfishljóð laganna
eru allt að því fútúrísk.
Fimmta lag plötunnar skiptir
Road to Rouen í tvennt. Lagið er
gamansamt „ukulele“-lag sem á ein-
hverjum stigum málsins hefur þótt
skemmtileg hugmynd en endar sem
svolítið pínlegur aðskotahlutur.
Fjögur seinustu lögin eru tormeltari
en fyrri helmingurinn þó að bæði
sjötta og sjöunda lag plötunnar sverji
sig í ætt við eldri Supergrass-lög.
Tvö seinustu lögin ná aldrei neinum
hæðum og maður veltir því fyrir sér
hvort hljómsveitarmeðlimir hafi ein-
faldlega verið búnir að fá nóg.
Hefði hljómsveitin náð að halda
þeim dampi sem fyrri hluti plötunnar
vitnar um hefði þessi plata verið frá-
bær, jafnvel stórkostleg en hún rís
ekki hærra en góð A-hliðar plata. Því
miður.
Góð A-hlið
TÓNLIST
Erlendar plötur
Road to Rouen –
Supergrass
Höskuldur Ólafsson
Glenn Close,
Holly Hunter,
Kathy Baker,
Sissy Spacek og
Robin Wright
Penn.
Besti leikari
hátíðarinnar var
valinn Patrick
Drolet fyrir hlut-
verk sitt í kan-
adísku myndinni
La Neuvaine.
BANDARÍSKA kvikmyndin Níu líf
(Nine Lives), fékk helstu verðlaun á
kvikmyndahátíðinni í Locarno í
Sviss sem lauk um helgina. Myndin
var valin besta mynd hátíðarinnar
auk þess sem leikkonur mynd-
arinnar fengu sameiginlega leik-
konuverðlaunin.
Leikstjóri myndarinnar er hinn
Kúbuættaði Rodrigo Garcia, sonur
rithöfundarins Gabriel Garcia Marq-
uez. Segir hún harmsögur níu
kvenna sem leiknar eru m.a. af
Sonur Garcia Marquez
sigrar í Locarno
Reuters
Rodrigo Garcia með
Gullna hlébarðann.