Morgunblaðið - 16.08.2005, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 2005 43
Nú getur þú tryggt þér síðustu sætin í sólina á Benidorm á hreint
ótrúlegum kjörum. Þú bókar tvö sæti en greiðir bara fyrir eitt. Úrval
gistimöguleika á Benidorm í boði.
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
Benidorm
31. ágúst
frá kr. 19.990
Munið Mastercard
ferðaávísuninaVerð kr. 19.990
Flugsæti með sköttum báðar leiðir, m.v. 2 fyrir 1
tilboð 24. ágúst eða 31. ágúst. Netverð á mann.
Síðustu sætin
ANIMAL PLANET
10.00 Pet Rescue 10.30 The Planet’s
Funniest Animals 11.00 Monkey Business
11.30 Animals A-Z 12.00 Natural World
13.00 Pet Star 14.00 Animal Precinct
15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS
16.00 Amazing Animal Videos 16.30 Big
Cat Diary 17.00 Monkey Business 17.30
Animals A-Z 18.00 Weird Nature 18.30
Nightmares of Nature 19.00 Wild South
America 20.00 Crocodile Hunter 21.00
Animal Cops Detroit 22.00 Monkey Bus-
iness 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet
Rescue 23.30 Wildlife SOS
BBC PRIME
10.00 Big Cat Diary 11.00 My Hero 11.30
Some Mothers Do ’Ave ’Em 12.00 Miss
Marple 12.55 Teletubbies 13.20 Tweenies
13.40 Fimbles 14.00 Balamory 14.20
Binka 14.25 Bill and Ben 14.35 The Raven
15.00 Antiques Roadshow 15.30 Vets in
Practice 16.00 Animal Park 17.00 Bargain
Hunt 17.30 EastEnders 18.00 Amazon -
Super River 19.00 Sahara 20.00 Body Hits
20.30 Human Race 21.00 Casualty 21.50
Holby City 23.00 Heart of Darkness 24.00
Rumer
DISCOVERY CHANNEL
10.10 Escape Stories 11.05 Before We
Ruled the Earth 12.00 Rex Hunt Fishing
Adventures 12.30 Hooked on Fishing
13.00 Extreme Engineering 14.00 Extreme
Machines 15.00 Scrapheap Challenge
16.00 Ultimate Cars 17.00 American
Chopper 18.00 Mythbusters 19.00 Ext-
reme Engineering 20.00 Massive Mach-
ines 20.30 One Step Beyond 21.00 Pom-
peii 2 22.00 Forensic Detectives 23.00
Mythbusters 24.00 Weapons of War
EUROSPORT
10.00 Tennis 12.00 Snooker 15.00 Tennis
18.30 Snooker: European Open Belfast
Ireland 21.00 Boxing 22.00 Car Racing
22.15 News 22.30 Adventure 23.00 All
sports:
HALLMARK
10.15 Touched by an Angel IV 11.00 Es-
cape from Wildcat Canyon 12.45 Dino-
topia 14.15 Mary & Tim 16.00 Touched by
an Angel IV 16.45 Love Comes Softly
18.30 Early Edition 19.15 On The Beach
21.00 Brotherhood of Murder 22.30 Early
Edition 23.15 Dynasty: Behind The Scenes
MGM MOVIE CHANNEL
10.40 Jessica 12.25 White Lightning
14.05 Signs of Life 15.35 Vampires on
Bikini Beach 17.00 Extreme Adventures of
Super Dave, the 18.30 My Father, My Son
20.05 Right of the People 21.40 Taras
Bulba 23.45 Number One with a Bullet
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Animal Nightmares: Birds 10.30
Monkey Business 11.00 Battlefront: Li-
beration of the Philippines 11.30 Batt-
lefront: Mount Hot Rocks 12.00 Wild Dogs:
Biting Back 13.00 The Sea Hunters: the
Search for the Avro Arrow Flight Models
14.00 Hitler’s Sunken Secret 15.00 Bridge
On the River Kwai: the Documentary 16.00
Battlefront: Liberation of the Philippines
16.30 Battlefront: Mount Hot Rocks 17.00
Animal Nightmares: Birds 17.30 Monkey
Business 18.00 Raccoon Dogs: Alien In-
vasion *living Wild* *premiere* 19.00
When Expeditions Go Wrong: Family Adrift
20.00 Air Crash Investigation: Flying On
Empty 21.00 Seconds from Disaster: the
Bomb in Oklahoma City 22.00 The Sea
Hunters: Still On Patrol - the Hunt for Hit-
ler’s U-boat 215 23.00 Air Crash Inve-
stigation: Flying On Empty 24.00 Seconds
from Disaster: the Bomb in Oklahoma City
TCM
19.00 Little Off Set - Cat Deeley On The
Movies Of Elvis 19.05 Jailhouse Rock
20.40 Elvis: That’s the Way It Is 22.20
Speedway 23.55 Spinout
DR1
10.00 Et børnefængsel i St. Petersburg
11.00 Den absolutte idyl 11.30 Sjov med
matematik (2:6) 12.00 TV AVISEN 12.10
Horisont 12.40 En kunstner på rejse 14.10
Lille murmansk 14.50 Line og Lykke 15.20
I første række (3:5) 15.50 Nyheder på
tegnsprog 16.00 Dawson’s Creek
(17:128) 16.45 Boogie Listen - Boblerne
17.00 Trafikdengsen 17.10 Lovens vogtere
17.30 Orkanens øje 18.00 Y’s Fantom Far-
mor (2:3) 18.15 Thomas og Tim 18.30 TV
AVISEN med Sport og Vejret 19.00 DR-
Derude i Kina (2:4) 19.30 Hvad er det
værd (18:35) 20.00 Hokus Krokus 20.30
Koste hvad det vil (1:6) 21.00 TV AVISEN
21.25 Kontant 21.50 SportNyt 22.00
Hemmeligheder og bedrag (2:3) 23.35
Danske vidundere: Møns Klint 00.05 God-
nat
DR2
16.00 Billedhuggeren 16.30 Helle for Lyk-
ken (4:5) 17.00 Deadline 17:00 17.30 De
uheldige helte (16) 18.20 Maos børn
19.10 Dempsey og Makepeace (29)
20.00 Huset Chanel (3:5) 20.27 Sanselig
sommer 20.30 Tematirsdag: Lyst og læng-
sel - 50 års sanselig historie 20.35 Mit
Syndefald 1 20.50 Fra moralisering til dia-
log 21.10 Da kvinderne fil lyst 21.25 Mit
Syndefald 2 21.30 Tugt og utugt (1:2)
22.30 Deadline 23.00 Tugt og utugt (2:2)
00.00 ’Allo ’Allo! (48) 00.25 Præsiden-
tens mænd (111)
NRK1
10.00 Jukeboks 15.10 Herfra til månen
16.05 Tower i London: Det forsvunne slot-
tet 16.55 The Tribe - Håp for verden 17.45
Skipper’n 17.55 Nyheter på tegnspråk
18.00 Barne-tv 18.40 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 19.30 Ut i naturen: Kari
møter Jon - et radioprogram 19.55 Gastro-
nomi: Mat og identitet 20.25 Den globale
miljøhistorie: Det farlige støvet 20.55 Dist-
riktsnyheter 21.00 Dagsrevyen 21 21.30
Valg 2005: Folkemøte 22.45 Extra-
trekning 23.00 Kveldsnytt 23.10 Hva
skjedde med Jane? 00.50 Cityfolk: Hels-
ingfors
NRK2
18.45 MAD tv 19.30 Den verste uka i mitt
liv 20.00 Siste nytt 20.10 David Letterm-
an-show 20.55 Hackere og nerder 21.25
Nikolaj og Julie 22.55 Dagens Dobbel
23.00 Politiagentene 23.45 Jeg vil bli
mann igjen
SVT1
12.00 Rapport 12.05 Annes trädgård
12.35 Hjärtebarnet Jørgen 14.10 Matiné:
Skolka skolan 16.00 Rapport 16.05 Vet
hut! 16.55 Blomsterspråk 17.00 En riktig
familj 18.00 Den norske lotsen 18.30 Kip-
per 18.40 Brum 18.50 Berättelser från
hönsgården 19.00 Seriestart: De tre vän-
nerna och Jerry 19.25 Reas boktips 19.30
Rapport 20.00 Uppdrag granskning - vad
hände sen? 21.00 Morden i Midsomer
22.35 Vet hut! 23.25 Rapport 23.35
Sommartorpet 00.05 Uppdrag granskning
- vad hände sen?
SVT2
17.10 Cityfolk 17.40 Nyhetstecken 17.45
Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00
Aktuellt 18.15 Hoppa för livet 18.45 Folk
tror vi är galna 19.15 Läkeväxter 19.20 Re-
gionala nyheter 19.30 Rent hus 20.00
William och Mary 20.50 Ett givande och ett
tagande 21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi
21.30 Novellfilm: En familj 22.00 Nyhets-
sammanfattning 22.03 Sportnytt 22.15
Regionala nyheter 22.25 Väder 22.30
Riddarfalken från Malta
07.15 Korter
18.15 Korter
19.15 Korter
20.15 Korter
21.00 Bæjarstjórnarfundur
Sýnt frá fundi dagsins.
23.15 Korter
ÝMSAR STÖÐVAR
AKSJÓN
-
.
/ 0111
2 0113
2
.
4 .
! " #
$ %
& '()*
+,(-
.
/
&
5 -
6
4
7
6
4
/
08
0
4 .
96
460: ; 4
/
!
<
5
4
/
.
!
"
#
=5
.
-
$% &' $% &' $% &' (')*
+
,')
- *.#*
/)'
0 234
5 4
0"
08
3
3
0>
1
0"
0"
0
0
. . . . . . /
2
. / . 2
. 43 6'
7. 8 9
:
;
,' 6.
+'
; &
01
01
03
0?
":
0
0?
"8
"0
0@
0@
2
. 2
. . . . . . 2
. .
, '
+<'
<
(3
,='
>'
' 0'9
%4<
?
":
:
">
"?
">
"
"0
"?
"@
"?
:3
A ! 2
. . 2
. 2
. 2
.
. . . . (- /,&@
@,/A(BC(
D8:C/A(BC(
7/E;D&?8C(
F
G *
083
>>:
84>
84
3
"@3
>8?
1>0
0":?
*
38
00:8
0::
030@
3
0>:3
08"
"888
3
' >""
>0:
@>?
@@
"0@8
"0>
"0@0
"00:
*
""83"43
041
040
04
04:
841
841
84
:4@
"40
04:
04"
#
!
#!
;B
Jón Bjarnason, þingmaður Vinstri-grænna, skrifar grein í Morg-
unblaðið í gær og hvetur til þess að
ríkið taki upp
styrki til strand-
flutninga, til að
draga úr land-
flutningum með
stórum flutn-
ingabílum, lækka
flutnings-
kostnað, bæta
þjónustu við
byggðir og draga
úr útblæstri
gróðurhúsalofttegunda. Vitnar Jón
til stuðnings Kristjáns Möller, þing-
manns Samfylkingarinnar, við
þessar hugmyndir í fréttum í síð-
ustu viku.
Það væri fullkomlega misráðið aðtaka á ný upp ríkisstyrkta
strandflutninga. Þvert á móti var
það eitt mesta happaverk Halldórs
Blöndal í samgönguráðherratíð
hans fyrir hálfum öðrum áratug að
leggja niður Skipaútgerð ríkisins
og selja eigur hennar. Þar með var
skattgreiðendum spöruð hátt í
milljón króna á dag – á þeirra tíma
verðlagi.
Ríkisstyrktir strandflutningareru ekkert annað en færsla
peninga úr einum vasa í annan.
Peningar eru teknir af skattgreið-
endum og færðir þeim, sem þannig
fá „lægri flutningskostnað“. Um
leið dregur úr samkeppni og hag-
kvæmni flutninganna.
Skipafélögin hafa að mestu leytihætt strandflutningum, annars
vegar vegna þess að þeir borguðu
sig ekki og hins vegar vegna þess
að neytendur úti um land gerðu
kröfur um hraðari afhendingu vara
en möguleg er með skipum. Það er
því hæpin byggðaaðgerð að ætla að
færa flutninga aftur út á sjó.
Aukinheldur brenna skip olíu,
ekki síður en flutningabílar, og
ávinningurinn í þágu umhverfisins
er því takmarkaður.
Það er hins vegar rétt að fleiriflutningabílar á vegunum valda
bæði meiri slysahættu og meira sliti
á þjóðvegunum. Það, sem rík-
isvaldið getur gert til að bregðast
við því, er í fyrsta lagi að tryggja að
það gjald, sem tekið er af flutn-
ingabílunum fyrir notkun á veg-
unum, endurspegli þann kostnað,
sem þeir valda. Hins vegar getur
ríkisvaldið tryggt að þau gjöld, sem
tekin eru af bílum til að standa und-
ir rekstri vegakerfisins, renni öll til
þess reksturs, þar með talið til að
bæta vegina og auka öryggi þeirra.
Eins og Jón Bjarnason bendir á, er
á því mikill misbrestur. En nýr rík-
isrekstur eða ríkisstyrkir eru ekki
rétta leiðin.
STAKSTEINAR
Jón Bjarnason
Ný Ríkisskip?
08.00 Barnaefni
09.00 Blönduð dagskrá
20.30 Gunnar Þorsteinsson
21.00 Ron Phillips
21.30 Miðnæturhróp
22.00 Joyce Meyer
22.30 Benny Hinn
23.00 T.D. Jakes
23.30 Travellers for Christ
24.00 The Way of the Master
00.30 CBN fréttastofan - 700
Club
OMEGA
FYRRVERANDI Kryddpían Vict-
oria Beckham kveðst aldrei á æv-
inni hafa lesið bók. Í viðtali við
spænskan blaðamann sagðist hún
meira gefin fyrir tímarit og tónlist.
Að því er Ananova skýrir frá og
hefur eftir Daily Mail á Victoria að
hafa sagt: „Ég hef ekki lesið eina
bók á ævinni. Ég hef bara ekki
nógu mikinn tíma. Mér finnst
skemmtilegra að hlusta á tónlist, en
ég hef líka mjög gaman af því að
lesa tískutímarit.“
Í viðtali við blaðið Chic við-
urkenndi hún einnig að hún gæti
vel hugsað sér að eignast fleiri
börn – og að hún vonaðist til þess
að eignast dóttur. „Ég sé mig í
anda lakka á henni neglurnar,
hjálpa henni við að farða sig og við
að velja föt.“
Fólk | Victoria Beckham
Aldrei
lesið bók
Victoria hefur því ekki frekar en
aðrir lesið sína eigin ævisögu.
Hin gríðar-lega vin-
sæla sjónvarps-
þáttaröð Desper-
ate Housewives
verður frumsýnd
í Kína í sept-
ember. Þættirnir
um lífið við Wist-
eria Lane verða
sýndir á ríkisreknu sjónvarpsstöð-
inni CCTV-8, og verða einu banda-
rísku sjónvarpsþættirnir sem sýnd-
ir eru í kínversku sjónvarpi í ár. Á
sjónvarpsstöðinni eru sýndar kvik-
myndir og sjónvarpsþættir frá hin-
um ýmsu heimshornum, en stöðin
nær inn á 180 milljónir heimila.
Ekki er vitað hvort þættirnir
verða ritskoðaðir áður en þeir
koma fyrir sjónir kínversks al-
mennings en þeir eru iðulega með
kynferðislegu ívafi. Þeir eru nú
sýndir í rúmlega 150 löndum um
allan heim.
Fólk folk@mbl.is