Mánudagsblaðið - 22.12.1980, Síða 11

Mánudagsblaðið - 22.12.1980, Síða 11
Mánudagsblaðið Mánudagur 22. desember 1980. 11 miklu leyti fyrir frekari ágreining um þetta mál þegar hann kvaðst undirbúa viðbótarfjárveitingar erauka mundu útgjöld Þýskalands til varnarmála um 2,8% á árinu 1981. Þar eð mál þetta er orðinn slíkur mælikvarði á samvinnu og samhug Bandaríkjamanna og Vestur- Þjóðverja, hefur þessi breytta afstaða Schmidts gert að verkum, að Bandarískir framámenn líta hann nú hýrari augum. Þeir hafa skilning á því, að Schmidt verður að fara sér hægt vegna frekjunnar í „vinstri” armi krataflokks- ins. „Þetta er í rauninni ekki ágreiningsefni milli Schmidts og okkar” er haft eftir bandarískum embættis- manni. Það er eins og Schmidt hafi staðfest þessa skoðun eftir fund sinn með Carter því, eins og hann sagði „ þetta mál bar ekki á góma hjá okkur.” Til þess að auka enn á eigin trúverðug- heit hélt Schmidt svo ræðu við komu sína til Washington og hældi í henni hermönnum Bandaríkjanna, er þeir hafa í Þýskalandi orðið fyir aðkasti og sagðir hafa meiri áhuga fyrir skemmtunum og eiturlyfjum en hermennsku. Að lokum fundarins með Carter var gefin út sameiginleg yfírlýsing þar sem sagði, að viðræðurnar hefðu verið ítarlegar. Þá varð einkum starfsmanna hvíta hússins að orði: Ef einhver hlýja eða innileiki hefði eikennt samræðurnar hefðu orð sem minntu á það komist inn í yfirskrift hinar sameiginlegu yfirlýsingar. Schmidt lítur vongóður til hinnar nýju stjórnar Bandaríkjanna og óskar sterkrar forystu Ameríku- manna í alþjópamálum en hann getur varb. ' ænst þess að Reagan og stjórn hans muni sveigja stefnu Bandaríkjanna til þeirrar áttar sem Vestur-Þýskaland stefnir um þessar mundir. Publicus ÍSLENSKIR SJÁVARHÆTTIR ,ÍSLENSK BOKAMENNING ER VERÐMÆTl Upphaf að miklu ritverki sem Lúðvik Kristjánsson rithöfundur hefur unnið að í nær fjóra áratugi. Fyrsta bindi skiptist í fjóra eftirtalda meginkafla: Fjörunytjar og strandjurtir, Matreki, Rekáviður og Selur. Bókin er einstæð í sinni röð. Slíkt rit um sjávarhætti mun hvergi annars staðar tíl. BOKau uiMrt nitmmi'iuni OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Skáiholtsstíg: 7 — Reykjavík Auglýsið í Mánudagsblaðinu S. 13496

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.