Tíminn - 11.03.1970, Page 2
2
TÍMINN
\
MIÐVIKUDAGUR 11. marz 1970
TVÆR FYRSTU SKÁKIR
FRIDRIKS í LUCANO
EJ—Reykjavík, þriðjudag.
BlaSinu hafa borizt nokkrar
þeirra skáka, sem Friðrik Ólafs
son hefur teflt á stórmeistara-
mótinu í Luganó í Sviss, en þar
er Friðrik nú í öðru sæti. Hér
á eftir fara tvær fyrstu skákir
Friðriks £ mótinu, en í næsta
blaði verða birtar skákir Frið-
riks úr 3ju og 4rðu umferð,
en þær tefldi liann við Szabo
og Kawalek.
Skák Friðriks Ólafssonar og
Donners í 1. umferð stórmeist
araskákmótsins i Luganó i
Sviss. Donner hefur hvítt en
Friðrik svart.
1. d4 — Rf6, 2. c4 — g6, 3. Rc3
— Bg7, 4. e4 — d6, 5. Be2 —
0—0, 6. Rf3 — e5, 7. 0—0 —
Rbd7, 8. Be3 — De7, 9. d5 —
Rh5, 10. g4 — f5, 11. gf — gf,
ÍB. Rg5 — f4, 13. Re6 — Rhf6,
14. gf — ef, 15. Rf8 — fe, 16.
Re6 — Rc5, 17. fe — Re6, 18.
de — Be6, 19. Khl — c6,
20. Dd2 — Hd8, 21.
Hadl — Rg4, 22. Bg4 — Bg4.
23. Hdel — Kh8, 24. Hf4 — Be6,
25. Hefl — Be5, 26. He4 —
Hg8, 27. Df2 — Bc3, 28. bc —
Bd5, 29. cd — De4 skák, 30.
Df3 — cd, 31. De4 — de, 32.
Hf6 — Hd8, 33. c4 — dö, 34.
cd — Hd5, 35. He6 — Hdl skák
36. Kg2 — Hd2 skák, 37. Kg3
— Hb2, 38. He4 — b5, 39. He8
skiák — Kg7, 40. He7 skák —
Kg6, 41. Ha7 — He2, jafntefli.
f annarri umferð skákmóts-
ins í Lu'ganó vann Friðrik Ólafs
son Unzicker í skák þeirri, sem
hér fer á eftir. Friðrik hefur
hvítt:
1. c4 — Rf6, 2. Rf3 — e6, 3.
Rc3 — d5, 4. d4 — c5, 5. cd —
Rd5. 6. e4 — Rc3, 7. bc — cd,
8. cd — Bb4 skák, 9. Bd2 —
Bd2 skák, 10. Dd2 — 0—0, 11.
Bc4 — Rd7, 12. 0—0 — b6, 13.
Hadl — Bb7, 14. Hfel — Hc8,
15. Bb3 — Rf6, 16. d5 — ed, 17.
ed — Hc5, 18. d6 — Bd5, 19.
Df4 — Rh5, 20. Dd4 — Rf6, 21.
Df4 — RJh5, 22. Dd4 — Rf6,
23. He5 — Bf3, 24. gf — He5.
25. De5 — He8. 26. Df4 — Hf8,
27. Ba4 — Db8, 28. De5 — Hd8.
29. De7 — h6, 30. Dc7 — Hc8,
31. De7 — Hd8, 32. Bc6 — Kh7,
33. d7 — Dc7, 34. Hd6 — Kg8,
35. Kg2 — d6, 36. a4 — Kh8,
37. h3 — Kg8, 38. h4 — Kh8,
39. Kgl — Kg8, 40. Kg2 — Kh8
41. f4 — Kg8, 42. h5 — Kh8,
43. De5 — Db8, 44. Hf6 — gf.
45. Df6 skák — Kg8. 46. Dh6
— Dc7, 47. Df6 — uipp.gjöf.
43 h.júkrun.arkonur útskrifast
Skipun Jóns Sóines í stjórn Slippstöðvarinnar
á Akureyri
Var ekki borinn
undir bankaráðið
Eftirtaldir nemendur verða
brautskráðir frá Hjúknunarskóia
íslajnds þ. 7. þ. m.:
Anna Þorgerður Garðarsdóttir
£rá Sigluíirði, Anna Hösfbuldsdótt-
ir frá ísafirði, Anna Vigdís Jóns-
dóttir frá Seltjarnarnesi, Auður
Jónsdóttir frá Múla í Álftafirði,
S-MúL Bjarney Halidóra Viðars-
dóttir frá Keflavík, Borghi'ldur
Friða Bjarnadóttir frá Suiðureyri
Súgandafirði, Elín Stella Gunnars-
dóttir frá Akureyri, Elín Birna
Hjörleifsdóttir frá Rvík, Elsa
Kristín Vilbergsdóttir frá Kópa-
vogi, Erla Sophie Hjaitested frá
Rvík, Fanney Jónasdóttir frá Rvík,
Gróa Reykdal Bjarnadóttir frá
Hafnarfirði, Guðbjörg Helga
Bjarnadóttir frá Hafnarfirði,
Guðný Birna Jakobsdóttir frá
Varma'læk, Botrigarfirði, Guðríður
Júllíana Guðmundsdóttir frá Rvík,
Guðríður Þorsteinsdóttir frá Rvík,
Guörún Albertsdóttir firá Hafnar-
firði, Gytða Halldórsdóttir frá Rvik,
Ingunn Jónsdóttir frá RvQc, Jó-
hanna Kristjana Ellertsdóttir frá
Hafnarfirði, Kristín Nanna Einars-
dóttir frá Hólmavík, Kristiin Björg
Helgadóttir frá Sauðárkróki, Krist-
ín Jónsdóttir frá Rvík, Kristjana
ðskarsdóttir frá Rvík, Laufey
Egilsdóttir úr Höfðahverfi, S-Þing.
Laufey Steingrímsdóttir frá Rvík,
Margrét Helga Hannesdóttir frá
Bolungarvík, Margrét Haralds-
dóttir frá Rvík, María LilMiý Ragn-
arsdóttir frá Rvik, Olga Hákonsen
fná Rvík, Ranmveig Þorvarðar-
dóttir frá Ytri-Njarðvík, Ruth
Guðbjartsdóttir frá Rvík, Siigríður
Ólöf Ingvarsdóttir frá Hafnarfirði,
Sigríður Jónatainsdóttir frá Rvík,
Sigríður Katrín Júlíusdóttir frá
Framihald á bls. 14.
Leiðrétting
Þau mistök urðu í greim Björns
Pálssonar í blaðinu í gær, að í
fjórða dálki mispremtaöist 230
milljónir i stað 130 milljönir. Setn
ingin er rétt þannig:
„Við gengislækkunina 1967 og
1968 varð Fiskveiðasjóður fyrir
nobkru tjóni vegna skulda er-
lendis. Mun sú upphæð hafa num-
ið ca. 130 milljónum króna.“
Þetta þýðir það, aö gengistap-
ið hefor verið ofmeiknað látítak-
endum hjá Fiskveiðasjóði um allt
að 50%, ef gert er ráð fyrir, að
heilmingur af erlendu skuldunum
sé vegina ógengistryggðra lána
Fiskveiðasjóðs.
EJ—Reykjavík, þriðjudag.
Blaðinu barzt í dag svar banka
stjórnar Landsbanfcans við fyrir
spurn Alþýðublaðsins — sem end
urprentuð var í þættinum „Á
víðavangi“ í Tímanum — varð-
andi skipun Jóns Sólmes, banka
stjóra á Akureyri, í stjórn Slipp
stöðvarinnar. Kemur fram í svar
inu, að sú skipun var ekki borin
undir bankaráð Landsbankans.
í Alþýðublaðinu sagði m. a.
eftinfarandi um þetta mál:
„Síðasta málsgrein 10. greinar
laga um Landsbanka íslands, nr.
11 frá 1961 segir svo:
„Ekki mega banbastjórar reka
sjáifir atvinnu, ekki vera í stjóm
atvinnufyrirtækja, eða hafa með
höndum önnur launuð störf, nema
samþyfcki bankaráðs komi til.“
Alþýðubl. veit ebki til þess að
Jón Sólnes hafi fengið slíkt leyfi
bankaráðs Landsbanka íslands fyr
ir því, að taka sæti í stjórn Slipp
stöðvarinnar .Að vísu er Jón
ekki bankastjóri aðalbanka, held
ur útibússtjóri, enda þótt hann
skrái sig bankastjóra í símaskrá.
Út frá því atriði mætti segja, að
hann væri þess ebki skuldbundinn
beint skv. orðanna hljóðan að
leita heimildar banbaráðs til þess
að taka sæti í stjóm Slippstöðvar
innar eða annarra atvinnufyrir-
tækja. Hins vegar er það á allra
vitorði, að ákaflega lítiíll stigs
munur er á starfi útibússtjóra við
útibú Landsbanka íslands á Akur
eyri og öðmm kaupstöðum og
starfi banbastjóra aðalbankans í
Reybjavík."
I svarinu, sem er frá banka
'Stjórn Landsbankans en ekki
banbaráði, segist banbastjórnin
viija taka fram eftirfarandi:
„Með bréfi dags. 21. febrúar s.
I. fór Jón G. Sólnes, útibússtjóri
á Abureyri, fram á það við banka
stjómina, að hún heimilaði hon
Happdrætti H.Í.
Þriðjudaiginn 10. marz var dreg-
ið í 3. flokki Happdrættis Háskóla
Islands. Dregnir voru 4,000 vinn-
ingar að fjárhæð 13,600,000 kr.
Hæstti vinningurinn, 500.000
krónur, komu á númer 29554. Voru
allir fjórir heilmiðarnir seldir í
umboðj Arndísar Þorvaldsdóttur,
Vesturgötu 10.
100.000 krónur komu á númer
54686, Voru aliir fjórir miðarnir
um að sitja í stjóm Slippstöðvar
inniar h. f. sem fulltrúi bæjarstjóm
ar Akureyrnr um eins árs skeið.
Jafnframt tók útibússtjórinn það
fram, að hann myndi ekki taba
þátt í afgreiðslu þeirra mála í
stjórninni, sem snertu samskipti
fyrirtækisins og Landsbanfcans.
Með 'bréfi til útibússtjórans dag
sett 24. febrúar s. 1. lýsti baníka
stjómin þeirri. skoðun sininá, að
hún teldi ekfci rétt, að banfcastjór
ar, útibússtjórar eða aðrir starfs
menn bankans ættu sæti í stjóm
um fyrirtækja, eimbum þeima, sem
ættu viðskipti við bankamn. Þar
sem umfangsmiki'l endurskipulagn
ing á rekstri og fjánnálum Slipp
stöðvarinnar h. f. staeS nú yfir,
teldi banfcastjórnin þó rétöætan
'legt, að úti'bússtjórinn tæiki sæti
í' stjórn Slippstöðvarinnar um
stundarsakir, og gaefi hún sam
þyfcki sitt til þess. Samþykfcið
væri háð þeim skilyrðum, að úti-
'bússfjórinn sæti efcki í stjóminni
nema til aðalfundiar féiagsins 1971
og gerði jafnframt ráðstafanir til
þess, að annar maður væri utídir
það búinn að tafca við sæti hans,
og að hann tæki ekki þátt í af-
greiðslu þeima mála i stjóm fyr-
irtækisins, sem snertu beinlínis
samskipti þess og Landsbamkans.
Bankastjórnia leit svo á, að
má'l þetta bæri að afgreiða með
hiiðsjón af 65. gr. reglugerðar
fyrir Landsbanka fisl'ands, sem
kveður svo á, að starfsmenn bank
ans megi ebki án leyfis banka
stjórnar taka að sér launuð störf
utan banfcans eða reka atvimra.
Var málið því ekki lagt fyrir
bankaráð, sem hins vegar sam-
kvæmt 10. gr. laga um Lands
banka íslands og 45. gr. reglu
'gerðarinnar fjaliar um hliðstæð
mál, að því er varðar bankastjóra
a'ðalbankans.
seldir í umjioði Frímanns Frí-
mannssonar í Hafnarhúsinu.
10.000 krónur:
639 — 1963 — 3481 — 4613 —
5357 — 9324 — 9513 — 9855 —
11106 — 12271 — 14312 — 15095
— 15146 — 16178 — 17190 —
17376 — 19057 — 19338 — 19361
— 21819 — 22892 — 25098 —
27092 — 28419 — 29553 — 29555
— 32027 — 34891 — 40200 —
40258 — 41326 — 44425 — 44631
— 44915 — 45760 — 48628 —
50796 — 51021 — 53271 — 54231
— 55930 — 56677.
(Birt án ábyrgðar).
r—■
Skoðanakönnun Framsóknarraannna í Reykjavík hefst á föstudaginn:
ÞANNIG Á AÐ KJÓSA
$ Hvar og hvenær
fer skoðanakönn-
unin fram
■fr Skoðanakönnun Framsóknar
manna í Reykjavík nær yfir
þrjá daga, föstudaginn 13. marz,
laugardaginn 14. marz og
sunnudaginn 15. marz. Kjörstað
or er að Hringbraut 30. Kjör-
staðurinn verður op^in kl. 5—
10 síðdegis á föstudag, kl.
10—6 á laugardag og Ú. 1—6
síðdegis á sunnudag.
# Hverjir geta tekiS
þátt í skoSana-
könnuninni
★ Allir þeir, sem eru í fram-
sóknarfélögunum í Reykjavík
á kjördag, eiga lögheimili i
Reykjavík og náð hafa 18 ára
aldri, geta tckið þátt í skoðana
ÁÖnnuninni. Eru þeir, sem vilja
taka þátt i könnuninni en ekki
hafa enn gcngið í félögin, hvatt
ir til þess að gera það sem
fyrst og í síðasta lagi á fimmtu
daginn. Inntökubciðnir má fá
að Hringbraut 30, sími 24480.
# Hvernig á aS kjósa
★ Kjósendur, sem koma á kjör
staðinn, fá þar í hendur sér-
stakan kjöi-seðil sem þeir út-
fylla í kjörklefa. Á þessun? kjör
seðli verða nöfn 42 manna, sem
settir hafa verið á sérstakan
framboðslista. Neðan við nafna
röðina á kjörseðlinum eru sex
auðar línur, og eiga kjósendur
að rita þar uofn þeirra sex
manna, sem þeir vilja að skipi
sex efstu sæti væntanlegs fram-
boðslista. Rita má nöfn manna,
sem ckki eru á framboðslistan-
um sem auglýstur hefur verið.
# Kjósa verður
sex menn
if Sér'-'Hk athygli skal vakin
á því, að kjósandi verður að
rita nöfn se:; manna — hvorki
færri né fleiri. Ef ekki eru
rituð nöfn sex manna, þá er
kjörseðillinn ÓGILDUR,
# Gangið í félögin
og veljið fram-
bjóðendur
■Ár Allt stuðningsfólk Framsófcn
arflokksins, sem vill hafa bein
áhrif á val frambjóðenda Fram
sóknarmanna í Reykjavík, er
hvatt til þess að ganga í félögin
sem fyrst og komast þannig á
kjörskrá. Munið, að kosningin
hefst á föstudag í næstu viku,
13. marz.