Tíminn - 11.03.1970, Síða 12
12
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞROTTIR
MIÐVIKUDACFDR 1L inarz 1976
Flugeldum skotSd, er
vetrarhátíðinni var slitið
SB-Reykjavík, þri'ðjudag.
Vetraríþróttahátíð ÍSÍ á Akur-
liðason, formaður framkvæmda-
ncfndar hátíðarinnar flutti ávarp,
eyri var slitið á sunnudaginn á | þakkaði keppendum, starfsfólki og
saiíia stað og hún var sett, á | gestum. Þá talaði Sveinn Björns-
íþróttavclli bæjarins. Jens Sumar:' son, formaður íþróttahátíðarnefnd
Árni Ó'ðinsson, Akureyri, í braut. Hann sigraði í stórsviginu og Alpa-
ivíkeppn'mni.
KR fær liðsstyrk
Alf — Reykjavík. — Körfu
knattleiksmen-n KR, sem töpuðu
fyrir ÍR í 1. deild á sunnudag-
inn, eiga von á góðum liðsauka
frá Svíþjóð fyrir fjögurra liða
keppnina um fslandsmeistara1-
titUinn. Hjörtur Hansson, sem
verið hefur við verkfræðinám í
Lundi, er væntanlegur heim
einhverja næstu daga og leik
ur mcð KR í úrslitakcppninni.
Hjörtur er einhver allra sterk
asti leikmaöur KR og mun án
efa styrkja liðið mikið.
I»ess má geta, að Jljörtur
hefur lcikið með 2. deildarliði
Lugi og er langstigahæstur í 2.
deUd í Svíþjóð. Og lið hans,
Lugi, er í efsta sæti.
valið
Örslit í kvöld
Klp-Reykja-vík.
Reykj-avíkurmótið í sundknatt-
leik, sem fram fer í Sundhöllinni,
er nú hálfnað, en mótinu lýkur í
kvöldi.
Fyrsti leikur mótsins' var milli
KR og Ægis og var það hörkn-
leiku-r, m-e'ð bus-Lu-gaogi mikl-
um. Ægir skoraði 3 "yrstu mörk
leibsins, en undir lokin gerðust
þeir f-ull -grófir og fengu dœmd
á sig 4 viti, sem KR-ingar mýttu
fullkomlega, og itókst þar me'ð að
sigra í leiknum 5:4.
Ármann sigraði Sundfélag Haín-
arfjarðar 10:5. En SIH, secn. er gest
ur í mótinu, sigraði sfðasta kv-art-
élið (leikið er 4xS mín.) 4:1.
Þriðji leikur mótsins var milli
Ármanns og Ægis. Komust Ár-
menningar í 5:2 en leiknum lauk
með sigri þeirra 5:4. Feng-u Ægis-
menc séa- dæm-d 3 víti í þessum
leik, og Ármenningar skoruðu 4.
markið fyrir þá með sjálfsmarki.
Framhald a b!s. 14.
Norðurlandamót pilta í hand-
bolta fer fram í Ábo í Finnlandi
dagana 3.—5. apríl n.k.
Til æfinga fyrir mót þetta voru
valdir i október liðlega tuttugu
piltar.
Úr þessum hópi hefur landsliðs-
nefnd nýlega vali'ð eftirtalda pilta
til fararinnar:
Axel Axelsson, Frarn
Björn Jóhannesson, Ármann
Bjöm Pétursson, KR
Guðjón Magnússon, Víktng
Guðjón Ei-lendsson, Fram
Ingvar Bj-arnason, Fram
Jakob Benediktsson, Val
Martein GeirsSon, Fram
Ólaf Benediktsson, Val
Pálma Pálmason, Fram
Pál Björ-gvinsson, Víkin-g
Stefán Gunnarsson, Val
Vigni Hjaltason, Val
Vilber-g Sigtryggsson, Árrnann
Fararstjórn verður þannig skip-
uð:
Jón Kristjánsson, formaður
landsliðsnefndar pilta, Páll Eiríks
son, þjálfai-i og Rúnar Bjarnason.
varaformaður HSÍ.
Li'ðið fer utan fini’mtudaginn 2.
£pnl..
Vilja fá ísl. markvörð
til Svíþjóöar
Hefur einhver íslenzkur mark
vörður í knattspyrnu áhuga á
Svíþjóðarferð? Ef svo er, þá er
eitt bezta 2. deildarliðið í Sví
þjóð, Sleipnir frá Norrköping,
reiðubúið að tal:a á móti lion
um, útvega honum atvinnu og
greiða. fyrir hann ferðir, fra-m
og til haka, gegn því, að hann
lciki með liðinu.
Einar Hjar-tarson, formaður
dómaranefndai- KSÍ, fékk upp
hringingu frá Svíþjóð í fyrra
kvöld. í símanum var aðili frá
Sleipni og erindið að biðja Ein
ar að útvega góðan íslenzkan
maa-kvörð um eins árs skeið.
Vill félagið veita viðkomandi
markverði atvinnu, húsnæði og
greiða allar ferðir. Er því um
freistandi boð að ræða.
Hafi einhverjir íslenzkir
markverðir áhu-ga á að spr-eyta
sig í Svíþjóð í eitt ár, ættu
þeir að snúa sér til Ei-nars
Hj-artarsonar.
— alf.
ar og slcit hann hátíðinni. Að lok-
um var kveikt á blysum og flug-
eldum skotið. Uni kvöldi'ð voru
verðlaun aflient í hófi í Sjálfstæð-
ishúsinu.
Væntanlega verður ítarlegar
fia-llað um ’hátí'Sina síðar í blað-
inu, en hér koma helztu úrslit í
keppnisgreinum síðustu dagana:
Á föstudagskvöldið kepptu 'Akur
eyri og Reyk.ja-vík í ísknattleik og
sigraði Akareýri með 7 mörkum
gegn 3. Svig kvenna og karla fór
síðan fram á laugardag í blíðskap-
arveðri. í kvennasviginu sigraði
Bai’bara Geirsdóttir, A, á saimtals
99.57 sek. Önn-ur varð Áislaug Si-g-
urðardóttir, R, á 100,52 sek. og
þriðja Ingunn Sandsvold N, á
100,96 sek.
f svigi ikarla sigraði Ingvi Óðins-
son A, á samtals 111,61 sek, ann-
ar vai’ð Hafsteinn Sigurðsison í, á
112,02 og þriðji Lasse Kjallberg
SV., á 112,65 sek.
f Alpalvíkeppni kvenna si-graði
Ingunn Sundsvoll hin norska,
hafði 7,86 stig og í karlaflokkn-
um Árni Óðinsson, A, með 18,85
Stig.
Síðasta keppnisgreinin var 4x10
km. boðganga með þátttöku 3ja
sveita. Gengið var síðari hluta
sunnudagsins. Fljótamenn sigraðu
í þoðgöngunni. í sveitinni voru:
M-a-gnús Eiríksson, Frímann Ás-
mundsson, Ásmandar Eiríksson
og Trausti Sveinsson.
UL-liðiö
Hér sést Jeff Astle, West Bromwich, eftir að hafa skorað eina mark H8s
sins í úrslitaleik deildarbikarsins gegn Manchesrter City. City sigraði 2:1
og vann með því þaS stórkostiega afrek að sigra [ þremur helztu keppnis-
mótum Englands, þrjú ár í röS. Mick Doyle (60 min.) og Glyn Pordoe
(100 mín.) skoruSu mörk City.
BJÖRK SETTI NYTT
ÍSLANDSMET
Alf—Reykjavík. — Eitt ís-
landsmet var sett á meistaramóti
íslands í frjálsíþróttum innan-
húss, sem fram fór um síðustu
heligi. Björk Ingimu-ndardóttir
stökk 2,68 metra í langstökki, en
fyrra ísiandsmetið í þessari grein
var 2,67 metrar.
Allgóður árangur náðist í nokkr
um greinum mótsins .B-er þar
hæst árangur Jóns Þ. Ólafssonar
í hástökki, en ha: í stökk 2,05 m.
Anton leikur
með HSK
- kemst liðið í 1. deild?
Um lielgina fóru fram tveir af
þrem úi-slitaleikjum 2. deildar ís-
landsmólsins í körfuknattleik. Á
iaugard. léku Tindastóll, sigurveg-
ari í norðurlandsriðli og HSK sig-
urvegari í suðurlandsriðli. Skarp-
héðinn burstaði Tiiidastól 84-44,
en þeir liafa geysisterku liði á að
skipa, m.a. landsliðsmaiiiiinn Ant
on Bjarnason úr ÍR, en hann
þj-álfar Iiðið jafnframt, auk margra
ungra og knárra pilta, sem flest-
ir eru búsettir á Laugarvatni.
I.iðið myndi sóma sér vel í 1.
rteild.
í sunnud. lék Skallagrímur úr
Borgarnesi, sigurvegari í Vestur-
landsriðli, gegn Tindastóli. Flestir
bjuggust við öruggum sigri UMSB
með landsliðsmanninn Gunnar
Gunnarsson úr KR í broddi fylk-
ingar auk tveggja unglingalands-
liðsm., en norðanmenn voru ekki
á því að tapa, léku yfirvegar og
rólega, til að lialda liraða UMSB
niðri, þeim tókst það ög unnu því
örugglega 55-32.
f 1. deild vann KFR Ái-niann á
laugard. 82—70 og Þór á sunnud.
82—58. Nánar um þá leiki síðar.
Staðan í 1. deild eftir helgina.
1. KR 10 9 1 663—563 1?
2. ÍR 9 8 1 652—524 16
3. Árm. 10 4 6 647—649 i
4. KFR 10 3 7 623—673 6
5. UMFN 10 3 7 558—659 6
6. Þór 9 2 7 487—572 4