Morgunblaðið - 06.11.2005, Page 51

Morgunblaðið - 06.11.2005, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 51 Skeifan - Verslun Bjart og gott 250 m² verslunarrými á jarð- hæð með mikilli lofthæð. Góðir merking- armöguleikar, útstillingargluggar út á bíla- plan að framan og aftan. Húsnæðið getur nýst undir hvers konar verslun, heildversl- un eða þjónustustarfsemi. Verð 310 þús. á mán. Sími 511 2900 Áhugasamir hafi samband við sölumenn Leigulistans. Jón G. Briem hrl. & löggiltur fasteignasali Suðurlandsbraut - Skrifst. Til leigu mjög vandað og gott ca 216 m² skrifstofuhúsnæði með frábæru útsýni norður yfir Esjuna. Húsnæði með tölvu- lögnum, fallegu niðurlímdu parketi, stór- um gluggum í þrjár áttir, innfelldri lýsingu o.fl. Lyfta er í húsinu. Mánaðarleiga að- eins kr. 250 þús. Laugavegur - Verslun Gott verslunarhúsnæði við Laugaveg (105 Rvík). Mikið auglýsingagildi, góðir versl- unargluggar. Hægt að fá frá ca 100 m² til tæpl 700 m² einingar leigðar. Sala á 416 m² kemur til greina. Nánari upplýsingar veita sölumenn Traðar. Bæjarlind - Verslun 234 m² verslunarhúsnæði á frábærum stað í Lindahverfinu. Húsnæðið er bjart og gott og skiptist í verslunarrými auk salernis og afstúkaðs skrifstofurýmis með glugga. Góðir verslunargluggar. Niðurtek- ið kerfisloft með innfelldri lýsingu og há- tölurum. Öryggiskerfi. Verð 350 þús. á mán. Hlíðasmári - Jarðhæð Glæsilegt 304 m² húsnæði á jarðhæð sem getur nýst undir verslun, skrifstofur eða hvoru tveggja. Fallegar flísar á gólf- um, innfelld lýsing, gott loftræstikerfi, ör- yggiskerfi o.fl. Húsnæðið hefur mikið aug- lýsingagildi og sést vel frá Smáralind og Reykjanesbraut. Möguleiki er á 200 m² til viðbótar ef óskað er. Verð fyrir 304 m², 430 þús. á mán. Rvík - Miðbær - Þjónustuhúsnæði Nýinnréttað 350 m² rými vestan við mið- bæ Reykjavíkur til leigu og afhendingar strax. Mögul. á innkeyrsludyrum og um 4 m lofthæð ef um annars konar starfsemi er að ræða, þ. á m. mögul. á aðg. að 200 m² geymslukjallara. Mánaðarleiga kr. 340 þús. Lækjargata - Rvík - Til leigu Glæsilegt 232 m² skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í miðbæ Reykjavíkur. Skiptist í 7 bjartar skrifstofur, fundaraðst., skjala- geymslu, kaffist. og salerni. Loftræsting, lagnastokkar o.fl. Mjög snyrtileg sameign. Lyfta í húsinu. Klassa húsnæði í hjarta miðborgarinnar. Leiguverð kr. 350 þús. á mán. Vesturbær - Verslun/skrifst. Vorum að fá til leigu mjög fallegt ný inn- réttað verslunar- og/eða skrifstofuhús- næði á jarðhæð í þekktum verslunar- kjarna í vesturbænum. Húsnæðið er ný- innréttað. Vörumóttaka, hleðsludyr að aft- anverðu. Góðir verslunargluggar. Hentar vel undir verslun, veitingarekstur eða hvers kyns hverfatengda þjónustustarf- semi o.fl. Verð kr. 300 þús. á mán. www.trod.is Til sölu og leigu OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, KL. 14-16 HRAUNBÆR 56 Lára Krisín tekur á móti áhugasömum og sýnir íbúð sína sem er mjög björt og falleg 83,8 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir, geymsla, sameiginleg hjóla- og dekkja- geymsla og gott þvottahús. Sölumaður: Sigurður (898 3708) Verð 17,5 millj. OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, KL. 14-16 VESTURVANGUR 44, Hafnarfirði Til sýnis í dag þetta glæsilega og vel hannaða 311 fm einbýli (með tveimur íbúðum) á frábærum stað í Norðurbænum í Hafnarfirði. Efri hæð er 152,7 fm auk stofu á neðri hæð, 36 fm og íbúð á neðri hæð, 60 fm og bílskúr 62 fm. Falleg hús á frábærum stað. Verð 56 millj. yfir 300 í Reykjavík, fær hvergi rými á hjúkrunarheimili enda þótt fólkið sé búið að greiða skatta og skyldur til hins opinbera alla sína tíð. Það er einnig til skammar. Það hefði átt að taka fjármuni af síma- peningunum til þess að leysa þetta vandamál, reisa hjúkrunarheimili til þess að útrýma biðlista aldraðra eftir hjúkrunarrými. Þá þarf að afnema það mannrétt- indabrot að hjúkrunarheimili eða Tryggingastofnun felli niður allar tryggingabætur til aldraðra, þegar þeir vistast á dvalar- eða hjúkr- unarheimili. En síðan verði aldraðir að fara bónarveg að Trygg- ingastofnun og sækja um vasapen- inga til stofnunarinnar. Segja má, að þeir missi fjárræði sitt með þessu fyrirkomulagi. Krafan er sú, að aldraðir fái greiddar þær bætur, sem þeir eiga rétt á, en síðan greiði þeir sjálfir fyrir dvöl sína á dvalar- eða hjúkrunarheimili og haldi eftir ákveðnum hluta í vasapeninga. Þannig er fyrirkomulagið í nálæg- um löndum. Margir tugir milljarða hafðir af öldruðum! Ég hefi bent á, að ríkið hefur haft marga tugi milljarða af öldr- uðum sl. 11 ár miðað við loforð, sem öldruðum voru gefin af rík- isstjórn árið 1995. Þar við bætist, að algert öngþveiti ríkir í vist- unarmálum aldraðra. Lög um vist- un aldraðra eru brotin, sbr. Sól- vang í Hafnarfirði. Ríkinu ber skylda til þess að sjá öldruðum, sem ekki geta búið í heimahúsum, fyrir hjúkrunarrými. Þessa skyldu uppfyllir ríkið ekki. Það er ekki nóg fyrir ríkisstjórnina að guma af „góðum fjárhag ríkisins og góðu efnahagsástandi“, þegar rík- isstjórnin vanrækir algerlega að leysa mál þeirra eldri borgara sem byggt hafa upp Ísland í dag. Enn er unnt að bæta úr þeim málum, ef vilji er fyrir hendi. Það eru nógir peningar til. Þetta er aðeins spurning um forgang. Það mætti láta ýmis gæluverkefni bíða. Einn eldri borgari hringdi til mín og sagði, að það mætti draga úr fjárveitingum til fornleifarannsókna en auka í staðinn fjárveitingar til eldri borgara. Mál eldri borgara þyldu ekki bið en fornleifarnar mættu bíða. Höfundur er viðskiptafræðingur. Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.