Tíminn - 10.04.1970, Síða 7

Tíminn - 10.04.1970, Síða 7
FÖSOTJÐAGBR 10. a}>ríl 197». TÍMINN 7 Séra Árelíus Níelsson: Orvitar og Barnaheimilis- sjóöur þjdðkirkjunnar B8i á þessu ári, þegar Hjálp- æstnfimin kirkjurtnaT er að tafca ta Staifia, vœri rétt að geta þess, sem gert hefcir ver- iS a£ góðteg og Bofckrcnm áhuga á BmJafflSimum árajtmgium til bjargar þeim, se<m bágt eiga. Eaga má gleyma, þétt aiwiað ineáa vaxL Við fienninigar í nokkrufm Sð&mðum landsins, hefur ver- 55 safinað með merfcjasölu ruokfcfum tugþúsundum árlega eflingar sjöði, sem svo átti og á að sfcuðla að velferð þeirra ibarana, sem kannski íddrei geta fesanzt og aMrm geta notið sán og gleði bemsfca eða æsfca í h)éfH jaífnaMma siima. Það hetfirar aldrei verið blás- 55 í básúnur ta framgangs þess ari hjálpairviðteiifcni. Hiin hefur farið fram í byrr- þey og kamnski irueð of miHu yfiriætísleysi. Nú virðist hver verða að Ihrópa sem hœst svo að effcir sé fceikið. Og er því vart að furða þótt öskur og giamur aldaifarsins hafi um of fcæft jþessa víðleifcni í fálrni sínu og hssffisE öl bjargar. Samt hefur hún efcki til ensíkás orðíð? Barnaheimilið' að SöiHieimam. Grímsnesi, sem nmn vera hið fyrsfca sinnar teg uudar var sfcofnað og starfrsefct að mofcfcru fyrir atbeina fcirkj- annar og Barnaheimilis sj óðs henmar þófcfc þar réðu miesfca fórmarluud og hefcjiudugur för- sfcöðnfaouitmraar Sesseiju Sig- mundsdóttur. En saga hennar og þessa heimilis er óskrifað- ur fcapifculi í sðgu ísienzkrar kirfkju og kristnihalds œ einn hinna fegursfca. Hiibt er þó ©fcki síður mikils- vent að merkjasalan á ferming-. ardögum hefur sfcöðugt haldið þessu máiefni vangefnu barn- anna vakandi, verið lifandi og hedagur áróður á þessum veg- um. Fyrir þann áróður var svo Kópavogshæli sfcofnað og sfcarf- rækt. En segja tná, að þörfin hafi verið geysileg, því að hiún virtist alltaf vaxa, eftir því sem þekádng fólks jókst á því sem hægt var að gera og skyldugt var kristiníii þjóð á þessra sviði fyrir minnsfca börn samfélags- ins. Fyrir nokkrum árum var þvi stofnað Styrktarfélag vangef- ina og einmitt fyrir forgöngu ágætnar fcouu, sem áfcti hljóð- glöggt eyra og hrifnæma sál íyirir þessu málefni, en það er fnú Sigriður Ingimarsdóttir. Enginn hefur unnið af meira fcrafti og Skipulagshæfni að bæfctum kjörum vangefinna yf- irleitt en hún með Störfum styrkt arfélagsi ns. Og þar voru áreiðanlega álhrif kirtkju og kristindóms að verki. En segja má að heimilið í Lyngási í Beykjavík sé hin fegursta fram kvæmd styrktarfélagsins og ifcomi mörg-um til farsældar og veiti mikla blessun. En þrátt fyrir alla þessi við- leitni og miklu og marfcvissu sfcarfsemi. er þörfin enn þá brýn fyrir meiri hjálp. Og það eru sérstafclega ör- vifcar og aðstandendur þeirra, sem þar eiga hlut að máli. Á einhvern hátt, sem þó á sínar orsakir, virðist hinir allra vesælusfcu, örvitarnir, hafa orð- ið úfcundan eða á eftir m-eð að njóta hjálpar. Og þófct milljón- Síqmo^ oq'Pálmi N/1 BRENNT SILFUR. FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLEYMIST HVERFISG. 16A — LAUGAV. 70 UTBOÐ Tilboð óskast um sölu á rafmagnsmælum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 20. maí n.k., kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR wm og aftur milljónum sé var- ið til að byggja hæíi eins og í Skálafcúni og Tjald»nesi, þá er eins og þarna verði ekkert tii bóta. Vissulega ber þó að þafcka öíiu því ágæta fólki, sem legg- ur þama fram efni og krafta. En sá, sem hefur kynnt sér aðsfcöðu örvita, sem verða að dveljia á heimilum, sem eru af ýmsum eða öllum ásfcæðum ó- fær til að sinaa þessum biess- uðum gólandi og grátandi aumingjum, sem á engan hátt geta vörn sér veifct, sá hinn sami gæti hrópað í himininn af heifcum dreyra, um viðeigandi sfcað með viðeigandi hjúfcruu og aðhlynuingu harrd handa 'þessum aumingjuim, sem virð- ast aumari öllu, sem þessi ver- öld á, en þó börn í öllu skm sakleysi og umkiomuieysi. A® of viða er móður með mörg öunur börn algjör ofraun að sinna aumingjanum sínum. Stundum er hvorki móðirin né heimllið á nofckurn háfct tii þess umkomið að bera ábyrgð á svo aumu lífi, svo örbjarga vesalingi. Að sjálfsögðu geta heimiii örvitanna verið misjöfn, sum allslaus öreigaheimili, með meira og minna heilsulausum húshændum og tillitslausum sysfckinum og börnum, sem ekki þola örvitann. Sums staðar eru alir að sturlast og mis-sa stj-órn á sér, svefnleysi, taugaveiklun. ill- indi og hafcur vaxa upp og verða að óþolandi ásfcandi og umh-verfi, gera tilveru þessa vesalings fólfcs að sílogandi Ön-gtþveiti. Og þe-tta allt út af sakleysingja, sem engum væri til ama, ef hann féngi viðeig- andi dvalarstað og aðhl^nningu þeirra, sem lært hefðu tökin og ætfcu að lífsstarfi líkn og hjúkr un og hefðu ekki stöðugt öðru að tsinna. Beynt er að leita til lækna, bamaverndar og opinberrar forsjár. En þöfct víðast sé mál- efni sm-ælingjiaaiis af skömngi te&ið, þá er ekis og engina geti neifct. Hér þarf hjáiparsfcofKin kkkjunnar að beifca áhrifum sínum hið fynsta, svo að upp verið fcomið örvifcahæli eða ör- vitadeild við hæli eða sjúkra- hiús. Satt að segj-a er þörfin svo brýn, að engan dag má helzt missa. Forsfcöðufólk Styrktarfélags vangefinna, forstjóri barna- verndar í Reykja/vík og Borg- arlæknir þurfa að taka höndum saman og ræða málið, fara svo á fund heilbrigðisyfirvalda og ( krefjast þess að rýmt verði til þótt ekki væri nema í einu homi þeirra heilsuhallia, sem nú er-u byggðar sem sjúkrahús. Nú vel má vera, að þ-eir finini af þekbingu sinni og hyggjuviti einhverja örug-ga leið til úr- bóta, betri leið en hér sést nú. En það, sem gera þarf, verð- ur að gera strax. Ástandið er óþolandi. Og vesalings örvitarn ir koma aldrei að biðja um, hjálp, þeir góla bara, ea það gót er bæn í himininn um miskunn handa hinum minnistu. Guð heyri þá bæn og sendi hjálp. Beykjavik, 5/4 1070. Árelíus Nielssoa. p------v- i ”■ 'í 'V Fríkirkjuvegi 3 yi Sími, 2£800 BAHCO VERKFÆRIN SEM ENDAST eru ódýrust í notkun. KaupiS BACHO — þau endast. UMBOÐ: ÞÓRÐUR SVEÍNSSON & CO. H.F. v.^

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.