Tíminn - 10.04.1970, Page 13
FÖSTUDAGUR 10. apríl 1970.
ÍÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Fréttamaður Tímans á NM, Sigurður Gíslason, skrifar:
Þegar Þórir kom inn á
gerbreyttist staóan
- og ísland sigraði Noreg örugglega 86:64 í fyrsta leiknum
Frá Sigurði Gíslasyni, frétta-
manni Tímans á Norðurlandamót-
hm í körfuknattleik:
Þórir Magnúlsson lék aðalhlut-
verkið í sigurleik fsiands gegn
Nonegi á fyrsta leikikvöldi Norð-
nriandaimóbsins. Norðmenn komu
tnólög á óvart og héldu í við ís-
lenaka liðið fnam í síðari hálf-
leik. Stóðu leikar 54:50 fslandi í
viL, en þá kom I»órir irm á og
gjörbreytti taflstöðúnni. Aftur og
aftur skaut Þórir og hitti aðdáun-
arlega veL Þórir er stórkostlegur,
þegar hann er í þessum ham, enda
réðu Norðtnennimir ekkert við
hann. Brátt sást á stigatöflunni
68:52, 82:63, en lokatölur leiksins
urðu 86:64.
Á síðustu 10 mínútum leiksins
skoraði Þórir hivorki meira né
minna en 18 stig, en alls skoraði
haim 27 stig. Góð frammistaða
það. Einar Boliason og Kristinn
Stefánsson komu næstir með 16
stig hvor, Þorsteinn var með 8
stig. Birgir og Kolbeinn 4 hivor
og aðrir leikmenn skoruðu færri
stig.
Þegar miðað er við síðasta Norð-
urlandamót, er augljlóst, að Norð-
menn hafa sýnt miklar . framfar-
ir. Það sást bezt í fynri hálfleikn-
um á móti íslandi. Til að byrja
með sfcoruðu Norðmenn 2 stig, en
Éslandi tókst að jafna og ná 3ja
tíl fjögurra stiga forskoti, 31:29.
í hálfleik höfðu fsiendingar 3ja
stiga forskot, 39:36.
Eins og fyrr segir, héldu Nórð-
menn í við íslendinga fram í sfð-
ari hálfleik, eða allt þar til Þór-
ir kom til skjalanna — og tryggði
liðinu öruggan sigur. Að mínum
dómi var Þórix þezti maður lijs-
ins ,en einnig átti Kristinn Stef.
góðan leik, bæði í vöra og sókn.
Framhald á bls. 14.
Þórlr Magnússon
— skoraSi 27 stig.
20 valdir til
iandsliðsæfinga
STEFÁNSMðTH) IIM HEIGINA
íffiTÍsavík, sigurvegari í stórsvig-
Eftirtaldir 20 leikmenn hafa ver
Ið vaildir til landsliðsæfinga vegna
landisleiksins við England 10. maí
B-k.
KJt.
Guðmundur Pétursson, Halldór
Björnssoo og Ellert Schram.
Vatar:
Þorsteinn Eriðþjófsson og Þórir
Jónsson-
Fram:
Þorbergur Atlason, Jóhannes Atla
son og Ásgeir Elíasson.
.IB.V.
KSI“ í knat'tspyrnu fer fram á
i HáskólavelHnum í kvöld kl. 18.00.
Liðin. sem mætast eru frá Háskól-
I anum og Menntaskólanum v.Lækj
argötu.
Sigri MR í leiknum í kvöld, er
Ólafur Sigurvinsson.
Í.A.
Eyleifur Hafsteinsson, Haraldur
Sturlaugsson, Matthías Hallgríms-
son og Guðjón Guðmundsson.
ÍB.K.
Guðni Kjartansson, Einar Gunnars
son og Jón Ólafur Jónsson.
Í.B.A.
Hermann Gunnarsson, Gunnar
Austfjörð og Kári Arnason.
Breiðablik:
Guðmundur Þórðarson.
hann meistari, en sigri Háskólinn
verða liðin að mætast aftur því
MR hefur ekki tapað leik í keppn
inni, en HáskóUnn hefur tapað
einum leik. Reglur keppninnar
segja svo að það lið sé úr keppni,
sem tapar tveim leikjum.
Um næstu helgi, 11. og 12.
apríl, fer fram hið árlega Stef-
ánsmót í SkálafeUi á vegum Skíða
deildar KR. Jafnframt því fer
fram afmælismót í tilefni af 70
árai afmæli KR á liðnu ári.
Á laugardag verður keppt. í
stórsvigi fcarla og kvenna og hefst
keppnin kl. 16 síðdegis, en á sunnu
dag verður keppt í svigi og hefst
keppnin kl. 15 .Keppt verður í
einum flokki karla og kvenna, 17
ára og eldri.
Skíðadeildin hefur að þessu
sinni boðið 5 úr hópi beztu skiða
manna landsins sérstaklega til
mótsins, en mótið er öllum opið.
Meðal keppenda verða eftirtald
ir skíðamenn: ,
Gúðmundur Frímannsson, Akur-
eyri, 17 ára gamall, nýbakaður
íslandsmeistari í stórsvigi karla.
Yngvi Óðinsson,- Akureyri, sem
sigraði í svigi á Vetraríþróttahá-
tíð ÍSÍ í vetur og varð 3. í svigi
og alpa-tví'keppni á íslandsmótinu
á Siglufirði. Yngvi er bróðir Árna
íslandsmeistaxa í svigi og alpa-
tvíkeppni, en hann gat því miður
ekki þegið boðið að þessu sinni.
Hafsteinn Sigurðsson, ísafirði,
hinn reyndi og fcrausti svigmað-
ur ísfirðinga. Bjöm Haraldsson,
GuSmundur Frímanns.
hlnn ungi íslandsmeistarl.
inn í SkálafeHi fyrr í vefcnr og
Hákon Ólafsson, Siglufirði, í
fremtu röð svigamanna undanfar-
in ár.
Þá má einnig nefna hiim ©óð-
kunna svigamann. Jóhann Vilhergs
son, Reykjavífc, sem varð aimar í
svigi, stórsvigi og alpa-tvibeppni
á nýafstöðnu fslandsmóti.
Samkvæmt stigakerfi Skíðasam
bands íslands, eru þessir skiða-
menn aHir meðal þeirra stiga-
hæstu og er líklegt að nokkrir
þeirra skipi landslið íslands, er
það mætir Skotum um næstu mán.
aðamót á ísafirði, í fyrstu lands-
keppni fslands á skíðum.
Hér gefst gott tækifæri tji að
sjá flesta af okkar beztu skíða
mönnum í keppnf og er ekki að
efa, að um jafna og skemmtilega
keppni verður að ræða.
MikiU snjór er nú í Skáiafelli
og aðstæður allar eins og bezt
verður á kosið. Lyftan verður í
gangi, auk togbrautar, og verða
veitingar í skálanum, en gistirými
er begar fuUskipað.
Úrslit í skólamótinu
ÚrsUtaieikurinn í „Skólamóti
Stefnum
komast í
ví að
Á-Iandslíðið
Sfefán Gunnarsson
„Við erum hreyknir af því, að
hafa nnnið Norðurlandamótið fyr-
ir ísland," sögðu Axel Axelsson
og Stefán Gunarsson, tveir af leik
mönnum íslenzka unglingalands-
liðsins í handknattleik, sem sigr-
aði á Norðurlandamótinu í Finn-
landi, þegar íþróttasíða Timans
ræddi við þá í gær.
„Maður er varla búinn að átta
sig á þessu. Móttökumar, sem við
höfutn fengið hér heima eru alvee
frábærar, og við höfum varla get-
að snúið okbur við fyrir hatningju
óekum.
Hópurinn var mjög samBöHifcnr,
og einna lfkastur stórri fjölskyldu
og til gamaiis má geta þess, að far-
arstjórarmir gengu undir nöfnuoum
pabbi, mamma og afi. Það vakti
eftirtekt hvað við vorum sam-
rýndir þarna úti. í öllum leikj-
um okkar höfðum við fólkið með
okkur, og munaði ekki Htið um
það. Við teljum, að ástæðan fyrir
því sé m. a. sú, að við komum
kurteislega fram hvár sem við
vorum, og í leifcjutn ofckar mót-
mæltum við t- d. aldrei dómum,
sama hversu vitlausir þeir væru.
Aff því fengum við dómarana ekki
á móti okkur, og við teljum, að
við höfum grætt mikið á þvi
Leikurinn við Svía var ofsa-
lega spennandi og skemmtilegur,
og okkar bezti leifcur I keppninni.
Svíamir voru mjög sárir yfir tap-
inu, en það sama var eikki hægt
að segja um hina. Vorum við t. d.
mjög hrifnir af framkomu danska
þjálfarans, sem gekk inn á völl-
inn eftir leikinn við þá, og óskaði
okkur til hamingju með góðri i
ræðu.
í öHu miótinu lékum við aðeins
tvær leikaðferðir og gaf það góða
raun. Aðra þeirra lœrðum við í
fyrra, en hin er mjög svipuð og ein
af aðferðum rússneska landisiiðs-
ius í HM-keppninni, en okkur var
kennd hún skömmu áður en við
fiórum út, og gafst hún Mka vel.
Þeir félagar sögðu ok'kur, að
aðeins 5 leikmenn úr þessu Hði,
hefðu aldur til að leika með næsta
ár. Og mætti búast við. að erfifct
iyi'ði að verja titiiinn vegna þess.
* En hér vœri f jöildino allur aff
efnilegum stróbum, sem væru
ekki síðri í hand'knattleik en leik-
menn firá öðrum Norðurlöndum.
Hvað framumdan væri hjá þeim
þessa stundina, sögðu þeir báðir,
alð, taikmarkið væri að komast í a-
landtsliðið. Annars þynfti að fiara
að huga að landsleik fyrir leik-
menn yangri en 23ja ára, til að.halda
leikmönnutn, eins og t. d. þeim,
sem hefðu verið í þessu liðí við
efinið. Og tökum við svo eannar-
lega undir það. — Mp.