Morgunblaðið - 06.11.2005, Page 70

Morgunblaðið - 06.11.2005, Page 70
70 SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Á DÖGUNUM opnaði ný vefsíða þar sem fjallað er um innlenda og erlenda tónlist frá mörgum hliðum. Að síðunni stendur hópur áhugamanna um tónlist og tónlistarum- fjöllun og er Atli Bollason einn þeirra. Hann segir vefsíðuna meðal annars hafa komið til vegna tilfinnanlegs skorts á umfjöllun um tónlist. „Íslenskri tónlist er ágætlega sinnt í stóru fjölmiðlunum en þeirri erlendu ekki nóg. Það eru helst dagblöðin sem eru með tón- listarumfjöllun á sinni könnu og vegna plássleysis er sú umfjöllun oft frekar stutt,“ sagði Atli í samtali við Morgunblaðið. „Úr þessu vildum við bæta.“ Það er tíu manna hópur sem skrifar að staðaldri á Rjómann, en viðkomandi eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á tónlist og flestu því sem henni tengist. Atli segir hópinn þó ekki slá hendi á móti liðsauka og hvetur áhugasama til að senda þeim póst til að fá að vera með. Meðal efnis sem á Rjómanum birtist eru dómar um plötur og tónleika sem og önnur umfjöllun um tónlist. Atli segir umfjöllunar- efnin vissulega ráðast af áhugasviði þeirra sem skrifa á síðuna en þar sem þau séu ólík innbyrðis verði útkoman afar fjölbreytt. „Við fjöllum um þá tónlist sem okkur finnst áhugaverð. Auk þess erum við komin í samstarf við 12 tóna, Skífuna og Smekk- leysu sem sjá okkur fyrir plötum til umfjöll- unar,“ segir Atli og hvetur jafnframt alla innlenda tónlistarmenn til að senda Rjóman- um tónlist til umfjöllunar. „Svo er gaman að geta þess að það eru daglegar uppfærslur á vefsíðunni okkar svo fólk getur byrjað hvern dag á Rjómanum,“ sagði Atli að lokum. Byrja hvern dag á Rjómanum Morgunblaðið/Sigurður Jökull Atli Bollason er meðal þeirra sem skrifa á nýja vefsíðu um tónlist, www.rjominn.is. Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is www.rjominn.is Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára 450 kr. Sýnd kl. 2 og 3.50 Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.45 b.i. 12 ára DREW BARRYMORE JIMMY FALLONMMJ - kvikmyndir.com  S.V. / MBL Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40 Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential og handritshöfundi Erin Brockovich Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún er eina persónan sem þú getur ekki verið án Sýnd kl. 5.40 og 8 kl. 2, 5, 8 og 10.40 Sýnd kl. 4 og 6 Africa United (Besti leik- stjóri, Besta heimildarmynd, Besta handrit) Tilnefnd til þriggja Edduverðlauna  S.V. Mbl.  TOPP5.is  Ó.H.T. Rás 2 Sími 564 0000 Miðasala opnar kl. 13.30 TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Sýnd kl. 2 ENGINN SLEPPUR LIFANDI Frá leikstjórum There´s Something About Mary, eftir bók frá höfundi About a Boy TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 5.30 og 8 Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún er eina persónan sem þú getur ekki verið án Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential og handritshöfundi Erin Brockovich hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 3, 5.30 og 10.30 Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Sýnd kl. 3  MBL TOPP5.IS   MBL TOPP5.IS  íslenskt tal Sýnd kl. 10.15 b.i. 16 ára

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.