Morgunblaðið - 06.11.2005, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 06.11.2005, Qupperneq 70
70 SUNNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Á DÖGUNUM opnaði ný vefsíða þar sem fjallað er um innlenda og erlenda tónlist frá mörgum hliðum. Að síðunni stendur hópur áhugamanna um tónlist og tónlistarum- fjöllun og er Atli Bollason einn þeirra. Hann segir vefsíðuna meðal annars hafa komið til vegna tilfinnanlegs skorts á umfjöllun um tónlist. „Íslenskri tónlist er ágætlega sinnt í stóru fjölmiðlunum en þeirri erlendu ekki nóg. Það eru helst dagblöðin sem eru með tón- listarumfjöllun á sinni könnu og vegna plássleysis er sú umfjöllun oft frekar stutt,“ sagði Atli í samtali við Morgunblaðið. „Úr þessu vildum við bæta.“ Það er tíu manna hópur sem skrifar að staðaldri á Rjómann, en viðkomandi eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á tónlist og flestu því sem henni tengist. Atli segir hópinn þó ekki slá hendi á móti liðsauka og hvetur áhugasama til að senda þeim póst til að fá að vera með. Meðal efnis sem á Rjómanum birtist eru dómar um plötur og tónleika sem og önnur umfjöllun um tónlist. Atli segir umfjöllunar- efnin vissulega ráðast af áhugasviði þeirra sem skrifa á síðuna en þar sem þau séu ólík innbyrðis verði útkoman afar fjölbreytt. „Við fjöllum um þá tónlist sem okkur finnst áhugaverð. Auk þess erum við komin í samstarf við 12 tóna, Skífuna og Smekk- leysu sem sjá okkur fyrir plötum til umfjöll- unar,“ segir Atli og hvetur jafnframt alla innlenda tónlistarmenn til að senda Rjóman- um tónlist til umfjöllunar. „Svo er gaman að geta þess að það eru daglegar uppfærslur á vefsíðunni okkar svo fólk getur byrjað hvern dag á Rjómanum,“ sagði Atli að lokum. Byrja hvern dag á Rjómanum Morgunblaðið/Sigurður Jökull Atli Bollason er meðal þeirra sem skrifa á nýja vefsíðu um tónlist, www.rjominn.is. Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is www.rjominn.is Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára 450 kr. Sýnd kl. 2 og 3.50 Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.45 b.i. 12 ára DREW BARRYMORE JIMMY FALLONMMJ - kvikmyndir.com  S.V. / MBL Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40 Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential og handritshöfundi Erin Brockovich Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún er eina persónan sem þú getur ekki verið án Sýnd kl. 5.40 og 8 kl. 2, 5, 8 og 10.40 Sýnd kl. 4 og 6 Africa United (Besti leik- stjóri, Besta heimildarmynd, Besta handrit) Tilnefnd til þriggja Edduverðlauna  S.V. Mbl.  TOPP5.is  Ó.H.T. Rás 2 Sími 564 0000 Miðasala opnar kl. 13.30 TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Sýnd kl. 2 ENGINN SLEPPUR LIFANDI Frá leikstjórum There´s Something About Mary, eftir bók frá höfundi About a Boy TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 5.30 og 8 Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún er eina persónan sem þú getur ekki verið án Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential og handritshöfundi Erin Brockovich hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 3, 5.30 og 10.30 Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! TOPP MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Sýnd kl. 3  MBL TOPP5.IS   MBL TOPP5.IS  íslenskt tal Sýnd kl. 10.15 b.i. 16 ára
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.