Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.05.1970, Blaðsíða 8
8 TÍMINN FÖSTUDAGUR 22. maí 1970. martin peters A SKOTSKÓNUM - þegar England sigraði Colombiu 4:0 gnska tendsliðið í knattspyrnu | landsleik vi» heimamcnn í fyrri brá sér tH Colombíu og lék þar|nótt í borginni Bogota, sem er 8500 fet yfir sjávarmáli. Englend ingarnir áttu góðan leik og sigr uðu 4:0. Fyrsta markið kom eftir aðeins tvær mínútur og var Martin Pet- ers þar að verki með skalla. Þeg ar sjö mínútur voru eftir af fyrri hálfleik skorafR Peters aonað mark Englands, eftir hornspymu frá Bobby Charlton. Á 55. mínútu leiksins kom þriðja maricið oig það skoraði Bobby Charlton, eftir góðan samleiks kafla aí hálfu Englands. Síðasta mark leiksins skoraði Alan Ball, en mikill þreytusvipur var á hon um eftir leikinn. „B-lið“ Englands lék við sam svarandi lið Colombíu á sama leik vangi, tveimur klst. áður. England sigraði i þeim lefk 1:0 og skoraði Jeff Astle eina mark leiksins. Þess má geta að Brasilíumeon léku wið Colombíu nýlega og sigr- uðu 6:2 og 2:0. Sir Alf Ramsey má vera ánægð ur með leikmenn sína eftir þessa leiki -— en í dag þarf hann að taka mjög vandasamar ákvarðan | ir. Hann þarf að velja þá sex' leikmenn (af 28) sem ekki munu taka þátt í lokakeppninni sjáifri, en samkvæmt reglum FIFA má hvert lið nota 22 leikmenn. Þetta er ekki skemmtilegt verk fyrir Sir Alf. Nauðsynlegt er að fara með nokkrá leikmenn auka, bæði vegna slysahættu og einnig til að Sir Alf geti valið þá 22 beztu — en sumir leikmenn sýna ef til vill ekki sitt bezta er keppnin l nálgast — K. B. KR vann á sjálfsmarki markvarðar Vals Næst síðasti leikur Reykjavíkur Sigri Fram í þeim lefk ex mótsins í knattspymu fór fram á | Fram Reykjavíkurmeistari. Veroi Melavellimim í fyrrakvöld. Það jafntefli, verða Víkingar og Fram voru „gömlu stórveldin“ KR og Valur, sem léku, og sýndu þau heldur litla knattspyrnu bæði tvö. Leiknum lauk með sigri KR 1:0 og geta HR-ingar þakkað Sig urði Dagssyni markverði Vals fyr ir bæði stigin, því hann sló bolt- í eigið mark eftir langskot frá öðrum bakverði KR, Erlingi Tómassyni, í fyrri hálfleik. Leikurinn í heild var slakur og ólíkur þeim, sem þessi félög hafa háð á undanförnum árum. Nú er aðeins einn leikur eftir í Reykjavíkurmótinu. Er það leik ur Fram og Vals, sem fram á að fara 2. júní n. k. að leifca aukaleifc, en sigri Valur, er Víkiin'gur Reykjavikurmeistari. Staðan í Reykjavíkurmótinu er nú þessi: Vikingur Fram KR Ármann Þróttur Valur 5-3 1-1 16:6 7 4 12 0 5 2 2 1 5 2 0 2 5 113 4 10 3 Markhæstu menn eru: Baldvin Baldvinsson KR Hafliði Pétursson Víking Kári Kaaber Vífcing Jón Karlsson Víking 5:0 6 9:6 6 5:11 4 5:15 3 5:7 2 Rafeindaheilinn hlutdrægur? BÍLAPERUR Fjölbreytt úrval. M.a. Compl. sett fyrir Benz — Ford — Opel — Volkswagen o. fl. Nauðsynlegar í bílnum. SMYRILL - Ármúla 7 - Símar 84450. BlLASKQÐUN & STILLING Skúlagötn 32 LJÚSASTILLINGAB HJÓLASTILLINGflfi MÖTOHSTILLINGAR LátiS stilia i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 83p®eyfcja*Sk. Eins og við sögðnm frá fyrir sfcömmu, spáði íbalskur raf- eindatoeili. sem mataður var af jitntbfonin fþróttafrébtariturum og þejkktum gömlum. knatt- spyrnuuttönnu m, því, að Rúss- land myndi verði heimsmeist ari í knattspyrnu, eftir keppn ina í Mexícó, sem hefst í lok þessa mánaðar. Vestur-Þýzka land í öðru sæti, Brasilía í þriðja og Ítalía í fjórða. En nú er kominn annar „heili“ sem ekki er á sama máli og „frœndi“ hans á ítal- íu. Hann hefur að undanförnu verið mataður af íþróttafrétta ritara Sunday Observer, David Hunn. „Hefur hann gefið hon um inn 231 landsleik“ sem fram hafa farið að iindanförnu. Er reiknað með hinum erfiðu aðstæðum, sem leikmenn koma til að glima við í hinu þunna loftslagi í Mexíkó og einnig að leifcirnir muni fara fram á þeim tíma, sem heitast er í veðri, eða kl. 12,00 og 15,00. j>essa £æðu melfí heTfmn vel og leogi og útfeoman varð þessi: England verður heimsmeist- ari eftir 3:2 sigur yfir Brasil- íu í auka úrslitaleik. Fyrri leiknum lýikur með jafntefli 1:3, Liðin, sem komast í 8 liða keppnina verða Mexikó, Ítalía, Rússland, Sviþjóð, Perú. Bras ilía, England og Búlgaría. í undanúrslitunum sigrar Brasilía Svíþjóð 2:1 og England ítalíu 4:2 (eftir að Ítalía hef ur haft yfir í hálfleifc 2:0). „Enski heilinn“ segir einnig að leikjum ísrael og Uruguay og Búlgaríu og Vestur-Þýzka lands ljúki með jafnteflum. Og að Vestur-Þýzkaland verði í 3ja sæti í riðlinum á óhagstæðari markatölu — og að Peru og Búlgaría komist í 8 liða keppn ina vegna þess. Fróðlegt verður að vita hvort sá ítalski eða sá enski verður nær sannleikanum. en sá grun ur læðist að okkur að báðir séu þeir hlutdrægir, og haldi með sínum mönnum! •jV S. 1. föstudag gerðist það á golfvellinum í Vestmannaeyjum, að Arnar Ingólfsson sló „holu í höggi“. Gerðist það á 7. braut sem er 195 metrar -(par3). Eru möng ár síðan slífcur atburður hefur gerzt á golfvellinum í Eyjum. yý Um hvítasunnuna fór foam í Vestmannaeyjum „Opin keppni“ svonefnd Faxakeppni GV, eu Flug félag íslands gefur öll verfBauai í þá keppni. . Keppendur voru 25, þar af 5 aðkomumenn. Leiknar vora 36 hol ur með og án forgjöf, otg urðu úrslit þessi: Án for.gjafar: Nr. 1 Hallgrímur Júlíusson GV 148 högg, nr, 2—3 Haraldur Júlíus son og Ársæll Sveinsson GV 149 högg. (Þess má geta að þeir Hall grímur og Haraldur eru bræður). í keppni með forgjöf sigraSi Ársæll Sveinsson GV (149-24= 125) annar varð Ásgeir Sigurjóns son (180-54=126) og þriðji Hall- grímur Júlíusson GV (348-18= 130). ír Um helgina voru leifcin úrslit í hvítasunriukeppni GR á Grafar- holtsvelli. Til úrslita léku Ótefur Skúlason og Ólafur Hafberg, en þeir hö|ðu sigrað í undanúrslit um þá Karl Hólm og Gunnlaug Ragnarsson. í úrslitaleifcnum, sem var 36 holur sigraði Ólafur Sfcúlason, naumlega eða 1:0. ☆ Þriðjudaginn 19. þ. m. var háður höggleikur á Grafarholts- velli, og voru leiknar 12 holur. Þrátt fyrir frekar slæmt veður, tóku margir kylfingar þátt í keppn inni og léku 12 holur. Svan Frið geirsson sigráði með yfirburðum, en hann lék 12 holurnar á 44 högg um nettó (53—9). Annar varð Hörður Ólafsson, sem lék á 49 höggum nettó (62—13 högg). Verð launaafhending fór fram í Golf skálanum að keppni lokinni. ☆ Hjá Nesklúbbnum voru leifcn ar um helgina tvær keppnir. Á laugardag lauk Best Ball- keppninni. Sú .keppni hófst fyxr í vikunni með undirbúningskeppni en þar sigraði Hilmar Pietsch. I lokakeppninni béldu 16 kepp endur áfram og var leikinn tví liðaleikur (betri holti) með út- sláttarfyrirkomulagi. í úrslitunum sigruðu þeir Pétur Björnsson og Hannes Ingibergsson þá Olaf Tryggvason og Hilmar Steingrímsson. Á annan í hvítasunnu hófst for keppni „hvítasunnukeppninnar" hjá Nesklúbbnum. Og voru þá leiknar 18 holur með forgjöf. Sigurvegari í þeirri keppni varð Sígurður Matthíasson (88-15= 63). ir Fyrsta keppnin hjá Keili í Hafnarfirði fór fram 25. apríl, var það 18 holu höggleikur með for- gjöf. Sigurvegari varð Pétur Auð unsson (83-18=65) og annar Magn ús R. Jónsson (97-30=67). í hvítasunnukeppninni sigraði án forgjafar Sigurður Héðinsson ú 174 höggum, annar varð Júlíus R. Júlíusson á 189 höggum. Með forgjöf sigraði Sigurður á 174- 26=148 og annar Donald Jóhanns son 207-50 157. Nú á miðvikudagskvöldið fór fram Greensome keppnin, sem er fjórboltaleikur með forgjöf. 18 holur. Framhald á 11. siðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.