Tíminn - 03.07.1970, Page 6

Tíminn - 03.07.1970, Page 6
6 TÍMINN FÖSTUDAGUR 3. júlí 1970. MEST NOTUÐU HJÓLBARÐAR Á ÍSLANDI Flestar gerðir ávallt fyrirliggjandi ESSO - NESTI ÍSAFIRÐI Ánamaðkar til sölu Upplýsingar f sima 12504 og 40656. IGNIS KÆLi SKÁPAR m/cy«jpfrysti VERÐ Lítr. Staðgr. Afborg 225 kr. 21.200 22.600.— 275 kr. 23.172 24.612.— 330 kr. 33.020 34.943,— 400 kr. 37.325 39.435.— Afþýðing óþörf, Sjálfstilling á rakastigi, m/rennihillum, Einnig fáanlegir í tealc' lit, av i : i.;Mu . m ^íiííiíg ■■III IIIIÍllii Æ' \ ÍMWWWM Sigurbjörg Óf-1 við bryggjo. ADALUMBOÐ RAFIÐJAN VESTURGÖTU 11 REYKJAVÍK SÍM119294 Magnús Gamalíasson, útgerS armaður á Ólafsfirði mun vera umsvifamestur þeirra einstak- linga, sem við útgerð fást á Norðurlandi milli Horns og Langaness. Hann gerir út tvö veiðiskip, Sigurbjörgu Óf 1, 346 lestir að stærð og Guð- björgu Óf 3, 94 lestir, auk þess rekur hana hraðfrystihús og saltfiskverkrunarstfið. Það var elkki hátt risið á umkomulitlum Fljótapílti, sem árið 1916 réðist I skiprútn til Þorvaldar Sigurðsonar sem þá var- tneðal dngmestu sjósókn- ara og aflamanna, er útgerð stunduðu frá Ólafsfjarðar- horni. Vakti það nokkra furðu, að Þorvaldur, sem vaiið gat úr mönnum, skyldi ráða til sín óvanan pilt litt harnaðan. — Sjálfur segir Magnús, að þær sex vertíðir, sem hann reri með Þorvaldi, hafi verið sér sá skóli, að hann hefði tæpast getað átt á öðrum betri völ til þess að undirbyggja lífs- starf sitt. Bkki einungis hvað viðkom sjómennsku, heldur engn síður vegna þeim ym- gengishátta, sem hann vand ist á heimili þeirra hjóna. en hjá þeim Þorvaldi og Kristínu Þorsteinsdóttur konu hans, var Magnús þann tíma, sem hann stundaði róðra þessi ár. Eitt atvik sýnir ef til vill betur en margt annað hvernig að honum var búið frá hendi skipstjór- ans. — Það var einhver af fvrstu róðrunum. sem Masrús fÓT Þá var mikið upp úr því lagt að komast snemma á sjóinn og verða ekki öðrum 'síðbúnari var bess vegna mikið kapp við beitingu. Formaðurinn skar sjálfur beituna, en hásetar stungu á önglana. Magnús stóð við- bjóð sitt annars vegar við verbúðardym ar, en einn hásetanna hins vegar. Þegar hann hafði lokið við að beita sex lóðir í sitt bjóð á Magnús ólokið við tvær. Þá verður hinum greið- henta manni að orði: „Það verður einhverntíma skemmtilegt að eiga við hel- vítis strákinn, ef þetta gengur svona.“ Þorvaldur snýr sér við. iítur á þann, sem talar og segir: Magnús Gamalielsson J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.