Tíminn - 03.07.1970, Side 11

Tíminn - 03.07.1970, Side 11
PftSTUDAGUR 3. júlí 1970. TIMINN 11 LANDFAR! Bílaverkstæði og barnaheimili Hvers vegna leyfa borgaryf- irvöldin, að bílaverkstæði séu mitt inni á miHi íbúðarhúsa, í snyrtilegu hverfi, og það sem meira er, að hjá þessum verk- stæðum sé safnað saman alls konar drasli, sem sízt er til prýði? Ég bý í Laugarneshverfi skemmt þar frá sem gömlu sundlaugamar voru eitt sinn. Þama eru garðar almennt fallegir, og hús vel um gengin og þrifaleg, en í miðju svæðinu, við svokallað Bjarg. hefur undanfarið verið starfrækt verkstæði, sem sér um bílaviðgerðir. Eins og gef- ur að skilja safnast mikið af gömlutn bílum, misvel útlit andi fyrii- utan slíkt verkstæði. Þeir hafa stundum verið skild- ir eftir ólæstir, og hef ég séð börn að leik í bílunum, þegar enginn hefur verið á verkstæð- inu, til þess að koma í veg fyrir það. Getur þetta verið hættulegur leikur, og mesta mildi, að litlir puttar skuli ekki verða á milli. þegar hurð um er skellt aftur af lítilli að- gæzlu. Fyrir utan verkstæði sem þetta safnast líka alls kon- ar járnarusl, sem ekki er nein prýði að. fyrir þá, sem hafa það fyrir augunum alla daga út um glugga sína. Eru engar regl ur, sem gilda um snyrtilega um gengni verkstæðiseigenda, eða reglur, sem gætu jafnvel kom- ið í veg fyrir að bessum verk stæðum sé troðið inn í róleg íbúðarhverfi? Víst er um það afð gildandi eru reglur, sem banna að haldið sé vöku fyrir fólki með hávaða og barsmíð- um, en fólk í nágrenninu hef ur stundum orðið að grípa til þess, að hringja á lögregluna, til þess að fá svefnfrið. Hvers vegna fær ekki borg- in þetta húsnæði til umráða og gerir úr því leikskóla fyrir börn í Laugarneshverfi? Var ekki einmitt verið að leita til borgaryfirvalda á síðasta vori með beiðni um að gera eitthvað til þess að leysa leikskólavand ræðin á þessu svæði? Þarna er nægilegt landrými tii þess að hafa börnin úti við á daginn, og staðurinn er miðsvæðis í hverfinu. Ein úr Laugarneshverfinu. Hvers vegna þessl seinagangur? Nú er senn liðin heil vika frá því verkfall mjólkurfræð inga leystist. Þrátt fyrir það, virðist dreifing mjólkurafurða anna ekki vera komin í samt lag ennþá. Mikill skortur hefur verið á skyri og meira að segja gengur erfiðlega að fá r óma af og til. Hverju sætir þetta? Húsmæður hafa orðið að kepp- ast við að komast út í mjólk- urbúðirnar eldsnemma á morgn- ana, ef þær hafa ætlað sér að ná í skyrið. Má segja, að þetta sé eins og kapphlaupið eftir mjólkinni sjálfri, á meðan á verkfaMinu stóð. Vonandi breyt ist þetta sem allra fyrst. Við erum búin að vera nægilega lengi án rjómans, svo ekki sé talað um skyrið, sem er mjög nauðsynleg fæðutegund. að minnsta kosti þar sem börn eru. Úr því ég er á annað borð að ræða um skyrið vil ég gjarn- an ko-ma á framfæri þeirri skoðun, sem ég veit að er mörg um sameiginleg. að gamla skyr ið er greinilega enn mun vin- sælla en það nýja. Það gengur strax upp þegar lítið er um skyr, og ótrúlega margar hús- mæður vilja lað fremur en skyrið i döllunum, vegna þess hve gamla skyrið reynist flest- um drýgra. Reykvísk húsmóðir. HLJÓÐVARP Hver Fallegir og vandaSir, reimaðir drengjaskór úr leðri með sterkum gúmmísóla. Brúnir. Teg. 105, stærðir 24—31, kr- 474,00. — Póstsendum. — Skóverzlun Þórðar Péturssonar við Austurvöll, sími 14181. Pósth. 51 BIFREIÐASTJORAR Við kaupum slitna sólningarhæfa NYLONHJÓLBARÐA, á verði, sem hér segir: Fólksbíladekk: ' V flestar stærðir kr. 200,00 v Jeppadekk: . y 'W' \ V m > ■■■. H 600—650 — 250,00 700—750 — 300,00 é * x ý Vörubíladekk: ■*;. / V 825X20 — 800,00 * 1 ^ 1 90ÖXÍ0 lííyl' !,v' '■ — 1000,00 * ý 1000x20' 1100X20 — 1200,00 1400,00 BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 7NAT MASKEP MAN ANP/Mmn ARE MOUNrEP! 7HEACAN M4KE BETTER T/ME 7RACK/N' 77/OSE BIACKEEET NOESE TN/EKES/ Mér finnst enn að við hefðum átt að fara yfir þessj landamæri inn í Kanada Þessi grímumaður og Indíáninn eru r£ð- andi, þeir verða fljótari að hafa uppi á hestaþjófunum! .uy? Hér eru merki þess að hestaþjófarn ir hafa verið hér fyrir um Jklst. Við drögum á þá. Nálægt . . . Einn okkar ætti að villa för okkar! Af hverju? Veiðimennirnir eru gang- andi, þeir gætu ekki verið nálægt okk- ur strax! FÖSTUDAGUR 3. júlí. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7. 30 Frc'Hr. Tónleikar 7,55 Bæn 8.00 Morgunleikf. Tón- leikar 8,30 Fréttir og veður fre-gnir. Tónleikar 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Fréttaágrip og útdráttu-r úr forustugreinum dagblað- anna 9.15 Morgunstund barn anna: Jónína Steinbórsdótt ir les söguna .Alltaf gaman í Olátagarði" (5) 9,30 Til kynm.i.gar. fónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikas 10.10 Veð urfre-gnir Tónleikar 11.00 Fréttir Löe unga fól-ksins. .ciidurt báttur S. G.). 12.00 Hádégisútvarp Dagskráin Tónleikar. Til- kynningar 12.25 Fréttir og veð-u-rfre-gnir. Tiltkynningar Tónleikar 13.15 Lesin d-agskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur" eftir Johan Borgen. Heimir Pálsson þýðir og -s (8). 15.00 Miðd jgisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klass ísk tóalist: 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónlei-kar 17.00 Fréttir Létt lög 17.30 Austur j Mið-Asíu jneð Sven Hedin Sigurðui- Róbertsson íslen^ík aði. Elía: Mar les (7). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar Til-kynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finn-bogason mag- ister talar. 19.35 Efst á baugi Rætt um erlend m-álefni. 20.05 Listahátíð í Rey.cjavík 1970 Hljóðritun á síðari hluta tónleika Sinfóníuhljómsveit- ar ísland-s í Háskóiabíói 29. júní. Stjórnandi: Daniel Baren- boim. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoveií. 20.45 Kir-kjan að stcrfi. Séra Lárus Halídórsson og Valgeir Ástráðsson sjá um þábtinn. 21.15 Mischa Elman leikur fiðlu lög f útsetningu Kreislers. Joseph Seieer leikur með á oíanó. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ó- sigri“ eftir ■f&re Holt. Sigurður Gunnars-son les. (22). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnii' Þáttur úr minningum Matt híasar Helgasonar frá Kaldrananesi Þorsteinn Matthiasson flyt- ur. 22.35 Létt músík á síðkvöldi. Flytjendu.: Leo Goossens, Fiseher-Dieskau. de Peyer, Kathleen Ferrjer o. fi. 23.15 Fréttir í stutu máli. Dagskrárlok — Allur hinn keisaralegi her réðst gegn mér. Er það satt? Sá lýgúr núna! I — Spjót hrukku af mér, skaðlaus með öllu — ég hljóp gegnum hersveitirnar eins og þær væru hveitistönglar — ég réðst gegnum hið þunga hlið sem væri það úr pappír. sfliiiiiiiiiHiiHiiiuiiiiiiiiiminmminiiiiuuiiiuiimminiiiiiniuiimmiumiiiiimiitiiiUiiiitniiiiimmumimiuiiiiimiiimmmiiiiiimiiiiiiimiimimfiF. VERÐLAUNAPENINCAR VERÐLAUNACRIPIR , 'JsL . FÉLACSMERKI ] Magnús E. Baldvinsaon _______taugavegl 12 - Slml 2210«

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.