Tíminn - 04.07.1970, Page 1

Tíminn - 04.07.1970, Page 1
®®nu IGNIS HEimillSTIEKI 147. tbl. — Laugardagur 4. júlí 1970. — 54. árg. EJ—rteykjavík, föstudag. í ræðu Kristjáns Benedikts- sonar um borgarreikningana í borgarstjórn Reykjavfkur í gær, kom m. a. fram, rð end- urskoðendur hafa gert ýmsar at- hugasemdir varðandi fyrirtæki borgarinnar, sumar þeirra at- hyglisverðar, Er t. d. i.pplýst þar, að Trésmiðastofa Áhalda- húss er með fastan sendiferða- bíl á leigu og greiðir fyrir hann á árinu 666 búsund krón ur. Þá sagði Kristján, að varð andi rekstrarkostnað bifreiða hjá Vélamiðstöðinni kæmu fram margar anzi háar tölur sem forvitnilegt væri að kynna sér betur. Þar væri t. d. rekstr arkostnaður á 10 ára gömlum Volvobíl án afskriftar kr. 607 þúsund, og á 10 ána gömlum Scania Vabis' 635 þúsund. Veðurguðir töfðu fyrir sáttasemjara Fundur hófst í gærkvöldi. KJ—Reykjavík, föstudag. Veðurguðirnir komu í veg fyrir að Valdimar Stefánsson saksóknari, sem er sáttasemj- ari í vinnudeilunni í Vest- mannaeyjum, og fulltrúi Vinnu veitendasambandsins, kæmust til Eyja snemma í dag, eins og ráðgert hafði verið. Þar sem ekkert var flogið til Eyja í dag. fóru þeir sjó- leiðis, og átti sáttafundur að hefjast í Eyjum klukkan átta í kvöld. Eins Jg sagt var frá í Tím anum í dag, fer að verða mikið vandræðaástand í Eyj um, ef ekki takast samningar mjög skjótlega milli verka- lýðsfélaganna og vinnuveit- enda. í Vestmannaeyjum hef- ur verið í gildi yfirvinnubann og einnig hefur verið í gildi bann við út og uppskipun við höfnina Fiskibátar hafa þó landað afla sínum. Þessi bönn hafa það í för með sér, þótt verkfall sé ekki. að hörgull fer nú að verða á sumum vörutegundum í Eyjum, og frystigeymslur frystihúsanna fara að verða sneisafullar. Eyjamenn hafa verið nokk uð sér á báti í þessum samn- ingum. og hafa verklýðsfélög- in sett fram hærri kröfur þar. og er það vegna þess, að þau teija dýrara að lifa þar en á „meginlandinu“. Rætt um reikninga Rvíkurborgar 1969 á fundi borgarstjórnar: EIGNABREYTINGARNAR 15 MILLJÚNDM II EN ÁÆTLAD VAR ÁRIÐ 1969 þrátt fyrir að tekjur fóru 31.3 mílljónir fram úr áætlun Skjótt skipast veður í lofti. I fyrradag fengu borgarbúar hina mestu sól og blíðu, en í gær rigningu. Var þá allt notað til að verja sig gcgn regninu — jafnvel biluð regnhlíf. (Tímamynd Gunnar) EJ—Reykjavík, föstudag. Á fundi borgarstjómar Reykjavikur í gær voru reikningar borgar innar til síðari umræðu og afgreiðslu. f ræðu, sem Kristján Benedikts son, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, flutti við þá umræðu, kom margt athyglisvert fram varðandi rekstur borgarinnar og borgarfyrir- tækja, m. a. að fjármagn til eignabreytinga varð 15 milljónum kióna minna en áætlað var, þrátt fyrir þá staðreynd, að tekjur fóru 31,3 milljónir fram úr áætlun! Hér á eftir fara nokkur helztu atriðin úr ræðu Kristjáns Bene- diktssonar í gær. Árið 1969 var mjög gott tekju- öflunarár hjá Reykjavíkurborg. í fjárhagsáætlun höfðu tekjur ver- ið áætlaðar 1217.912 þúsur.d krón- ur, eftir að samþykkt hafði verið viðbótarhækkun á útsvörum og aðstöðugjöldum á miðju ári, er nam 42.6 milljónum króna. Tekj- ur urðu hins vegar 1249,259 þús- und, eða 31.3 milljónum króna hærri en áætlað var. Þessir tekjuliðir fóru fram úr áætlun: útsvör 12.8 milljónir, fram Iag úr Jöfnunarsjóði 7.1 milljón, aðstöðugjöld 2,1 milljón, arður af eignum 6.1 milljón, ýmsir skatt- ar 0.7 milljónir og ýmsar tekjur 3.5 milljónir. Samtals ge.rir þetta 32.3 milljónir. Fasteignagjöld voru hins vegar 1 milljón undir áætlun. Urðu heildartekjur umfram áætlun því 31,3 milljónir króna. Þrátt fyrir þessa miklu tekju- aukningu umfram fjárhagsáætlun, er útkoman sú, aó mun minna fjár magn varð aflögu til afskrifta og nýrra framkvæmda en áætlað hafði verið. Eftir hækkun fjárhagsáætlunar- innar á miðju ári am 42.6 milljón ir, voru rekstrargjöld áætluð 995,5 milljónir. Þau urðu hins vegar 1037.3 milljónir, eða 41.8 milljón um hærri. Afgangur til eignabreyt inga, sem áætlaður hafði verið 222,4 milljónir, varð hins vegar að- eins 207.3 milljónir. Þeirri upphæð var síðan varið þannig. að 49.9 milljónir gengu til fyrninga og afskrifta, en tekjuaf- gangur varð 157. milljónir. Fjármagn til eignabreytinga varð því 15 milljónum minna en aætlað var, þrátt fyrir þá stað- Ra tíl kmds eftír rúma viku NTB-Clcarwater, föstudag. I’apýrusbáturinn „Ra 2“ er nú staddur um 580 sjómílur norð- austur af Barbadoseyjum og stefn ir í norð-vestur. Ef allt gengur eins og hingal. til, mun báturinn koma að laudi handan við Atlants- hafið eftir átta daga, og þá á Martinique eða einhverri annarri af Antillaeyjunum. Heyerdahl seg- ir, að mjög miki! olía hafi verið á sjóm alla æiðinr og hefur áhöfnin tekið sýnishorn af brák- inni. Hafrannsóknaskip Sameinuðu þjóðanna, „Calamar" hitti „Ra 2" fyrir skömmu og tók þá við ein- hverju af olíubrákarsýnunum. — Skipin sigldu hlið við hlið í tvo daga, en mjög slæmt veður var á þessum slóðum þá. Ekki þurfti þó Heyerdahl á aðstoð „Calamar" að halda vegna veðursins. „Calaoiar1' sem var að enda fiskirannsóknarleiðangur, þegar það hitti „Ra 2“, notaði tækifær- ið og gerði rannsóknir á neðan- sjávarfánu þeirri. sem tekið hef ur sér bólfestu neðan á papýrus- bátnum. „Þetta er ! fyrsta sinn, sem við á „Ra 2“ höfum séð annað fólk, síðan við fórum frá Safi, 17. maí“, sagði Heyerdahl, „og það er skemmtilegt, að fyrsta fleytan sem við hittum, skuli líka vera með fána Sameinuðu þjóðanna við hún og áhöfn frá ótal þjóðlönd- Um olíuna á Atlantshafinu sagði Heyerdahl, að alla leiðina hefði áhöfnin safnað sýnishornum af olíubrákinni, sem virðist óslitin, þvert yfir AtlantshafiS reynd, að tekjur fóru 31,3 milljón ir fram úr áætlun. Samdráttur í nýbyggingu gatna og holræsa Á árinu varð mikill samdrátt- ur j nýbyggingu gatna og holræsa Framnh. á bls. 2 FÓSTUR NTB-Oslo — föstudag. Sonja, krói.prinsessa Noregs, missti fóstur í morgun. Hún hafði gengið með í aðeins tvo mánuði. í tilkynningu frá sjúkra- húsinu í Fredriksstad segir. að krónprinsessunni líði ve, eftir nt- vikum. Sonja verður 33 ára á morgun, laugardag. í gær var Sonja í_ afmælisveizlu tengdafööur síns, Ólafs konungs, en veizlan var haldin á Hankö. Þegar hún kom heim, fór hún að fá blæðingar og undir morguninn missti hún fóstrið. 4. júní s.l. vai tilkynnt opin- berlega, að Sonja ætti von á sér í janúarlok n.k. Síðan hefur prin- sessan haft hægt nr- sig, en afmæl isveizlan í gær hefur sennilega verið of ströng fyrir hana. Sem kunnugt er voru þau Sonja og Harald gefin saman í dóm- Framhitd á bls. 14.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.