Tíminn - 21.07.1970, Síða 11

Tíminn - 21.07.1970, Síða 11
MUÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1970. TIMINN H LANDFARí Þriðjudagur 21. júlí. Oskemmtileg sjón viS Sundahöfn „Kæri Landfari. Sundahöfnin fræga var mikið þrætuepli í borgarstjórnarkosn ingunum s. 1. vor. Ég er bakk látur Framsóknarmönnum fyr ir að benda á, hversu óraun- hæft var að verja hundruðum ‘Í.00 milljóna króna til framkvæmda við höfn, sem síðan hefur ver- ið verkefnalaus að mestu leyti. Þarna er verið að sóa almanna fé á mjög óskynsamlegan hátt. svo ekki sé meira sagt. Einu andsvör frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins voru bau. að Sundahöfh yrði ekki verk- efnalaus, því að hingað væri Orðsending frá Rafmagnseftirliti ríkisins til verktaka og stjórnenda vinnuvéla: Að undanförnu hafa orðið all tíð slys og tjón af völdum vinnuvéla við vinnu í nálægð loftlína og jarðstrengja, fyrir rafmagn og síma. Slík óhöpp má oft rekja til kæruleysis stjórnenda tækjanna og hlutaðeigandi verkstjóra, sem ekki hafa haft samráð við rafveitur eða símstjóra, áður en verk er hafið. Þetta hefur valdið mjög alvar- legum slysum á mönnum, jafnvel dauðaslysum, og auk þess valdið rekstrartruflunum á stórum svæðum, sem af hefur hlotizt, auk óþæginda, stór- kostlegt fjárhagslegt tjón, fyrir rafveitur og sím- ann sem og notendur þeirra. Verktökum og stjórnendum vinnuvéla ber skil- yrðislaust að hafa samráð við hlutaðeigandi stofn- anir um framkvæmd vinnu, í nálægð við nefnd mannvirki, áður en verk er hafið og sýna jafn- framt ítrustu varkárni í störfum. j 14. júlí 1970. Rafmagnseftirlit ríkisins Jón Á. Bjarnason. von margra erlendra skemmti ferðaskipa í sumar, og þau myndu leggjast að bryggju í Sundahöfn. Þetta er að vísu rétt, og tilefni skrifa minna er einmitt út af komu þessara erlendu skemmtiferðaskipa. Ég gerði mér ferð um dag inn inn að Sundahöfn, þar sem stórt erlent Skemmtiferðaskip lá við bryggjuna og farþegar voru að stíga á land. Ekki held ég, að þetta erlenda skemmti ferðafólk hafi verið djúpt snort ið af fegurð borgarinnar við fyrstu sýn, því að ömurlegra samsafn af alls kyns rusli fyrir finnst varla en á bryggjunni. Brotajárni er dreift út um allt — og á hægri hönd. þegar ekið er upp frá bryggjunni — er vísir að bílakirkjugarði. Þar fyrir utan er allt umhverfið sóðalegt og subbulegt. Ég myndi ráðleggja nýkjörn um borgaríulltrúuro Sjálfstæð isflokksins að gera sér ferð inn í Sundahöfn til að skoða „dýrðina". því að ég efast um, að þeir treysti sér til að mæla með því framvegis — að ó- breyttu ástandi — að erlend skemmtiferðaskip verði látin leggjast að bryggju við Sunda- höfnina frægu. Þá er betra að flytja farþegana i land á bát- um eins og tíðkazt hefur. en að bjóða þeim upp á járnarusl ið. sem er Reykjavík til hábor- innar skammar. Ferðalangur." 12.00 12.50 14.30 15.00 16.15 17.30 18.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleik- fimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.16 Morgunstund barnanna: Gyða Ragnars- dóttir les söguna „Sigga Vigga og börnin í bænum“ eftir Betty McDonald (2). 9.30 Tilkynni.ngar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik ar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynniag- ar. Tónleikar. Við vinnuna: Tónleikar. Síðdegissagan: „Blátindur" eftir Johan Borgen. Heimir Pálsson þýðir og les (19). Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist. Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). Sagan: „Eirfkur Hansson“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason. Baldur Páltnason les (6). Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkyaningar. ÞORSTBINN SKÚLASCN. héraðsdómslögmaður HJARÐARHAGA 26 Viðtalstitni kL 5—7. Sími 12204 SAMVINNUBANKINN ÁVAXTAR SPARIFÉ YÐAR MEÐ HÆSTU VÖXTUM ^ SAMVINNUBANKINN éWI •»*««. r. •*■*!«* nm :ano LÖNI AS7HE £0HE-ffAM3ERAMP7W70fiETm 7HE STOiEN HOESES TAkEN/M7V GMPA /W 1-------r-----1 By 7EE 3/ACMEEEr- . .A/EPES 6ET I ÚERÉABÖ'urs/ JVEP/PA/'rS7E4L TGET^ 7//OSE //ORSES—J 77/E/R S GUHS/ 7//0P/WOM' S70/?y/su'r roo/WG ME/ THAT S/JOT CAME EEAP EROM yOAJPER, / T/AT/VAY AOE//~ Má AUP SEE M/O _ e/rep/ Þegar Lóni og Tontó koma aftur hestana, sem Indíánarnir stálu . . . með Farið af baki. Það er ekki tekið með nein um silkihönskum á hestaþjófum hér um slóðir. Við stálum ekki þessum hestum DREKÍ A SUPPEN PESPERETE MOVE - A JL/PO THROW- ,.. Taktu af þeim byssurnar, ég trúi ekki orði af því, sem þeir segja. Skotið kom úr þessari átt, Ken. Förum þangað og komumst að því, hver skaut. :33 NOVY, FOOUSH MAN, you WILL DIE LIKE ALL THE OTHERS- uincK&-, Um leið og skvlmingamaðtirinn ræðsl á Dreka. hrópar hann: Heimskingi, nú skaltu deyja eins og allir hlnir. Dreki snýst til varnar og fellir hann á iúdóbragði —- og því er fvlgt fast eftir með ægUegu karate-höggi. 18.45 Veðurfregmr. Dagskrá kvöldsina. 19.00 Fréttir. 19.30 í handraðanum. Davíð Oddsson og Hrafn Gunnlaugsson sjá um þátt- iim. 20.00 Lög unga fólksinsL Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kyamr 20.50 Íþróttalíf. Öm Eiðsson segir frá afreksmönnum. 21.10 Frá listahátíð í Rcykjavík. 21.30 Spurt og svarað. Þorsteinn Helgason leitar svara við spurningum hlust- enda um ýmis efni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnlr. Kvöldsagan: „DaJalif" eftir Guðrúnu frá Lundi. 22.35 „Der Wein“. konsertaría eftir Alban Berg. 22.50 Á hljóðbergL Frá Listahátíð í Reykjavík: Vísnakvöld i Norræaa hús- inu 26. júní. Kristioa Halkola og Eero Ojaaen flytja. 23.35 Fréttir í stuttn máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. júlí. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 MorgunJeik- fimi. Tónleikar. 8.30 Firétt- ir og veðurfregnir. TónJeik- ar. Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Gyða Ragnars- dóttir les söguna „Sigga Vigga og bbrnin í bænum“ eftir Betty MacDonald (3). 9.30 Tilkynningar Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. HJjóm- plötusafnið (endurt. þátt- ur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur" eftir Johan Borgen. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Gamalt ævintýri: óskar Clausen rithöfundur segir frá. 16.45 Lög leikin á horn. 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar Tilkynnlngar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogasom Magister talar. 19.30 Tækni og vísindi 19.55 Norræna kirkjutónlistar- mótið í s.l. mánuði. Frá tónleikum í FrCcirkj- unni 20. júní: Dönsk tón- list. 80.25 Sumarvaka. a) Um Davíð Stefáassoa skáld fra Fagraskógi. Sveinn Sigurðsson fyrrv«r- andi ritstjóri flytur £rá- söguþátt b) Á fornuir. slóðum. Hjörtur Pálsson les kvæ® eftir Ólaf Þorvaldsson fyrrum þingvörð. c) Kórsðngur. Karlakór Akureyrar syngur íslenzk lög. d) Presrjrim t MöðrudaL Þorsteinn frh Hamri tekur saman oátt flytur ásanxt Guðríim S''bv« Svavotf- dóttur 21.30 Útvarpssagan: ,£lpB I 6aigH“. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðorfregnlr.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.