Tíminn - 21.07.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.07.1970, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1970. mér fannst báðir hálfleikirnir vera vel leiknir. Strákarnir voru aflir góðir, og þá sérstaklega vörnin, eins og í öllum okkar leikjum að undan- förnu. Fyrri háifleikurinn var einn sá erfiðasti sem ég hef leikið um ævina, og var það helzt sólin og vindurinn, sem gerðu mér erfitt fyrir og frami’ina Norðmannanna einstaka sinnum." Markaskorarinii Hermann Gunn arsson: „Ég er mjög ánægður með leik- inn. Hann undirstrikar þa@ sem ég sagði eftir leikinn við Danina, að við erum jafn góðir ef ekki betri en aðrar Norðurlandaþjóð- ir.“ Elmar Gcirsson: „Þetta var góður leikur að mín viti, og verst a@ hafa ekki getað verið með í þetta sinn.“ í búningsklefa dómaranna hitt- um við dómara leiksins, Skotann, Whorton, sem að flestra áliti var frábær: „Þessi feikur var sigur fyrir ís- lenzku þjóðina, og knattspyrnuna í þessu fagra landi. Þetta er í 3ja sinn sem ég dæmi hér landsleik, og það bezta sem ég hef séð til íslenzka landsiiðs- ins, en ég tek það fram að hinir leikirnir voru 5:0 feikurinn við Vestur-Þýzkaland, og 3-1 leikurinn við Danmörku. Knattspyrnulega séð var þessi leikur langtuim betri en hinir, en mótstaðan var heldur ekki eins mikil nú og þá. Þið eigið gott og samæft lið, sem getur náð enn íengra verði því haldið við efnið. Beztu menn íslenzka liðsins voru að mínum dómi tvimælalaust, Ellert Schram og Hermann Gunn- arsson.“ „Sigur fyrir knattspyrn- una í þessu tagra landi“ „Þetta var ekki góður leikur, og vindurinn eyðilagði mikið fyr- ir báðum. íslenzka liðið lék betur en við — það var „tekniskara“, og lék eftir taktik sem það kunni vel. Þetta lið ykkar er jafnt og gott, og á ekki margar slakar hliðar, þó þær séu til. Ég hef alltaf verið hrifinn af Ellert Schram, og var það ekki sízt í þessum leik, en markvörðurinn var einnig góður, og öruggur í gjörðum sínum. Viðtöl við leikmenn, fararstjóra og dómara Klp-Rcykjavík. Inni í búningsklefa Norðmann- anna, eftir landsleikinn í gær- kvöldi, var liljóðið heldur dauft. Fyrst svifum við á markvörð- inn, Per Haftorsen, og spurðum hann álits á leiknum: „Þetta var lélegur leikur — ís- land var örlítið betra í leiknum, notaði sér tækifærin, og sigur sanngjarn. íslendingar fundu hver annan mun betur úti á vellinum, og voru fljótari á bolt ann, og það gerði muninn. — Ég hefði jafnvel haft möguleika á fyrra markinu, hefði óg farið fyrr út, en bæði skotin voru ofsa- lega föst, og ég held vonlaust að halda þeim, þó ég hefði varið. Bcztu menn íslenzka liðsins voru Hermann og Ellert. Finn Thorsen, er leikreyndasli maður Noregs, en þetta var hans fertugasti landsleikur, en þó sá fyrsti á móti íslandi. „Við gátum ekki skorað í fyrri hálfleik með vindinum, og því sanngjarnt að ísland sigraði. ís- lenzka liðið er mjög jafnt, en þó fannst mér Ellert Schram bera af öðrum“. Formaður norska knattspyrnu- sambandsins, Einar Jörum, var að þakka sínum mönnum fyrir leik- inn, er við náðum tali af honum: Fram á gangi hittum við frétta mann norsku fréttastofunnar NTB Egil Dietrichs. „Við Noi'ðmenn erum óánægðir með úrslitin og leikinn. Við hefð um átt að hafa yfir í hálfleik, átt- um þá góð tækifæri, og einar 10 hornspyrnur." í síðari hálfleik var íslenzka lið ið betra, og sigur þess sanngjarn. Engin „panik“ var yfir leik þeirra þá, en það var aftur yfir feik okk ar. Beztu menn íslenzka liðsins fannst mér vera, Ellert Schram, sem er frábær leikmaður og skipu leggjari, Guðni Kjartansson, Þor- bergur Atlason og Hermann Gunn arsson og mörkin hans stórglæsi- leg.“ Inni í búningski’efa íslending- anna var mikil gleði, og ánægju- bros á svitastorknum andlitum leikmannanna. Einna ánægðastur á svipinn var ,,einvaldurinn“ Hafsteinn Guð- mundsson. „Ég tel að þetta sé árangurinn af starfi okkar s. 1. 2 ár. Leikmennirnir eru orðnir samæfðir eins og bezta félagslið, og þetta er að mínu ái'iti 6terk- asta íslenzka landslið, sem við höfum átt- Til London fyrir Þorbergur Atlason sagði: var ofsa góður leikur, og Norski markvöi-ðurinn gomar knottinn á hættulegu augnabliki. (Tímamyndir: Gunnar) í sambandi við áætlunarferðir m/s Gullfoss til útlanda, veitir Eimskip hvers konar fyrir- greiðslu um ferðir til allra borga Evrópu Ferðizt ódýrt- Feróizt með Gullfossi Auk fargjalds með m/s Gullfossi kostar ferðin: Til London .............. frá kr.: 600,00 — Osló .. ....................1.100,00 — Helsinki .................... 2.600,00 — Stockholm ............— — 1.800,00 — Hamborgar ............— — 1.050,00 Ailar nánari upplýsingar veitir: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, SÍMI 21460 H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Staðan í 1. og 2. deild Islands mótsins í knattspyrnu eftir leikina um helgina. 1. deild. • ÍBV—Víkingur 2:0 KR 6 3 3 0 7:1 9 ÍÁ 6 3 2 1 10:7 8 Fram 5 3 0 2 8:7 6 ÍBK 5 2 12 .8:7 5 ÍBV 4 2 0 2 6:8 4 Víkingur 6 2 0 4 7:10 4 Valur ÍBA 2. deild. FH—Breiðablik 0:2 Selfoss—Völsungur 3:0 ÍBÍ—Þróttur 1:1 Ármann—Völsungur 5:2 Breiðablik Selfoss Þróttur ÍBÍ Ármann Haukar FIl Völsungur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.