Tíminn - 23.07.1970, Qupperneq 2

Tíminn - 23.07.1970, Qupperneq 2
s TÍMINN FIMMTUDAGUR 23. JÚLÍ 1970 Þessa mynd tók Gunnar, ljós- myndari Tímans, á austanverðri Vaðlaheiði sX laugardag, þegar þar urðu óhöpp með stuttu milli- bili. Skodahifreið var ekið út af veginum og skemmdist mikið eins og sjá má á myndinni. Skammt þar frá (t. h. á myndinni) sést vörubifreið, en vegakanturinn sprakk undan þunga hennar. Var vörubifreiðin hlaðin múisteinum og hefði verr getað farfð fyrir henni, þar sem bratt er þarna niður. úr Svartá Kampatoátir r veiðimenn koniu í fyrrakvöld að ' norðan, "úr vexði- ferð. Voru það þeir Kristinn Finn boðason, Helgi Hjálmarsson og Vilfajálmur Hjálmarsson. Dvöldu þeir við Svartá í þrjá daga og veiddu alls 39 laxa, sem flestir voru yfir 10 pund. Munu nú um 70 laxar vera komnir úr ánni, en allt sumarið í fyrra veiddust úr henni 165 laxar. Miðdalsvatni Veiðzt hefur vel úr Miðdals- vatni við Bolungavtk það sem af er. Er nú búið að veiða um 30 laxa úr vatninu og eru þeir 5—17 punda. Sagði Kristján Júlíusson, kennari í Bolungaví'k, í viðtali við Veiðihornið í gærkvöldi, að veiðin þar væri óvenju góð miðað við undanfarin ár. Eru 4 stengur leyfðar við vatnið á dag og veiða menn þar af kappi urriða, bleikju og lax. Hefst veiði við vatnið jafnskjótt og ísinn leysir, en ekki hófst þó veiðiskapurinn þar fyrir alvöru fyrr en um miðjan júní- mánuð. í fyrradag veiddust 6 laxar úr vatninu, allt á eina stöng. Þá hefur Veiðihornið fengið þær fréttir að nú sé búið að veiða um 300 laxa úr Blöndu og úr Laxá í Ásum veiddust 14 lax- ar fyrir hádegi í fyrradag, en sá lax mun vera heldur smár. — EB HeildsÖíúbirgðir Innflutningsáeild NTB-New York — Zambía fór þess á leit við Öryggisráð Sam einu'ðu Þjóðanna, að ráðið for- dæmdi vopnasöluna til Suður- Afríku. Ambassador Zambíu hjá S Þ. .'agði beiðnina fram í nafni síns lands, auk Burundi, Nepal, Sierra Leone og Sýr- lands. Öryggisráðið tekur ákvörðun á næsta fundi sín- um í kvöld. NTB-Róm. — Að minnsta kosti 6 manns fórust, þegar lest fór út af sporinu í íta.lska bænum Reggio Calabria. í þessum bæ hafa undaufarið verið miklar óeirðir með blóðsúthellingum út af því, að Reggio Calabría var ekki gerð að höfuðborg í nýja héraðinu Caiabria. NTB-Saigon — Bandarískur her maður, vopnaður langri sveðju, reyndi í gær að ræna Suður- Vietnamskri farþegaf.'ugvél á fiugvellinum við Saigon. Maður inn var yfirbugaður, áður en hann kom fyrirætlun sinni í framkvæmd og herlögreglan tók hann í sína vörziu í flug- vélinni voru 40 farþegar. NTB-London — Innflutningstoll ur í Breti'andi verður afnuminn 4. desember en hacin er nú 30%. 1. september verður toll urinn lækkaður niður í 20%. Tollur þessi var eitt af ráðum Wilsons til að bæta úr efna- hagsörðugleikunum í landinu. NTB-Þrándhcimi — Umferða- lögreglan í Þrándheimi hefur síðan 11. maí tekið 3.400 öku- rnenn fyrir of hraðan akstur Af gamalli reynslu vissi lög- reglan, að ökflmönnum hættir til að herða á sér á sumrin og var því vel á verði. En í þetta sinn varð hraðinn meiri en nokkru sinni fyrr. NTB-London — Greinilegt er að að Edward Heath má byrja að endurskipuleggja stjórn sína, eftir að hún hefur stjórn að í mánuð Fráfall fjármálaráð herrans Ian McLeod fyrir tveim dögum. hefur komi'ð Heath í vanda. Areiðanlegar heimi.'dir segjá, að 'íklega bífi hann um stund með að tilnefna nýjan fjármálaráðherra. Reginald Maudling er talinn einn þeirra líklegastur í því sambandi. NTB-La Paz — Skæru.'iðar í Bólivíu, sem ei'.t sinn voru undir stjórn hins meika Ern- esto „Che“ Guevara. h?ta nú enn látið frá sér heyra og í petta sinn krefiast þeir að 10 úx þPirra hópi, ^em setið hafa í fangelsi, verði látnii laasir i skiptuir. fyrir 2 býzka cækni- fræði.iga, sem þeir handtóku um hclgina. Verði ekki gengið að þessu, verða tæknifræðing- arnir skotnir. Héraðsmót í Vestur-ís. Héraðsmót Framsóknarmanna i Vestur-isafjarðarsýslu verður á Þingeyri laugardaginn 25. júlí og hefst kl. 21. Ræðumenn verða aiþingis- mennirnir, Bjarni Guðbjörns- son og Einar Ágústsson vara- formaður Framsóknarflokks- ins. Hinn góðkunni Hjálm- ar Gíslason og fleiri annast skemmtiatriði- Hljómsveit Ás- .geirs Sigurðssonar frá ísafirði leikur fyrir dansi. Bjarni Hiálmar Þakkarávarp Ég vil með þessum fáu orðum þakka mínum gömlu sóknarbörn- um í Sauðlauksdals- og Brjánslækj arsóknum og einnig oddvita og sveitarstjóra Patrekshrepps fyrir alveg sérstaklega innilegar og höfð inglegar móttökur. sem við hlut- um f heimsókn okkar ti.’ þeirra dagana 4.—6. júlí s. 1. Mun þessi ferð ekki einungis verða okkur hjónunum ógleyman leg heldur og einnig öllum hin- um, Kirkjukór Ásprestakalls, kven félagskonum úr Ásprestaka.li. söng stjóra og öllum ö'ðrum úr ferða- hópnum. Mfnnisstæðar verða okkur mót- tökurnar i Haga hjá Barðstrending um, hin fjölmenna guðsþjónusta í Sauðlauksdal, hinar höfðinglegu móttökur í Fagrahvammi og á Pat reksfirði. Þakkir vil ég færa Látrabræðrum, þeim Ásgeiri Erlendssyni, Daníel Eggertssyni og Þórði Jónssyni fyr ir þann þátt, sem þeir áttu í þvi, að við fengum svo b.'essunarlega notið fararinnar út á Látrabjarg. Heimsókninni á Breiðuvíkur- heimilið og í Breiðuvíkurkirkju verður heldur ekki gleymt, hve húsráðendur þar og starfsfólk lögðu sig fram, til þess að við fengjum sem bezt notið komunnar þangað. Með árum bætist í safn hinna ljúfu minninga, sem maður á, og alltaf sannfærist maður het.ur og betur um það. tð öl; erum við bræður og systur og viljum auka á gleði hvers annars. Guð blessi ykkur öll- Grímur Grímsson. Skipað í byggingarnefnd þjóðarbókhlöðu Hinn 15. þ. m. skipaði mennta- málaráðuneytið bygginganefnd þjóðarbókhlöðu. Eiga sæti í nefnd inni dr. Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður, formaður, Magn ús Már Lárusson, háskólarektor og Hörður Bjarnason, húsameistari ríkisins- M en n t am á ,'aráðun ey tið, 20. júlí 1970.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.