Tíminn - 23.07.1970, Page 13
FJMMTUDAGUR 23. JULI 1970
IÞROTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
13
Magnús Guðmundsson markvörður
KR. — Hann hefur aðeins fengið á
sig 1 mark í 6 leikjum í 1. deild.
Islenzk ddmaratríó á leiki Manch
City og Celtic í Evrdpukeppninni
Knattspyrnudómarasambandið ákveður það í vikunni hverjir verða valdir.
Klp-Rcykjavík.
Knattspyrnusamband
Evrópu,
UEFA hefur óskað eftir því við
KSÍ, a'ð tvö íslenzk dómaratríó
DANIR BROSA AFTUR!
Heldur birti yfir danskri knatt-
spyrnu í síðustu viku, eftir þá
„niðurlægingu" að hafa gert jafn-
tefli við ísland í landsleik.
Danska kvennaknattspyrn'aliðið
Femina, kom heim frá Ítalíu, úr
hinni óopinbera heimsmeistara-
•keppni í knattspyrnu 'kvenna, setn
sigurvegari, og því heimsmeistari.
Liðið lék til úrslita viS ftalíu,
og lauk þeim leik með sigri Dan-
merkur 2:0. Keppni þessi vakti
tnikla athygli, og voru áhorfendur
margir á öllum leikjum keppninn
ar, en þó flestir á úrslitaleiknum,
eða rúmlega 50 þúsund.
Stjarna Dana í þessari keppni
var frú Hanesn, en hún skoraði
bæði mörkin í úrslitaleiknum.
Tekst KR að halda hreinu?
Fram og KR leika í 1. deild í kvöld. — KR hefur fengið 1 mark í 6 leikjum
Klp-Reykjavík.
1. deildarkeppninni í knatt-
spyrsu verður haldið áfram í
kvöld, en þá leika á Laugardals-
vellinum Reykjavíkurmeistararnir
Fram, og KR, sem nú skipa efsta
sætið í 1. deild, með 9 stig.
Þetta verður síðasti leikur KR
í fyrri umferð, en KR er eina
FH SIGRAÐI
ÞRÚTT I
2. DEILD
klp-Reykjavík.
Þróttur og FH iéku í gærkveldi
í fslandsmótinu í 2. deild á Mela
vellinum. Leiknum lauk með sigri
FH 2:1 í hálfleik var staðan 2:0
FH í vil.
Staðan í 2. deild.
liðið sem er taplaust í keppninni
til þessa, og hefur aðeins fengið
á sig 1 mark í 6 leikjum, og það
var skorað úr vítaspyrnu í leikn-
um við Akureyri.
Mörgum hefur komið á óvart
hvað KR hefur gengið vel í ís
landsmótinu, ,jpn liðinú var spáð
litlum frama í vor, og jafnvel að
það félli niður í 2. deild.
Fram hetfur ekki vegnað eins
vel og búizt var við, en það var
álit manna að Fram yrði eina
Reykjavíkurfélagið, sem gæti veitt
utanbæjarliðunum einhverja
keppni í 1. deild.
Framliðið er samt mjög gott
og leikur skemmtilega knatt-
spyrnu, en í kvöld verður það
án Erlendar Magnússonar, sem
tfarinn er í sumarfrí til Spánar, og
gæti það veikt liðið nokkuð, því
hann hefur haldið öllu spili gang
andi.
Leikurinn
an 20,30.
í kvöld hefst klukk-
Taflan um markhæstu menn
var röng hjá okkur síðast. Birtum
við hana þvi hér rétta, ásamt stoð
unni í 1. deild:
KR
f A
Fram
ÍBK
ÍBV
Víkingur
Valur
ÍBA
6 3 3 0 7:1
6 3 2 1 10:7
5 3 0 2 8:7
5 2 12
4 2 0 2
6 2 0 4
5 113
3 0 12
9
8
6
8:7 5
6:8 4
7:10 4
5:8 3
3:6 1
Markhæstu menn:
Friðri'k Ragnarsson, ÍBK 4
Guðjón Guðmundsson, ÍA 3
Kristinn Jörundsson, Fram 3
Hafliði Pétursson, Víking 3
Ásgeir Elíasson, Fram 3
Eiríkur Þorsteinsson, Víking 3
verði útnefnd til að dæma tvo
leiki í fyrstu umferð Evrópukeppn
innar í knattspyrnu, sem fram
eiga að fara í september.
Leikirnir sem hér um ræðir,
eru lei'kir Manchester City frá
Englandi og Lintfield frá Norður-
írlandi í Evrópukeppni bikar-
meistara, og Oeltic, Skotlandi og
Kokkala frá Finnlandi í Evrópu-
keþpni meistaraliða.
Ekki hefur enn verið ákveðið
hvaða dómarar það verða, sem
þarna eiga að dæma, en það er í
verkahring stjórnar knattspyrnu-
dómarasamibands fslands, sem
stofnað var fyrir skömmu, að
útnefna þá, svo oig Mnuverði þeim
til aðstoðar.
Hún mun halda fund síðar í
þessari viku, og þar tekin ákvörð
un um hverjir hljóti hnossið.
íslenzkir dómarar hafa áður
dæmt leiki í Evrópukeppninni, og
hafa þeir flestir fengið góða
dóma. En þetta er í fyrsta sinn,
sem beðið er um tvö dómaratríó
héðan, og einnig í fyrsta sinn
sem íslenzkir dómarar dæma hjá
jafn frægum liðum og Celtic og
Manehester City eru.
Öoug Sanders tll vinstri og Jack Nicklaus. Þeir urSu jafnir eftir 72
holur í British open, og urðu að heyja aukakeppni um sigurlaunin,
13 þúsund dollara.
• Þróttur FH 1:2.
Breiðablik
Selfoss
Þróttur
ÍBÍ
Ármann
FH
Haukar
Völsungur
5 4 10 13:2
6 3 3 0 15:7
7 3 2 2
3 12 0
4 2 0 2
6 2 0 4
5 113
6 0 15
19:9 8
5:3 4
10:11 4
6:16 4
4:11 3
7:19 1
75 þúsund áhoríeadur fylgdust með
Brítish open-keppninni í goifí
Jack Nicklaus og Doug Sanders urðu efstir eftir 72 holur, og urðu að heyja aukakeppni.
Yfir 75 þúsund áhorfendur, sem
er met aðsókn að golfkeppni,
fylgdust með stærstu og þekkt-
ustu golfkeppni, sem fram fer í
heiminum — „British open“, sem
fram fór á hinum fræga St. And-
NORÐMENN SIGRUÐU
AKUREYRI 6:0
KIp-Reykjavík.
Norska landsliðið í knattspyrnu
lék í gærkvöldi við bikarmeistar-
ana frá Akoreyri, og fór leikur-
inn fram fyrir norðan.
Úrslit leiksins urðu þau, að
Norðmenn sigruðu með yfirburð-
um, skoruðu 6 mörk, en Akur-
eyringar ekbert.
Akureyrarliðið var ihálf væng-
brotið í þessum leik, því Skúli
Ágústsson gat ekki leikið með, og
Hermann Gunnarsson og Gunnar
Austfjörð urðu báðir að yfirgefa
völlinn vegna meiðsla. Hermann
eftir 10 mín. leik.
Norska liðið hafði algjöra yfir-
burði, og skoraði 3 mörk í hvor-
um hálfleik. Steinar Pettersen, nr.
9, skoraði 3 af mörkunum —
Egil Olsen, nr. 8, skoraði 2, ug
nýliðinn, Tor Fugleset, 1 mark.
Fimmtudags-
mót í kvöld
6. fimmtudagsmót frjálsíþrótta
manna fer fram á Melavellinum
í kvöld og hefst kl. 13,30. Keppt
verður í eftirfarandi greinum:
100 m. hlaupi, 4x100 m boðhl.,
kúluvarpi, kringlukasti og spjót-
kasti.
rews golfvclli í Skotlandi í síð-
ustu viku.
Fyrir utan þessa áhorfendur,
sátu milljónir við sjónvarpstæki
sín og útvörp víða am heim, en
keppninni var t.d. sjónvarpað
beint um gerfihnött til Banda-
rikjanna.
53 atvinnumenn í golfi og tveir
áhugamenn tóku þátt í keppninni,
setm var mjög jöfn og spennandi
frá upphafi til enda.
Þegar leiknar höfðu verið 72
holur, voru Bandaríkjamennirnir
Doug Sanders og Jack Nicklaus,
efstir og jafnir með 283 högg,
sem er frébær árangur, þegar
þess er gætt, að á meðan á síðari
hluta keppninnar stóð, var hávaða
rok og rigning, og gekk á með
þrumum og eldingum.
Kapparnir urðu að heyja auka-
leiki um fýrstu verðlaunin, sem
eru um 13 þúsund Bandaríkja-
dollarar, og lauk þeirri keppni
með sigri Nicklaus, sem hafði einu
höggi betur, eftir 18 holur.
Englendingurinn, Tony Jacklin,
sem sigraði í „US open“ fyrir
skömmu, varð að þessu sinni að
láta sér nægja fimmtu verðlaun
15.280 dollara), en honum gekk
sérlega illa tvo síðustu daga
keppninnar.
Skor efstu manna í keppninni
urðu þessi:
Jack Nioklaus 68-69-73-73=283
Doug Sanders 68-71-71-73=283
Lee Tervino 68-68-72-77=285
Harold Henning 67-72-73-73=285
Tony Jacklin 67-70-73-76=286
Arnold Palmer varð í 12. sæti
og Bill Casper í 16. sæti. Bezta
skori í 18 holum náði Neil Coles,
65 högg, en þess má geta að parið
á þesum gamla 6.951 jarda velM,
er 72.
Síðasti maður i keppninni kom
inn á 307 höggum, en áhugamonn
irnir tveir á 298 og 301 höggi.